Morgunblaðið - 03.11.1998, Side 65

Morgunblaðið - 03.11.1998, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 65 I DAG Árnað heilla fT/AÁRA afmæli. í dag, • vlþriðjudaginn 3. nóv- ember, verður sjötugur Jó- hann Friðfinnsson, safn- stjóri Byggðasafns Vest- mannaeyja. Timamótunum verður fagnað á Torgi hins himneska friðar í Kína. Ljósmynd Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. júlí í Kópavogskirkju af sr. Hirti Magna Jóhannssyni Heiða Jóna Hauksdóttir og Arnar Bjarni Stefánsson. Heimili þeiiTa er í Kópavogi. Með þeim á myndinni eru Kristinn Isak, Helga Rut, Hanna Steina og Stefán Haukur. BRÚÐKAUP. ^'. 1 m "A" Ji Gefin voru saman 8. ágúst í Garða- kirkju af sr. Tómasi Guð- Émiíík mundssyni Anna Mar- p grét Kalda- .,J'Í -J ldns og Björn Jónsson. , Ljósmynd: Bonni. BRUDKAUP. Gefin voru saman 9. maí í Bessastaða- kirkju _af sr. Braga Skúla- syni Áslaug Óskarsdóttir og Ingólfur Einarsson. Þau eru búsett í London. Ljósmyndari Nína. BRIDS Umsjón (íiiðiniiiiiliir Páll Arnarson SIGURÐUR Sverrisson og Aðalsteinn Jörgensen urðu Islandsmeistarar í tví- menningi um helgina. Sig- ur þeirra var sannfærandi. Snemma á fyrri keppnis- degi höfðu þeir náð góðri forystu og hleyptu engum nálægt sér það sem eftir lifði móts. Keppnin um næstu sæti var hins vegar spennandi allt til loka, en svo fór að Ásmundur Páls- son og Jakob Kiástinsson náðu öðru sætinu, en Krist- ján Blöndal og Ragnar Magnússon því þriðja. í síðustu umferð mótsins urðu margir keppendur undrandi þegar þeir tóku upp spilin sín - tíu hjörtu með fjórum efstu í toppn- um: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 9632 V - ♦ ÁG106 ♦ 109762 Vestur Austur * K1084 A ÁG75 V1043 ¥ - ♦ 942 ♦ KD87 *853 * ÁKDG4 Suður ♦ D V ÁKDG987652 ♦ 53 4» - Vestur Norður Austur Suður 1 lauf 4 hjörtu Pass Pass Dobl Pass 4 spaðar Pass Pass 5 lijöitu Pass Pass Dobl Eins og sést, ei-u ellefu slagir í hjörtum í NS og einnig í spöðum í AV. Á átta borðum af tuttugu varð niðurstaðan sú að suð- ur spilaði fimm hjörtu dobluð, í flestum tilfellum eftir sagnirnar hér að ofan. Pyrir það fengu NS 850, en ekki nema 22 stig af 38 mögulegum. Með morgunkaffinu Áster.... y <3 7-27 ... tilfinnmgsem fer ekki milli mála. TM Rog. U.S. Pat Off. — all rights reserved (c) 1998 Los Angeles Ttmes Syndicate AUÐVITAÐ heyri ég ýmislegt sein sagt er í fyrirtækinu. Til hvers heldurður annars að ég hafi falið hljóðnema á skrifstofunni þinni? JÆJA, herra Gosi. Segðu mér nú frá barn- æsku þinni, en sjálfs þín vegna hvet ég þig til að draga ekkert undan og segja sannleikann. HINRIK er enn hrifnari af mér cftir að við gift- umst. Ég er alveg sann- færð uin það því ég frétti að hann væri veik- ur fyrir giftum konum. COSPER /7,\v\ JÚ, ÞAÐ var rétt hjá þér, þetta er feijan sem fer til Oslóar. STJORNIJSPA eltir Frames Drakc SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert sveigjanlegur og átt -duövelt með að aðlaga þig a ðstæðum. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) rP* Þú ert öruggur og stendur það vel að vígi fjárhags- lega að þú ert atlögufær til þeirra er minna mega sín. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur ástæðu til að fagna góðum árangri. Þú munt njóta áframhaldandi stuðnings góðra manna. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nA Þú ert óvenju þreyttui- og illa fyrirkallaður. Taktu því ekkert að þér unz þú hefur náð fyiTÍ styrk. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Nú er rétti tíminn til að eiga samskipti við fólk. Leggðu þig fram um að styrkja tengslin við vini og vandamenn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) SS Þótt líðan þín sé ekki með besta móti mun það ástand ekki vara lengi. Gerðu þitt besta til að afstýra leiðind- um. Mayja (23. ágúst - 22. september) (DÍL Athugaðu alvarlega um það að fara í stutt ferðalag ef tækifæri býðst. Kann- aðu vandlega verð og gæði. 'XXX (23. sept. - 22. október) Ö Þú þarft nú að taka þér tak og hugsa um heill þína og hamingju. Lærðu að þekkja takmörk þín. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú þarf að gera þér grein fyrir hversu niikil áhrif þú hefur á aðra. Öllum orðum fylgir ábyrgð. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ST Þér er eitthvað órótt og ef þú hefur eitthvað slæmt á samviskunni, skaltu gera hreint fyrir þínum dyrum. Steingeit (22. des. -19. janúar) omí Þú vilt hafa snyrtilegt í kringum þig og hefur nú efni á því að kaupa þér fal- legan hlut á heimilið. Vatnsberi f (20. janúar -18. febrúar) Þú munt fá tækifæri til að fyrirgefa gamlar skuldir og skalt gera það því batnandi fólki er best að lifa. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■» Bregðu þér af bæ og njóttu menningar og lista. Bjóddu einhverjum með þér því maður er manns gaman. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni \isindalegi-a staðreynda. Ny sendina Þýskur velúrfatnaður Satín-náttföt og -sloppar f | 1 Gott verð Laugavegi 4, sími 551 4473 ^ögo Öðruvísi jólagjafir! Silkiofin jólakort og bókamerki, ferðatöskubönd með nafni eigandans og margt fleira. Opið á laugardögum til jóla Ármúla 17A - Sími 588 1980 - Fax 588 1985 Opið 11-17 mán.-fös. og 10-15 laugardaga. ottolisti@heimsnet.is w li itel % Nupo létt næringarduft með trefjum Hefur þú prófað Nupo? Tilboðsverð kr. 999,- INGÓLFS - Reykjavik /\rU I tl\ Sími 568 9970 H0TEL SKJALDBREIÐ, LAUGAVEGI 16 NYTT H0TEL Á BESTA STAÐ í MIÐB0RGINNI Persónulegþjónusta úfyrsta flokks hóteli. Afar þœgileg og vistleg herbergi. Fyrir utan er iÓandi mannlífið - veitingastaðir, kajfihús, verslanir og leikhús. N0VEMBERTILB0Ð Verð frá kr. 2.700 á mann í2ja manna berbergi. Morgunverðarhlaðborð innifalið. Frír drykkur á veitingahúsinu Vegamótum. HOTEL SKJALDBREIÐ Sími 511 6060, fax 511 6070 guesthouse@eyjar.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.