Morgunblaðið - 06.02.1999, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999 25
ÚR VERINU
Kvóti og aflastaða loðnuskipa
Fiskveiðiárið 1998-1999
Heiti skipa Úthli tonn tun % Milli- færsla Kvóti alls Heildar- veiði Eftir- stöðvar
Víkingur AK100 26.511 3,9 -2.000 24.511 19.547 4.964
Börkur NK122 16.310 2,4 15.032 31.342 15.576 15.766
Örn KE13 24.940 3,6 0 24.940 15.098 9.842
Hólmaborg SU 11 26.012 3,8 -600 25.412 13.923 11.489
Háberg GK 299 23.167 3,4 0 23.167 11.935 11.232
Grindvíkingur GK606 20.260 2,9 0 20.260 11.590 8.670
Höfmngur AK 91 27.821 4,0 -6.000 21.821 11.223 10.598
Elliði GK 445 19.186 2,8 0 19.186 11.211 7.975
Jón Kjartansson SU111 16.070 2,3 0 16.070 11.127 4.943
Faxi RE 9 13.070 1,9 9.429 22.499 10.858 11.641
Súlan EA300 14.270 2,1 2.848 17.118 10.770 6.348
ísleifur VE 63 17.125 2,5 -80 17.045 10.754 6.291
Guðmundur Ólafur ÓF 91 12.950 1,9 0 12.950 9.763 3.187
Sigurður VE15 21.576 3,1 80 21.656 9.498 12.158
Beitir NK123 17.630 2,6 1.200 18.830 9.257 9.573
Oddeyrin EA210 13.070 1,9 0 13.070 8.831 4.239
Hákon ÞH 259 17.711 2,6 0 17.711 8.818 8.893
Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 13.910 2,0 0 13.910 8.752 5.158
Víkurberg GK1 12.650 1,8 2.048 14.698 8.751 5.947
Þórshamar GK 75 17.197 2,5 395 17.592 8.255 9.337
Svanur RE45 13.550 2,0 0 13.550 7.762 5.788
Neptúnus ÞH 361 0 0,0 9.774 9.774 7.747 2.027
Antares VE18 12.591 1,8 0 12.591 7.726 4.865
Björg Jónsdóttir ÞH 321 13.863 2,0 0 13.863 7.564 6.299
Bjarni Ólafsson AK 70 16.130 2,3 2.000 18.130 6.951 11.179
Júpiter ÞH 61 26.968 3,9 -4.674 22.294 6.596 15.698
Þórður Jónasson EA350 12.410 1,8 0 12.410 6.451 5.959
Sunnuberg GK199 6.882 1,0 411 7.293 6.341 952
Gullberg VE 292 15.253 2,2 0 15.253 6.288 8.965
Sólfell EA314 3.441 0,5 11.491 14.932 6.184 8.748
Þorsteinn EA810 24.760 3,6 -50 24.710 5.895 18.815
Huginn VE 55 13.070 1,9 0 13.070 5.692 7.378
Bergur VE 44 13.926 2,0 0 13.926 5.507 8.419
Gígja VE 340 34.660 5,0 -2.004 32.656 5.389 27.267
Sighvatur Bjarnason VE 81 11.564 1,7 -2.000 9.564 4.917 4.647
Faxi RE241 14.223 2,1 -9.362 4.861 4.859 2
Húnaröst RE 550 13.962 2,0 0 13.962 4.147 9.815
SeleySU 210 0 0,0 12.604 12.604 2.755 9.849
Kap IIVE 444 13.550 2,0 3.737 17.287 1.524 15.763
Jóna Eðvalds SF 20 6.676 1,0 0 6.676 655 6.021
Glófaxi VE 300 0 0,0 2.000 2.000 0 2.000
Sjöfn ÞH 142 12.604 1,8 -12.604 0 0 0
Daqfari GK70 12.591 1,8 -12.591 0 0 0
Venus HF519 3.441 0,5 -3.000 441 0 441
Óseyri ÍS 4 2.409 0,4 -2.409 0 0 0
Örvar HU 2 17.675 2,6 -17.675 0 0 0
Pétur Jónsson RE 69 566 0,1 0 566 0 566
Óli í Sandgerði AK14 0 0,0 2.000 2.000 0 2.000
Samtals 688.201 o o o o ▼- "688.201 336.487 351.714
Góð loðnuveiði í gær og fyrrinótt
Frysting gæti hafíst
strax eftir helgi
GÓÐ veiði var á loðnumiðunum í
gær og voru öll skipin á landleið
með fullfermi í gærkvöldi. Loðnan
þótti heldur smá en skipstjórnar-
menn eru vongóðir um að stærri
loðna gangi upp á landgrunnið í
næstu viku. Búast má við að loðnu-
frysting hefjist af fullum ki-afti eftir
helgi.
