Morgunblaðið - 11.03.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.03.1999, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1999 RABAUGLYSINGA ATVIIVIMU- AUGLÝSINGAR Au pair/ Barnfóstra N íslensk-ensk fjölskyIda í London óskar eftir barnfóstru í eitt ár. Gæta þarf lítillar stúlku og sjá um létt heimilisstörf. Möguleiki erá enskunámi með starfinu. Leitað er að einstaklingi sem er 20 ára eða eldri. Upplýsingar veitir Drífa Sigurðardóttir hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers. Skriflegar umsóknir ásámt mynd óskast sendar til hennar merktar „Au-pair" fyrir 9. mars nk. PrICB/VATeRHOUsEQoPERS i Höfðabakka 9 Rétt þekking 112 Reykjavík á réttum tíma Sími 550 5300 -fyrir rétt fyrirtæki Bréfasími 550 5302 www.pwcglobal.com/is / Veitingahúsið Lækjarbrekka, Bankastræti 2, óskar eftir framreiöslumanni sem fyrst til að hugsa um veislusali, Lækjarbrekku. Viötöl hjá veitingastjóra milli 15.00 og 16.00 mánudag og þriöjudag á staðnum. Dreifing Fróöi hf. óskar etir bílstjóra til starfa sem fyrsta. Um er að ræða dreifingu á tímaritum Fróða hf. auk ýmissa annarra verkefna. Leitað er að framtakssömum einstaklingi sem sýnir frumkvæði, ábyrgð og metnað í starfi. Áhugasamir hafi samband í síma 515 5616. Einstætt nýtt ■> viðskiptatækifæri fyrir traust fólk. Ekki sölustarf, heldur markaðs- setning. Hafið samband við: Halldór í síma 898 8667. Veitingahúsið Lækjarbrekka, Bankastræti 2, vantar framreiðslumenn á fastar kvöldvaktir frá og með 1. maí. Viðtöl hjá veitingastjóra. UPPBOQ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hnjúkabyggð 33, Blönduósi þriðjudaginn 16. mars 1999 kl. 11.00 á eftirfar- andi eignum: Blöndubyggð 9, Blönduósi, þingl. eig. Skafti Fanndal Jónasson, gerð- arbeiðandi Tollstjórinn í Reykjavík. Flúðabakki 1, 0101, Blönduósi, þingl. eig. Félag eldri borgara i A-Flúna- vatnssýslu, gerðarbeiðandi Byggingasjóður verkamanna. Hafrún HU-12, þingl. eig. Vík sf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Litla-Hlið, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Jóhann Hermann Sigurðsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins. Neðri-Þverá, íbúðarhús og lóð, Þverárhreppi þingl. eig. Björn Viðar Unnsteinsson, gerðarbeiðandi Byggingasjóður rikisins. Sýslumaðurinn á Blönduósi, Blönduósi 9. mars 1999, Kjartan Þorkelsson. ATVININiUHÚSNÆÐI Traustur aðili leitar að atvinnu- eða verslunarhúsnæði til skamms tíma sem gæti hentað fyrir útsölumarkað. Stærð 100—200 fm. Upplýsingar í síma 565 9496. STYRKIR RANNÍS Rannsóknarráð íslands auglýsir almenna styrki úr Rannsóknanámssjóði 1999 Hlutverk Rannsóknanámssjóðs er að styrkja rannsóknatengt framhaldsnám að loknu grunnnámi við háskóla. Veittir eru styrkir til rannsóknatengds fram- haldsnáms, sem stundað er við háskóla eða á ábyrgð hans í samvinnu við rannsóknastofn- anir eða fyrirtæki. Rannsóknaverkefni skal nema að minnsta kosti 30 einingum af náminu og tengjast rannsóknasviði aðalleiðbeinanda. Sé námið stundað við háskóla erlendis skal rannsóknaverkefnið lúta að íslensku viðfangs- efni og vísindamaður með starfsaðstöðu á íslandi taka virkan þátt í leiðbeiningu nemand- ans. Framlag leiðbeinanda hér á landi þarf að vera verulegt og vel skilgreint. Tilhögun námsins fer eftir reglum einstakra deilda og eftir almennum reglum háskóla. At- hugið að umsóknir þurfa að áritast af aðalleið- beinanda og forstöðumanni deildar/stofnunar. Vísindanefnd viðkomandi háskóla eða sam- svarandi aðili metur vísindalegt gildi verkefna, framkvæmda- og fjárhagsáætlun og vísinda- lega hæfni leiðbeinenda. Umsækjendur, leið- beinendur jafnt sem stúdentar, eru hvattir til að kynna sér vandlega reglur sjóðsins og þær kröfur sem gerðar eru til umsækjenda. Umsóknarfrestur vegna styrkja úr Rannsókna- námssjóði rennur út 1. apríl næstkomandi. Umsóknareyðublöð og ieiðbeiningar fyrir um- sækjendur fást á heimasíðu RANNÍS (http:// www.rannis.is) eða á skrifstofu RANNÍS, Laug- avegi 13, 101 Reykjavík, sími 562 1320. Nem- endur við Háskóla íslands geta snúið sér beint til skrifstofu rannsóknasviðs H.