Morgunblaðið - 08.01.1999, Side 64

Morgunblaðið - 08.01.1999, Side 64
MORGUNBLAÐIÐ r 64 FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999 HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Meet Joe Black, frumsýnd í Háskólabíói og Laugarásbiói 15. janúar. NYTT OG BETRA^» Bráðfyndin grínmynd með Eddie Murphy i essinu sínu. Alfiibakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 MBL’^- Kvikmyndir.is Hvoð geturðo gert {>egtfr rikið geiir þig að skofmorki og þu veist ekki af hverjo? Fraba?r spennutryllir fró Jerry Bruckheimer, fiamleiðendo The Rock, (on Air og Armogeddon eftir Tony Scott, leikstjoro Top Gun, True Romonce og Crimson Tide. www.samfilm.is tlUDiæn teuDjulGiKMmi lið Kfna Veitir sveigjanleika með óþvinguðum hreyfingum 1 Vinnur gegn mörgum algengum kvillum * Góð áhrif á miðtaugakerfið, öndun og meltingu * Losar um stirð liöamót Eykur blóðstreymi um háræðanetið Dregur úr vöðvabólgu - Styrkir hjartað Losar um uppsafnaða spennu lipplúsinoaf I Simum 553 0803 095 09GG 9{œturga[inn Smiðjuvejji 14, ‘Kópavogi, sími 587 6080 í kvöld og laugardags kvöld leika Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms Borðapantanir í símum 557 9717 og 587 6080 facette Á Broadway v*§ í kvöld ^ 9 Kcppt í íatahönnun og skóhönnun. Sýningar irá X-I8, Kökö og Kjallaranum ásamt nýslárlcgri hönnun úr fiskroöi og sclskinni frá Mödcl Magasín chir Jön Island. Og að lokum Söldögg Dagskrá hc/st kí. 23.00. T’irtrt míðí bíður í Völusteíní eða Vogue VERÐLAUNIN LAURYN Hill fékk flestar tilnefningar og nú er bara SVEITASÖNGKONAN Shania Twain fékk sex til- spurning hvort hún er ekki fáanleg aftur til íslands. nefningar til Grammy-verðlaunanna. Lauryn Hill með langflestar tilnefningar EINS og undanfarin ár skyggðu konurnar á karlana þegar tilnefningar til Grammy-verðlaunanna voru gerðar opinberar í Bandaríkjunum á þriðjudag. Hip- hop-söngkonan Lauryn Hill fékk langflestar tilnefn- ingar eða tíu talsins. Hill, sem er 23 ára, fékk tvenn Grammy-verðlaun þegar hún söng með Fugees og tróð upp á bráð- skemmtilegum tónleikum í Laugardalshöll. Nú fékk hún m.a. tiínefningu fyrir breiðskífu ársins „The Miseducation of Lauryn Hill“, sem besti frumherjinn og fyrir bestu R&B-breiðskífuna. Sólóplata hennar var lofuð í hástert af gagnrýnend- um þegar hún kom út I sumar enda þótti hún persónu- bundin og allt að því sérviskufull ferð um svið hip- hop-tónlistarinnar. Platan hélt efsta sæti Billboard- Iistans í fjórar vikur og hefur selst í 3 milljónum ein- taka í Bandaríkjunum. „Hún er mjög upp með sér,“ sagði Chris Schwartz, yfirmaður RuffHouse Records sem gefur út Hill, og bætti við: „Tónlistariðnaðurinn þarf á plötum á borð við hennar að halda. Hún gerði frábæra en jafnframt sígilda plötu með alvöru Iagasmiðum, vönduðum hljóðfæraleik og sannri tilfinningu." Kanadíska kántrýsöngkonan Shania Twain og blús- rokksöngkonan Sheryl Crow fengu sex tilnefningar hvor, poppsöngkonan Madonna fékk fimm tilnefning- ar og sönggyðjan Celine Dion og R&B-söngkonan Brandy fengu fjórar tilnefningar hvor. Af karlpeninguum voru gospel-söngvarinn Kirk STEVIE Wonder brá á leik á blaðamannafundi þar sem tilnefningarnar voru kynntar og þóttist lesa þær af spjaldi. Hann fékk þrjár tilnefningar. Franklin og kántrýsöngvarinn Vince Gill atkvæða- mestir með fjórar tilnefningar hvor. Þær hljómsveitir sem fengu nokkrar tilnefningar voru m.a. Brian Setz- er Orchestra, Aerosmith, Metallica, Hole, Garbage og Goo Goo Dolls. Þeir sem fengu tilnefningu fyrir breiðskífu ársins auk Hill voru Crow fyrir „The Globe Sessions", Gar- bage fyrir „Version 2.0“, Madonna fyrir „Ray of Light“ og Twain fyrir „Come on Over“. Þeir sem fengu tilnefningu fyrir plötu ársins voru Brandy og Monica fyrir „The Boy is Mine“, Dion fyrir „My Heart Will Go On“, Goo Goo Dolls fyrir „Iris“, Madonna fyrir „Ray of Light“ og Twain fyrir „You’re Still the One“. Tilnefningu sem bestu frumherjar fengu Backstreet Boys, óperusöngkonan Andrea Bocelli, kvennakántrý- sveitin Dixie Chicks, ástralski söngfuglinn Natalie Imbruglia og loks Hill. Grammy-verðlaunin verða aflient 24. febrúar í Los Angeles.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.