Morgunblaðið - 11.03.1999, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.03.1999, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Samkomulag milli íslendinga, Rússa og Norðmanna um veiðar f Barentshafi //II AEG UPPÞVOTTAVÉL - FAVORR 3430 W ” Fristandandi H-85, B-45, D-60 Ryöfrí. Fjórfalt vatnsöryggiskerfi o. fl. 49.900 kr. Verð áður 59.900 kr. AEG ELDAVÉL - COMPETENCE 5012 V-W Frístandandi H-85, B-60, D60 Keramik-helluborð, auðvelt að þrifa Ofn 51 litra, blástur og grill, ofninn er mjög auðvelt að þrifa Husqvama HELLUBORÐ - P04R2 Keramikborð með snerti takkar VEGGOFN - QCE 351 Undir og yfirhiti, grill, blástur. Grill með blæstri o. fl. #indesíl Þvottavél WG 935 Tekur 5,0 kg., 15 þvottakerfi, stiglaus hitastillir, 500 - 900 sn/mín vinduhraði, ryðfri tromla o. fl. Mál: H-85 B-60 D-60 sm 39.900 kr. © Husqvamá BRÆÐURNIR (©) ORMSSQN Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Bókasafn við MHI í 25 ár Myndgögn jafn mikilvæg þeim rituðu Bókasafnsþjónusta hefur nú verið starf- rækt við Myndlista- og handíðaskóla Islands í 25 ár en hún hófst 21. mars 1974. Að sögn Amdísar S. Ámadóttur, deildarstjóra Bóka- og myndasafns MHÍ, vom tildrögin þau að i nóvember 1973 kom stjórn nýstofnaðs Félags bókasafnsfræðinga að máli við Gísla B. Bjömsson, þá- verandi skólastjóra Mynd- lista- og handíðaskóla ís- lands, og bauð fram þjón- ustu sína við að flokka og skrá bækur skólans og skipuleggja bókasafns- þjónustu. „Gegnum vinnu þeirra samdist svo um að í aug- lýsingadeild skólans skyldi teiknað auglýsingaefni, sem m.a. skyldi nota til að efla al- mennan áhuga og sMlning á gildi bóka og bókasafna í landinu.“ Amdís segir að í kjölfarið hafi nemendur í auglýsingadeild hann- að sex veggspjöld, sem vom síðan prentuð. Þau vora lengi þekkt í flestum bókasöfnum landsins. - Hverjir unnu að skráningu? „Vinnan við skráningu safn- kostsins og skipulagningu safn- þjónustunnar var að mestu leyti í höndum stofnfélaga Félags bóka- safnsfræðinga sem voru fimmtán að tölu. Fyrsti formaður hins ný- stofnaða félags var Kristín H. Pétursdóttir. Safnið hóf starfsemi í 12 fermetra rými og þá voru 120 nemendur í skólanum. A þessum 25 áram hefur nemendafjöldi skólans auMst um 93%, en nem- endur era nú um 230.“ - Bókatitlum hefur líklega fjölgað að sama skapi? „Bókakosturinn var upphaflega um 1.100 bindi, örfá tímarit bár- ust þangað í áskrift og fátt var um myndefni. Nú er ritakostur safns- ins tæplega 7.000 rit, 76 tímarit berast reglulega í áskrift og í myndasafninu er að finna margs konar form myndheimilda s.s rúmlega 20 þúsund skyggnur, 170 myndbönd, ljósmyndir, vegg- spjöld og í vaxandi mæli myndefni á geisladiskum. Þar fyrir utan hefur safnið stækkað „ósýnilega“ með tilkomu Netsins og nýverið hefur verið opnuð heimasíða Bókasafns MHÍ á vefnum http://www.mhi.is/bokasafn/.“ Arndís bendir á að Bókasafn MHI sé nú stærsta sérsafn á sviði myndlistar í landinu og eitt af að- ildarsöfnum Gegnis, tölvukerfís Landsbókasafns íslands og Há- skólabókasafns, og því hlekkur í bókasafnakerfi landsins. - Hvert er markmiðið með list- bókasafnsþjón ustu? „Safnið á fyrst og fremst að styðja og styrkja markmið Mynd- lista- og handíðaskóla -------- Islands sem er mið- stöð æðri myndlistar- menntunar í landinu. Lögð er áhersla á að útvega efni til kennslu og rannsókna, efla safnkost í samræmi við eftirspurn, nýja strauma og sjónarmið í myndlist og að not- endur geti sjálfir aflað sér upplýs- inga. Ein leið til að stuðla að notk- un nýrrar tækni við upplýsinga- leit er að leita í tölvum og nota gagnasöfn á geisladiskum eða á Netinu og skrá myndgögn safns- ins á þann hátt að þau verði í framtíðinni aðgengileg sem staf- rænt myndasafn. í listbókasafni Arndís S. Árnadóttir ►Amdís S. Ámadóttir er fædd í Reykjavík árið 1940. Hún lauk prófi í innanhússhönnun frá Maryland Institute College of Art í Baltimore árið 1973 og BA- prófi í bókasafns- og upplýs- ingafræði frá Háskóla Islands árið 1980. Arndís lauk MA-prófi í lista- sögu frá DeMontfort háskólan- um í Leicester á Bretlandi árið 1996. Hún hefur sótt Qölmörg nám- skeið og ráðstefnur um stafræn myndasöfn. Amdís er deildar- sljóri Bóka- og myndasafns Myndlista- og handiðaskóla ís- lands. Eiginmaður hennar er Jón E. Böðvarsson verkfræðingur og eiga þau þrjú böm. eru myndgögn talin jafn mikilvæg þeim rituðu.“ -Nota margir þjónustu bóka- safnsins? „Notendahópurinn er um 400-500 manns, fyrst og fremst sérfræðingar og kennarai- við skólann svo og myndlistarnemai'. Jafnframt era fastir gestir starf- andi myndlistarmenn og aðrir þeir sem stunda rannsóknir og nýsköpun á sviði sjónlista. Skap- andi, sjálfstæð hugsun hlýtur að vera grandvöllur myndlistamáms og nemendur nota bókasafnið bæði til að skoða, til hugljómunar og til heimildavinnu við námið, sem er bæði bóklegt og verklegt." - Hver verður staða bókasafns- ins við stofnun Listaháskóla ís- lands? „Til athugunar er á hvem hátt 25 ára reynsla af bókasafnsþjón- ustu við Myndlista- og handíða- skóla ísland getur komið að not- um við sMpulagningu slíkrar starfsemi við Listaháskóla ís- lands. I því samhengi þarf jafn- framt að taka mið af tveimur öðr- um listgreinum, tónlist og leik- --------- list.“ I tilefni tímamót- anna er efnt til hátíð- arfundar í skólanum laugardaginn. 13. mars. Dr. Sigrún Kl- ara Hannesdóttir, ...... framkvæmdastjóri Nordinfo, flytur hátíðarræðu en hún opnaði einmitt formlega þjón- ustu bókasafnsins f.h. Félags bókasafnsfræðinga í mars 1974. Myndlista- og handíðaskóli fs- lands vill sérstaklega þakka fyrstu stjórn Félags bókasafns- fræðinga og stofnfélögunum fyrir þetta merka framtak. Allir vel- unnarar safnsins eru velkomnir og hefst fundurinn M. 14. Nota bóka- safnið til að skoða, til hug- Ijómunar og til heimildavinnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.