Morgunblaðið - 29.07.1999, Síða 56

Morgunblaðið - 29.07.1999, Síða 56
.56 FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ J*. Þe irf að endurnýja raflögnina? UMRÆÐAN 0 Gerum verðtilboð Smáverkaþjónusta i Jm Lei- Tung m RAFLAGNIR ÍSUNDS ehf Skipholti 29» 105 Reykjavík • Þjónustudeild sími 511 1122. Sértilboð til fríkortslnafa með Plúsferðum " -j y Miðað er við 2 fuliorðna og 2 börn 2ja-11 ára. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, bílaleigubíll í A flokki í 1 viku. Ef 2 ferðast saman er verðið 30.900 kr. á mann. Innifalið: Flug, flugvarllaskattar, bílaleigubíll í A-flokki í 1 viku. - Til Portúgal 8. sept. og 13. okt. 1670 Miðað er við að 2 fullorðnir og 2 börn 2ja-11 ára ferðist saman. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, ferð til og frá flugvelli erlendis og gisting á Sol Doiro í 1 viku. Ef 2 ferðast saman er verðið ki\ á mann. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, ferð til og frá flugvelli erlendis og gisting í stúdíói á Sol Doiro í 1 viku. Tvöfí iJ; 'J3Súrjúú'i JfípiiMl'úii: Dæmi: 8 000 frípunktar = 12.000 kr innborgun 12.000 frípunktar = 18.000 kr innborgun 16.000 fripunktar = 24.000 kr innborgun 20.000 frípunktar = 30.000 kr. innborgun FERÐIR 800 7722 Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími 568 2277 • Fax 568 2274 Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is GÁRUNGARNIR í Stuttgart sögðu í gamla daga, þegar göt- ur voru lokaðar vegna viðgerða, að það væri kominn nýr gatna- málastjóri í bæinn. Hann væri Kínverji og héti Um-Lei-Tung og væri frændi Maós for- manns. Ef maður vildi íslenzka brandarann gæti hann heitið Hjá- Leid eða Lok-Un. Þetta kemur í hug- ann af því að nú eru hafnar hinar árlegu umferðaræfingar í Reykjavík. Hvarvetna eru þrengingar á götunum vegna malbikunarframkvæmda og menn að vinnu. Það er fræst og tjargað á víxl. Þarna er verið að matbúa þau fimmtánþúsund tonn eða svo, af svifryki frá malbikinu sem við höf- uðborgarsvæðisbúar öndum að okkur á ári hverju. Ég hef lesið það í virtu blaði, að svifryk frá malbikinu nemi um 2/3 af allri menguninni sem við öndum að okkur- í umferðinni. Landlæknir segir okkur, að krabbameinsvakar og fleiri óhollustur séu fyrir hendi í tóbaksreyk og hann valdi alvar- legum sjúkdómum. Þessvegna er- um við alltaf að stritast við að hætta að reykja, - í mínu tilfelli ævilangt í hvert sinn. Sjálfsagt eru malbiksreykur og svífandi as- faltagnir mikið hollari fyrir okkur borgarbúana en tóbaksbræla, án þess þó að ég viti hversu mikið. Við erum þó öll í sama báti hvað þá innöndunina varðar - reglufólkið og við hin. Á Akranesi, þar sem flestar götur eru steyptar, hefur aldrei þurft að loka steyptri umferðargötu vegna viðgerða í 40 ár. Steypan slitnar svo mörgum sinnum hæg- ar en malbikið. Vænt- anlega verður þá bæði minna og jafnvel hollara svifryk og til innöndunar frá steyptum götum en malbikuðum. Hér í Reykjavík er malbik- un einhverra hluta Miklubrautarinnar til dæmis hinsvegar ár- viss viðburður, með margra daga umferðaróþægindum og tjöruilm- an. Gatnagerð Það er farið að steypa 5-10 sentimetra, segir Hallddr Jdnsson, ofan á slitið malbik í Bandaríkjunum fyrir alllöngu. Miklabrautin milli Háleitis- brautar og Kringlumýrarbrautar var steypt held ég um 1960. Hún var aldrei lokuð eftir það vegna viðgerða, nema þegar byrjað var að krukka í hana með fræsingu og síðan árlegri malbikun einhvern- tímann á síðasta áratug. Mér finnst sem hinir vísu verk- fræðingar vorir hér í byggð Ing- Halldór Jónsson 0pið:laugard.10-18 sunnud.12-17 mánud.-Tfimmtud.l 0-18 föstud-19 ólfs, hafi gert nokkurskonar Egils- staðasamþykkt þegar þeir úr- skurða, að steypt slitlög á höfuð- borgarsvæðinu skuli vera 22 senti- metrar á þykkt í það minnsta. Mér hefur skilist, að þeir telji þessa þykkt nauðsynlega til þess að hægt sé að fræsa ofanaf 5 senti- metra til að jafna hjólfór vegna slits. Mér sýnist þessi fræsingarat- burðir eiga sér stað svona tveimur áratugum eftir steypu á þeim veg- um, sem hér hafa verið steyptir. Tveir áratugir án lokana er bara þó nokkuð annað en nú er raunin í Reykjavík. Eftir þessa fræsingu á að vera hægt að slíta götunni áfram niður um einhverja sentimetra segja þeir. Upphaflega þykktin hafði sem sagt ekkert með burðarþol veghellunnar að gera. Enda nokk- uð augljóst, að steypa, sem hvílir á óbifanlegu undirlagi verður ekki fyrir neinni beygjuáraun, sem er steypunnar veikleiki án járnbend- ingar. Þetta vita þeir á Akranesi og steypa göturnar sínar 12-14 sentimetra þykkar, án þess að undirbyggingar þeirra séu eitt- hvað sérstakar. Mér er sagt að þeir Akurnesingar búist við ára- tuga endingu þessara gatna án teljandi viðhalds. Og reynsla þeirra sjálfra virðist styrkja þeirra mál. Hjá Vegagerð ríkisins og Reykjavíkurborg gildir hinsvegar fyrrnefnda formúlan. Hana geta menn virt fyrir sér í rauntíma með því að horfa á Vesturlandsveginn, frá Mosfellsbæ í Kollafjörð. Þar hefur ekkert verið gert við veginn síðan hann var steyptur 1972. Mér virðist enn vera langt í boðaða hjólfarafræsingu. Og það líður að aldamótum. Það var gefinn kostur á því, að bjóða steypt slitlag til tvöföldunar Reykjanesbrautarinnar og raunar GÖLFEFNABÚÐIN Mikið úrval fallegra flísa Borgartún 33 • RVK Laufásgata 9 • AK
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.