Morgunblaðið - 03.11.1998, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 03.11.1998, Qupperneq 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ Samanburður á verðlagsstuðlum 14 verslana á Akureyri, Suðurlandi og Vestfjörðum 28. október 1998 LÆGRA VERÐ HÆRRAVERÐ Nettó, Akureyri 24,0% Hagkaup, Akureyri Hrísalundur, Akureyri Samkaup, ísafirði KÁ, Hveragerði KÁ, Þorlákshöfn Kjar-Val, Selfossi KÁ, Selfossi Kaupangur, Akureyri Hverakaup, Hveragerði Sunnuhlíð, Akureyri Eló, ísafirði Hornið, Selfossi KSH, Hólmavík 16,9%HK 14,8% —r- 5.3% 1 Vegið meðaltal af öllum verðflokkum, ersettsem100% 1,6% § 1,2% | 0,9% { 0,7% | Hlutfallslegur mismunur á verðlagsstuðlum 14 verslana á Akureyri, Suðurlandi og Vestfjörðum Nettó, Akureyri Hagkaup, Akureyri Hrísalundur, Akureyri Samkaup, ísafirði KÁ, Hveragerði KÁ, Þorlákshöfn Kjar-Val, Selfossi KÁ, Selfossi Kaupangur, Akureyri Hverakaup, Hveragerði Sunnuhlíð, Akureyri Eló, Isafirði Hornið, Selfossi KSH, Hólmavík Sýnir mun á veðlagsstuðli viðkomandi verslunar og lágvöruverðsverslunarinnar Nettó á Akureyri Tölvuþjálfun Windows • Word Internet • Excel Það er aldrei of seint að byrja! 60 stunda námskeið þar sem þátttakendur kynnast grundvallarþáttum tölvuvinnslu og fá hagnýta þjálfun. Vönduð kennslubók innifalin í verði. Innritun stendur yfir. Fjárfestu í framtíðinni! Ifll Tölvuskóli íslands BÍLDSHÖFÐI 18, SÍMI 567 1466 www.mbl.is Um fímm þúsund króna verðmunur TÖLUVERÐUR munur er á verði matvæla og hreinlætisvara eftir verslunum skv. verðkönnun sem gerð var á vegum Neytendafélags Akureyrar og nágrennis, Neyt- endafélags Suðurlands og Neyt- endafélags Vestfjarða á markaðs- svæðum neytendafélaganna um miðja síðustu viku. Hæst var verð- ið í verslun Kaupfélags Stein- grímsfjarðar á Hólmavík þar sem verðlagsstuðullinn var 123,1 miðað við að 100 sé vegið meðaltal allra vöruflokka sem athugaðir voru. Verðlag í tveimur verslunum á Isafirði var athugað og var nokkur munur á þeim þar sem önnur var nokkuð undir umræddu meðaltali með verðlagsstuðulinn 94,7 en hin með stuðulinn 110,7. Það þýðir að sömu vörur og voru athugaðar í könnuninni kosta um 9.500 krónur í þeirri fyrrnefndu en um 11.000 í hinni síðarnefndu. Vöruverð í Nettó og Hagkaupi á Akureyi-i var lægst með verðlags- stuðulinn 76 annar vegar og um 83 hins vegar. Verðkönnunin náði ekki til höfuðborgarsvæðisins en að því gefnu að vöraverð í verslun- um Nettós og Hagkaups í Reykja- vík sé hið sama og í samsvarandi verslunum á Akureyri segir Vil- hjálmur Ingi Arnason, formaður Neytendafélags Akureyrar og ná- grennis, að verðkönnunin gefi glögga mynd af þeim aðstöðumun sem er á milli þessara svæða. „Landsbyggðarfólk, fyrir utan íbúa Akureyi’ar og nágrennis, er mun lengur að vinna fyrir nauð- þurftum en þeir sem búa í og við Akureyri og Reykjavík," segir hann. „Miðað við þessa könnun þurfa íbúar Hólmavíkur og ann- arra staða sem svipað era í sveit settir að greiða um 5 þúsund krón- um meira fyrir tiltekna körfu af al- gengum neysluvörum en íbúar stóru þéttbýliskjarnanna við Akur- eyri og Reykjavík.