Morgunblaðið - 03.11.1998, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 03.11.1998, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 29 ERLENT Efnahags- og myntbandalag Evrópu Danir jákvæðari og Bretar auka undirbtíning Kaupmannahöfn, London. Reuters, Daily Telegraph. HELMINGUR Dana er nú reiðu- búinn að gefa undanþáguna frá þátttöku Danraerkur í Efnahags- og myntbandalagi Evrópu, EMU, upp á bátinn, ef marka má niður- stöður skoðanakönnunar sem birt- ar voru um helgina, og Gordon Brown, fjármálaráðherra Bret- lands, kynnti í gær tilmæli til brezkra fyrir- tækja um undir- búning fyrir aðild að myntbandalag- inu. Fimmtíu af hundraði að- spurðra í könnun Megafon-stofnunarinnar dönsku, sem niðurstöðumar vour birtar úr á sjónvarpsstöðinni TV2 um helg- ina, voru fylgjandi því að Danmörk gengi í EMU, sem stofnað verður um áramótin með þátttöku ellefu af fimmtán aðildarríkja Evrópusam- bandsins (ESB). Þetta er fyrsta skoðanakönnunin af þessu tagi, þar sem stuðnings- menn EMU-aðildar Danmerkur mælast afgerandi fleiri en and- stæðingar. 38% aðspurðra sagðist andsnúinn henni og 12% sögðust óákveðnir. Efna verður til þjóðar- atkvæðagreiðslu í Danmörku ef nema á úr gildi undanþágurnar við Maastricht-sáttmála ESB sem Danir sömdu um árið 1993. EMU-stefna Breta sögð óbreytt A ársþingi sambands brezkra iðnrekenda í Birmingham kynnti Gordon Brown, fjármálaráðherra Bretlands, í gær meðal annars til- lögur ríkisstjóm- ar Verkamanna- flokksins um hvemig ráðlegt sé fyrir brezk íyrirtæki að búa sig undir að stunda viðskipti í hinum sameiginlega Evrópugjald- miðli, evróinu. Að sögn The Daily Telegraph fjallar áætlun Browns um þau skref sem bæði stjórnvöld og fyrir- tæki þurfi að taka til að vera undir það búin að taka upp viðskipti í evróum í stað sterlingspundum. Að sögn talsmanna fjármálaráðuneyt- isins í Lundúnum mun þetta þó ekki þýða neina stefnubreytingu; stjórnin haldi sig við að stefna að því að bera EMU-aðild undir þjóð- ina eftir næstu þingkosningar, en þær fara væntanlega fram árið 2002. Schröder hælir Blair GERHARD Schröder, kanzlari Þýzkalands, sagði í Lundúnum í gær að Bretland væri undir for- ystu Tonys Blairs að sýna raun- verulegan vilja til uppbyggi- Iegrar þátttöku í Evrópusam- vinnunni. Hér heilsast leiðtog- arnir kankvísir á svip á sameig- inlegum blaðamannafundi að loknum viðræðum þeirra. Þetta er fyrsta opinbera heimsókn Schröders út fyrir landsteinana frá því hann tók formlega við kanzlaraembættinu í liðinni viku. Reuters Jataverslanir Barnakot Du Pareil Au Méme DýrBlingarnir Helly Hansen Hagkaup Lapagayo Lipurtá Monsoon Polarn og Pyret Rollingar Sportkringlan börnin Afgreiðslutími: mánudaga til fimmtudaga frá kl. lOtil 18.30, föstudaga frá kl. 10 til 19, laugardaga frá kl. lOtil 18. Ceikfangaverslanir Hagkaup Leikfangabúáin Vedes Penninn Skóverslanir Hagkaup Steinar Waage Skæði RR - skór KRiNGMN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.