Morgunblaðið - 11.03.1999, Page 46

Morgunblaðið - 11.03.1999, Page 46
46 FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1999 T------------------------- MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Mannauður Sjálf- * stæðisflokksins SÚ öra samfélags- og efnahags- þróun sem kennd hefur verið við al- þjóðavæðingu gerir sig sífellt gild- ari í þjóðfélagsumræðunni. Með al- þjóðavæðingu er fyi-st og fremst verið að vísa til þein-a efnahagslegu áhrifa sem tækniþróun síðustu ára- tuga hefur haft, samfara auknu al- þjóðlegu viðskiptafrelsi. Næstu misseri skera úr um hvort okkur tekst sem þjóð að fá viðunandi skerf af þeirri ríkulegu uppskeru sem þróunin mun bera í skauti sér. Einna helst reynir á Sjálfstæðis- flokkinn, sem einn íslenskra flokka hefur sýnt skilning á eðli alþjóða- væðingarinnar auk framsýni og pólitískrar getu til að virkja fram- tíðarstrauma, komandi kynslóðum til gagns. Gríðarlegir möguleikar En alþjóðavæðingin snýst ekki einvörðungu um „megabæt" harðn- andi samkeppni, ef svo má að orði komast, heldur einnig um aukið viðskiptagildi þekking- ar og sérhæfingar. Auk þess að keppa um markaði fyrir vörur sínar verða þjóðir heims að vera sam- keppnishæfar á sviði menntunar og getu. Þetta eru, eins og fram hefur komið, góðar fréttir fyrir okkur ís- lendinga. Margt bendir til að alþjóðvæðingin eigi vel við okkur, fyrir m.a. þær sakir að mennta- og tæknistig er hér á landi með því hæsta sem gerist. Ýmis fyrirtæki hafa þegar sætt lagi. Má í þessu sambandi nefna hátæknifyrir- tækið Marel og hug- búnaðarfyrirtækið Oz, en bæði hafa þau ásamt öðrum náð undraverðum árangri. Mannauðurinn í fyrirrúmi Það sem gerir al- þjóðavæðinguna frá- brugðna fyrri atvinnu- þróun er að mannauð- urinn vegur þyngra en áður. Þetta þýðir að þau lönd sem viija spjara sig þurfa að huga ekki aðeins Erlendur Á. Garðarsson Vinningaskrá HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Aðalútdráttur 3. flokks, 10. mars 1999 Kr. 2.000.000 18467 Kr. 50.000 TROMP Kr. 250.000 18466 18468 Kr. 200.000 TROMP Kr. 1.000.000 5647 40384 50607 Kr. 100.000 TROMP Kr. 500.000 46 17863 29851 38507 42305 47904 50521 4789 28069 34003 38867 43776 49672 59364 Kr. 25.000 E TROMP . 125.000 63 2770 8430 884 3640 9224 2242 4506 10588 11271 20920 14029 21413 18960 21488 23898 29336 39043 43336 44771 53928 24482 31151 39149 43350 45363 55360 25845 32322 39177 43826 46356 57440 27117 35873 40522 44124 47180 59929 28227 36775 41790 . 44313 50662 Kr. 15.000 £££ 26593 26602 26639 26645 30313 30352 30408 30420 32851 32865 32890 32916 36224 36265 36574 36589 38874 39009 39090 39136 42307 42339 42473 42549 45232 45294 45338 45393 48003 48076 48082 48503 51834 51938 51948 52019 54871 54920 54956 55041 58103 58107 58139 58140 54 2904 6121 8595 11318 14819 18807 21594 23955 26686 30485 32992 36622 39238 42558 45466 48509 52038 55046 58202 233 2929 6134 8619 11396 14897 18886 21614 24128 26818 30539 33008 36868 39272 42584 45473 48522 52138 55065 58232 271 2939 6221 8704 11530 14968 18996 21628 24185 26921 30741 33044 36872 39284 42682 45525 48699 52191 55084 58294 310 2983 6352 8773 11628 14999 19031 21638 24239 26930 30889 33094 37068 39405 42766 45532 48721 52349 55241 58376 360 2996 6408 8834 11789 15107 19049 21713 