Morgunblaðið - 20.05.1999, Síða 27

Morgunblaðið - 20.05.1999, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 2 7 mánaðarlns kynna nýjar " i'OI mn! Hver niaur á sinn dag. Allt um myndirnar í Mvndbiindum mánaðarins og á myndbond.is Pleasantville Myndform -18. maí. Svart og hvítt hefur aldrei verið litríkara. Stórskemmtileg mynd með frábærum tæknibrellum. Að margra mati ein besta mynd síðasta árs. Antz CIC myndbönd - 18. maí. Sannkallað meistaraverk. Stórkostleg teiknimynd sem höfðar til allra aldurshópa. Mynd sem allir unnendur kvikmynda verða að sjá. Fear and Loathing in Las Vegas Sam myndbönd - 20. maí. Johnny Depp leikur blaðamann sem sendur er til Las Vegas. Utúrdópaðir aka félagarnir af stað á ofsahraða og ný ævintýri bíða þeirra í hverri beygju. Holy Man Sam myndbönd -17. maí. Sumum sölumönnum er ekkert heilagt Eddy Murphy í stórskemmtilegri mynd þar sem hárbeitt grín er gert að sjónvarpsverslunum og sjónvarpspredikurum. Skoteldar / Hana bi Háskólabíó - 25. maí. Frábær hasarmynd sem allir ættu að sjá. Myndin hefur fengið góða dóma hjá gagnrýnendum og hlaut m.a. Gullna Ijónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Slums of Beverly Hills Skífan -19. maí. Dæmdu aldrei stúlku af heimilisfangi hennar. Stórskemmtileg rómantísk gamanmynd sem fengið hefur fína dóma og ágæta aðsókn í kvikmyndahúsum erlendis.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.