Morgunblaðið - 08.01.1999, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999 53 :
FRÉTTIR
Margir fengu bók
HUNDRAÐ vinningshafar voru
drengir út í jólakortaleik Pósts-
ins í desember. Pósturinn sendi
fjögur póstkort inn á öll heimili
landsins þar sem fólk var minnt á
að ganga vel frá öllum sending-
um, merkja póstinn vel, sem og
bréfaiúgur, hús og póstkassa og
koma honum í tíma af stað til
ættingja og vina. Þá var vakin at-
hygli á heimsendingu á svoköll-
uðum jólapakka. Kortin voru um
leið happdrættismiðar og dró
Jólapósturinn hina heppnu út í
beinni útsendingu á rás 2. í verð-
laun voru bækur frá Bókaforlagi
Máls og menningar. Meðal þeirra
sem fengu bók í verðlaun í Jóla-
kortaleik Póstsins var íréne Jen-
sen myndlistarmaður. Jólapóst-
urinn færði henni eina af jóla-
bókunum á Þorláksmessukvöld.
LEIÐRETT
Myndatextavíxl
MYNDATEXTAR víxluðust í
grein Huldu Stefánsdóttur í Morg-
unblaðinu í gær um bandaríska
myndlistarmanninn Jackson
Pollack þannig að textinn um Bláa
póla birtist undir mynd af verki úr
Svörtu seríunni og öfugt. Beðist er
afsökunar á þessum mistökum.
Rangt föðurnafn
í LESENDABRÉFI frá mér sem
birtist í Morgunblaðinu 5. janúar
undir fyrirsögninni „Týndist Hell-
isbúinn?“ fer ég rangt með milli-
og fóðurnafn Bjarna. Hann heitir
Bjarni Haukur Þórsson, og biðst
ég velvirðingar á þessum mistök-
um.
Guðrún G. Bergmann.
Ekki dregnir úr skafli
B J ÖRGUN ARSVEITIN Gró á
Egilsstöðum vill koma því á fram-
færi að ekki er rétt að bandaríski
auðjöfurinn Jim Rogers, sem hefm-
verið á ferð um landið í sérsmíðaðri
jaeppabifreið af gerðinni Mercedes
Benz, hafí þurft að draga jeppa
hennar af Land Rover-gerð upp úr
skafli eins og haft var eftir Rogers
á miðvikudag.
Guðjón ekki Jón
í FRÉTT um Úrskurðarnefnd
fjarskipta- og póstmála sem birtist
í Morgunblaðinu sl. miðvikudag
misritaðist nafn eins nefndannann-
anna. Heitir hann Guðjón Eyjólfs-
son, en ekki Jón Eyjólfsson eins og
sagt var í fréttinni. Beðist er vel-
virðingar á þessum mistökum.
Ekki íjármagnstekjuskattur
I Torginu í viðskiptablaði Morgun-
blaðsins í gær kemur fram að
greiða þurfi fjármagnstekjuskatt
af ávöxtun séi’eignalífeyrissparn-
aðar. Þetta er rangt þar sem sér-
eignalífeyrissparnaður er undan-
þeginn fjármagnstekjuskatti líkt
og annar lífeyrissparnaður. Beðist
er velvirðingar á þessum mistök-
um.
I3ICMIEGA
Fólínsýra
Takist fyrir þungun
og á meðgöngu.
Fæst í næsta apóteki.
Stjörnuspá á Netinu v^j> mbl.is
/\LLTAf= &ITTH\SA& A/ÝT7
Uppboð
Uppbod munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörduvöllum
1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Búðarstígur 12, Eyrarbakka, þingl. eig. Bergljót Kjartansdóttir, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður rikisins, þriðjudaginn 12. janúar 1999
kl. 10.00.
Eyjahraun 42, Þorlákshöfn, þingl. eig. Birgir Brynjólfsson og Jóhanna
Sigríður Hjartardóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðju-
daginn 12. janúar 1999 kl. 10.00.
Eyravegur 22, Selfossi, 1. hæð, 0101, þingl. eig. Arnar Ö. Christensen,
gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og íslandsbanki
hf., höfuðst. 500, þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl. 10.00.
