Morgunblaðið - 11.11.1998, Side 19

Morgunblaðið - 11.11.1998, Side 19
AUK k895-26 sia.is MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1998 19 Norðurlandasjóðurinn Carnegie All Nordic eiga hlut i auðlegð Norður- landanna? Norðurlandasjóðurinn, Camegie All Nordic, er nýr norrœnn verðbréfasjóður með það að markmiði að fjárfesta í arðvœnlegum fyrirtcekjum á Norðurlöndunum. Hyggst sjóðurinn verja allt að 10% af eignum sjóðsins til kaupa á hlutabréfum í íslenskum fyrirtœkjum. Um leið gefst íslendingum tœkifœri til þess að fjárfesta í arðvœnlegustu fyrirtœkjum Norðurlandanna. *Hafðu samband við okkur í síma 533-2060 og fáðu nánari upplýsingar. Eftirsóknarverður kostur fyrir íslenska fjárfesta Fjárfestingar á norrœnum hlutabréfamörkuðum þykja mjög öruggar og eftirsóknarverðar þar sem efhahagsástand landanna hefur einkennst afmiklum stöðugleika undanfarin ár. Camegie er eitt af stœrstu og virtustu verðbréfafyrirtcekjum á Norðurlöndum og hefur meðal annars rekið Camegie Nordic Market sjóðinn með eftirtektarverðum árangri.* Norðurlandasjóðurinn erskráður í Lúxemborg, sem er einkar hagstœtt rekstarumhverfi fyrir alþjóðlega verðbréfasjóði, vegna ríkjandi skattalaga í landinu - en sjóðsstjóm Camegie í Kaupmannahöfn hefur yfirumsjón með allri starfsemi Norðurlandasjóðsins. Camegie hefurfalið Verðbréfastofunni hf. að annast ráðgjöfog milligöngu um málefni Norðurlandasjóðsins á íslandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.