Morgunblaðið - 11.11.1998, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 11.11.1998, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ I DAG MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1998 61 r rvÁRA afmæli. í dag, tl V/ miðvikudaginn 11. nóvember, verður fimmtug- ur Kristinn Helgi Gunnars- son, bifvélavirki og eigandi KHG þjónustunnar, Fljóta- seli 20, Reykjavík. Eigin- kona hans er Sigrún Guð- laug Ragnarsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum laugardaginn 14. nóvember í Húnabúð, sal Húnvetn- ingafélagsins, Skeifunni 11, 3. hæð, milli kl. 18-21. BRIDS llmsjón (iuðniiiiidur I'áll Armtrsun Endur fyrir löngu birti Terence Reese þetta spil í The Brídge World: Austur gefur; allir á hættu. Norður + K653 V 94 ♦ K53 * 8742 Suður AÁ10 VG3 ♦ ÁG10984 *ÁK6 Vestur Noiður Austur Suður 3 hjörtu Dobl Pass 3 spaðar Pass 4 tíglar Pass 5 ttglar Allir pass Vestur kemur út með hjartaás og spilar meira hjarta yfir á drottningu makkers. Austur skiptir yf- ir í lauftíu, sem sagnhafi tekur og leggur niður tígulás. Allir með. Hann spilar næst gosanum og vestur fylgir með smáspili. A að svína eða toppa? Þegar vitað er um sjö spil í hjarta í austur er auð- vitað mun betri kostur að svína. En þegar spilið kom upp ákvað sagnhafi að stinga upp kóngnum. Hvers vegna gerði hann það? Norður A K653 V 94 ♦ K53 + 8742 Vestur Austur ADG842 * 97 VÁ2 V KD10876 ♦ 62 ♦ D7 *DG53 + 109 Suður + Á10 V G3 ♦ ÁG10984 + ÁK6 Jú, trompið var aðeins hluti af vandanum. Eini möguleikinn á ellefu slög- um var að þvinga vestur í svörtu litunum, en til að það væri hægt yrði vestur að eiga fimm spaða og fjög- ur lauf. Vestur hafði þegar sýnt tvílit í hjarta, svo hann mátti ekki eiga nema tvo tígla! Þegar trompið kom var framhaldið einfalt: Suður tók alla tíglana og neyddi vestur til að sleppa valdi af öðrum svarta litnum. Árnað heilla Ljósmynd: Nýmynd Keflavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 22. ágúst í Keflavík- urkirkju af sr. Sigfúsi B. Ingvasyni Steinþóra Eir Iljaltadóttir og Kristinn Óskarsson. Heimili þeirra er á Malaga á Spáni. Ljósm: Mynd Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. október í Garða- kirkju af sr. Braga Friðriks- syni Ester Unnsteinsdóttir og Þórir Sigurhansson. Heimili þeÚTa er að Breið- ási 3, Garðabæ. Með morgunkaffinu TM Reg. U.S. Pat. Otf. — •« rights reserved (c) 1998 Los Angeles Times Syndcate ... að fínnast hann vera sá besti. Ast er. o o 0 0 ÞÚ drekkur of mikið, Óskar. MAGNÚS veiðir bara moldvörpur COSPER Pennavinir SAUTJÁN ára finnskur menntaskólanemi sem ætlar að leggja fyrir sig leiklist hreifst mjög af landi og þjóð er hann kom hingað til lands í sumar með finnskum karla- kór frá heimabænum Loppi. Vill hann eignast 16 til 18 ára pennavini og eru áhuga- málin margvísleg: Samí Tanskanen, Lalijamaantie 7, 12750 Pilpala, Finland. STJÖRIVUSPA eftir Prances llrakc SPORÐDREKI Aímælisbarn dagsins: Þú ert athafnamaður og lítið fyrir að velta hlutunum oflengi fyrir þér. Þúerí sannur vinur. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þér finnst þú ekki sjá framúr öllum verkefnunum. Ýttu öll- um kviða frá þér og gakktu skipulega til verks. Þá mun allt fara vel. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er eitt og annað sem veldur þér sérstakri kátínu þessa dagana. Vertu ekkert að velta þér upp úr þessu heldur njóttu þess í einlægni meðan það varir. Tvíburar (21.maí-20.júní) Ufl Orð geta hitt í mark svo farðu þér hægt og mundu að aðrir eiga líka rétt á sínum skoðunum. Krabbi (21. júní -22. júlí) Láttu ekki aðra þurfa að velkjast í vafa um meiningar þínar. Mundu bara aðsetja þær fram á sanngjarnan máta. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Margur verður af aurum api segii- máltækið og það er gott að hafa það í huga þótt ekki sé um neinar stórupp- hæðir að ræða. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það er alltaf gaman að rekast á gamla vini og rifja upp liðna tíð. En svotekur al- varan við að nýju en er þá skemmtilegri við að eiga. (23. sept. - 22. október) m Þér er efst í huga að grípa til óhefðbundinna úrræða til að leysa ákveðin vandamál. Flýttu þér samt hægt og gefðu öðrum möguleikum gaum. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Enda þótt þig langi til að sitja einn að lausn verkefnis- ins þá skaltu samt hleypa öðrum að því það bæði spar- ar tíma og stuðlar að hag- kvæmustulausninni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) fScb Þú átt erfitt með að einbeita þér að hlutunum og dettur auðveldlega ídagdrauma.. gamlir Steingeit (22. des. -19. janúar) Stundum skjóta draugar upp kollinum og hafa áhrif á okkur. Gakktufrá þessum málum og stefndu ótrauður fram á við. Vatnsberi , , (20. janúar -18. febrúar) SSm' Það er eitthvað í fari þínu sem kallar á athugasemdir fé- laga þinna. Leiddu þetta ekki hjá þér heldur líttu í eigin barm og skoðaðu málin. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%*«• Það er gaman að baða sig í aðdáun annarra en láttu hana ekki stíga þér til höfuðs heldur nýttu þér hana til að gera enn betur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar & traustum grunni vísindalegra staðreynda. * I dag kl. 13-18: Litir: Svartir og brúnir Stærðir: 41-48 Tegund: 61409 Verð: 6.995,- Mikið úrval af fallegum og góðum herraskóm D0MUS MEDICA við Snorrabraut • Reykjavík Sími 551 8519 STEINAR WAAGE KRINGLAN Kringlunni 8-12 • Reykjavik Sími 568 9212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS - 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁ' Kynning á S 0 I H \ S < snyrtivörunum. Snyrtivörur íyrir alla aldurshópa. Kaupauki fylgir. ÁEBÆJARAPÓTEK [A Opinn fundur um jöfnun atkvæðisréttar Friðrik Sophusson, formaður nefndar um breytingar á kjördæmaskipun og tilhögun kosninga til Alþingis, kynnir niðurstöður nefndarinnar í Valhöll, Háaleitisbraut l, í dag miðvikudaginn 11. nóvemberkl. 17.30. íþ Af hveiju þarf að skipta Reykjavík í tvö kjördæmi? % Fjölgar konum á Alþingi? íié Breytast stjómsýslumörk við kjördæmabreytinguna? % Vaxa möguleikar kjósenda til að velja á milli frambjóðenda á framboðslistum? Þessum og fleiri spurningum svarar Friðrik á fundinum. Stjórn Varðar — Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Tilboðið okkar, allt er að verða upppantað í nóvember. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve margar myndir þú færð, inmfalið ein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú færð að velja úr 10 - 20 myndum af bömunum, eftirfarandi stærðir færðu með 60 % afslætti frá gildandi veiðskrá ef þú pantar þær strax endanlegt verð er þá. 13 x 18 cm ímöppu kr. 1.200,00 20 x 25 cm í möppu kr. 1.720,00 30 x 40 cm í ramma kr. 2.560,00 Gerðu þinn eigin verð samanburð, hringdu á aðrar ljósmyndastofur og kannaðu hvort þetta veið á stækkunum er ekki lægsta veiðið á landinu. Ljósmyndastofa Kópavogs Ljósmyndastofaa Mynd sími: 554 30 20 sími: 565 42 07 ____ Passamyndir á fimm mmtítum alla virka daga. Mikið úrval af jólafatnaði ó krakka 0-13 óra. Við erum stjörnur yst sem innst J/* Alfabakka 12-1 Mjóddinni -Slmi 557 7711 *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.