Morgunblaðið - 27.08.1999, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1999 7^
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
* * é
Nw’
4
S-mKí^S
O -ö i
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
4 * 4 * Rigning \V Skúrir
4 *c* *cS|ydda y Slydduél
* * * * Snjókoma \J Él
J
25m/s rok
' 'ÍW 20m/s hvassviðri
W 15 m/s allhvass
10mls kaldi
5 mls gola
Sunnan, 5 m/s.
Vindðrinsýnirvind-
stefnu og fjöðrin S=
vindhraða, heil fjöður ^ 4
er 5 metrar á sekúndu. 4
10° Hitastig
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðaustlæg átt, 5-8 m/s, skýjað að mestu
og úrkomulítið á Norðurlandi en annars staðar
stöku skúrir og hiti 8 til 12 stig fram að hádegi.
Síðdegis verður suðaustan átt, 8-13 m/s og
rigning vestan til en hægari og skýjað á
Norðausturlandi. Hiti þá 11 til 17 stig, hlýjast
norðaustan til.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Næstu dag má gera ráð fyrir fremur hægum
vindi, einkum vestlægri átt. Horfur eru á dálítilli
rigningu í fyrstu á laugardag en síðan á að verði
skúraveður fram á mánudag. Hiti yfirleitt 8 til 16
stig. Á þriðjudag iítur út fyrir fremur hæga breyti-
lega átt, lengst af úrkomulaust og heldur kóln-
andi veður. A miðvikudag eru síðan loks horfur á
að verði suðaustanátt með vætu í öllum lands-
hlutum.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæói þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi .
tölur skv. kortinu til '
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæóistöluna.
Yfirlit: Lægðin yfir vestanverðu Grænlandshafi þokast til
austurs en lægðin norður af Skotlandi hreyfist til norðurs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 11 úrk. ígrennd Amsterdam 22 skýjað
Bolungarvík 12 skýjað Lúxemborg 18 skúr á síð. klst.
Akureyri 14 skýjað Hamborg 19 skúr
Egilsstaðir 14 Frankfurt 19 rigning
Kirkjubæjarkl. 12 alskýjað Vín 24 léttskýjað
Jan Mayen 6 þoka Algarve 25 heiðskírt
Nuuk 4 léttskýjað Malaga 28 mistur
Narssarssuaq 6 alskýjað Las Palmas 27 léttskýjað
Þórshöfn Barcelona
Bergen 14 rigning Mallorca 31 alskýjað
Ósló 18 rigning Róm 31 léttskýjað
Kaupmannahöfn Feneyjar
Stokkhólmur 18 Winnipeg 20 heiðskírt
Helsinki 22 skviað Montreal 22 heiðskírt
Dublin 17 skúr Halifax 19 léttskýjað
Glasgow 15 rigning og súld New York 21 þrumuveður
London 23 léttskýjað Chicago 19 mistur
París 24 skýjað Orlando 26 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
27. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri
REYKJAVÍK 0.38 0,2 6.38 3,6 12.46 0,2 18.57 4,0 5.54 13.29 21.03 1,36
Tsafjörður 2.40 0,2 8.28 2,0 14.44 0,2 20.48 2,3 5.49 13.34 21.16 1,41
SIGLUFJÖRÐUR 4.52 0,2 11.14 1,2 17.02 0,3 23.18 1,4 5.31 13.16 20,59 1,22
DJÚPIVOGUR 3.44 2.0 9.52 0,3 16.11 2,2 22.20 0,4 5.22 12.58 20.33 1,04
| Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
*
I dag er föstudagur 27. ágúst,
239. dagur ársins 1999. Orð
dagsins: Ef þér fyrirgefíð
mönnum misgjörðir þeirra, þá
mun og faðir yðar himneskur
fyrirgefa yður.
(Matt 6,14.)
Hraunbær 105. Kl.
9.30-12.30 bútasaumur,
kl. 9-17 hórgreiðsla, kl.
11-12 leikfimi, kl. 12-Kþ-
hádegismatur, kl. 14-fifc-
pútt. Skráning á nóm-
skeiðin er hafin.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla, leikfimi, kl.
10 gönguferð.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Otto
M. Þorláksson, Opon,
Rifsnes og Stella Pollux
komu í gær. Freyja RE,
Triton, Arnarfell og
Brúarfoss fóru í gær.
Jenlill og Hakon Mosby
koma í dag. Maersk
Barent, Selfoss og Otto
N. Þorláksson fara í
dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Stella Pollux kom og fór
í gær.
Ferjur
Hríseyjarferjan Sævar.
Daglegar ferðir frá
Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9
á morgnana og síðan á
tveggja klukkustunda
fresti til kl. 23. Frá Ár-
skógssandi: Fyrsta ferð
kl. 9.30 og síðan á
tveggja klukkustunda
fresti til kl. 23.30. Sím-
inn í Sævari er
852 2211, upplýsingar
um frávik á áætlun eru
gefnar í símsvara
466 1797.
Viðeyjarferjan. Tíma-
áætlun Viðeyjarferju:
Mánudaga til föstudaga:
til Viðeyjar kl. 13 og kl.
14, frá Viðey kl. 15.30 og
kl. 16.30. Laugardaga og
sunnudaga: Fyrsta ferð
til Viðeyjar kl. 13 og síð-
an á klukkustundar
fresti til kl. 17, frá Viðey
kl. 13.30 og síðan á
klukkustundar fresti til
kl. 17.30. Kvöldferðir
fimmtud. til sunnud.: til
Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30
og kl. 20, frá Viðey kl.
22, kl. 23 og kl. 24. Uppl.
og bókanir fyrir stærri
hópa, s. 581 1010 og
892 0099.
