Morgunblaðið - 08.01.1999, Side 63

Morgunblaðið - 08.01.1999, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999 rn DIGITAL Thx SÍMI 551 l.utigu\t'$l 94 MAGNAÐ BÍÓ /DD/ FRUMSÝNING A M E S fOO i | FYRSTA HROLLVEKJ A ÁRSINS l 'ra meistara hrollvekjunnar kemur nv tegiind hins iila. Bióðsugur John Carpender s JOHN CARPENTER S Ein vinsælasta mynd Carpenter's Snl Undirbúðu þig fyrir dögun r X Þessi glænýja hrollvekja meistarans er: blóðug, ruddaleg, gróf, erótísk, ofsafengin og töff rétt eins og aðdáendur Carpenters vilja hafa hana. James Woods sem málaliði Vatíkansins þarf á öllum sínum kröftum að halda því hann þarf að kljást við 600 ára gamla vampíru og aðra liðsmenn hins illa. ATH! Myndin er stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. JACKIECHAN CHRIS TUCKER rushhour Sýnd um helgina kl. 3. ísl. tal. Sýnd í kl. 5, 7, 9 og 11. URBAN LEGEND SÝND f BÍÓHÖLLINNI nýjnr upplýsinqor uni vænlnnlegar myndir 99 ó www.vortex.is/stiornubio/ Kvikmyndahátíð Reykjavíkur hefst 15. janúar Veisla fyrir augað CHRIS TUCKER !lr".'tA07r' ALVÖRUBIÓ! ™ þPÍþy — ——STflFRÆWT STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ = = = HLJÓÐKERFl í j | |_| X r ^ ÖLLUM SÖLUM! ‘ ^ Xjiiíiíoi'iij'íi ijiaj iiijjj iJnrjJíjujjjJí) íjj t tj/ ÍJjJj'Uh) JjÚtJjJsJ'] 'JiJJttJ/JJJJJ BíiðtJ jjiij tJjJtJj/ jRyjjjjjJttJjJ ú/jJjJjJ rushhour n Sýnd kl. 5,7,9 og 11. u om =moi ?-ék.(C Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. níngartil Golðerií Þar á meðal Besti leikari: Jim Carrey Besta myndin: Drama Best leikstjóri Besti leikur (aukahlutverid Besta handrit Besta frumsamda tónlist Sýnd kl. 5 og 9. 0 og 11. b. i. i6. Meet Joe Black, frumsýnd i Laugarásbíói og Háskólabiói þann 15 janúar. TRINE Dyrholm og Ulrich Thomsen í lilutverkum síuum £ opnunarmynd Kvikmyndahá- tíðar Reykjavikur, Veislunni. Ulrich Thomsen verður gestur hátíðarinnar. KVIKMYNDAHÁTÍÐ Reykjavíkin- hefst föstudaginn 15. janúar og stendur í tíu daga. Hún verður sann- kölluð veisla fyrir augað ef marka má hróður þeiiTa mynda sem sýnd- ar verða á hátíðinni. Hátíðin verður sett í Háskólabíói og verður opnunarmyndin Veislan eða Festen eftir danska leikstjórann Thomas Vinterberg. Aðalleikari Veislunnar Ulrich Thomsen verður að öllum líkindum gestur hátíðarinn- ar og einnig Valdís Óskarsdóttir sem sá sem kunnugt er um klipp- ingu myndarinnar. Danskt dogma og íranskur þríleikur Veislan er ekki sú eina úr flokki dogma-myndanna dönsku sem sýnd verður á hátíðinni. Þar verður einnig sýnd mynd danska leikstjór- ans Lars von Trier Fávitarnir eða Idioterne. Hann er kunnastur fyrir verðlaunamyndina Brimbrot eða Breaking the Waves og næsta uiynd hans verður Dancer in the Dark með Björk Guðmundsdóttur í aðalhlutverki eins og komið hefur fram í viðtali við hana í Morgun- blaðinu. Þrjár myndir íranska leikstjórans Mohsen Makhmalbaf verða sýndar á hátíðinni og nefnast þær Gabbeh, Moment of Innocence og Salam Cinema. Að auki verða myndirnar