Morgunblaðið - 20.05.1999, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 20.05.1999, Qupperneq 66
§6 FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ígi ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiSi ÞjóSleikhússins: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. : Fvrri svnina: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 12. sýn. fim. 27/5 nokkur sæti laus — aukasýning lau. 29/5 kl. 15 — fös. 4/6. Síðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 10. sýn. í kvöld fim. 20/5 örfá sæti laus — aukasýning lau. 29/5 — 11. sýn. sun. 30/5 nokkur sæti laus — 12. sýn. sun. 6/6. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney Á morgun fös. 21/5 — fös. 28/5 — lau. 5/6. TÓNLEIKAR TRÍÓS NÍELS-HENNING ÖRSTED PEDERSEN mán. 31/5 kl. 20.00: Forsala aðgöngumiða hefst í dag. Sýnt á Litla st/iSi k(. 20.00: . ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Á morgun fös. — mið. 26/5 — fös. 28/5 örfá sæti laus — fim. 3/6 — lau. 5/6. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Sýnt á SmiSai/erkstœSi kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman í kvöld fim. — á morgun fös. 21/5 — fim. 27/5 — fös. 28/5 örfá sæti laus — lau. 29/5 — sun. 30/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst SÝNINGUM FER FÆKKANDI. Sýnt i Loftkastala: RENT - Skuld — Jonathan Larson Á morgun fös. kl. 20.30 uppselt — lau. 22/5 kl. 21.30 uppselt — mán. 24/5 kl. 20.30 örfá sæti laus — fim. 3/6 kl. 20.30 — lau. 5/6 kl. 20.30. Mðasalan er opin mánudaga—þriðludaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaga kI. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími S51 1200. Ák LEIKFF.LAG REYKJAVÍKURJ® 18ÍI7 BORGARLEIKHÚSIÐ A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: STJÓRNLEYSINGI FERST AF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. Fös. 28/5, Síðasta sýning. Stóra svið kJ. 20.00: u i svcn eftir Marc Camoletti. 82. sýn. fös. 21/5, örfá sæti laus, 83. sýn. lau. 29/5. Síðustu sýningar. Litla svið kl. 20.00: FEGURÐARDROTTNINGIN FRÁ LÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Lau. 22/5, örfá sæti laus. Síðasta sýning á þessu leikári. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000 fax 568 0383. (?) SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Rauða röðin 20. maí Karólína Eiríksdóttir: Þrjár setningar Henryk Wieniawski: Fiðlukonsert nr. 1 Henryk Wieniawski: Polonaise i D-dúr César Franck: Sinfónía í d-moll Hlj ljómsveitarstjóri: Vassily Sinaisky Einleikari á fiðlu: Rachel Barton Háskólabíó v/Hagatorg Mióasala alla virk.i daga frá kl. 9 -17 í síma 562 1255 www.sinionia.is Aðsendar greinar á Netinu II | mni JSLENSKA OI»ERAN il I___iliíi Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fös. 21/5 kl. 20 uppselt lau. 22/5 kl. 20 uppselt sun. 23/5 kl. 20 uppselt mán. 24/5 kl. 18 uppselt fim. 27/5 kl. 20 uppselt fös. 28/5 kl. 20 uppselt Aukasýning 54. sýnlng lau 22/5 kl. 14 Allra síðasta sýnlng! Georgsfélagar fá 30% afslátt. lau. 22/5 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 6/6 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 13/5 kl. 