í. í aðalbygg- ingu Háskóla íslands v/Suðurgötu, 101 Reykja- vík, sími 525 4352. Þar má einnig fá eyðublöð og frekari upplýsingar um starfsemi sjóðsins og hvernig ber að sækja um. Umsóknir skal senda til Rannsóknarráðs íslands, Laugavegi 13,101 Reykjavík, merktar Rannsóknanáms- sjóður. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Borgeyjar hf. Aðalfundur Borgeyjar hf. verður haldinn í mat- sal félagsins á Krossey í Hornafirði, fimmtu- daginn 25. mars 1999 og hefst kl. 17.30. Á dagskrá fundarins verður: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild til stjórnar félagsins um kaup á eigin hlutabréfum þess. 3. Önnur mál sem löglega eru upp borin. Tillögum sem hluthafar hyggjast bera fram á aðalfundinum skal skila á skrifstofu félagsins eigi síðar en 7 sólarhringum fyrir aðalfund til þess að þær verði teknar á dagskrá. Dagskrá aðalfundarins, ársreikningarfélagsins og tillögur liggja frammi hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins frá og með 18. mars 1999. Eignarhaldsfélagið Alþýöubankinn hf. AÖ01f U Pl d U T Aðalfundur Eignarhaldsféiagsins Alþýðub- ankinn hf. verður haldinn í Grand Hótel Reykjavík, fimmtudaginn 25. mars 1999 og hefst kl. 16:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði greinar4.06 í samþykktum félagsins. 2. Tillaga stjórnar um breytingar á samþykkt- um félagsins. 3. Tillaga um heimild stjórnartil kaupa á eigin hlutabréfum í félaginu. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á skrif- stofu félagsins að Síðumúla 28, 2. hæð, Reykja- vík dagana 22. og 24. mars n.k. milli kl. 10 og 15 og á fundarstað. Ársreikningur félagsins fyrir árið 1998, ásamt tillögum þeim, sem fyrirfundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað frá 17. mars n.k. Reykjavík, 9. mars 1999 Stjórn Eignarhaldsfélags- ins Alþýðubankinn hf. Aðalfundur Lögmannafélags íslands Aðalfundur Lögmannafélags íslands 1999 verður haldinn föstudaginn 12. mars nk. kl. 14.00 í Ársal á Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. 8. gr. samþykkta fyrir Lögmannafélag íslands. 2. Framtíð Námssjóðs og Ábyrgðarsjóðs LMFÍ. 3. Kynning á niðurstöðum skoðanakönnunar Gallup um félagsdeild LMFÍ. 4. Önnur mál. Að loknum aðalfundi LMFÍ verður haldinn fyrsti aðalfundur félagsdeildar LMFÍ. Stjórn Lögmannafélags íslands. Krossanes hf Aðalfundur Aðalfundur Krossaness hf. fyrir starfsárið 1998 verður haldinn föstudaginn 19. mars 1999 kl. 16.30 á Fiðlaranum á Þakinu, Skipagötu 14, Akureyri. Dagskrá: Vanaleg aðalfundarstörf samkv. samþykktum félagsins. Ársreikningurfélagsins ásamt dagskrá fundar- ins liggurframmi á skrifstofu þessfrá og með viku fyrir aðalfund. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. Aðalfundur Sláturfélags Suðurlands svf. verð- ur haldinn á Hótel Selfossi föstudaginn 26. mars 1999 og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 24. gr. samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá félagsaðilum sem bera á fram á aðalfundi þurfa að vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 14 dögum fyrir aðalfund. Reykjavík, 10. mars 1999. Stjórn Sláturfélags Suðurlands svf. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.