Velcome to the Dollhouse eftir Todd Solondz og Funny Games- eftir Michael Haneke sýndar í aðaldag- skrá hátíðarinnar. Fjölmargar aðrar myndir verða sýndai’ á hátíðinni. Þrjár heimilda- myndii’ sem unnið hafa til verðlauna á alþjóðavettvangi verða sýndar og ber þá fyrst að nefna myndina Saga Brandon Teena eða The Brandon Teena Stoi’y sem leikstýrt er af Sus- an Muska og Grétu Ólafsdóttur. Hún vann til verðlauna á Kvikmyndahá- tíðinni í Berlín í fyrravetur og hefur ekki verið sýnd áður hérlendis. Þá verða sýndar heimildamynd- irnar Riding the Rails frá Banda- ríkjunum eftir leikstjórana Michael Uys og Lexy Lovell og rússnesk- þýska heimildamyndin Out of the Present eftir leikstjórann Andrei Ujica. Lífið er fallegt í bíóhúsunum Bíóhúsin verða með metnaðar- fulla dagskrá á hátíðinni. Á vegum Háskólabíós verða sýndar myndirn- ar Four Days in September frá Brasilíu sem leikstýrt er af Bruno Barreto, My Son the Fanatic frá Englandi sem leikstýrt er af Uday- an Prasad, The Tango Lesson frá Englandi sem leikstýrt er af Sally Potter og Men With Guns frá Bandaríkjunum sem John Sayles leikstýrir. ítalska myndin Lífið er fallegt eða La vita é Bella eftir leikstjórann Ro- berto Benigni er framlag Skífunnar ásamt myndunum The General. frá LÍFIÐ er fallegt eftir Roberto Benigni er nöpur gamanmynd £ anda Chaplins. Irlandi eftir leikstjórann John Boorman, La Diner de Cons frá Frakklandi eftir leikstjórann Franc- is Veber, The Mighty frá Bandaríkj- unum eftir Peter Chelsom og Happiness frá Bandaríkjunum eftir Todd Solondz. The Butcher Boy frá írlandi eftir leikstjórann Neil Jordan og Eve’s Bayou frá Bandaríkjunum eftir leik- stjórann Kasi Lemons verða fram- lag Sambíóanna. The Ugly frá Nýja Sjálandi eftir leikstjórann Scott Reynolds verður frá Stjörnubíói. Velvet Goldmine frá Bandaríkjunum eftir leikstjórann Todd Haynes og The Spanish Prisoner frá Banda- ríkjunum eftir David Mamet verða sýndar í Laugarásbíói. FÁVITARNIR eftir von Trier hefur vakið athygli fyrir opinskáa ki'mni og dogma sem einkennist af lftilli umgjörð og fáum tæknibrellum. Hvernig á að afklæðast Leikritaskáldinu og rithöfundin- um David Mamet sem leikstýrði Spanish Prisoner hefur verið boðið á hátíðina og einnig leikstjóranum Neil Jordan en þeir hafa ekki enn gefið svar. Hins vegar mun Dennis Nyback kvikmyndasagnfræðingur sem er eigandi „The Lighthouse Film Archive“ halda fyrirlestur og verða með sýningar. Verður það m.a. „Da Da & Surr- ealism in Hollywood Movies of the Thirties“ og einnig teiknimyndasýn- ing þar sem tæpt er á hinum ýmsíi viðfangsefnum á borð við kynferðis- lega áreitni, hjúskaparbrot, ólögleg- ar fæðingai’ o.s.frv. Þá verða sýndar stuttmyndir og fræðslumyndir frá 1920 til 1950 á borð við Af hverju stúlkur ganga heim, Hvernig er best að halda í eiginmanninn, Hvernig á að afklæðast fyrir framan eigify- manninn, Soundies, Nektarsýningar og Scopitones.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.