Morgunblaðið - 20.05.1999, Page 8
8 FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Utvarpsráð ræðir gagnrýni Halldórs Ásgn'mssonar
HVAÐA kvdtarugl er þetta í þér, ég næ þessu bara ekki, hvaða kvóta?
Rýmum fyrir
NINTENDO.64
nýjum vörum
-allt að
LOEWE.
BOSCH
# índesíf
@ Husqvarna
;_________________________________________________________________________________
FINLUX
SANGEAN
OYAMflHfl
IMOKIA
jama
Nikon
ORION J&k
fMasCopco
Alþjóðlegt hjálparstarf aðventista
Sinna víðtæku
hjálparstarfi á
Balkanskaga
Finn F. Eckhoff
ADRA, alþjóðlegt
hjálparstarf að-
ventista, hefur að
undanfömu sinnt víðtæku
hjálparstarfí á
Balkanskaga. Finn Eck-
hoff er forstöðumaður
Aðventkirkjunnar á Is-
landi.
„Kirkjan okkar er með
höfuðstöðvar í Bandaríkj-
unum þar sem starfsemin
hófst um miðja síðustu
öld, árið 1864. Síðan hefur
starfið breiðst út um allan
heim og núorðið era að-
ventkirkjur í flestum
löndum heims.“ Finn seg-
ir að eitt öflugasta starf
aðventkirkjunnar sé
ADRA, alþjóðlegt hjálp-
arstarf aðventista. Sam-
tökin vora stofnuð fyrir
fjóram áratugum og starfa nú
sjálfboðaliðar á vegum þeirra í
yfír 120 löndum víðsvegar um
heim. „Það hefur verið ADRA til
framdráttar að vera ópólitísk og
hlutlaus sarntök."
- Hafíð þið ekki að undanfórnu
sinnt hjálparstarfí á
Balkanskaga?
„Jú, við höfum sinnt víðtæku
hjálparstarfi á þeim slóðum bæði
áður en átökin þar hófust og eftir
að ástandið varð með þeim hætti
sem nú er.
Við eram með hjálparstarf í
Albaníu og í Júgóslavíu. Um tíma
voram við eina stofnunin í Sara-
jevó sem fékk að vera með starf
þar og fá póst sendan til sín. Við
höfum starfað meðal kristinna,
múslima og heiðinna og það er
ein af ástæðunum fyrir því að við
höfum verið beðnir um að vinna
meðal flóttamanna í Makadóníu
og Albaníu." Finn segir að að-
ventistar hafi kallað til sjálfboða-
liða úr öðrum heimshlutum til að
sinna hjálparstarfinu á
Balkanskaga og þeir vinna í nánu
samstarfi við yfirvöld í Dan-
mörku og Þýskalandi. „Við höf-
um tekið að okkur ábyrgð á um
4.000 fjölskyldum í Makadóníu í
samstarfi við þýsk stjórnvöld
sem veittu 160.000 dolluram til
verkefnisins. Þá höfum við einnig
tekið ábyrgð á fjölskyldum í Al-
baníu í samstarfi við dönsk yfir-
völd sem veittu um 518.000 doll-
uram til verkefnisins. Okkur
tókst að koma þangað um 7.000
teppum með langferðabílum og
eram einnig með heilsugæslu
þar.
Finn bendir á að þörfin fyrir
hjálparstarf sé ekki síður mikil
meðal Serba og í Júgóslavíu hafa
aðventistar nú víða komið upp
matarskýlum fyrir atvinnulausa
og annað fólk sem á aðstoð þarf
að halda.
-Hafa Islendingar komið ná-
lægt hjálparstarfí ADRA?
„Ekki með beinum hætti svo
ég viti en við höfum
tekið við söfnunarfé
frá safnaðarmeðlim-
um og hvatt fólk til að
leggja fé á reikning
okkar í Landsbankan-
um. Þá höfum við einnig leitað til
almennings með fjárstuðning.“
-ADRA sinnir líka hjálpar-
starfí víðar íheiminum?
„Við erum með hjálparstarf í
flestum heimshlutum og auk þess
sem við sinnum starfi á
►Finn F. Eckhoff er fæddur í
Stavanger í Noregi árið 1949.
Hann hefur unnið fyrir Sjöunda
dags aðventista kirkjuna í Nor-
egi frá árinu 1975 og aðallega
starfað í Vestur-Noregi, síðast
sem forstöðumaður aðventista í
Vestur-Noregi.
Finn tók við starfi forstöðu-
manns Aðventkirkjunnar á fs-
landi árið 1998. Eiginkona hans
er Sigrun Eckhoff kennari og
eiga þau tvö uppkomin börn.
Balkanskaga eram við núna að
aðstoða íbúa í Oklahoma sem
urðu fyrir tjóni af völdum felli-
bylsins þar og sinnum hjálpar-
starfi í Afríku, Asíu og Suður-
Ameríku.
Hugmyndafræði ADRA geng-
ur út á að aðstoða fólk við að geta
verið sjálfbjarga. Hjálparstarfið
miðast við að deila út mat þegar
það á við, hlúa að slösuðum í
náttúrahamföram, veita heilsu-
gæslu í þeim heimshlutum þar
sem þörfin er og vinna fyrir-
byggjandi heilsuvemdarstarf."
- Hversu stór er söfnuður að-
ventista hér á landi?
„Við eram með fimm kirkjur á
íslandi, í Reykjavík, Hafnarfirði,
Keflavík, Selfossi og í Vest-
mannaeyjum. Samkvæmt Hag-
stofu íslands era rúmlega 700
safnaðarmeðlimir í Aðventkirkj-
unni en við eram með um 500 á
skrá hjá okkur. Skýringin á
þessum mun er eflaust sú að við
byrjum ekki að skrá einstaklinga
í söfnuðinn fyrr en þeir taka
skím og það gerist á unglingsár-
um.“
Aðventistar reka grunnskól-
ann Suðurhlíðaskóla og í augna-
blikinu stunda um 50 nemendur
nám þar. Pláss er fyrir fleiri
nemendur og Finn segir að helm-
ingur nemenda sé ekki frá heim-
ilum aðventista. „Undirstaðan í
öllu námi hjá okkur byggist á
kristnum viðhorfum og hafi for-
eldrar áhuga á að bömin séu í
slíkum skóla geta þeir
leitað til okkar.“
Finn segir að að-
ventistar á Islandi
reki útgáfufyrirtækið
Frækomið og á veg-
um þess eru gefnar út kristnar
bækur. „Reyndar eram við að
ljúka við þýðingu á bók um Jesú
Krist sem ber heitið Þrá aldanna
- meistarinn frá Nasaret og við
bindum vonir við að koma henni
út í sumar.“
Fimm aðvent-
kirkjur eru á
íslandi