Morgunblaðið - 11.03.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
Hljómskálakvintettinn
Hlj ómskálakvintett-
inn á Sólrisuhátíð
AÐRIR áskriftartónleikar Tón-
listarfélags ísafjarðar á þessu
starfsári verða haldnir í Isa-
fjarðarkirkju í kvöld, fimmtu-
dag, kl. 20.30. Á tónleikunum
verður m.a. flutt klassísk tón-
list, ragtime, djass og frum-
flutningur.
Fram kemur Hljómskálakvin-
tettinn, en hann er skipaður Ás-
geiri H. Steingrímssyni og Sveini
Birgissyni, trompetleikurum,
Þorkeli Jóelssyni hornaleikara,
Oddi Björnssyni básúnuleikara
og Bjarna Guðmyndssyni túbu-
leikara. Einnig verður frumflutt
„Sólrisuforspil" eftir Jónas Tóm-
asson.
Tónleikarnir eru haldnir í
samvinnu Sólrisuhátíðar FVI og
Tónlistarfélags Isaíjarðar.
Áskriftarkort Tónlistarfélagsins
gilda á tónleikana, en miðar eru
einnig seldir við innganginn.
Nemendur 20 ára og yngri fá
ókeypis aðgang.
FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1999 27
[J hinni sögufrægu Viðeyjarstofu „Slotinu“ er rekinn vandaður veitingastaður og þar
kikna borðin undan krásunum, rétt eins og þau gerðu fyrir 200 árum. Má freista ykkar
með ævintýralegri ferð og sælkeramáltíð á góðu verði?
Stórfjölskyldan, starfsmannafélögin, átthagasamtökin, félagssamtökin, niðjamótin, allir
hinir hóparnir og líka þið sem dettið inn - kvöldverður í Viðey situr eftir í minningunni.
Sigling út í Viðey tekur aðeins skemmtilegar 5 mínútur.
H- - i wrs*
VÍÐEYJARSTÖFA
Upplýsingar og boröapantanir í síma: 562 1934
Fax: 562 1994
BMW 3 er búinn miklum öryggisbúnaði. ABS hemialæsivörn, 6 líknarbelgir, spólvöm, rásvörn,
stöðugleikastýríng (hemlaaflið færíst á afturhjól ef hemlað er í beygju), stuðarar með höggdeyfum,
styrktarbitar í hurðum, krumpusvæði að framan og að aftan, klemmuvörn á rúðum og margt
fleira er meðal þess sem hann státar af. BMW 3 er eins öruggur og bfll getur orðið.
Þannig tvinnast vísindi og ástríða saman með öruggum hætti.
Þegar vísindi og ástríða fara saman
BMW 3-línan