Morgunblaðið - 11.03.1999, Side 66

Morgunblaðið - 11.03.1999, Side 66
66 FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness í leikgerð Kjartans Ragnarssonar og Sigríðar Margrétar Guðmundsdóttur Fvrri svninq: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Frumsýning sun. 21/3 kl. 15 nokkur sæti laus — 2. sýn. mið. 24/3 kl. 20 nokkur sæti laus — 3. sýn. fim. 25/3 kl. 20 nokkur sæt' laus — aukasýn. þri. 23/3 kl. 15 uppselt — aukasýn. sun. 28/3 kl. 15 Síðari svninq: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Frumsýning sun. 21/3 kl. 20 nokkur sæti laus — 2. sýn. þri. 30/3 kl. 20 nokkur sæti laus — aukasýn. þri. 23/3 kl. 20 uppselt — aukasýn. 28/3 kl. 20. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Lau. 13/3 laus sæti — fös. 19/3 örfá sæti laus — fös. 26/3 nokkur sæti laus. BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir. Lau. 20/3 - lau. 27/3. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindqren Sun. 14/3 kl. 14 - lau. 20/3 kl. 14 - lau. 27/3 kl. 14. Si/nt á Litia sóiði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Lau. 13/3 nokkur sæti laus — fös. 19/3 uppselt — fös. 26/3 — lau. 27/3 örfá sæti laus. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á Smiðaóerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í kvöld fim. uppselt — á morgun fös. uppselt — lau. 13/3 uppselt — sun. 14/3 uppselt — fim. 18/3 — fös. 19/3 uppselt — lau. 20/3 uppselt Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14: eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 13/3, uppselt, sun. 14/3, uppselt, lau. 20/3, uppselt, sun. 21/3, uppselt, lau. 27/3, uppselt, sun. 28/3,örfá sæti laus, lau. 10/4, sun. 11/4. Stóra svið kl. 20.00: H0RFT FRÁ BRÚNNl eftir Arthur Miller. 7. sýn. lau. 13/3, hvít kort, fim. 18/3, lau. 27/3. Stóra svið kl. 20.00: u í svm eftir Marc Camoletti. Fös. 12/3, uppselt, fös. 19/3, uppselt, lau. 20/3, öriá sæti laus, fös. 26/3, nokkur sæti laus. Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Diving eftir Rui Horta Flat Space Moving eftir Rui Horta Kæra Lóló eftir Hlíf Svavarsdóttur. 6. sýn. sun. 28/3. Litla svið kl. 20.00: FEGURÐARDROTTNINGm FRÁ LÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Þýðing: Karl Guðmundsson. Hljóð: Baldur Már Arngrímsson. Lýsing: Kári Gíslason. Leikmynd og búningar: Steinþór Sigurðsson. Leikstjórn: María Sigurðardóttir. Leikendur Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Ellert A Ingimund- arson og Jóhann G. Jóhannsson. Frumsýning í kvöld fim. 11/3, uppselt. 2. sýn. lau. 13/3, 3. sýn. fim. 18/3. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Fasteignir á I Metinu mbl l.is 4LÍ.X4/C' t E// //VU4£» rjV/ / j Miðasalo opin kl. 12-18 og from oð sýningu sýningordoga. Simopantonir virko doga fró kl. 10 ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- W. 20.30 sun 14/3 örfá sæti laus, fös 26/3 örfá sæti laus. Bnnig á Akureyri s: 461 3690 ÞJÓNN í SÚPUNNI - ctepfyndð - kl. 20.30 ATH breyttan sýningartíma lau 13/3 örfá sæti laus FRÚ KLBN - sterk og athyglisverð sýning kl. 20, fös12/3, sun 21/3, fim 25/3 Síðustu sýningari HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Leitim að ungri stúlku fim 11/3 uppselt, fös 12/3 uppselt, aukasýn. lau 1343 kl. 13 örfá sæti laus, fös 19/3 örfá sæti KETILSSAGA FLATNEFS kl. 15.00 Frábær fjölskylduskemmtun sun 14/3 SKEMMTIHÚSIÐ LAUFÁSVEGI 22 Bertold Brecht - Einþáttungar um 3. rikið Kl. 20, fim 11/3 uppselt, sun 14/3 Tilboð til leikhúsgesta! