Morgunblaðið - 11.03.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 11.03.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1999 59 Dagbók Háskóla íslands Dagbók Háskóla íslands 9.-13. mars. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Islands. Dagbókin er uppfærð vikulega á heimasíðu Háskólans http://www.- hi.is/hiHome.html. Fimmtudagnrinn 11. mars: Ólöf Ásta Ólafsdóttir, lektor í ljósmóðurfræði, verður með rabb á vegum Rannsóknastofu í Kvenna- fræðum í stofu 210 í Odda kl. 12-13. Ólöf Ásta nefnir rabb sitt: „Fæðing- in, kraftmikið og skapandi ferli: Hugmyndafræði ljósmæðra". Ingibjörg Harðardóttir dósent flytur fyrirlestur í málstofu lækna- deildar um ,Áhrif ómega-3 fltusýra í fæði á viðbrögð við sýkingum". Málstofan fer fram í sal Krabba- meinsfélags íslands, Skógarhlíð 8, efstu hæð og hefst kl. 16.00 með kaffiveitingum. Málstofan er öllum opin. „Gildi siðfræði og fagurfræði í námi og starfí verkfræðingsins" er fjórði fundur í fundarröð um nám og starf verkfræðingsins á næst- unni. Frummælendur: Pétur Stef- ánsson, form. VFÍ. Þorvarður Árnason, Siðfræðistofnun Háskóla Islands, Jóhann Már Maríusson, að- stoðarforstj. Landsvirkjunar, og Anna Runólfsdóttir, verkfræðinemi. Fundurinn er haldinn í fundarsal VFÍ að Engjateigi 9 kl. 16.15. Þór Whitehead, prófessor í sagn- fræði, flytur fyrirlestur í málstofu hagfræði- og sagnfræðiskorar um hagstjórn á íslandi 1920-1960 og nefnir erindi sitt: „Atvinnustefna Framsóknarflokks og Alþýðu- flokks á milli stríða". Málstofan fer fram kl. 16.15 í stofu 422 í Árna- garði, 4. hæð. í erindi sínu mun Þór fjalla um pólitískar rætur og forsendur atvinnustefnu Fram- sóknarflokks og Alþýðuflokks með sérstöku tilliti til stjórnar hinna vinnandi stétta. Föstudagurinn 12. mars: Sigurður Snorrason dósent flytur föstudagsfyrirlestur Líffræðistofn- Kynning á framboðs- lista VG FUNDUR í Vinstri hreyfingunni - grænu framboði í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 11. mars. Fundurinn verður á Kaffi Reykja- vík á Vesturgötu 2 og hefst kl. 20.30. Á fundinum verður framboðslist- inn í Reykjavík við komandi Alþing- iskosningar kynntur og borinn upp til afgreiðslu félagsfundarins. Áð því loknu verða umræður um stjórnmálaástandið og kosningabar- áttuna framundan. Fundurinn er opinn félagsmönn- um í Vinstri hreyfingunni - grænu framboði í Reykjavík og hægt er að ganga til liðs við hreyfinguna á staðnum. Oddviti uppstillingarnefndar Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs er Sigurbjörg Gísladóttir og formaður kjördæmisfélagsins í Reykjavík er Sigríður Stefánsdótt- ir. ar sem hann nefnir: „Breytileg lífs- saga lax á íslandi: Vaxtarferlar og lífslíkur í sjó“. Fyrirlesturinn eru fluttur að Grensásvegi 12, stofu G-6, og hefst kl. 12.20. Laugardagurinn 13. mars: Ráðstefna um fornar leiðir verður haldin á vegum Náttúruverndar ríkisins, Skipulagsstofnunar, Þjóð- minjasafns Islands, Örnefnastofn- unar og Samtaka um útivist. Ráð- stefnan er haldin á Grand Hótel í Reykjavík kl. 13-17. Dagskrá: Páll Skúlason, rektpr Háskóla íslands, flytur ávarp. Árni Bragason, for- stjóri Náttúruverndar ríkisins: „Al- mannaréttur og útivist". Hjörleifur Stefánsson, Þjóðminjasafni Islands: „Verndargildi fornra leiða“. Rögn- valdur