24365 27118 30939 33163 37156 39536 42970 45547 48859 52364 55244 58456 374 3006 6543 8939 11877 15215 19200 21744 24382 27162 30971 33182 37177 39704 43001 45555 48979 52379 55256 58576 384 3050 6555 9041 11977 15260 19206 21832 24461 27238 31025 33331 37246 39725 43036 45718 48995 52487 55312 58584 423 3095 6706 9086 12127 15391 19230 21910 24563 27310 31065 33458 37310 39901 43049 45811 49227 52520 55399 58600 477 3106 6751 9105 12337 15402 19259 22035 24570 27410 31205 33472 37344 40008 43165 45876 49331 52588 55614 58613 760 3425 6752 9173 12366 15546 19311 22050 24689 27571 31344 33525 37355 40012 43264 45921 49362 52633 55634 58617 840 3512 6775 9271 12581 15596 19323 22086 24755 27605 31350 33627 37407 40052 43333 45935 49457 52696 55731 58669 906 3656 6813 9435 12884 15954 19491 22094 24759 27667 31459 33724 37416 40266 43381 46048 49466 52741 55761 58717 987 3779 6851 9480 13250 15994 19499 22214 24810 27726 31567 33805 37444 40339 43394 46078 49554 52743 55790 58723 1022 3893 6855 9502 13281 16026 19500 22228 25018 27987 31590 34169 37566 40448 43451 46369 49615 52749 55836 58774 1079 3901 6940 9858 13301 16072 19550 22293 25062 28015 31671 34260 37670 40554 43510 46455 49928 52838 56002 58873 1096 3966 7155 9915 13307 16213 19697 22527 25123 28088 31807 34303 37698 40573 43533 46476 50041 52911 56040 59020 1099 4022 7176 9944 13360 16398 19805 22539 25131 28168 31846 34481 37745 40608 43576 46493 50148 53048 56300 59061 1158 4023 7181 9954 13369 16450 19848 22581 25155 28270 31908 34623 37761 40618 43603 46747 50186 53113 56454 59163 1321 4037 7234 9996 13422 16513 19872 22592 25273 28390 31931 34664 37847 40704 43638 46766 50327 53151 56587 59164 1322 4134 7334 10298 13460 16617 19968 22649 25369 28398 31972 34717 37879 40791 43741 46805 50450 53173 56590 59199 1351 4198 7410 10365 13524 16780 20168 22670 25439 28463 31987 34772 37985 40862 43967 46858 50503 53229 56632 59229 1362 4263 7628 10378 13658 16807 20173 22701 25455 28659 31996 34808 37998 40890 44001 46864 50510 53272 56653 59232 1435 4312 7699 10408 13705 16837 20333 22831 25506 28759 31999 34833 38096 41041 44013 46899 50529 53290 56815 59337 1629 4474 7704 10419 13782 16855 20343 22851 25624 28805 32011 34892 38119 41047 44146 46966 50574 53591 56900 59349 1643 4490 7738 10487 13792 16908 20605 22860 25656 28813 32159 34989 38126 41095 44171 46980 50583 53602 56902 59382 1666 4691 7750 10560 13805 17199 20630 22880 25716 28871 32255 35154 38131 41098 44267 46985 50687 53653 56935 59401 1747 4758 7912 10600 13957 17371 20682 22975 25783 28957 32374 35208 38192 41166 44271 47031 50702 53750 56968 59438 1786 4970 7923 10643 14016 17430 20707 23000 25854 29109 32407 35265 38263 41355 44326 47254 50751 53811 57108 59486 1790 5148 7928 10667 14036 17479 20721 23042 25889 29303 32429 35299 38361 41403 44335 47267 50815 53966 57237 59490 2155 5231 7944 10765 14219 17510 20909 23203 25895 29490 32437 35316 38381 41541 44468 47320 50996 54236 57259 59532 2252 5255 7950 10846 14282 17749 21013 23336 25935 29502 32467 35435 38404 41565 44656 47344 51044 54268 57336 59592 2368 5306 7991 10940 14317 17765 21032 23349 25982 29523 32533 35572 38432 41641 44717 47411 51109 54303 57375 59619 2490 5418 8227 10972 14545 