Morgunblaðið - 11.11.1998, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 11.11.1998, Qupperneq 56
56 MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Breytilegt skatthlutfall SKATTAR hafa hækkað allmikið frá því er staðgreiðslu- kerfí skatta var tekið upp hér á landi. Um þessa þróun skatthlutfallsins var nýlega fjallað í Vef-Pjóðviljanum. I VEF-Þjóðviljanum segir: „Þegar staðgreiðsla skatta var tekin upp árið 1988 var stað- greiðsluhlutfall tekjuskatts ein- staklinga 85,20%. Þegar vinstri stjórn Steingríms Hermannsson- ar, Ólafs Ragnars Grímssonar, Jóns Baldvins Hannibalssonar og Stefáns Valgeirssonar lét af völd- um vorið 1991 var hlutfallið kom- ið í 39,79%. Hlutfallið hélt svo áfram að hækka allt til ársins 1996 þegar það var komið í 41,94%.“ • • • • Iðgjöld í lífeyris- sjóði undanþegin skatti OG ÁFRAM segir Vef-Þjóðvilj- inn: „Það ár (1996) voru þau 4% launa sem launþegar greiða í líf- eyrissjóð undanþegin stað- greiðslu í áföngum. Þ.e. þar til lífeyrisspamaðurinn er greiddur út en þá er greiddur fullur skatt- ur. Á það ber einnig að líta að fæstir launþega ráða nokkru um það í hvaða lífeyrissjóð lífeyris- spamaður þeirra rennur og óvíst er hvað menn fá síðar í sinn hlut þannig að greiðslurnar hafa öll einkenni skatts. Frá 1996 hefur staðgreiðsluhlutfallið svo lækkað jafnt og þétt og verður komið niður í 38,02% nú um áramótin. Þá mun fólki einnig gefast kostur á að leggja 2% launa sinna auka- lega til hliðar í lífeyrissparnað að eigin vali án þess að greiða tekju- skatt af þessum 2%. Á þessum tíu áram hafa skatt- leysismörk lækkað úr um 70 þús- und krónum í tæpar 60 þúsund krónur sé miðað við verðlag í dag. Hátekjuskattur hefur eimiig verið lagður á en leggst ekki bara á þá sem alltaf em með há- ar tekjur heldur einnig hina sem leggja hart að sér í stuttan tíma og hafa miklar tekjur tímabundið til að fjármagna húsnæðiskaup eða annað meiri háttar. Tölu- verðar breytingar hafa einnig orðið á tekjutengingu bóta á þessum ámm og skattaafsláttur vegna hlutabréfakaupa breyst fram og til baka og skattaafslátt- ur vegna húsnæðissparnaðar verið felldur niður. Það er því ekki gott að gera raunhæfan samanburð á stöðunni í dag og fyrir tíu ámm. En það er þó ljóst að tekjuskatturinn einn og sér er enn hærri en hann var árið 1988 þegar staðgreiðslukerfið var tek- ið upp.“ Loks segir Vef-Þjóðviljinn: „Það er einnig ljóst að hringlið með þetta kerfi sem í upphafi átti að vera einfalt og þægilegt fyrir bæði ríkið og skattborgar- ann hefur valdið mönnum tölu- verðum óþægindum. Tíðar breytingar á staðgreiðsluhlut- fallinu og persónufrádrætti kall- ar t.d. á jafntíðar breytingar á launaútreikningum fyrirtækja. Erfitt er fyrir einstaklinga að gera raunhæfar áætlanir þegar von er á breyting^um á nokkurra mánaða fresti. Það má vafalaust meta þau óþægindi sem slíkar breytingar hafa í för með sér til fjár og telja þær ígildi skatt- heimtu.“ APOTEK_________________________________________ SÓLABHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: lláaleltis Ap6- tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirk- ur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551- 8888.__________________________________________ APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugardaga kl. 10-14._ APÓTBKIÐ IÐUFGLLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.80, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-2600. Bréfe: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24. _________________________________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeitunni 8: Opií mán. - fóst. kl. 9-18, lokað laugard. og sunnud. S. 688-1444.___ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fld. kl. 0-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokaö sunnud. og helgi- daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.- fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.____________________ APÓTEKIÐ SMÁRATORGI I: Opiö mán.-fflst. kl. 9-20, laugard. kl. 10-18. Sunnudaga kl. 12-18. S: 664-5600, bréfs: 564-5606, læknas: 564-5610._____________ ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-18. BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 6-22, laug. 10-14._____ BREIÐHOLTSAPÓTEK MJódd: Opid virka daga kl. 8-18, mánud.-föstud._________________________________ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14. HAGKAUP LVFJABÚÐ: Skeifan 16. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-6116, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.____________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 666-7123, læknasími 566-6640, bréfsími 566-7345._________ HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 553-5213.___________________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._______________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-6070. Lækna- slmi 511-5071._________________________________ IDUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9- 19.________________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunnl: Opið mád.-fíd. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.________________ LAUGARNESAPÓTEK: Kirlguteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Simi 553-8331. ________' LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045._________________ NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14.________________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222.______________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 652-2180, læknas. 562-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10- 16. ___________________________________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14. _______________________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544- 5250. Læknas: 544-6252.________________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14._____________________________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 665-6560, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokaö á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta- nes s. 555-1328. ______________________________ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fíd. 9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almcnna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím- þjónusta 422-0500._____________________________ APÓTEK SUDUBNESJA: Opií a.v.d. kl. 8-18, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Slmi: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó- tek, KirKjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar- daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.