Morgunblaðið - 11.03.1999, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 11.03.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ í DAG Hlutavelta ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu 3.250 kr. til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Edda Konráðsdóttir og Karen Osp Guðbjartsdóttir. ÁSTER... Það sem stenst tímans tönn. TM Reg. U.S. Pat. Ofl. — aU rights reserved (c) 1999 Los Angeles Tmes Syndicate BRIPS lIlllNjÓII 0IIl)IIIIIIIllIII' l’iíll Ainarsoii ALMENNT er talið að 25 punkta þurfí í þrjú grönd þegar skiptingin er jöfn. En í reynd sækja menn þriggja granda miðin fast og láta ekki á sig fá þótt einn eða tvo punkta vanti upp á lág- markið. í fyrstu umferð Is- landsmótsins keyrðu mörg pör í þrjú grönd þessa 23 punkta: Suður gefur; AV á hættu. Norður A G842 V D93 ♦ KG109 * G8 Suður A K109 V G765 ♦ Á63 AÁK4 SKÁK IJnisjón Margeir l’étnrssoii STAÐAN kom upp á al- þjóðlegu móti í Yangon í Myanmar (Burma) í febr- úar. Þótt ekki hafi verið leiknir margir leikir er svartur þegar kominn í mikil vandræði. Stór- meistarinn A1 Modiakhi (2.530), Quatar, hafði hvítt og átti leik gegn heimamannin- um Tin Htun Zaw7. Bxf7+! - Rxf7 8. Re6 - DbG (8. - Da5 var skárra) 9. Rxg7+ - Kf8 10. Re6+ og svartur HVITUR Ieikur og vinnur gafst upp, því hvítur leik- ur næst 11. Rd5 og þá tapar svartur drottning- unni eða verður mát. Byrjunin var tískuvörn og gekk þannig fyitr sig: 1. e4 - g6 2. d4 - Bg7 3. Rc3 - d6 4. Rf3 - Rd7 5. Bc4 - c5 6. Rg5 - Rh6 og nú höfum við stöðuna á stöðumyndinni. Með morgunkaffinu Vestur Norður Auslur Suður 1 grand Pass 2 lauf Dobl 2 hjörtu Pass 3 grönd Pass Pass Pass Dobl austurs á hálita- spurningunni sýnii' lauf og ekkert annað. En vestur skeytir engu um það og kemur út með hjartatvist- inn, sem gæti verið hvort heldur fjórða eða fimmta hæsta. Hvemig á að spila? Hvers vegna spilar vest- ur út hjarta upp í sannaðan fjórlit, en ekki laufi, eins og makker hans hefur stungið upp á? Skýringin hlýtur að vera sú að vestur eigi góðan hjartalit og sterk spil og treysti ekki á að hægt sé að fríspila laufið. Því verður að tejjast mjög líklegt að vest- ur sé með ÁK fimmta í þjarta. Sé svo, gæti verið nuðsynlegt að stinga upp drottningu blinds í fyi'sta slag! Norður A G842 V D93 ♦ KG109 * G8 Vestur Austur A Á753 A D6 VÁK842 ¥ 10 ♦ 875 ♦ D42 + 9 * D1076532 Suður A K109 ¥ G765 ♦ Á63 *ÁK4 í reynd var sagnhafi fljót- ur að láta lítið hjarta og drepa tíu austurs með gosa. Þar með var hjartalitur vesturs orðinn frir og vörn- in hlaut að fá fimm slagi. Spilið vinnst auðveldlega með því að stinga upp þjartadrottningu. Það er líka vinningsvon ef hjartatí- an er gefin, en þá verður sagnhafi að finna tígul- drottninguna í austur. COSPER OG þá drap ég prinsessuna og giftist drekanum . HÖGNI HREKKVÍSI STJ ÖRJVUSPÁ eftir Frances llrake FISKARNIR Þú ert gæddur ríku sjálfs- trausti og metnaði sem færir þérýmislegt í aðra hönd og þú ert óhræddur við að taka málstað þeirra sem minna mega sín. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Það lífgar tvímælalaust upp á tilveruna að eiga stund með góðum vinum. Leggðu þig fram og þá nærðu til- skyldum árangri. Naut (20. apríl - 20. maí) Gefðu þér nægan tíma til að skipuleggja framgöngu þína því minnstu mistök munu færa þig aftur á byrjunar- reit. Vertu samt hvergi hræddur. Tvíburar (21. maí - 20. júní) w Það er óþarfi að apa allt eftir öðrum þótt góðir séu. Treystu á sjálfan þig og þá munu aðrir ti'eysta þér líka. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Það er mikil spenna í kring- um þig og þú þarft á öllu þínu að halda til þess að hlut- irnir fari ekki úr böndunu. Hafðu taumhald á skapi þínu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það getur verið ósköp nota- legt að gera öðrum til geðs þegar það á við. Mundu samt að þú átt að ráða slíku sjálfur en ekki hlaupa eftir óskum annaira. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur nú lagt hart að þér og ert nú að undirbúa að kynna eigin hugmyndir um lausn mála. Farðu þér samt hægt því þú þarft að vinna aðra á þitt band. Vog xrx (23. sept. - 22. október) Erfiðleikarnir eru til þess að sigrast á þeim. Það mun bæði stækka þig sjálfan og einnig munt þú uppgötva hverjir eru vinir í raun. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér er nauðsyn á því að kom- ast aðeins í burtu frá amstri dagsins. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Íkv Eitt og annað sem verið hef- ur að angra þig að undan- förnu beinist nú í eina átt og þú átt auðveldar með að ráða við hlutina þannig. Gakktu því ótrauður til verks. Steingeit (22. des. -19. janúar) éSf Það er eitt og annað að ger- ast í kringum þig sem þér fmnst þú ekki hafa puttana á. Vertu samt hvergi smeykur því hæfileikar þínir munu ávallt njóta sín. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) CS® Það eru hin og þessi mál sem þú þarft að ganga í að leysa en bara eitt í einu því annars áttu á hættu að klúðra öllu saman. Fiskar (19. febrúar - 20. mai-s) >%»«• Það skiptir öllu máli að vera sjálfum sér samkvæmur og reyna ekki að blekkja sjálfan sig hvað varðai- takmörk í líf- inu. ganga flest í haginn. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1999 65 WESPER hitablásararnir eru til í eftirtöldum stærðum: WESPER - umboðið Sólheimum 26,104 Reykjavík. S. 553 4932, fax 581 4932, GSM 898 9336, boðs. 842 0066. 352 CN 6235 k.œl./7 kw. 900 sn/mín. 220V1F. 353 CN 8775 k.cal/10 kw. 900 sn/min. 220V1F. 453 CN 20,727 k.cal./24 kw 1.400 sn/mín. 380V 3F.‘ 453 CN 16,670 k.cal./l 9 kw 900 sn/min. 380V 3F.‘ ’ Einn og somi blósorinn, en 2jo hraða. 352 CN/353 CN eru því sem næst hljóölausir og 453 CN, langt undir mörkum (53/46 dBA). Allir WESPER-blásararnir eru meö rörum úr „Cubro Nickle" blöndu sem kemst næst stálinu aö styrkleika. Pantanir óskast sóttar KlýJXP. VÖKUK STUITKXPUR. FXLLeCXX ÚLPUX MICXOKXPUX M/HLTTU HXTTXX Opið laugardag frá kl. 10 — 16 Kynníng 20% afsláttur af öllum OROBLU sokkabuxum fimmtudag og föstudag 11. og 12. mars, kl. 14-18. öböBW UR+IUAS+A djásn OROBLLf INGÓLFS APÓTEK Kringlunni sími 568 9970 Fréttagetraun á Netinu VD mbl.is ALLTAf^ errTH\fAO NÝn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.