Fréttir
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara,
er opin alla virka daga
kl. 16-18, sími 588 2120.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800 4040, frá kl.
15-17.
Mannamót
Aflagrandi 40. Bingó kl.
14.
Árskógar 4. Kl. 11.45
matur, kl. 13 smíðar, kl.
15 kaffi. Bingó í dag kl.
13.30. Handavinna fellur
niður í dag og næstu
viku.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8-16 hárgreiðsla, kl.
8.30- 12.30 böðun, kl.
9.30- 11 kaffi og dag-
blöðin, kl. 9-16 almenn
handavinna, fótaaðgerð,
kl. 13-16 spilað frjálst í
sal, kl. 15 kaffi.
Félagsstarf eldri borg-
ara í Garðabæ. Opið hús
í Kirkjuhvoli alla þriðju-
daga kl. 13-16. Tekið í
spil og fleira.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg 50.
Brids kl. 13.30, púttæf-
ing á vellinum við
Hrafnistu kl. 14-15.30.
Félagsstarf eldri borg-
ara í Kópavogi, Gull-
smára. Opið alla virka
daga frá kl. 9-17. Alltaf
heitt á könnunni og
heimabakað meðlæti.
Ailir velkomnir.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi-
stofa opin alla virka
daga frá kl. 10-13, mat-
ur í hádeginu. Göngu-
Hrólfar fara í létta
gönguferð frá Glæsibæ
á morgun, laugardag kl.
10. Norðurferð, Sauðór-
krókur 1.-2. september.
Þeir sem hafa skráð sig
vinsamlegast staðfesti í
dag. Nánari upplýsingar
um ferðir fást á skrif-
stofu félagsins, einnig í
blaðinu „Listin að lifa“
bls. 4-5, sem kom út í
mars 1999. Skrásetning
og miðaafhending ó
skrifstofu. Uppl. í s.
588 2111, milli kl. 8-16
alla virka daga.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9-16.30 vinnustofur
opnar, veitingar í teríu.
Allar upplýsingar um
starfsemina á staðnum
og í síma 575 7720.
Gott fólk - gott rölt,
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Gjábakki Fannborg 8.
Handavinnustofan opin,
félagsvist kl. 20.30. Hús-
ið öllum opið.
Hæðargarður 31. Dag-
blöðin og kaffi frá kl.
9-11, gönguhópurinn
Gönuhlaup er með
göngu kl. 9.30, brids kl.
14.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-"*
un, kl. 10 hársnyrting,
kl. 11.30 hádegisverður,
kl. 13 „opið hús“, spilað
á spil, kl. 15. kaffi.
Norðurbrún 1. Kl. 9
hárgreiðsla, kl. 9-13 tré-
skurður.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin og kaffi, kl. 9.15
almenn handavinna, kl.
10- 11 kantrídans, kl.
11- 12 danskennsla -
stepp, kl. 11.45 matur,
kl. 13.30-14.30 sungið
við flygilinn - Sigur-
björg, kl. 14.30 kaffiveit-
ingar og dansað í aðalsa^ -
undir stjórn Sigvalda.
Þriðjudaginn 31. ágúst
kl. 10, ef veður leyfir,
verður farið að Jafna-
skarði í Borgarfirði.
Boðið verður upp á
berjatínslu og náttúru-
skoðun, Sigurbjörg spil-
ar á harmonikku og Sig-
valdi sér um dansinn og
leiki. Nesti innifalið, á
heimleið verður komið
við á Bændaskólanum á
Hvanneyri. Leiðsögu-
menn Helga Jörgensen
og Nanna Kaaber. Upp-
lýsingar og skráning í
síma 562 7077.
Vitatorg. Kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
10-11 leikfimi - almenn,
kl. 11.45 matur, kl.
13.30-14.30 bingó, kl.
14.30 kaffi.
Hana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.
Nýlagað molakaffi.
Félag fráskilinna
einstæðra. Fundur verð-
ur haldinn annað kvöld
kl. 21 að Hverfisgötu 105
2. hæð (Risið). Nýir fé-
lagar velkomnir.
V
Minningarkort
Félag MND-sjúklinga,
selur minningakort á
skrifstofu félagsins að
Norðurbraut 41, Hafn-
arfirði. Hægt er að
hringja í síma 565 5727.
Allur ágóði rennur til
starfsemi félagsins.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, Iþróttir 569 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:^
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 150 kr. eintakið.
fl01T0WiMW>l$>
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 forspár, 8 gjóla, 9 smá-
aldan, 10 verkfæri, 11
fleina, 13 meiðir, 15 ráð-
rík kona, 18 rengla, 21
nem, 22 aflaga, 23 sáð-
lands, 24 áköf.
LÓÐRÉTT:
2 styrkti, 3 mæla fyrir, 4
einkennis, 5 afkvæmi, 6
afkimi, 7 vendir, 12
tangi, 14 kyn, 15 tegund,
16 hamingja, 17 bikar, 18
sundfugl, 19 duglegur,
20 súg.
LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 gerla, 4 fátæk, 7 gotan, 8 loppa, 9 aum, 11 al-
in, 13 árna, 14 ærnar, 15 kurr, 17 arða, 20 org, 22 býð-
ur, 23 lagin, 24 sorti, 25 pésar.
Lóðrétt: 1 gegna, 2 rætni, 3 Anna, 4 fálm, 5 tapar, 6
klaga, 10 unnur, 12 nær, 13 ára, 15 kubbs, 16 ræður, 18
regns, 19 agnir, 20 orgi, 21 gláp.
StarWars leikföng
fylgja öllum
barnaboxum
HOTEL ESJU