______________________________________ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Sími 481-1116._____________________ AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laug- ardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það ap- ótek sem á vaktvikuna um að hafa opiö 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462- 3718.__________________________________________ LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.____________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Simi 560-2020.___ LÆKNAVAKT fyrir Reylyavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reylyavíkur við Barónsstíg frá kl. 17- 23.30 v.d. og kl. 9-23 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráögjöf kl. 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um hclgar og fridaga. Nánari uppl. i s. 552-1230._ SJÚKBAHÚS REYKJAVfKUR: Slysa- og bráðamóttaka I Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborö eða 525-1700 beinn síml.__________________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Simsvari 568-1041.______________________ Neyðamúmer fyrir allt land - 112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525- 1700 eða 525-1000 um skiptiborð._______________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.____________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. Sírai 625-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti bciönum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÓKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20.______________________ ALNÆMI: Læknir eða I\júkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að- standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu f Húð- og kyn- sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8—15 v.d. á heilsugæslu- stöðvum og I\já heimilislæknum.________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. í sfma 552-8586. Trúnaöarsími þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 f sfma 552-8586._____________________ ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvlk. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og bréfsími er 587-8333. ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEWENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími l\já hjúkr.fr. fyr- Ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._______________ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suöurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19 Sími 552-2153._______________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriöjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð- gjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800- 6677.___________________________________________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVfKUR. Lögfræði- ráðgjöf f síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga._______________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bú- staöir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur- eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 f Kirlyubæ._________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.______________________________ FÉLAG FORSJÁBLAUSRA FORELDRA, Bræíraborgar- stfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18.____ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfs- bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími 561- 2200., I\já formanni á fimmtud. kl. 14-16, sími 564 1045.________________________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.__________ FJÖLSKYLDULÍNAN, slmi 800-5090. Aöstandcndur geö- sjúkra svara sfmanum.___________________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og Fóst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.________________________ FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110, bréfs. 581-1111. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva- götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfe. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn- ingsþjónusta s. 562-0016.__________________________ GIGTARFÉLAG lSLANDS, Ármúla 5, 3. hæö. Gönguhóp- ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um vefjagigt og síþreytu, sfmatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 1 síma 553-0760. ÍSLENSKÁ DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Símatími öll mánu- dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta laugardag f mánuöi milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (f húsi Skógræktarfélags islands).__________________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma 5704022 frá kl. 9-16 alla virka daga.____________ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.____________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 552-1600/986215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suöurgötu 10, Reylyavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mán.-fóst. kl 8.30-15. S: 551-4570. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hvertisgðtu 8- 10. Simar 552-3266 og 561-3266.____________________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. I Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. I mánuði kl. 17-19. Tímap. I s. 665-1295. I Reylgavtk alla þriö. kl. 16.30-18.30 I Álftamýri 8. Tlmap. I s. 568-5620._ MIÐSTÖD FÓLKS f ATVINNULEIT - Smiðjan, liafnar- húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. vinnuað- staða, námskeið. S: 552-8271.___________________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307,123 Reykjavtk. Slma- ■ tfmi mánud. kl. 18-20 895-7300.__________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatnni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 562-2004.__________________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvlk. Skrif- stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deiidar- stjVsjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfe: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fóstudaga frá kl. 14- 16. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349._______________ NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn- herbergi LandakirKju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 f safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.________________________ ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA 1 Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.___________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvfkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini._________________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 666- 6830.___________________________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 611- 5151. Grænt: 800-5151.___________________________ SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferðislegir fíklar, Tryggvagötu 9. Fundir fimtud. kl. 18-19.________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fcngið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar- hlfð 8, s. 562-1414.____________________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 652-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er op- in alla v.d. kl. 11-12._________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofan op- in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605.________ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning armiðst. Gerðubergi, símatími á fímmtud. milli kl. 18- 20, sfmi 861-6750, símsvari.____________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. _________________________ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kl. 16-18 f s. 661-6262.__________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/562-6878, Bréfslrai: 562- 6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.__________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifetofan opin kl. 13-17. S: 551- 7594.____________________________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7659. Mynd- riti: 588 7272.__________________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 662-1990. Krabbameins- ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.____________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráögjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151.____________________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Lauga- vegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552-2721. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastrætl 2, opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 tií 14. maf. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.___________ STUÐLAR, Meðfcrðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I IJarnargotu 20 á mióviku- ögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegl 16 s. 581-1817, bréfs. 681-1819, veitir foreldrum og foreldra- fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. ______________________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKBUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. SJÚKBAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kL 16-16 og 19-20 og c. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartfmi e. sam- kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáis viövera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls._____________________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-fiistud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.____________ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tfmapantanir f s. 525-1914. ARNARHOLT, KJalarnesi: Frjáls heimsóknartfmi. LANDSPÍTALINN: Kl. 16-16 og 19-20.____________ BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 cöa c. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftlr samkomu- lagi við deildarstjóra.________________. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS VífUsstöAnm: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.___________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 16-16 og 19.30-20.______________________________, SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar)._______________________________ VÍFILSSTAÐASPfTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.____ SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.__________ ST. JÓSEFSSPÍTAU HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátföum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðurne^a er 422-0500.________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeiid og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.____________________________ BILANAVAKT____________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 668-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936_____________ SÖFN__________________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safnið lokað. Boöið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miövikudögum og föstudögum kl. 13. Tekið á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs- ingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN 1 SIGTÚNI: Opiö a.d. 13-16.______ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aöalsnfn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21, Tóstud. kl. 11-19.____________________________ BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-6, s. 657- 9122._________________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaöakirkju, 8.653-6270._______ SÓLHEIMASAFN, Sölheimum 27, s. 663-6814. Ofan- greind söfn og safniö í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19 og laugard. 13-16._ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, fóstud. kl. 10- 16,___________________________________________ FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád,- fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-15.______________ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.______________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skfpholti 60D. Safniö verö- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._______ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opiö mán.-fost. 10-20. Opiö laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._______________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laug- ard. (1. okt.-15. maí) ki. 13-17._____________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miövikudög- um kl. 13-16. Slmi 563-2370.__________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, IIÚslnu A Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen hús, Vest- urgötu 6, opiö um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 666-5420, bréfe. 