Loðnuskipin voru í gær og fyrr-
inótt að veiðum austan við
Hrollaugseyjar og voru öll komin
með fullfeiTni og á landleið í gær-
kvöldi. Þegar Morgunblaðið ræddi
við Gísla Runólfsson, skipstjóra á
Bjarna Ólafssyni AK, var hann bú-
inn að fylla skipið, fá um 1.450 tonn,
og verið var að dæla afganginum af
síðasta kastinu um borð í Börk NK.
„Við þurftum reyndar að hafa svolít-
ið fyrir þessum farmi og það var
kastað oft, við fengum mest um 400
tonn í einu kasti og niður í ekki
neitt. Loðnan var ekki í mjög þétt-
um torfum en það bendir allt til þess
að hún gangi nú mjög hratt upp á
landgrunnið. Loðnan hefur haldið
sig nokkuð djúpt en það má búast
við að hún gangi alveg upp í fjöru á
næstu dögum. Þetta er fremur smá
loðna en ég er sannfærður um að
það á eftir að ganga stærri loðna.
Við urðum varir við stærri loðnu í
janúar og hún hlýtur að skila sér.
Ég spái því að við förum bara einn
túr áður en loðnan verður orðin
fiystingarhæf,“ sagði Gísli.
Hrognafyllingin 13%
Hrognafylling loðnunnar var í
gær um 13% en miðað er við hún sé
frystingarhæf fyrir Japansmarkað
þegar hrognafyllingin nær 15%. Að
sögn Sighvats Bjarnasonar, fram-
kvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar
hf. í Vestmannaeyjum, má búast við
að frysting geti hafist eftir helgina.
Hann segir þó ekki hafa borist mik-
ið magn til Eyja í gær enda vilji
menn ekki taka of mikið á meðan
ekki hafi verið gefinn út viðbótar-
kvóti. Menn vilji eiga sem mest
þegar frystingin byrjar. „Loðnan
sem við fengum var nokkuð blönd-
uð en ágætis loðna innan um.
Hængurinn var of ræfilslegur en
hann styrkist á næstu dögum.
Loðnan flokkaðist í stærðarflokk-
inn 56-60 stykki í kílói. Sú flokkun
sleppur fyrir Japansmarkað en hún
gæti vissulega verið betri,“ sagði
Sighvatur.
Nóg pláss hjá
verksmiðjunum
Engin loðna hefur borist á land í
næm viku vegna brælu og nægt
þróarrými er hjá verksmiðjunum.
Því má búast við að borið verði eins
mikið magn á land og mögulegt er
næstu daga. Þórður Jónsson,
rekstrarstjóri SR-mjöls hf., sagði í
gær að von væri á loðnu til verk-
smiðjanna á Seyðisfirði, Reyðar-
firði og Raufarhöfn. Hann sagði
verksmiðjurnar gera tekið á móti
40-50 þúsund tonnum. Þá hefur
burðargeta loðnuskipaflotans auk-
ist talsvert frá síðustu vertíð, enda
hafa mörg ný og stærri skip leyst
hin eldri af hólmi og endurbætur
verið gerðar á mörgum skipum.
iKlinð®
JttEl N^l
TOMATO
KETCHUP
. % 2 ltr.x,6stk> £ »
og þú færð Kristalsbol með
8SII:
wá
Barna-
gúmmístígvél
r n*',
Fiar»*
Opið í Nettó Mjódd
og Akureyri:
mán.- fim 12-19
föstudaga 10-19
laugardaga 10-17
sunnudaga 13 -17