Morgunblaðið - 11.03.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.03.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR Hljómskálakvintettinn Hlj ómskálakvintett- inn á Sólrisuhátíð AÐRIR áskriftartónleikar Tón- listarfélags ísafjarðar á þessu starfsári verða haldnir í Isa- fjarðarkirkju í kvöld, fimmtu- dag, kl. 20.30. Á tónleikunum verður m.a. flutt klassísk tón- list, ragtime, djass og frum- flutningur. Fram kemur Hljómskálakvin- tettinn, en hann er skipaður Ás- geiri H. Steingrímssyni og Sveini Birgissyni, trompetleikurum, Þorkeli Jóelssyni hornaleikara, Oddi Björnssyni básúnuleikara og Bjarna Guðmyndssyni túbu- leikara. Einnig verður frumflutt „Sólrisuforspil" eftir Jónas Tóm- asson. Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu Sólrisuhátíðar FVI og Tónlistarfélags Isaíjarðar. Áskriftarkort Tónlistarfélagsins gilda á tónleikana, en miðar eru einnig seldir við innganginn. Nemendur 20 ára og yngri fá ókeypis aðgang. FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1999 27 [J hinni sögufrægu Viðeyjarstofu „Slotinu“ er rekinn vandaður veitingastaður og þar kikna borðin undan krásunum, rétt eins og þau gerðu fyrir 200 árum. Má freista ykkar með ævintýralegri ferð og sælkeramáltíð á góðu verði? Stórfjölskyldan, starfsmannafélögin, átthagasamtökin, félagssamtökin, niðjamótin, allir hinir hóparnir og líka þið sem dettið inn - kvöldverður í Viðey situr eftir í minningunni. Sigling út í Viðey tekur aðeins skemmtilegar 5 mínútur. H- - i wrs* VÍÐEYJARSTÖFA Upplýsingar og boröapantanir í síma: 562 1934 Fax: 562 1994 BMW 3 er búinn miklum öryggisbúnaði. ABS hemialæsivörn, 6 líknarbelgir, spólvöm, rásvörn, stöðugleikastýríng (hemlaaflið færíst á afturhjól ef hemlað er í beygju), stuðarar með höggdeyfum, styrktarbitar í hurðum, krumpusvæði að framan og að aftan, klemmuvörn á rúðum og margt fleira er meðal þess sem hann státar af. BMW 3 er eins öruggur og bfll getur orðið. Þannig tvinnast vísindi og ástríða saman með öruggum hætti. Þegar vísindi og ástríða fara saman BMW 3-línan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.