“ Verð 70 algengra vörategunda var athugað í verðkönnuninni. Með- alverð hverrar vöru var reiknað út og síðan var meðalverð meðalverð- anna, svokallað vegið meðaltal, reiknað út. Reyndist það vera 10.800 krónur. Það er sú tala sem verðlagsstuðulinn 100 stendur fyrir í súluritinu um samanburð á verð- lagsstuðlum. Af samanburðarritinu má m.a. sjá að neytandi á Hólmavík greiðir um 13 þúsund krónur fyrir sömu vörur og sá sem kaupir þær í Nettó á Akureyri og borgar fyrir með 8 þúsund krónum. Langt undir innkaupsverði „Jafnan er reynt að láta kannan- imar endurspegla raunverulegt neyslumynstur skv. vísitölum Hag- stofu Islands. Þessi könnun gerir það þó ekki þar sem í henni er ekk- ert kjöt og grænmeti," segir Vil- hjálmur Ingi. Verslunai-menn reyna, eins og gera má ráð fyrir, að koma sem best út úr verðkönnunum og hafa þær vörur sem gjaman lenda í úrtakinu sem lægstar, stundum jafnvel langt undir innkaupsverði, segir Vilhjálm- ur Ingi. Segir hann t.d. að þetta sé ástæðan fyrir því að hann hafi ákveðið að hafa KEA lifrarkæfu ekki í körfunni að þessu sinni þar sem hún sé víða seld á verði sem er um helmingur af framleiðsluverði. „Það að vara er seld langt undir raunvirði verður tO þess að þeir verslunai’- menn sem ekld hafa bolmagn til að greiða með henni hætta að hafa hana til sölu. Afleiðingamar verða þær að heildarsala minnkar og það kemur niður á launþegunum sem hafa at- vinnu af að framleiða þessa tilteknu vöru. Þá eru verðkannanir farnar að vinna á móti þeim tilgangi sem þeim er ætlaður," segir Vilhjálmur Ingi. Samanburður á verði 'W 70 algengra neysluvara Lægsta verð Hæsta verð Mismunur Meðal verð Coca Putfs, General Mills, 553 gr. pakki krónur 249 378 52% 309,07 Komflögur, Kellogs, 750 gr. 229 334 46% 290,23 Hafrakex, Haust, 250 gr. pakki 85 129 52% 100,92 Mjólkurkex, Frón, 400 gr. pakki 89 172 93% 116,93 Kex, Burton's, Homeblest, blátt, 200 gr. pakki 69 133 93% 94,82 Musli, Axa chokolade, 375 gr. pakki 135 169 25% 154,27 Rasp, Paxo gld. bread crumb, 225 gr. pakki 52 125 140% 97,91 Rismjöl, Pama, 250 gr. pakki 59 135 129% 81,71 Sósujafnari, Maizena, 250 gr. pakki 77 161 109% 108,38 Spaghetti, Honig, 500 gr. pakki 29 79 172% 55,36 Hrisgrjón, River rice, 1.361 gr. pakki 189 295 56% 243,10 Fiskibollur, Ora, 830 gr. 1/1 dós 179 284 59% 210,93 Kryddsíld, Kútter, 350 gr. dós 119 198 66% 176,89 Sandinur í olíu, Ora, 106 gr. dós 67 119 78% 96,29 Túnfiskur í olíu, Ora, 185 gr. dós 62 102 65% 78,57 Bama þurrmjólk, SMA, 450 gr. dós 259 448 73% 306,36 Mjólk, 1 I 68 74 9% 72,79 G-mjólk, 1 /41 ferna 29 37 28% 35,29 Kakómjólk, 1/41. ferna 41 51 24% 47,57 Engjaþykkni, m/jarðabetjum og korni, 150 gr. dós 57 69 21% 65,50 Skólajógúrt, m/súkkulaði og jarðab. 