65438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiö kl. 13.30- 16.30 virka daga. Slmi 431-11255.___ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garövegi 1, Sandgeröi, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._______________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylgavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 652- 7570._________________________________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriöjud. frá kl. 12-18._ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-19, föst. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokaöuð á laugard. S: 525-6600, bréfe: 525-5615._______________________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 23, SeHossI: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safniö opiö laugar- daga og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.______________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opiö þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is__________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö daglega kl. 12-18 nema mánud. ________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARSafniö er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17 til 1. desember. Upp- lýsingar í sima 653-2906.______________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.________ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Selljarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.___________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykjavíkur v/rafetöð- ina v/ElIiðaár. Opið sunnudaga kl. 16-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009.______________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ÍSLANDS Grandagarði 14. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.______________________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aöalstræti 58 er lokaö í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opiö framvegls á sunnudögum kl. 14-16 í vetur. Að auki geta gestahóp- ar og beklQardeildir skóla haft samband við safnvörð í síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali.__________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tlma eftir samkomulagi._____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið mlðvlkud. og laugd. 13-18. S. 664-0630.___ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverflsgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.____________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi.____________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafniö. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgótu 11, Hafnar- FRÉTTIR Siðaþing félags- ráðgjafa í TILEFNI af alþjóðadegi félags- ráðgjafa mun Stéttarfélag íslenski’a félagsráðgjafa gangast fyrir siða- þingi föstudaginn 13. nóvember kl. 9 til 15 á Hótel Loftleiðum. Starfs- og fræðigreinin félagsráð- gjöf er rúmlega hundrað ára um þessar mundir og allt frá fyi'stu tíð hafa viss siðagildi mótað störf fé- lagsráðgjafa. Nú hafa íslenskh- fé- lagsráðgjafar eignast eigin siðaregl- ur og af því tilefni em allir félags- ráðgjafar hvattir til að taka þátt í þinginu, segir í fréttatilkynningu. Dagskrá siðaþingsins verður blanda af fyi'irlestram og hugleiðingum um siðagildi í starfi og málstofum þar sem félagsráðgjöfum gefst kostur á að takast á við mikilvægar siðfræði- legar spurningar. Árshátíð Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa verður haldin föstu- daginn 13. nóvember í Víkingasaln- um á Hótel Loftleiðum og hefst stundvislega kl. 19. -------------- Fræðslufundir fyrir þjálfara og íþróttamenn Fræðslu- og útbreiðslunefnd Félags frjálsíþróttaþjálfara í samvinnu við Félag íslenskra frjálsíþróttaþjálfara gengst fyrir fræðslufundum í vetur sem ætlaðir era bæði þjálfurum og íþróttamönnum. Fundimir verða fjórða hvert fimmtudagskvöld í húsnæði ISI í Laugardal í Reykjavík, 2. hæð, og hefjast kl. 20 og standa yfir í um 2 tíma. Þátttökugjald er 500 kr. fyrir hvert kvöld og greiðist á staðnum. Næsti fundur verður 12. nóvem- ber nk. þar sem Rakel Gylfadóttir ræðir um barna- og unglingaþjálfun og Kári Jónsson um hoppæfingar. firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555- 4321.______________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaöastræti 74, s. 651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16._________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið iaugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.______________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443._____________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til 14. maí. ________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opiö alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566._______ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðinum: Opió daglega frá kl. 13-17._________ WÓÐMINJASAFN ÍSIÁNDS: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-17.________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.____________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiö alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. __________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKURBYRI: Lokaö i vetur nema eftir samkomulagi. Sími 462-2983.________ NORSKA HÚSIÐ 1 STYKKISHÓLMI: Opið daglcga I sum- arfrákl. 11-17._______________________________ ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 551-0000. Akureyri s. 462-1840._________________________ SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllm cr opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið 1 bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og fóstud. kl. 17-21.___________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suöurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.__ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.__________________________. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-0 og 16.80- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.____ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIðI Opiö v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI _______________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tima.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.