Morgunblaðið - 08.01.1999, Side 67

Morgunblaðið - 08.01.1999, Side 67
morgunblaðið FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999 67 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: T Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4 \ Rigning 4 f Slydda V7 Skúrir Y7 Slydduél J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindorin symr vmd- stefnu og fjöðrin zssss Þoka vindstyrk,heilfjöður ^ ^ «... er2vindstig. é . öu,a VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðlæg átt, gola eða kaldi. Dálítil snjókoma og síðan él sunnan- og vestanlands, en skýjað og þurrt að kalla norðanlands og austan. Frostlaust við suðvestur- og vesturströndina, en vægt frost annars staðar. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Vaxandi suðaustanátt og hlýnandi veður á laugardag, víða hvassviðri vestantil með kvöldinu og slydda eða rigning, en talsvert hægari og úrkomulítið á Austurlandi. Snýst í vestankalda með skúrum vestantil á sunnudag, en suðaustan strekkingur og rigning austantil. Lítur út fyrir hvassviðri og ymhleypinga á mánudag og þirðjudag, en léttir líklega til og lægir víða um land á miðvikudag. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Við strönd Grænlands, vestur af Reykjanesi, er 985 millibara lægð sem hreyfist austnorðaustur og grynnist, en yfir norðaustur Grænlandi er 1020 millibara hæð. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 0 skýjað Amsterdam 8 skýjað Bolungarvík -3 skýjað Lúxemborg 7 rigning Akureyri -2 alskýjað Hamborg 7 úrkoma í grennd Egilsstaðir -6 vantar Frankfurt 10 rign. á sið.klst. Klrkjubæjarkl. -1 skýjað Vin -1 hrimþoka Jan Mayen -5 snjókoma Algarve 19 heiðskirt Nuuk vantar Malaga 15 heiðskírt Narssarssuaq -14 léttskýjað Las Palmas 21 mistur Þórshöfn 1 skýjað Barcelona 14 heiðskírt Bergen 2 léttskýjað Mailorca 15 léttskýjað Ósló -3 skýjað Róm 11 þokumóða Kaupmannahöfn 3 súld Feneyjar 2 þoka Stokkhólmur -1 vantar Winnipeg -26 heiðskírt Helsinki -6 léttskviað Montreal -14 þoka Dublin 6 rigning Halifax 3 rigning Glasgow 5 þokumóða New York 2 skýjað London 8 skýjað Chicago -21 heiðskírt París 8 rigning Orlando 7 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu islands og Vegagerðinni. 8.JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.28 1,1 10.46 3,5 16.59 1,1 23.20 3,2 11.04 13.30 15.57 6.30 ISAFJÖRÐUR 0.36 1,8 6.37 0,7 12.45 2,0 19.13 0,6 11.45 13.38 15.32 6.38 SIGLUFJÖRÐUR 3.09 1,1 8.46 0,4 15.09 1,2 21.32 0,4 11.25 13.18 15.12 6.18 DJÚPIVOGUR 1.37 0,5 7.47 1,9 14.06 0,6 [20.11 1,7 10.36 13.02 15.29 6.01 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Siómælinaar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 29. ágústs, 8 vitlaus, 9 kroppar, 10 sár, 11 virð- ir, 13 dhreinkaði, 15 sak- leysi, 18 lýsisdreggja, 21 kyrr, 22 beri, 23 reyfið, 24 fýsilegt. LÓÐRÉTT: 2 gjafmild, 3 alda, 4 dútla, 5 hlýða, G hóta, 7 vaxi, 12 elska, 14 hreinn, 15 bráðum, 16 bogni, 17 eldstæði, 18 heilabrot, 19 landræk, 20 hljómur. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 útför, 4 kjóll, 7 látum, 8 öfugt, 9 Týr, 11 tóra, 13 Oddi, 14 seigt, 15 hólk, 17 akir, 20 Ægi, 22 gómar, 23 lufsu, 24 aukið, 25 iðrun. Lóðrétt,: 1 útlit, 2 fótur, 3 rúmt, 4 kjör, 5 ólund, 6 látni, 10 ýring, 12 ask, 13 ota, 15 hegna, 16 lúmsk, 18 kofar, 19 rausn, 20 ærið,.21 iidl í dag er föstudagur 8. janúar, 8. dagur ársins 1999. Orð dagsins: En göfugmennið hefir göfug- leg áform og stendur stöðugur í því, sem göfuglegt er. (Jesqja 32,8.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Mæli- fell, Hulda Knudsen, Freyja RE, Hákon og Kristina Logos fóru í gær. Ásbjörn, Kyndill, Tjaldur SH og Coimbra komu í gær. Fréttir Félag eidri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó ki. 14. Samsöngur við píanóið með Hans og Hafliða. Árskógar 4. Kl. 9-12 perlusaumur kl. 13-16.30 , smíðar, kl. 15 kaffiveitingar. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 9- 16 fótaaðgerð og glerl- ist, kl. 10-11.30 verslun- arferð, kl. 13-16 glerlist og frjáls spilamennska, kl. 15 kaffi. Glerl- istanámskeið byrjar fóstudaginn 15. janúar. Félag eldri borgara í Kópavogi Féiagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Félagsvist kl. 13.30, í dag, allir vel- komnir. Dansað frá kl. 22 í kvöld, Birgir Gunn- laugsson leikur. Göngu- Hrólfar fara í létta göngu kl. 10 laugardag. Gerðuberg, félagsstarf. I dag vinnustofur opnar kl. 9-16.30, frá hádegi spilasalur opinn, kóræf- ing sunnudaginn 11. janúar. Bókband byrjar 15. janúar. Veitingar í teríu. Gott fólk, gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Hraunbær 105. Kl. 9.30- 12.30 bútasaumur, kl. 9- 14 útskurður, kl.9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 14-15 spurt og spjallað. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi og postulínsmálun, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Dag- blöðin og kaffi frá kl. 9- 11, gönughópurinn Gönuhiaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Vinnustofa: Gler- skurður allan daginn. Langahlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 10 hársnyrt- ing, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 13. „opið hús“ spilað á spil, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10.11 boccia kl. 10-14 hann- yrðir. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 gler- skurður og handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 glerskurður, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn - Sigurbjörg, ki. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal við lagaval Halldóru. Vitatorg. kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl.10—11 leikfimi-almenn, kl. 11.45 matur, kl. 14-15 bingó og golf-pútt, kl. 15 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Minningarkort Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Hjartavernd- ar, Lágmúla 9. sími 5813755, gíró og greiðslukort. Reykjavík- ur Apótek, Austurs- stræti 16. Dvalarheimili aldraðra Lönguhlíð, Garðs Apótek Sogavegi 108, Árbæjar Ápótek Hraunbæ 102a, Bókbær í Glæsibæ Álfheimum 74, Kirkjuhúsið Lauga- vegi 31, Vesturbæjar Apótek Melhaga 20-22, Bókabúðin Grímsbæ v/ Bústaðaveg, Bókabúðin Embla Völvufelli 21, Bókabúð Grafarvogs Hverafold 1-3. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á efth'töld- um stöðum á Reykja- nesi: Kópavogur: Kópa- vogs Apótek Hamra- borg 11. Hafnarfjörður: Penninn Strandgötu 31, Sparisjóðurinn Reykja- víkurvegi 66. Keflavík: Apótek Keflavíkui' Suð- urgötu 2, Landsbankinn Hafnargötu 55-57. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á efth'töld- um stöðum á Vestur- landi: Akranes: Aki-a- ness Apótek Kirkju- braut 50, Borgarnes: Dalbrún Bi'ákarbraut 3. Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur Silf- urgötu 36. Minningarkort Hjarla- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Vestfjörð- um: ísafjörður: Póstur og sími Aðalstræti 18. Strandasýsla: Ásdís Guðmundsdóttir Laug- arholt, Brú. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Austur- landi: Egilsstaðir: Verslunin Okkai' á milli Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími Strand- götu 55. Höfn: Vilborg Éinarsdóttir Hafnar- braut 37. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Suður- landi: Vestmannaeyjar: Apotek Vestmannaeyja Vestmannabraut 24. Selfoss: Selfoss Apótek Kjarninn. Minningarkort Hjarta- verndar, fást á eftirtöld- um stöðum á Norður- landi: Ólafsfjörður: Blóm og Gjafavörur Aðalgötu 7. Hvamms- tangi: Verslunin Hlín Hvammstangabraut 28. Akureyri: Bókabúð Jónasar Hafnarstræti 108, Bókval Furuvölllum 5, Möppudýiin Sunnu- hlíð 12c. Mývatnssveit: Pósthúsið í Reykjahlíð. Húsavík: Blómasetrið ‘ Héðinsbraut 1. Raufar- höfn: Hjá Jónu Ósk Pét- ursdóttur Ásgötu 5. Minningarkort Lands- samtaka hjarta- sjúklinga fást á eft- irtöldum stöðum í Reykjavík: Skrifstofu L.H.S. Suðurgötu 10 sími 552 5744, og í Laugavegs Apóteki Laugavegi, símj^. 551 4527. Minningarkort Lands- samtaka hjarta- sjúklinga, fást á eft- irtöldum stöðum á Vest- urlandi. Á Akranesi: í Bókaskemmunni, Still- holti 18 sími 431 2840, og hjá Elínu Frímanns- dóttur, Höfðagrund 18 sími 431 4081. I Borgar- nesi: hjá Arngerði Sig- tryggsdóttur, Höfða- holti 6 sími 437 1517. í Gnmdarfirði: hjá Hall- dóri Finnssyni, Hrann- arstíg 5 sími 438 6725. í Ólafsvík hjá Ingibjörgu Pétursdóttur, Hjarð- artúni 3 sími 436 1177. Minningarkort Lands- samtaka hjarta- sjúklinga, fást á eft- irtöldum stöðum á Vest- fjörðum. Á Suðureyri: hjá Gesti Kristinssyni, Hliðavegi4 sími 456 6143. Á ísafirði: hjá Jónínu Högnadóttur, Esso verslunin sími 456 3990 og hjá Jóhanni Kárasyni, Engjavegi 8 sími 456 3538. I Bolung- aivík: hjá Kristínu Kar- velsdóttur, Miðstræti 14 sími 456 7358. Minningarkort Lands--4k. samtaka hjarta- sjúklinga, fást á eft- irtöldum stöðum á Suð- urlandi. I Vestmanna- eyjum: hjá Axel Ó. Lárussvni skóverslun, sími 481 1826. Á Hellu: Mosfelli, Þniðvangi 6 sími 487 5828. Á Flúð- um: hjá Sólveigu Ólafs- dóttur, Versl. Grund sími 486 6633. Á Sel- fossi: í Hannyrðaversl- uninni íris, Eyraivegi 5 sími 4821468 og á Sjúkrahúsi Suðurlands^^ og Heilsugæslustöð, sími 482 1300. í Þorláks- höfn: hjá Huldu I. Guð- mundsdóttur, Odda- braut 20 sími 483 3633. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Ileykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglý.singarjJjL. 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG KITSTJ#MBL,I.S, / Askriftargjald 1.800. kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu. 125 ki*. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.