Guðmundsson, ferðamála- fræðingur: „Ferðamenn og íslensk- ur menningararfur". Svavar Sig- mundsson, forstöðumaður Örnefna- stofnunar íslands, „Örnefni og fom- ar leiðir". Guðjón Kristinsson garð- yrkjumaður frá Dröngum: „Viðhald á vörðum og hleðslutækni". Gaute Sönstebö, landslagsarkitekt hjá Di- rektoratet for naturforvaltning: „Skýrsla Norðurlandaráðs um forn- ar leiðir á Norðurlöndum". Ágúst Sigurðsson sóknai’prestur á Prest- bakka: „Fornar leiðir frá Hólum í Hjaltadal". Haukui; Jóhannesson, forseti Ferðafélags Islands: „Merk- ingar á fornum leiðum og útgáfa fræðslurita“. Helgi Þorláksson, pró- fessor: „Fornar leiðir á milli höfð- ingjasetra". Ina Gísladóttir, leið- sögumaður á Austurlandi: „Fornar leiðir með tilliti til ferðaþjónustu". Fyrirspumir og umræður. Ráð- stefnan er öllum opin og er enginn aðgangseyrir. Sýningar Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Frá 1. september til 14. maí er handrita- sýning opin þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 14.00-16.00. Unnt er að panta sýningu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Þjóðarbókhlaða 1. Sýning á rannsóknartækjum og áhöldum í læknisfræði frá ýms- um tímum á þessari öld. Sögusýn- ing haldin í tilefni af 40 ára afmæli Rannsóknardeildar Landspítalans (Department of Clinical Biochem- istry, University Hospital of Iceland) og að 100 ár eru liðin frá því að Holdsveikraspítalinn í Laug- amesi var reistur. (The Leper Hospital at Laugames, Reykjavík). Sýningin stendur frá 10. október og fram í mars. 2. Bríet Bjarnhéðinsdóttir-Örsýn- ing í forsal þjóðdeildar. Kvenna- sögusafni íslands barst nýlega að gjöf málverk Gunnlaugs Blöndal af Bríeti Bjarnhéðinsdóttur frá 1934. Gefandi er Guðrún Pálsdóttir, tengdadóttir Bríetar. í tilefni af því hefur verið sett upp örsýning um Bríeti í forsal þjóðdeildar Lands- bókasafns Islands- Háskólabóka- safns. Þar er málverkið til sýnis ásamt skrifborði Bríetar og gögnum úr fórum hennar. Sýningin stendur frá 8. febrúar til 31. mars. Orðasöfn og gagnabankar Öllum er heimill aðgangur að eft- irtöldum orðabönkum og gagnsöfn- um á vegum Háskóla Islands og stofnana hans. Rannsóknagagnasafn Islands. Hægt að líta á rannsóknarverkefni og niðurstöður rannsókna- og þró- unarstarfs: http://www.ris.is Islensk málstöð. Orðabanki. Hefur að geyma fjölmörg orðasöfn í sérgrein- um: http://www.ismal.hi.is/ob/ Landsbókasafn íslands - Háskóla- bókasafn. Gegnir og Greinir: http://www.b9k.hi.is/gegnir.html Orðasafn íslenska stærðfræðifé- lagsins:http://www.hi.is/~mmh/ord/- leitun.html Gagnasafn Orðabókar Háskólans: http://www.lexis.hi.is/ H/ES&\INl^URENf Vor- ojj sumaríitirnir eru kvmnir Skilaðu VR könnuninni fyrir • Hún er hjálpartæki þegar þú semur um kaup og kjör. • Valiö er fyrirtæki ársins. • Niðurstöður hennar geta haft áhrif á næstu kjarasamninga. Taktu þátt í könnuninni, niðurstöóur hennar gætu bætt kjör þín. Mundu að spennandi ferðavinningar eru dregnir úr innsendum könnunum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Defender STORM, ný og öflug Storm TD5 vél, 5 strokka me5 túrbínu og millikæli. Umtalsvert meiri kraftur í hljóSlótari vél TogiS er 300 Nm viS 2000 snúninga. Suðuriartdsbraut 14 Sfmí 575 1200 Söludeild 575 1210
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.