Morgunblaðið - 06.02.1999, Síða 25

Morgunblaðið - 06.02.1999, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1999 25 ÚR VERINU Kvóti og aflastaða loðnuskipa Fiskveiðiárið 1998-1999 Heiti skipa Úthli tonn tun % Milli- færsla Kvóti alls Heildar- veiði Eftir- stöðvar Víkingur AK100 26.511 3,9 -2.000 24.511 19.547 4.964 Börkur NK122 16.310 2,4 15.032 31.342 15.576 15.766 Örn KE13 24.940 3,6 0 24.940 15.098 9.842 Hólmaborg SU 11 26.012 3,8 -600 25.412 13.923 11.489 Háberg GK 299 23.167 3,4 0 23.167 11.935 11.232 Grindvíkingur GK606 20.260 2,9 0 20.260 11.590 8.670 Höfmngur AK 91 27.821 4,0 -6.000 21.821 11.223 10.598 Elliði GK 445 19.186 2,8 0 19.186 11.211 7.975 Jón Kjartansson SU111 16.070 2,3 0 16.070 11.127 4.943 Faxi RE 9 13.070 1,9 9.429 22.499 10.858 11.641 Súlan EA300 14.270 2,1 2.848 17.118 10.770 6.348 ísleifur VE 63 17.125 2,5 -80 17.045 10.754 6.291 Guðmundur Ólafur ÓF 91 12.950 1,9 0 12.950 9.763 3.187 Sigurður VE15 21.576 3,1 80 21.656 9.498 12.158 Beitir NK123 17.630 2,6 1.200 18.830 9.257 9.573 Oddeyrin EA210 13.070 1,9 0 13.070 8.831 4.239 Hákon ÞH 259 17.711 2,6 0 17.711 8.818 8.893 Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 13.910 2,0 0 13.910 8.752 5.158 Víkurberg GK1 12.650 1,8 2.048 14.698 8.751 5.947 Þórshamar GK 75 17.197 2,5 395 17.592 8.255 9.337 Svanur RE45 13.550 2,0 0 13.550 7.762 5.788 Neptúnus ÞH 361 0 0,0 9.774 9.774 7.747 2.027 Antares VE18 12.591 1,8 0 12.591 7.726 4.865 Björg Jónsdóttir ÞH 321 13.863 2,0 0 13.863 7.564 6.299 Bjarni Ólafsson AK 70 16.130 2,3 2.000 18.130 6.951 11.179 Júpiter ÞH 61 26.968 3,9 -4.674 22.294 6.596 15.698 Þórður Jónasson EA350 12.410 1,8 0 12.410 6.451 5.959 Sunnuberg GK199 6.882 1,0 411 7.293 6.341 952 Gullberg VE 292 15.253 2,2 0 15.253 6.288 8.965 Sólfell EA314 3.441 0,5 11.491 14.932 6.184 8.748 Þorsteinn EA810 24.760 3,6 -50 24.710 5.895 18.815 Huginn VE 55 13.070 1,9 0 13.070 5.692 7.378 Bergur VE 44 13.926 2,0 0 13.926 5.507 8.419 Gígja VE 340 34.660 5,0 -2.004 32.656 5.389 27.267 Sighvatur Bjarnason VE 81 11.564 1,7 -2.000 9.564 4.917 4.647 Faxi RE241 14.223 2,1 -9.362 4.861 4.859 2 Húnaröst RE 550 13.962 2,0 0 13.962 4.147 9.815 SeleySU 210 0 0,0 12.604 12.604 2.755 9.849 Kap IIVE 444 13.550 2,0 3.737 17.287 1.524 15.763 Jóna Eðvalds SF 20 6.676 1,0 0 6.676 655 6.021 Glófaxi VE 300 0 0,0 2.000 2.000 0 2.000 Sjöfn ÞH 142 12.604 1,8 -12.604 0 0 0 Daqfari GK70 12.591 1,8 -12.591 0 0 0 Venus HF519 3.441 0,5 -3.000 441 0 441 Óseyri ÍS 4 2.409 0,4 -2.409 0 0 0 Örvar HU 2 17.675 2,6 -17.675 0 0 0 Pétur Jónsson RE 69 566 0,1 0 566 0 566 Óli í Sandgerði AK14 0 0,0 2.000 2.000 0 2.000 Samtals 688.201 o o o o ▼- "688.201 336.487 351.714 Góð loðnuveiði í gær og fyrrinótt Frysting gæti hafíst strax eftir helgi GÓÐ veiði var á loðnumiðunum í gær og voru öll skipin á landleið með