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. 1Ma&Hn rrjý’S&iilSSilíl fös. 12/3 kl. 20.30 fim. 18/3 kl. 20.30 HATTUR OG FATTUR Söngleikur fyrir börn frumsýning mið. 17. mars kl. 18 sun. 21. mars kl. 14.00 lau. 27. mars kl. 14.00 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. m ATH sýningum fer fækkandi SVARTKLÆDDA KONAN■ fyaáin, spennanói, hrollvekjantii - draugasaga Lau: 6. mar - 24. sýn. - 21 -.00 Sun: 14. feb - 25. sýn. - 21:00 Fös: 19. mars - Lau: 27. mars - Sun: 2S.:mars Tilboð frá Horninu. REX, Pizza 67 og Lxkjarbrekku fyigi^inf.ðum TJARNARBIO Miðasala opin fim-lau. 18-20 & allan sólarhringinn i síma 561-0280 / vh@cenlrum.is Leikféiag Mosfellssveitar Helsenrott útfararstofnunin auglýsir Jarðarför ömmu Sytöíu Skemmtilegasta minningarathöfn sem þú hefur tekið þátt í. Athöfnin fer fram í Bæjarleikhús- inu Þverholti, Mosfellsbæ: fös. 12. mars — fös. 19. mars — lau. 20. mars — fös. 26. mars lau. 27. mars. Sýningar hefjast kl. 20.30. „Endilega; meira afþessu og til hamingju. “ HV.Mbl. 16/2 Þeir, sem vilja taka þátt i athöfninni, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna þátttöku i símsvara 566 7788 sem er opinn allan sólarhringinn. Aöstandendur ömmu Sylvíu Aukasýn.lau 13/3 kl. 14 örfá sæti laus sun 14/3 kl. -14 uppselt og 16.30 örfá sæti laus Athugið! Allra síðustu sýningar Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir virka daga í s. 551 1475 frá kl. 10 Miðasala alla virka daga frá kl. 13-19 13/3 miðnætursýn. kl. 23.30 Síðustu sýningar Miðaverð 1200 kr. HÓTELHEKLA fös. 12/3 kl. 21 laus sæti, lau. 13/3 kl 21 nokkur sæti laus, mið 17/3 kl. 21 (á sænsku), mið 31/3 kl. 21 laus sæti Fimmtudagstónleikar Alla & Anna Sigga í Kaffileikhúsinu í kvöld kl. 21 Suðrœn súeifía með Six-pack Latino föstudaginn 12/3 kl. 23 Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim. — sun. mllli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 HAFRÚN „Leikur Völu var sterkur, stund- um svo að skar í hjartað“ S.A. DV fös. 12. mars kl. 10.15. Sun. 14. mars kl. 14.00. sun. 28. mars kl. 14.00 Fáar sýningar eftir SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur. lau. 13. mars kl. 12.30, uppsclt, lau. 13. mars kl. 14.00, uppsclt, mið. 17. mars kl. 10.30 uppselt og kl. 14.00 uppselt sun. 21. mars kl. 12.20 örfá sæti laus og kl. 14.00. örfá sæti laus lau. 27. mars kl. 14.00 laus sæti Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík sýnir þodáhuk (jkeytti Á Herranótt '99 4. sýn. í kvöld fim. 11/3. 5. sýn. lau. 13/3. 6. sýn. lau. 20/3. 7. sýn. sun. 21/3. Miðapantanir í súna 561-0280. Sýnt í Tjaniarbíói. **ttr 8*rtsM ; cinönminpat FSm 11/3 M 20 Uppsett Suii 14/3 kí 20 Örfá sæti Takmarkad’UJ sýrdngaíj. Skemmlihúsið Laufésvegi 22 s 030 3030 (Tðiió) FÓLK í FRÉTTUM Þorrablót í Finnlandi GUNNÞÓRA Hafsteinsdóttir og Elín H. Þráinsdóttir voru þjóðlegar á þorrablóti. Sviðahausar og hangiket ►ÞORRABLÓT íslendingafé- lagsins f Helsinki í Finnlandi var haldið hinn 19. febrúar síðastlið- inn. Blótið var vel sótt, bæði af íslendingnm og Finnum, og eins og eðlilegt er vöktu sviðahausar