Morgunblaðið - 03.11.1998, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 03.11.1998, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 31 Hlutabréfaeign í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins. Getur þetta ekki verið eitthvað fyrir þig? Hiutabréf fyrir 4,67 milljarða eru til sölu núna Nú geta allir, sem þess óska, keypt hlut í FBA og tekið þátt í að byggja upp sterkt og framsækið viðskiptaumhverfi sem gera mun ísland hæfara í samkeppni við önnur lönd. Ef þú vilt kynna þér þetta tækifæri betur, bendum við þér á að snúa þér til bankans þíns, verðbréfafyrirtækja eða heimsækja vefsíðu okkar: www.fba.is Með sölunni nú er ætlunin að ná dreifðri eignaraðild meðal almennings Með þessum fyrsta áfanga er almenningi gefinn kostur á að eignast hlut í bankanum. Hægt er að skrá sig fyrir hlut fyrir hvaða upphæð sem er, að hámarki 3 milljónir króna að nafnverði, 4,2 milljónir á markaðsvirði. Salan á FBA er ekki aðeins stærsta einstaka einkavæðing sem fram- kvæmd hefur verið hér á landi, heldur er hún stærri en allar fyrri einkavæðingar samanlagt. FBA byggir á traustum eignagrunni FBA byggir á traustri arfleifð forvera sinna, fjárfestingarlánasjóða atvinnulífsins. Eignir sjóð- anna, í formi útlána, voru myndaðar á löngum tíma og samkvæmt ströngum reglum. Hluthafar í FBA njóta í raun meiri dreifingar á áhættu en alla jafna þegar fjárfest er í einu fyrirtæki því eignir bankans endurspegla að mörgu leyti íslenskt efnahagslíf. Með því að byggja áfram upp sterkar eignir innanlands og erlendis í formi útlána og auka um leið áhættudreifingu, hyggst FBA skila eigendum sínum góðri arðsemi. Stærsti hluti eigna FBA eru útlánasafn bankans og markaðsverðbréf í eigu hans. Eignir Fjár- festingarbanka atvinnulífsins námu 64,2 milljörðum króna þann 30. júní 1998. FJÁRFESTINGARBANKl ATVINNULÍFSINS H F Sala hlutabréfa fer fram um allt land Sala á hlutabréfum Ríkissjóðs í FBA fer fram hjá öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrir- tækjum landsins. Söluaðilar eru: Búnaðarbanki íslands hf., Fjárvangur h£, Handsal h£, Íslandsbanki h£, íslenskir fjárfestar h£, Kaupþing h£, Kaupþing Norðurlands h£, Landsbanki íslands h£, Landsbréf h£, Sparisjóðirnir, Verðbréfastofan h£, VÍB hf. Þú getur nálgast skráningarlýsingu og skráð þig fyrir hlut í útboðinu: hjá öllum bönkum og verðbréfaiyrirtækjum á internetinu: www.fba.is hjá FBA, Ármúla 13a, Reykjavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.