17869 21050 23413 26073 29809 32562 35577 38444 41717 44743 47533 51200 54322 57546 59775 2591 5460 8324 11073 14587 17964 21057 23447 26172 30000 32563 35685 38455 41765 44815 47548 51227 54416 57600 59840 2596 5560 8326 11082 14595 17991 21137 23484 26218 30015 32605 35692 38568 41843 45018 47593 51236 54605 57693 59910 2695 5691 8390 11197 14624 18068 21165 23501 26265 30146 32667 35796 38618 41925 45103 47646 51313 54707 57779 2759 5755 8471 11208 14709 18321 21238 23657 26375 30189 32679 35802 38661 42149 45121 47786 51604 54716 57895 2779 6021 8488 11218 14736 18753 21250 23773 26434 30265 32747 35858 38690 42192 45178 47788 51620 54744 58083 2827 6066 8520 11237 14793 18770 21320 23856 26475 30293 32821 35931 38842 42287 45216 47962 51643 54850 58089 TROHP Kr. 2.500 Kr" 12^00 Ef tveir síðustu töfustafimir í númerinu eru: 10 94 í hverjum aðalútdrætti eru dregnar út a.m.k. tvær tveggja stafa tölur og allir eigendur ein- faldra miða með númeri sem endar á þeim fá 2.500 kr. vinning. Sé um Trompmiða að ræða er vinningurinn 12.500 kr. Alls eru það 6.000 miðar sem þessir vinningar falla á og vegna þessa mikla fjðlda er skrá yfir þá ekki prentuö I heild hér, enda yrði hún mun lengri en sú sem birtist á þessari síðu. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Alþjóðavæðing Sjálfstæðiflokkurinn sameinar einn íslenskra flokka jafna áherslu á velferð einstaklingsins, segir Erlendur A. Garðarsson, jafnt sem framtaksins. að því að rekstrarlegt umhverfi fyr- irtækja sé fýsilegt, heldur einnig að þau séu eftirsóknarverð til búsetu. Það er til lítils að búa að háu mennta- og tæknistig ef fólkið sem býr yfir þekkingunni og getunni tel- ur eftirsóknarverðara að búa ann- ars staðar. Þarna þarf því að fara saman velferðarkerfi fólks jafnt sem fyrirtækja. Sérstaða Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðifiokkurinn sameinar einn íslenskra flokka jafna áherslu á velferð einstaklingsins jafnt sem framtaksins. Sem frjálslyndur og umbótasinnaður hefur flokkurinn frá upphafi barist jafn ötullega fyrir einstaídingsfrelsi sem félagslegu réttlæti, frjálsri samkeppni sem al- mannati-yggingum. Fyrir vikið nýt- ur Sjálfstæðisflokkurinn yfirburða- stöðu í íslenskum stjórnmálum; enda ljóst að hagsmunir almennings og atvinnulífs fara saman, nú sem aldrei íyiT. Mikilvægt varaformanuskjör Það er mikilvægt að Sjálfstæðis- flokkurinn styrki í reynd enn frekar þessi mikilvægu stefnumál sín sem hvíla sígildum grunni framfara og frjálslyndis. Senn stendur lands- fundur Sjálfstæðisflokksins fyrir dyrum, en þar ber einna hæst vara- formannskjör. Sem fyrr verður vandasamt að velja á milli þeirra hæfu einstaklinga sem bjóða sig fram til starfsins. Nái Sólveig Pét- ursdóttir kjöri sem varaformaður á landsfundi velst í leiðtogasveit metnaðarfullur þingmaður sem hef- ur sýnt næman skilning á þörfum atvinnulífsins, sem og einstaklings- ins og fjölskyldu hans. Um það bera þingstöf Sólveigar órækt vitni, bæði í efnahags- og viðskiptanefnd og sem forrnaður allsherjarnefndar þingsins. Á slíkum varaformanni þarf flokkurinn á að halda. Höfundur er markaðsstjóri í Reykjavík. Pípugeröinh/ Suðurhrauni 2 • 210 Garðabæ Sími: 565 1444 • Fax: 565 2473

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.