Fossheiði 12, Selfossi, þingl. eig. Hildur I. Steingrimsdóttir, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, miðvikudaginn 13. janúar 1999
kl. 10.00.
Hvoll II, hús i landi Kvíarhóls, Ölfushreppi, þingl. eig. Jarðeignir ríkis-
ins, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn
12. janúar 1999 kl. 10.00.
Jörðin Kárastaðir, Þingvallahreppi, þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins,
gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins, þriðjudaginn 12.
janúar 1999 kl. 10.00.
Jörðin Litla-Fljót I, Biskupstungnahreppi, þingl. eig. Þórður J. Halldórs-
son, gerðarbeiðendur Auður Kristjánsdóttir og Landsbanki Islands
hf., aðalbanki, þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl. 10.00.
Kistuholt 14b, Biskupstungnahreppi, þingl. eig. Berglind Sigurðardóttir
og Jóhann Björn Guðmundsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður
verkamanna, þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl. 10.00.
Lóð nr. 36 úr Hólaspildu í landi Hallkelshóla, Grímsneshreppi, þingl.
eig. Bettý Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju-
daginn 12. janúar 1999 kl. 10.00.
Lóð úr landi Hæðarenda, Grímsneshr. „Hæðarbrún", þingl. eig. Birgir
Sigurfinnsson og María Svava Andrésdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins og Vélar og þjónusta hf„ miðvikudaginn 13. janúar
1999 kl. 10.00.
Neðristígur nr. 2 í landi Kárastaða, Þingvallahreppi, þingl. eig. Fanney
Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldskil sf. og íslandsbanki hf„ höfuðst.
500, þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl. 10.00.
Sláturhús á Minni-Borg, Grímsneshreppi, þingl. eig. Borgarhús ehf„
Grimsnesi, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands hf. Self. miðvikudag-
inn 13. janúar 1999 kl. 10.00.
Starengi 12, Selfossi, þingl. eig. Þorsteinn Jóhannsson og Jóna Þuríð-
ur Tómasdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lifeyrissj.
starfsm. rík. B-deild og Selfosskaupstaður, þriðjudaginn 12. janúar
1999 kl. 10.00.
Starengi 9, Selfossi, þingl. eig. Þóra Valdis Valgeirsdóttir, gerðarbeið-
andi Landsbanki íslands hf. höfuðst., miðvikudaginn 13. janúar 1999,
kl. 10.00.
Stekkholt4, Selfossi, þingl. eig. Jón Ólafur Þorsteinsson og Katrín
Súsanna Björnsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn-
unar, þriðjudaginn 12. janúar 1999 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Selfossi,
7. janúar 1999.
TIL SÖLU
Happdrætti
Sala á lausum miðum í Happdrætti Háskólans
og SÍBS er í fullum gangi. Hægt er að hringja
í síma 568 9780 og fá miða beint á kreditkort.
Happahúsið, Kringlunni.
KENMSLA
HÚSNÆÐI Ó5KAST
Hljóðupptökunámskeið í
Stúdíó Sýrlandi
Málið er ósköp einfalt!
Það er ætlað þeim sem hafa einhverja reynslu
af upptökum og hljóðvinnslu. Það er ætlað
þeim sem vilja skella sér beint í djúpu laugina.
Það er haldið í fullkomnasta hljóðveri landsins.
Það er mjög takmarkaður þátttakendafjöldi.
Það eru veittar nánari upplýsingar í Stúdíó
Sýrlandi, Skúlagötu 4 og í síma 525 5035 milli
kl. 10.00 og 12.00.
Er þetta ekki eitthvað fyrir
Nýi músíkskólinn auglýsir
Kennsla á vorönn hefst mánudaginn 11. janúar.
Innritun stendur yfir. Nokkur pláss laus.
Söngur — píanó — hljómborð — gítar —
trommur — bassi — saxófónn — flauta.
Tónfræðigreinar.
Forskólakennsla fyrir 5—6 ára börn.