fullfermi í gærkvöldi. Loðnan þótti heldur smá en skipstjórnar- menn eru vongóðir um að stærri loðna gangi upp á landgrunnið í næstu viku. Búast má við að loðnu- frysting hefjist af fullum ki-afti eftir helgi. Loðnuskipin voru í gær og fyrr- inótt að veiðum austan við Hrollaugseyjar og voru öll komin með fullfeiTni og á landleið í gær- kvöldi. Þegar Morgunblaðið ræddi við Gísla Runólfsson, skipstjóra á Bjarna Ólafssyni AK, var hann bú- inn að fylla skipið, fá um 1.450 tonn, og verið var að dæla afganginum af síðasta kastinu um borð í Börk NK. „Við þurftum reyndar að hafa svolít- ið fyrir þessum farmi og það var kastað oft, við fengum mest um 400 tonn í einu kasti og niður í ekki neitt. Loðnan var ekki í mjög þétt- um torfum en það bendir allt til þess að hún gangi nú mjög hratt upp á landgrunnið. Loðnan hefur haldið sig nokkuð djúpt en það má búast við að hún gangi alveg upp í fjöru á næstu dögum. Þetta er fremur smá loðna en ég er sannfærður um að það á eftir að ganga stærri loðna. Við urðum varir við stærri loðnu í janúar og hún hlýtur að skila sér. Ég spái því að við förum bara einn túr áður en loðnan verður orðin fiystingarhæf,“ sagði Gísli. Hrognafyllingin 13% Hrognafylling loðnunnar var í gær um 13% en miðað er við hún sé frystingarhæf fyrir Japansmarkað þegar hrognafyllingin nær 15%. Að sögn Sighvats Bjarnasonar, fram- kvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum, má búast við að frysting geti hafist eftir helgina. Hann segir þó ekki hafa borist mik- ið magn til Eyja í gær enda vilji menn ekki taka of mikið á meðan ekki hafi verið gefinn út viðbótar- kvóti. Menn vilji eiga sem mest þegar frystingin byrjar. „Loðnan sem við fengum var nokkuð blönd- uð en ágætis loðna innan um. Hængurinn var of ræfilslegur en hann styrkist á næstu dögum. Loðnan flokkaðist í stærðarflokk- inn 56-60 stykki í kílói. Sú flokkun sleppur fyrir Japansmarkað en hún gæti vissulega verið betri,“ sagði Sighvatur. Nóg pláss hjá verksmiðjunum Engin loðna hefur borist á land í næm viku vegna brælu og nægt þróarrými er hjá verksmiðjunum. Því má búast við að borið verði eins mikið magn á land og mögulegt er næstu daga. Þórður Jónsson, rekstrarstjóri SR-mjöls hf., sagði í gær að von væri á loðnu til verk- smiðjanna á Seyðisfirði, Reyðar- firði og Raufarhöfn. Hann sagði verksmiðjurnar gera tekið á móti 40-50 þúsund tonnum. Þá hefur burðargeta loðnuskipaflotans auk- ist talsvert frá síðustu vertíð, enda hafa mörg ný og stærri skip leyst hin eldri af hólmi og endurbætur verið gerðar á mörgum skipum. iKlinð® JttEl N^l TOMATO KETCHUP . % 2 ltr.x,6stk> £ » og þú færð Kristalsbol með 8SII: wá Barna- gúmmístígvél r n*', Fiar»* Opið í Nettó Mjódd og Akureyri: mán.- fim 12-19 föstudaga 10-19 laugardaga 10-17 sunnudaga 13 -17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.