150 gr. dós 39 48 23% 44,62 Sýrðurrjómi, 18%, 200gr.dós 118 148 25% 136,07 Camenbert ostur, 150 gr. askja 195 244 25% 219,14 Gráðostur, 100 gr. pakki 88 129 47% 111,77 Hvitur Kastali, 125 qr. pakki ■< 155 203 31% 188,71 Kotasæla, 200 gr. dós 69 105 52% 91,07 Létt og laggott, 400 gr. dós 122 149 22% 137,43 Rækjuostur, 250 gr. dós 1 141 192 36% 177,50 Skinkumyrja, 250 ml. dós Q q 149 218 46% 192,93 Smjörvi, 300 gr. dós 125 139 11% 132,21 Majones, Gunnars, 250 ml. dós 41 93 127% 67,86 Apprikósur, Hagver, 250 gr. poki 99 229 131% 172,57 Blandaöir ávextir, Hagver, 250 gr. poki 69 165 139% 129,00 Bakaðar baunir, Heinz, 420 gr. 1/2 dós 33 69 109% 48,31 Grænar baunir, Ora, 450 gr. 1/2 dós 42 82 95% 56,71 Sperglar (grænir), Ora, 411 gr. 1/2 dós 67 132 97% 101,57 Sveppir (í sneiðum), Ora, 380 gr. 1/2 dós 50 104 108% 89,00 Sælkerablanda, (fryst) ísl. meðlæti, 300 gr. poki 80 135 69% 114,64 Flórsykur, Dansukker, 500 gr. pakki 42 93 121% 71,21 Púðursykur, Dansukker, brun, 500 gr. pakki 42 99 13 6% 71,29 Kandís, Candico, 500 gr. pakki 127 197 55% 170,42 Strásæta, Canderel, 75 gr. glas 278 407 46% 336,23 Ribsgel, Den gamle fabrik, 400 gr. krukka 76 159 109% 117,92 Sýróp, Golden Lyles, 500 gr. baukur 68 147 116% 108,07 Fyllt súkkulaði, After eight, 200 gr. pakki 179 325 82% 247,42 Blómkálssúpa Maqqi, 67 gr. poki . a 46 78 70% 64,08 Blómkálssúpa, Toro, 65 gr. poki 87 130 49% 101,54 Italiensk qrvte, Toro, 170 gr. poki V888883 125 194 55% 149,14 Soyasósa, Soy-King, 150 mi. fiaska v / 82 167 104% 130,69 Vanillubúðingur, Royal, 90 gr. pakki o—O 59 111 88% 79,93 Piparsósa, Toro, 32 gr. poki 53 76 43% 63,93 Kjöt og grillkrydd, Knorr, 88 gr. dós 76 183 141% 120,00 Kryddsalt, Mc Cormick, Season All, 453 gr. glas 187 349 87% 263,57 Lyftiduft, Royal, 420 gr. dós 79 299 278% 182,78 Vanilludropar, Katla 30 64 113% 52,29 Möndlur, hakkaðar, Hagver, 100 gr. poki 95 148 56% 126,75 Salt gróft, 1 kg. 34 66 94% 49,92 Kaffi, 8raga, gulur, 500 gr. poki 358 434 21% 393,91 Kaffi, Gevalia, meðalbr. rauður, 500 gr. pakki 359 412 15% 389,36 Kakómalt Nesquik, 700 gr. baukur 287 390 36% 320,75 Te, Pickwick, Earl Grey, 40 gr. 20 grisjur í pakka 127 175 38% 161,69 Appelsinuþykkni, Egils, 1.81 brúsi 269 497 85% 357,71 Pepsicola, 21 fiaska 99 179 81% 141,43 Pilsner, Egils, 500 ml. dós 59 93 58% 75,08 Fægilögur, Goddard, Silver polish, 125 ml. blá flaska 258 367 42% 298,82 Hreingemingal. Handy Andy, 500 ml. flaska 119 261 119% 181,15 Uppþvottalögur.Yes ultra, 500 ml. flaska 120 197 64% 146,29 Uppþvottavélatöflur, Rnish, 450 gr. pakki 329 498 51% 415,77 Dömub., Always, ult/normal/p'us, 14 st. grænn pk. 190 323 70% 283,77 Sjampó, Nivea normal, 250 ml. flaska 162 284 75% 218,13 www.simnet.is/stebbit Stejján Þ. Tómtuson VELJUM STEFÁN í í STUÐNINGSMENN Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi 14. nóvember VitaMineraf 18 vítamín og steinefni Fæst í apótekum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.