Morgunblaðið - 11.03.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.03.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1999 9 __________FRÉTTIR________ Nýjar fjármögnunar- leiðir til mælimerkinga ~Tilbunir íaukappap mikicí u^val Við ráðleggjum og saumum fyrir þig Skipholti 17a, sími 551 2323 JÓHANNES Sturlaugsson fiski- fræðingur hjá Veiðimálastofnun hefur síðan 1995, í samvinnu við fleiri fiskifræðinga, rannsakað at- ferli sjóbirtings og sjóbleikju með mælimerkjum. Merkingarnar, sem hafa farið fram í Fitjaflóði í Landbroti og Hópinu í Húnaþingi, hafa verið kostaðar af Veiðimála- stofnun, viðkomandi veiðifélögum, merkjaframleiðandanum Stjörnu- Odda og að stórum hluta með styrk frá Rannsóknan'áði Islands, Fiskræktarsjóði og Lýðveldis- sjóði. Fjármögnun mælimerkinga með styrkjum lýkur á þessu ári og á að reyna nýjar fjáröflunarleiðir til að halda þeim áfram, enda telja ílski- fræðingar að slík verkefni fái auk- ið vægi með hverju árinu „vegna aukinna möguleika sem skapast til að ráða í gönguhegðun og vöxt fiskanna með hliðsjón af áramun og umhverfisaðstæðum,“ eins og haft er eftir Jóhannesi Sturlaugs- syni. Jóhannes segir enn fremur að stefnt sé að því nú, að megnið af grunnkostnaði rannsóknanna verði greitt af fýrirtækjum, félögum og einstaklingum sem tækju beinan þátt í rannsóknunum sem styrkt- araðilar þeirra. Meginhugmyndin sé sú að styrktaraðilar kaupi merkingu á sjóbleikju eða sjóbirt- ingi í þeim vatnakerfum sem nefnd hafa verið og verða áfram vett- vangur rannsóknanna vegna góðr- ar reynslu og fyrirliggjandi upp- lýsinga. JÓHANNES Sturlaugsson býst til að sleppa mælimerktum sjó- birtingi í Fitjaflóð. Kaup á merkingu munu væntan- lega fara þannig fram, að fyrii' hvern merktan fisk greiðast 30-35 þúsund krónur sem duga til að veiða fiskinn og merkja hann. Samhliða myndu styrktaraðilar taka þátt í samkeppni þar sem möguleikar aukast með aukinni þátttöku. Keppnin væri í því fólgin að styrktaraðilarnir litu á fiska sína sem nokkurs konar liðsmenn sem kepptu m.a. í því hvaða fiskur kaf- aði dýpst, hver gengi fyrstur til sjávar, hver aftur í ferskvatn, hver væri lengst í sjó, hver yxi mest og hraðast og þannig mætti áfram telja. Styrktaraðilar gætu síðan fylgst með spennandi keppni og þeir sem áhuga hefðu gætu slegið upp á heimasíðu keppninar á Net- inu, séð þar gang mála og jafn- framt fræðst um styrktaraðila. Eltimerki á laxa Veiðimálastofnun ætlar einnig að bjóða fjársterkum styrktaraðil- um að kosta merkingar fiska með elti-rafeindamerkjum, en veiðifé- lög og fleiri gætu þannig fengið í hendur gögn um gönguferil eins eða fleiri físka í viðkomandi ám eða vatnakerfum. Til stendur að fylgja merktum fiskum eftir með beinum hætti í ferskvatni frá ár- bakkanum. Þannig verður hægt að staðsetja fisk með ákveðnu milli- bili, t.d. einu sinni í viku eða hálfs mánaðarlega og einnig verður hægt að fylgja fiskinum eftir innan sólarhrings, t.d. einu sinni yfir tímabilið til þess að líta á ferðir hans miðað við birtustig. Annar kostur er að tvímerkja laxa þar sem bæði væri notað eltimerki og mælimerki. Við endurveiði, t.d. að aflokinni hrygningu, mætti bæta mælimerkjaupplýsingum við nið- urstöður eltimerkisins. Flís- og bómullarpeysur fyrir börn og fullorðna nýkomnar ifefel buðinI Garöatorgi, sími 565 6550. Borðstofuhúsgögn "'"''v Sófar Bókahillur / \ Antíksmámunir (^tnrn \ ■ 43tofnnö 1974- IHUltlt * A Urval góðra gripa Antíkmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Nýkomin sending SHOOX .995 /(á/cm- oojf /m/m/a/cov-, mi/f'/ {}m)cr/ Tegund: 3366 Litur: Svart Stærðir: 36-41 STEINAR WAAGE SKOVERSLUN GJAFIR & HUSGOGN Suðurlandsbraut 54, sími 568 9511 (við hliðina á McDonalds) OPIÐ LAUGARDAGA 10-16 ÞAÐ ER KOMINN FULLUR GAMUR AF BANDARISKU LEXINGTON-HUSGÖGNUNUM. AÐ ÞVÍ TILEFNI BJÓÐUM VIÐ NÝ OG ELDRI HÚSGÖGN Á SÉRSTÖKU KYNNINGARTILBOÐI. ÖLL LEXINGTON-HÚSGÖGN ERU FRAMLEIDD í BANDARÍKJUNUM ÚR GEGNHEILUM VIÐ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.