Morgunblaðið - 11.11.1998, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 11.11.1998, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1998 VEÐUR I I I ( ( ( Spá kl. 12.00 í dag: Heiðskfrt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning Slydda ^ Slydduél Snjókoma Y/ Skúrir i Si I Vir Slydduél I sti I y>Z Sunnan, 2 vindstig. W Hitastig Vindonn sýnir vind- __ stefnu og flöðrin SS Þoka vindstyrk, heil flöður * * 2 vindstig. * Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Útlit er fyrir suðlæga átt, kalda eða stinningskalda, með slydduéljum sunnan og suðvestanlands, en léttir til um landið norðanvert. Hiti á bilinu 1 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Norðaustan- og austan gola eða kaldi en stinningskaldi á Vestfjörðum á morgun. Él norðan til en slydda eða rigning sunnan- og austanlands. Slydduél norðan til en skúrir eða súld austanlands á föstudag. Aðgerðalítið veður á laugardag en á sunnudag lítur út fyrir suðlæga átt með rigningu suðvestanlands en bjartviðri norðan- og austanlands. Hiti yfirleitt um eða ofan frostmarks. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.40 í gær) Hálka er á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Snjókoma og skafrenningur er á heiðum á Vestfjörðum og Norðurtandi. Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði eru aðeins fserar jeppum og stærri bilum, einnig má búsat við að færð þyngist á Klettshálsi. Á Norðausturlandi og Austurlandi er skaf- renningur á heiðum og hálka. Búist er við að færð spillist verulega á Möðrudalsöræfum og Vopnafjarðarheiði. Greið- fært er síðan með austurströndinni og suður um. Hjá Vega- gerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða i símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veð fregna er 902 0600. fjjL / Til að velja einstök 1-3' *- 1 _ / spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæóistöluna. Yfirlit: Lægðin við Langanes grynnist og hverfur og sú við austurströnd Græniands er kyrrstæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær aö ísl. tíma °C Veður °C Vfeður Reykjavík 3 úrkoma i grennd Amsterdam 10 rigning Bolungarvik 2 skúr Lúxemborg 11 skúr Akureyri 5 alskýjað Hamborg 11 þokumóða Egilsstaðir 4 Frankfurt 12 rigning Kirkjubæjarkl. 3 skýjað Vín 7 rigning og súld JanMayen 4 þokumóða Algarve 22 léttskýjað Nuuk -4 hálfskýjað Malaga 20 léttskýjað Narssarssuaq -15 léttskýjað Las Palmas 30 heiðskírt Þórshöfn 6 haglél Barcelona 19 mistur Bergen 5 skúr Mallorca 20 skýjað Ósló 0 slydda Róm 17 þokumóða Kaupmannahöfn 5 rigning Feneyjar 13 þokumóða Stokkhólmur 1 Winnipeg -1 Helsinki -5 snjókoma Montreal 2 alskýjað Dublin 8 léttskýjað Halifax 2 skýjað Glasgow 8 skúr New York - vantar London 11 léttskýjað Chicago - vantar Paris 12 skúr Oriando - vantar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 11. nóvember Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 5,44 1,3 12.14 3,2 18.44 1,2 9.37 13.08 16.37 7.40 ISAFJÖRÐUR 2.01 1,6 7.55 0,8 14.15 1,9 21.04 0,7 10.03 13.16 16.27 7.48 SIGLUFJÖRÐUR 4.33 1,1 10.03 0,6 16.28 1,2 23.08 0,4 9.43 12.56 16.07 7.28 DJÚPIVOGUR 2,35 0,8 9.09 1,9 15.34 0,9 21.44 1,7 9.09 12.40 16.09 7.11 Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 hvassviðri, 4 vitur, 7 tré, 8 glyma, 9 duft, 11 þráður, 13 skjótur, 14 kvenmannsnafn, 15 bráðin tólg, 17 ófríð, 20 óhreinka, 22 er til, 23 kvendýrið, 24 færa úr skorðum, 25 hamingja. SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hljóðlátt, 8 rósum, 9 týnir, 10 una, 11 fíður, 13 nárum, 15 hadds, 18 salla, 21 tík, 22 svera, 23 úfinn, 24 skyldulið. Lóðrétt: 2 losið, 3 ólmur, 4 lútan, 5 tínir, 6 hróf, 7 hrum, 12 und, 14 ála, 15 hæsi, 16 drekk, 17 stagl, 18 skútu, 19 leifi, 20 agna. LÓÐRÉTT: 1 dáin, 2 fuglar, 3 laup- ur, 4 jó, 5 tuskan, 6 ást- fólgnar, 10 sjaldgæft, 12 veiðarfæri, 13 herbergi, 15 ljósleitur, 16 amboðið, 18 viðurkennt, 19 áma, 20 siga, 21 skynfæri. í dag er miðvikudagur 11. nóvember 375. dagur ársins 1998. Marteinsmessa. Orð dagsins: Sá sem tekur við yður, tekur við mér, og sá sem tekur við mér, tekur við þeim, er sendi mig. (Matteus, 10.40.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Mæli- fell, Kyndill og Þórsnes fóru í gær. Breki, Stapa- fell og Thor Lone komu í gær.Fukuyoshi Maru 68, Reykjafoss og Breki fara í dag. Amarfell, Freyja og Hanse Duo koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Geimini og Stapafell komu í gær. Valstad Viking og Hvítanes fóru ígær. Fréttir Bóksala félags kaþól- skra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavikur Sól- vallagötu 48. Flóa- markaður og fataúthlut- un alla miðvikudaga frá kl. 16-18. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 13-16.30 handavinna og opin smíðastofan, kl. 13 frjáls spilamennska. Félag eldri borgara í Garðabæ. Föstud. 20. nóv. verður farið í Skiða- skálann í Hveradölum í hið vinsæla jólahlað- borð. Lagt af stað frá Hleinum kl. 17.45 og frá Kirkjuhvoli kl. 18. Þátt- taka tilkynnist fyrir 17. nóv. í síma 565 7826 Amdís eiða 565 6663 Ingólfur. Félag eidri borgar í Hafnarfirði. Kl. 13 handavinna og jólafönd- ur, kl. 13.30 brids. Á morgun kl. 11 línudans. Basar verður laugard. 14. nóv. frá kl. 13-17. Þeir sem vilja vera með handavinnu og aðrar vörur hafi samband í Hraunsel eða í síma 555 0142 fyrir föstudag. Furugerði 1. Kl. 9 al- menn handavinna, fóta- aðg., hárgr., aðstoð við böðun og bókband, kl. 12 matur, kl. 13.15 leikfimi, kl. 14 dagskrá í sal, kl. 15 kaffi kl. 15.30 göngu- ferð. Eldri borgarar í Garða- bæ. Glervinna alla mánu- daga og miðvikudaga í Kirkjuhvoli kl. 13. Félag eldri borgara í Kópavogi, féiagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, kl. 13. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Ki. 9 handavinna, kl. 18.30 línudans. Fyrsta bingó á vegum FEB verður fimmtudaginn 12. nóv. Góðir vinningar. Félag eldri borgara, Þorraseli. Opið kl. 13-17, frjáls spilamennska, kl. 13.30 handavinna. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofúr opnar m.a. keramik, kl. 10.30 gamlir íslenskir leikir og dansar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 13.30 tónhornið. Veit- ingar í teríu. Miðvikud. 18. nóv. býður lögreglan og SVR í ferðalag, m.a. ekið til Hafnarfjarðar, áningarstaður Hafnar- Ijarðarkirkja. Kaffi í boði Islandsbanka, Lóuhól- um, á Hrafnistu í Hafn- arfirði. Lagt af stað kl. 13.30, skráning hafin. Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 10 myndlist, kl. 13 glerlist, kl. 16 hringdans- ar, kl. 17 gömlu dansam- ir, kl. 9-17 handavinnu- stofan opin. GuIIsmári, Gullsmára 13. Leikfimin er á mánud. og miðvikud. hópur 1 kl. 9.30, hópur 2 kl. 10.20 og hópur 3 kl. 11.10. Handa- vinnustofan opin á fímmtudögun kl. 13-16. GuIIsmári, Gullsmára 13. Hljómsveit Tónlistar- skóla Kópavogs, heldur stutta tónleika kl. 15 á morgun. Hraunbær 105. Kl. 9-14 bókband og öskjugerð, ki. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárp-. kl. 11- 11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 matur, kl. 13-17 fótaaðgerð. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 kaffi, handavinna: perlusaumur fyrir hádegi og postulínsmál- un eftir hádegi. Fótaað- gerðafræðingur á staðn- um. Hvassaleiti 56-58. KL 9 fótaaðg., böðun, hárgr. keramik, tau og silkimál- im, kl. 11 sund í Grensás- laug, kl. 13. jóga, kl. 15 fijáls dans og kaffi, teikn- un og málun. Langahlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dagstofu, ki. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 matur kl. 13-17 handa- vinna og föndur, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Basar verður sunnud. 15. nóv. kl. 14-17. Tekið á móti handunnum munum vik-___ una 9-13 nóv. frá kl. 9-17 nema miðvikud. frá 9-13 á skrifstofu félags- starfsins. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 kaffi og hár- greiðsla, kl. 9.15-12 myndlistarkennsla og postulínsmálun, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 boccia, myndhstarkensla og postulínsmálun kl. 14.30 kaffi. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 söngur, kl. 10 bútasaumur og handmennt kl. 10.15 boccia, bankaþjónusta Búnaðarbankinn, ki. 11.45 matur kl. 14.45 kaffi, kl. 14-15.30 dans- inn dunar. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10.10 sögustund. Bankinn op- inn frá kl. 13-13.30, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun, kl. 9-16.30 leirmunagerð, kl. 9-16 fótaaðgerðastofan opin. Barðstrendingafélagið. Spilað í Konnakoti Hverfisgötu 105, 2. hæð í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. ITC deildin Melkorka, heldur fund í Gerðu- bergi í kvöld kl. 20. Fundurinn er öllum op- in. Upplýsingar veitir Elín í síma 567 5115. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Biblíulestur í um- sjá Benedikts Arnkels- sonar í dag kl. 17. KFUM og K, Hverfis- - götu 15, Hafnarfirði. Biblíulestur verður í kvöld kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson talar. Orlof húsmæðra í Gull- bringu- og Kjésarsýslu. Brottför til Minneapolis kl. 14 frá Bitabæ 12. nóv. Vala Bára, orlofsnefnd. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgar- svæðinu. Félagsvist kl. 19.30 í kvöld. Allir vel- komnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 116(1. , sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. www.mbl.is/fasteignir Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteignir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.