Morgunblaðið - 11.03.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 11.03.1999, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ 58 FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1999 Alþjóðleg hundasýning Hunda- ræktarfélags Islands Mikil framför í hundarækt hérlendis ALÞJÓÐLEG hundasýning Hundaræktarfélags Islands var haldin í reiðhöll Gusts í Kópavogi . um helgina. Að sögn Emilíu Sigur- steinsdóttur sýningarstjóra var þetta stærsta vorsýning sem félag- ið hefur haldið, en um 300 hundar voru sýndir. Þá var húsfyllir báða dagana en rúmlega 600 manns sóttu sýninguna. Hundaræktarfélagið heldur al- þjóðlegar sýningar tvisvar á ári, á vorin og haustin. Erlendir dómar- ar eru þá fengnir til landsins, en dómararnir nú voru Terry Thom frá Englandi og Cecilia Holmstedt frá Svíþjóð. Að sögn Emilíu voru dómaramir mjög ánægðir með fyrirkomulag sýningarinnar sem þeir sögðu vera á heimsmæli- ^ kvarða, en einnig þótti þeim stemmningin meðal áhorfenda og sýnenda góð. A alþjóðlegum sýn- ingum gefst þeim íslensku hund- um, sem þykja framúrskarandi, tækifæri til að vinna sér inn al- þjóðleg meistarastig, en þegar hundur hefur hlotið fjögur alþjóð- leg meistarastig er hann útnefnd- ur alþjóðlegur meistari af Alþjóða- samtökum hundaræktarfélaga (FCI). Emilía sagði að merkja mætti greinilega uppsveiflu í íslenskri hundarækt og að tilkoma einangr- ÚLFAR Snær Arnar- son og Airdale terri- er-hundurinn Stan- stead Double Trou- ble Jokyl, en hann er fyrsti og eini hundur sinnar tegundar hér á landi. BESTI öldungurinn var enski Springer spaniel-hundurinn Jökla-Ottó. Frá vinstri: Terry Thorn, dómari frá Englandi, og Ellert Þór Hlíðberg, eig- andi Jökla-Ottós. unarstöðva hefði haft mjög jákvæð áhrif á ræktina. Hún sagði að næsta stórverkefni Hundaræktar- félagsins yrði sýning sem haldin yrði í tilefni 30 ára afmælis félags- ins. Sýningin verður haldin í lok ágúst en þá mun einnig þing Norænna hundaræktarfélaga verða haldið hér á landi. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞÓRHILDUR Bjartmarz, formaður Hundaræktarfélagsins, og Hjördís H. Ágústsdóttir, eigandi besta hunds sýningarinnar, þýska fjárhundsins Gildewangens Aramis. TÍBESKUR spaniel var valinn besti ræktunar- og afkvæmahópurinn en hér er hann með ættmóðurinni Tíbrá Tinda. CECILIA Holmstedt skoðar tennur í Standard poodle-hundinum hennar Sóleyjar Höllu Möller. ÍSLENSKI fjárhundurinn Galtnes-Röskva ÍSLENSKI fjárhundurinn Freyjavar í var valin best sinnar tegundar. Eigandi öðru sæti sem besti hvolpur sýningarinn- hundsins er Amþrúður Heimisdóttir. ar. Eigandi er Anna Dóra Markúsdóttir. ViÐ GiítíÐfy'' [£ID HLU • - Pf 1 MARIGLEN Midnight Sun var valinn besti enski setterinn. Frá vinstri: Terry Thorn dómari og Sigurður H. Sigurðarson eigandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.