14 Ósóttar pantanir sektar fyrir sýningu 3. sýn. fös. 21/5 kl. 20.30 örfá sæti laus 4. sýn. lau. 22/5 kl. 21.30 örfá sæti laus 5. sýn. mán. 24/5 kl. 20.30 örfá sæti laus 6. sýn. fim. 3/6 kl. 20.30 7. sýn. lau. 5/6 kl. 20.30 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga 30 30 30 MAaaÉi qán Ira 12-18 oglranat sýrtngi aýrtflBVdasa. Ortí tra 11 fyrtr hÉkrtdaMúdl! ROMMÍ - átakanlegt gamanleikrit- W. 20.30 fös 21/5 nokkur sæti laus, fös 28/5 Síðustu sýningar leikársins HNETAN - drepfyndin geimsápa W. 20.30. lau 22/5 nokkur sæti laus, sun 30/5 örfá sæti laus HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Leitum að ungri stúlku - fim 20/5 nokkur sæti laus, fös 21/5 Allra síðustu sýningari TILBOÐ T1L LEIKHÚSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Boröapantanir í sima 562 9700. FOLK I FRETTUM ■ ÁLAFOSS-FÖT-BEST Fimmtu- dagskvöld verða djasstónleikar með Jóel Pálssyni, Þóri Baldurssyni og Birgi Baldurssyni. Föstu- dagskvöld munu Bli'strandi æðarkollur skemmta gest- um frá kl. 12-3. Laugar- dagskvöld skemmtir Sverr- ir Stormsker. ■ BERGÞÓRA ÁRNADÓTTIR heldur tónleika víðs vegar um landið á komandi vikum til að fylgja eftir safndiskinum Lífsbókin sem kom út fyrir jól. Bergþóra fær tónlistar- menn á hverjum stað til liðs við sig. A föstu- dagskvöld leikur Berg- þóra á Hótel Öskju, Stöðvarfirði, kl. 21, sunnudagskvöld í Egilsbúð, Neskaup- stað, kl. 21 og mánudags- kvöld í Borgarfirði eystri. ■ BROADWAY Fegurðardrottning Islands verður krýnd á fóstudags- kvöld. Hljómsveitin Skítamórall leik- ur fyrir dansi á sérstöku spariballi. Laugardagskvöld verður sýningin Prímadonnur ástarsöngvanna og stórdansleikur með Milljónamæring- unum. Söngvararnir Bjarni Arason, Páll Óskar, Ragnar Bjarnason og sjálfur Bogomil Font sem kemur sérstaklega frá Bandaríkjunum til að gleðja okkur i góðærinu. Þess má geta að í byrj- un sumars kemur út safndiskur með helstu smellum Millj ónamæringanna í gegnum tíðina. Á disknum má finna nýtt lag með Ragga Bjama sem þegar er farið að heyrast á öld- um Ijósvakans. Hlað- borð verður bæði kvöldin. -■ DUBLINER Hljóm- sveitin Poppers leikkur fóstudags- og laugardagskvöld. ■ FESTI, Grindavík Hljómsveitin Buttercup leikur fóstudagskvöld. ■ FÉLAGSHEIMILIÐ KLIFI, Ólafs- vík Hljómsveitin 8-villt leikur á dans- leik föstudagskvöld. ■ FJÖRUKRÁIN Fjaran: Jón Möller spilar rómantíska píanótónlist fyrir matargesti. Víkingasveitin kemur í heimsókn. Fjörugarðurinn: Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Vík- ingasveitin fyrir veislugesti. Dansleik- ur á eftir. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöid leikur Guðmundur Rúnar og á föstu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld leikur hljómsveitin Blái fiðringurinn. Búast má við góðum skammti af svo- nefndu „hipparokki", þ.e. tónlist frá árunum milli 1965 og 1975. Tónlistar- maðurinn Bubbi Morthens heldur tón- leika mánudags- og miðvikudagskvöld. Á mánudagskvöldinu leikur hann m.a. lög af plötunni Dögun en á miðviku- dagskvöld leikur hann lög af plötunni Sögur af landi. Á þriðjudagskvöldinu leilkur Jón Ingólfsson. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Skíta- mdrall. Hljómsveitin írafár skemmtir fóstudagskvöld. Laugardagskvöld verða stórtónleikar. Þar stíga á stokk hljómsveitirnar Botnleðja, dan modan & Bellatrix en þetta verða kveðjutón- leikar þeirra Bellatrixmanna. Kvöldið byrjar með „grúví“ tónum frá Dj Jör- undi. Sunnudags- og mánudagskvöld skemmtir hljómsveitin Á móti sól. Þriðjudagskvöld verður „stefnumót 10“. Að þessu sinni ætla Undirtóna- menn að bjóða okkur uppá „rock/n/roll". Miðvikudags- og Leikfélagið Leyndir draumar J sýnir i Möguleikhúsinu við Hlemm jj Herbergi 213 eftir Jökul Jakobsson. Leikstjóri: Siguiþór Albert Heimisson. Frá A til Ö 'a^ardag^kvö5da f^advvay B°gomil Font. ggl Bjarna 0g Síðasta sýning lau. 22. maí kl. 20.30. Mlðasöluslml 552 0200 ;• I í :<5íi L i(.\kur a Péturs P°') mardans\eik. oS á uwy RwS’^laugardag ' fimmtudagskvöld tónleikar að hætti hússins. ■ GLAUMBAR Sunnudagskvöld í vetur er uppistand og tónlistardag- skrá með hljómsveitinni Bítlunum. I henni eru: Pétur Guðmundsson, Bergur Geirsson, Karl Olgeirsson og Vilhjálmur Goði. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngur dægurlagaperl- ur fyrir gesti hótelsins fimmtudags-, fostudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23. Allir velkomnir. ■ GRAND ROKK Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Blues Express og á fostudags- og laugardagskvöld verð- ur hljómsveitin Álfar á ferðinni en hún er skipuð þrautreyndum tónlistar- mönnum: Magnúsi Þór Sigmundssyni, Hirti Howser, Jóhanni Hjörleifssyni, Friðrik Sturlusyni og Jens Hann- essyni. Álfarnir leika gamalt og nýtt rokk, popp, eigið efni og annarra. Hljómsveitin Poppers slær botninn í Hvítasunnuhátíðina á sunnudags- kvöldið. Á laugardag kl. 14 fer fram skákkeppni Skákfélags Grandrokk og Kaffi Austurstræti og opið hraðmót mánudag ki. 14. Keppt sunnudag í kotru kl. 17. ■ GULLÖLDIN Hinir landsþekktu Svensen & Hallfunkel skemmta gest- um um helgina. Föstudags- og laugar- dagskvöld er opið til kl. 3 en opnað á hvítasunnudag á miðnætti og opið til kl. 4. ■ HLÖÐUFELL, Húsavík Á fóstu- dagskvöld verður barinn opinn til kl. 3. Laugardagskvöld verður dansleikur með hljómsveitinni 8-villt. Sunnudags- kvöld skemmtir Hörður G. Ólafsson. ■ HÓTEL BÁRAN, Akranesi Á fostu- dagskvöld leikur hljómsveitin Land & Synir en á laugardagskvöldinu leikur tónhstarmaðurinn Rúnar Þór. ■ HÓTEL LAUGARHÓLL, Bjarna- ftrði Hljómsveitin Buttercup leikur sunnudagskvöld þar sem verður ekta sveitaball með sætaferðum og allt. ■ HÓTEL LÆKUR, Siglufirði Hljóm- sveitin Sdldögg leikur laugardags- kvöld á áriegu hvítasunnubalh. ■ HÓTEL MÆLIFELL, Sauðárkróki Hljómsveitin 8-villt leikur á hvíta- sunnudansleik sunnudagskvöld. ■ HÓTEL ÓLAFSVÍK Á sunnudags- kvöld leikur Rúnar Þór hjá Sigga. ■ HREÐAVATNSSKÁLI, Borgarfirði Hljómsveitin Land & Synir leika á fyrsta dansleik sumarsins laugardags- kvöld. ■ HÖFÐINN, Vestmannaeyjum Á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Buttercup. ■ KNUDSEN, Stykkishólmi Hljómsveitin GOS leikur á hinni ár- legu hvítasunnu- gleði á laugardag. ■ INGHÓLL, Sel- fossi Hljómsveitin Sóldögg leikur