mestan áhuga þeirra þótt hangi- kjötið þætti girnilegra. Veislu- borðin svignuðu undan kræsing- unum og var „íslenska" hangi- kjötinu hrósað mikið þar til í ljós kom að á ferðinni var finnskt hangikjöt, sem bragðast greini- lega jafn vel. Morgunblaðið/Sigríður Kristinsdóttir SKEMMTINEFNDIN Síðfilm ehf/sf. kynnir dagskrá - Ingibjörg á Fróðastöðum. Basl og NU UM helgina stóð Hvítársíðu- hreppur í Borgarfirði fyrir góu- gleði í félagsheimilinu Brúarási. Hefð er fyrir því að Hvítársíða og Hálsasveit skiptist á um að halda þessa skemmtun og mættu vel á annað hundraðið. Góugleðin þróaðist úr þorrablót- um sem byijað var að halda heima á bæjum í Hvítársíðu fyrir um þrjá- tíu árum. En þar sem þorrinn er blótaður víða í nágrannasveitunum þótti ágætt að helga skemmtunina góu f staðinn. Eftir matinn bárust hlátrasköllin um salinn þegar innansveitar- krónikan var flutt í máli og mynd- um, en sungin voru gamanmál við undirleik gítars og spennumyndin „Basl og búsifjar" frumsýnd. Þar / IIUGLKIKFK sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm NÓBELSDRAUMAR eftir Árna Hjartarson. „Leikararnir sýna skemmtileg tilþrif auk þess að syngja eins og englar. Óhætt að fullyrða að leik- húsgestir hafi skemmt sér konung- lega." HF/DV. 13. sýn. fös. 12. mars, 14. sýn. lau. 13. mars, síðasta sýn. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga fró kl. 19.00. búsifjar höfðu ýmsir orðið fyrir því að vera plataðir í gegnum sinia og síðan sóttir heim af hrekkjalómunum vopnuðum myndavél, og með að- stoð nútima vídeó-klippitækni hafði síðan verið teygt sérstaklega á vandræðalegum atvikum. Hvort kvikmyndagerð verður ný atvinnu- grein í sveitinni verður síðan tím- inn að leiða í ljós. Glaumurinn magnaðist svo enn þegar hljóm- sveitin Bingó tók upp hljóðfærin sín og lék fyrir dansi fram á nótt. Hrepparnir, hvor með sitt kven- félag og búnaðarfélag, stóðu á sín- um tíma fyrir byggingu Brúaráss ásamt ungmennafélaginu Brúnni og sjá um reksturinn í sameiningu. Húsið stendur við Hvítá þar sem ungmennafélagar fóru yfir á feij- unni hér á árum áður, og dregur félagið þar af heiti sitt. Það er ekki ólíklegt að þeir sem koma ókunnugir inn í sam- komusalinn fari fyrst að leita að réttu horni á þessu marghliða húsi sem hefur haft það hlutverk að leiða saman tvær sveitir. Sagt er að hornin séu nítján en það var ekki höfuðatriði á sínum tíma, heldur sú krafa að húsið skyldi líta vel út hvorum megin árinnar sem horft var frá. Salarkynnin prýðir stórt málverk af syngjandi körlum, en kaiTakórinn Söngbræður hóf starfsemi sína í Brúarási. Kórinn hefur síðan sótt liðsafla fram í sveitir og æfir nú á Hvanneyri. Leikarar: Margrét Ákadóttir, Steinunn Ólafsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen. Leikstjóri: Inga Bjarnason. „í heild er hór um að ræða sterka og athyglisverða sýningu". (SA Mbl.), „Margrét túlkaði allan tilfmningaskalann; svo unun var á að horfa". (SA Mbl.). „Steinunn sýnir vel heftingu og innbyrgðar sálarílækjur í hlutverki Melittu’. (AE DV). „Guðbjörg vinnur vel og hófsamlega úr hlutverki Paulu". (AE DV). Næstu sýningar: Lau. 6/3, fös 12/3, sun. 21/3, fim 25/3. Sýningar hefjast kl. 20. SÍÐUSTU SÝNINGAR Leikhús- unnendur, ekki mlssa af FRÚKLBNI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.