Upplýsingar í símum 587 1664 og 861 6497
og á skrifstofu skólans.
Nýi músíkskólinn,
Fylkisvegi 6 (v/Árbæjarlaug).
Landssamband
slökkviliðsmanna
sem jafnframt rekur forvarnarstarf, óskar eftir
100—120 fm skrifstofuhúsnæði til leigu mið-
svæðis í borginni. Upplýsingar í síma 588 2988
milli kl. 9 og 13.
FÉLAGS5TARF
VKjördæmisráð Sjálfstæðis-
flokksins í Norðurlandskjör-
dæmi eystra
Kjördæmisþing
Stjórn kjördæmisráðsins boðartil fundar
í kjördæmisráði í Hótel Reynihlíð við Mývatn
helgina 16.—17. janúar 1999. Fundurinn
hefst stundvíslega kl. 12.30 laugardag-
inn 16. janúar.
Gesturfundarins verður Björn Bjarnason
menntamálaráðherra.
Verkefni fundarins er að velja framboðslista
Sjálfstæðisflokksins vegna væntanlegra
alþingiskosninga, en auk þess verða umræð-
ur um nokkra málaflokka, sem hæst ber í
þjóðmálaumræðunni.
Aðal- og varafulltrúar í kjördæmisráði hafa seturétt á fundinum og
eru þeir beðnir um að hafa samband við Hótel Reynihlíð sem fyrst
og ganga frá pöntun á gistingu, en samið hefur verið við hótelið
um gistingu og veitingar. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu flokksins
á Akureyri. Hún er opin á virkum dögum frá kl. 14.00—17.00 og síminn
þar er 462 1500.
Stjórn kjördæmisrádsins.
SMAAUGLYSINGAR
FÉLA6SLÍF
I.O.O.F. 1 - 179188’/2 = Á.S.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Húsnæði til leigu
Til leigu er nýuppgerð 1350 m2 húseign í mið-
bæ Reykjavíkur. Húsið stendur eitt á sér lóð.
Mögulegt er að leigja eignina í einu lagi eða
hlutum þar sem hver hæð er ca 340 m2. Góð
lyfta er í húsinu. Húsið getur hentað undir
margskonar starfsemi t.d. skrifstofur, arkitekta,
verkfræðinga, læknastofur og á fyrstu hæð
veitingastað eða þjónustu.
Upplýsingar í símum 696 4646 og 892 5606.
81 fm verslunarpláss
í verslunarmiðstöðinni
Fjarðartorgi,
Reykjavíkurvegi 50, er til leigu.
Upplýsingar í símum 555 1400 og 555 0902.
Frá Guðspeki-
félaginu
l/igólfsstræti 22
Askriftarsími
Ganglera er
896-2070
i kvöld kl. 21 heldur Vilhjálmur
Árnason, prófessor, erindi um
frelsi, i húsi félagsins, Ingólfs-
slræti 22.
Á laugardag kl. 15—17 er opið
hús með fræðslu og umræðum,
kl. 15.30 í umsjón Birgis Bjarna-
sonar, sem sýnir stutta þætti af
myndbandi: Fljúgandi furðuhluti
o.fl.
Á morgun kl. 14—15.30 er bóka-
safn félagsins opið til útláns fyrir
félaga.
Á sunnudag kl. 17—18 er hug-
leiðingarstund með leiðbeining-
um fyrir almenning. Á fimmtu-
dögum kl. 16.30—18.30 er bóka-
þjónustan opin með miklu úrvali
andlegra bókmennta.
Starfsemi félagsins er öllum op-
in endurgjaldslaust.
I.O.O.F.12 s 179188'/2 =
ársskýrsla og reikningar
Lykilatridi
Viltu bætast í hóp 27 milljóna
manna, sem náð hafa frábærum
árangri í megrun, bættri heilsu,
aukinni orku og vellíðan?
Hringdu og fáðu nánari upplýs-
ingar og frían bækling.
Uppl. í s. 5623312 og 699 4527.
Dilbert á Netinu
<§> mbUs
-ALLTAf= eiTTH\SA£> NÝTT
1