Morgunblaðið - 27.08.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1999 9
FRÉTTIR
Myglusveppurinn
virðist enn breiðast út
Yerð á
kartöfl-
um gæti
hækkað
MYGLUSVEPPURINN sem
fannst á kartöflugrösum bænda á
Suðurlandi um miðjan mánuðinn
virðist heldur vera að breiðast út,
að sögn Sighvats B. Hafsteinssonar,
formanns Félags kartöflubænda.
Kartöflubændur hafa þurft að grípa
til kostnaðarsamra aðgerða til að
verjast því að myglusveppurinn
skaði uppskeruna. Þetta gæti haft
áhrif á verð á kartöflum í haust.
Kartöflubændur beita lyfjaúðun
tO varnar myglusveppnum. Úðað
var í upphafi síðustu viku og kom-
inn tími tO að úða aftur, að sögn
Sighvats. Nægt lyfjamagn er í land-
inu en erfiðlega hefur gengið að úða
að undanfömu sökum veðurs.
Sighvatur sagði að aðeins hefði
verið byrjað að úða í fyrradag en út-
lit væri fyrir óhagstætt veður næstu
daga; gert væri ráð fyrir rigningu
og suðlægum áttum.
Lyfjaúðunin er mjög kostnaðar-
söm fyrir kartöflubændur, að sögn
Sighvats. „Hver umferð með vam-
arlyf getur kostað hvem bónda aOt
að 300.000 krónum," sagði hann.
Hann segir flesta úða tvisvar.
Sighvatur segir að verð á kartöfl-
um í haust gæti hækkað af þessum
sökum. „Það eru þó aOtaf takmörk
fyrir því hvað hægt er að velta mikl-
um kostnaði út í verðlagið," sagði
Sighvatur.
Ekki er ljóst enn hvort myglu-
sveppurinn kemur tO með að skaða
kartöfluuppskeruna á Suðurlandi.
Formaður Félags kartöflubænda
segist enn bjartsýnn á að hún
bjargist. „Ekki er öll nótt úti enn,“
sagði hann.
Asmi, bakverkir, exem, getuleysi, hausverkur,
háþrýstingur, hátt blóðkólesteról, hvítsveppasýking, liðagigt,
magasár, mígreni, ofnæmi, Psoriasis,
ristilkrampi, síþreyta, sykursýki, svefnleysi,
þunglyndi o.fl.
Yfir 2000 íslendingar hafa sagt bless við þessu.
En þú?
Fáðu upplýsingar í síma 568 6685.
Flottir skólaskór
m/frönskum riflás frá
Stærðir: 30-35
Litir: Svartur, blár, brúnn
Verð: 3.995
Póstsendum samdægurs
r
Kringlunni, 1. hæð,
sími 568 9345
\
f
'lA
II
Súrefiiisvörur
Karin Herzog
Silliouette
f Er „vinurir
[S6
Er „vinurinn“ eins og traktor fáð'ér Male Factor!
-1-
)
Vegna breytinga á húsnæði okkar í Kringlunni rýmum við lager
30-70% afsláttur
Franskar dragtir með síðum
og stuttum jökkum
■ —•* \ Neðst við Dunhoga
sími 562 2230
Opið virka daga 9-18,
laugard. 10-14.
Grunnskólar
Tónlistarskólar
Leikskólar
Mikið úrval skólahljóðfæra (Orff hljóðfæri) til kennslu fyrir börn
• Tréspil • Málmspil • Hardtrommur • Afríkutrommur • Hristur
• Þríhorn og margt fleira
tuEinar Sigurðsson
STUDI04Q
Sími 588 6789 • Fax: 562 7267
Netfang: elges@isment.is
Ný sending
Síðir kjólar með þunnum
kápum
Silkibolir
Buxnadress
hiilQýFmfithiUi
i/ Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
GULLPOTTUR
RÚMLEGA
SEX MILLJÓNIR
21. ágúst. Háspenna, Hafnarstræti ..kr. 6.056.838,-
Silfurpottar í Háspennu frá 11. til 25. ágúst. 1999
Dags. Staður Upphæð
13.ág. Háspenna, Laugavegi........108.470 kr.
13.ág. Háspenna, Laugavegi............125.109 kr.
18.ág. Háspenna Hafnarstræti...........74.171 kr.
20.ág. Háspenna, Laugavegi........156.105 kr.
20.ág. Háspenna, Laugavegi.............74.309 kr.
20.ág. Háspenna, Laugavegi.............76.266 kr.
20.ág. Háspenna, Laugavegi........185.410 kr.
20.ág. Háspenna, Hafnarstræti..........83.348 kr.
21.ág. Háspenna, Laugavegi.....6.056.838 kr.