sunnudagskvöld. ■ KAFFI KEFLAVÍK Hljóm- sveitin Gos leikur fostudagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljóm- sveitin Sixties leikur fimmtudags-, föstu- dags- og laugardags- kvöld. Því næst tekur hljómsveitin Hálft í hvoru við og leik- ur sunnudags- og mánudagskvöld. Eyjólfur Kristjánsson heldur síðan áfram að leika einn þriðjudags- og miðvikudags- kvöld. ■ KNUDSEN, Stykkishólmi Hljómsveitin Gos leikur á hvítasunnudansleik. ■ KRIN GLUKRÁIN Fimmtudagskvöld leika þeir Ómar Diðriksson og Halldór Halldórsson. Á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld leik- ur hljómsveitin Taktík og í Leikstofunni leikur Guðmundur Rúnar Lúðvíksson en hann leikur einnig mánu- dagskvöld. ■ LEIKHÚS- KJALLARINN Föstu- dags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld sér Siggi Hlö um diskóið. ■ LIONSSALURINN, Auðbrekku 25, Kóp. Á fimmtudagskvöld verður línu- dans frá kl. 21-24. Elsa sér um tónlist- ina. Allir velkomnir. ■ LOGALAND Hljómsveitin Sóldögg leikur fóstudagskvöld ásamt hljóm- sveitinni Súrefni á hinum árlega hvítasunnudansleik. Óvænt skemmti- atriði verða og plötusnúður verður á svæðinu. Aldurstakmark 16 ár. Sæta- ferðir verða frá BSÍ, Akranesi og Borgarnesi. ■ MÓTEL VENUS, Borgarfirði. Hin- ir kátu piltar Papar ieika hvítasunnu- kvöld á lokadansleik Mótelsins því staðurinn er kominn í sumarfrí. ■ NAUSTIÐ er opið alla daga frá kl. 18. Nýr matseðill. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18. ■ NAUSTKRÁIN Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur plötusnúðui- inn Skugga-Baldur til kl. 3. ■ NÆTURGALINN Á fóstudags- og laugardagskvöld leika þau Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms. ■ PÉTURS-PÖBB, Höfðabakka 1. Á fóstudagskvöld leikur Rúnar Júl. til kl. 3. Boltinn í beinni á breiðtjaldi. Stór 350 la\ ■ REX. Óskar Guðjónsson saxófón- leikari og plötusnúðurinn Margeir spinna saman á „Improve groove" lwöldi fimmtudagskvöld kl. 22:30. ■ RÉTTIN, Úthlíð, Biskupstungum verður nú opnuð aftur eftir vetrar- dvala og stuðið er byrjað. Opið verður alla hvítasunnuhelgina og á laugar- dagskvöldinu leikur Rúnar Júlíusson. ■ SJALLINN, Akureyri Á fóstudags- kvöld verða Wise Guys og hljómsveit- in Les Rithmes Digitales. Á laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Skíta- mórall og hljómsveitin Land & Synir leika sunnudagskvöld. ■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Hljóm- sveitin Ski'tamórall leikur sunnudags- kvöld. ■ VORBOÐINN HRJÚFI er yfirskrift tónleikaferðar tónlistarmannsins KK. Á fimmtudagskvöld leikur KK í Hrafnseyri v/Arnarfjörð kl. 15, föstu- dagskvöld verður KK-band á Krúsinni, ísafirði, kl. 23-3, laugardagskvöld verður KK-band á Vagninum, Flateyri kl. 23-3, sunnudagskvöld í Víkurbæ, Bolungarvík, kl. 16, mánudagskvöld, Félagsheimili Súgfirðinga, kl. 21, þriðjudagskvöld Félagsheimili Súðvík- inga, kl. 21, miðvikudagskvöld í Fé- lagsheimilinu Baldri, Drangsnesi, kl. 21. ■ SKILAFRESTUR í skemmtanara- mmann er á þriðjudögum. Skila skal tilkynningum til Kolbrúnar á netfang fretfrffimbl.is cða á símbréf 569 1181.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.