Morgunblaðið - 27.08.1999, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.08.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1999 39 FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækkun á bandarísk- um hlutabréfum BANDARÍSK hlutabréf féllu þónokkuð í verði í gær en mikið var um að fjárfestar seldu bréf eftir miklar hækkanir undanfarið. Dow Jones hlutabréfavísitalan lækkaði um 127,59 stig eða 1,1% og var við lok viðskipta 11.198,45 stig. Nasdaq hlutabréfavísitalan lækkaði um 30,89 stig eða 1,1% einnig og var í lok gærdagsins 2.774,71 stig. Gengi dollars gagnvart jeni hækk- aði örlítið og lækkun varð einnig örlítil gagnvart evru. Olíuverð var ennþá undir 20 doll- urum á tunnu. Hlutabréf olíufélaga lækkuðu einnig í verði og lækkaði gengi á hlutabréfum Royal Dutch/Shell um 3,5% frá fyrra degi. BP Amoco lækkaði um 4,2% og TotalFina um 2,3%. Stoxx 50 hlutabréfavísitalan lækkaði um 0,11 % og var 3.852,53 stig í lok dagsins. FTSE 100 hluta- bréfavísitalan í London hækkaði í gær um 0,23% eða 14,4 stig og var í lok dagsins 6.383,9 stig. DAX vísitalan í Frankfurt lækkaði lítillega og var við lok viðskipta 5.389,34 stig. CAC-40 vísitalan í París hækkaði örlítið, um 0,14 stig og var 4.629,37 stig í lok gærdagsins. Stærsti banki í Hollandi, ABN AMRO, gerði 1,2 milljarða evru vin- veitt tilboð í hollenskt fasteignafé- lag í gær. Hlutabréf í ABN AMRO hækkuðu um 0,64% og lokagengi bréfanna var 23,45. Hlutabréf i Vodafone AirTouch Plc, stærsta farsímafélags heims, hækkuðu um 5,4% eftir að fréttir bárust af frek- ari aukningu umsvifa félagsins í Bandaríkjunum. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 ?6 08 09 26.08.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verö (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 114 99 102 799 81.578 Annar flatfiskur 5 5 5 21 105 Blandaöur afli 10 10 10 40 400 Blálanga 56 44 56 5.572 311.144 Hlýri 120 120 120 232 27.840 Humar 1.350 1.350 1.350 7 9.450 Karfi 85 8 74 9.635 715.902 Keila 75 20 42 942 39.432 Langa 107 30 87 4.135 361.797 Langlúra 95 95 95 450 42.750 Lúöa 248 79 134 862 115.300 Lýsa 46 46 46 82 3.772 Sandkoli 64 60 61 1.664 101.668 Skarkoli 164 120 132 10.321 1.360.111 Skata 180 180 180 66 11.880 Skötuselur 261 40 213 287 61.208 Steinbítur 126 50 108 14.092 1.521.331 Sólkoli 152 90 135 13.019 1.760.362 Tindaskata 10 5 7 710 5.281 Ufsi 74 30 53 24.660 1.315.287 Undirmálsfiskur 161 50 106 9.526 1.011.908 Ýsa 176 75 133 30.096 3.998.264 Þorskur 179 75 117 182.280 21.388.928 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 146 146 146 11 1.606 Steinbltur 120 120 120 145 17.400 Ufsi 35 35 35 15 525 Undirmálsfiskur 93 93 93 153 14.229 Ýsa 126 126 126 99 12.474 Þorskur 148 103 117 2.624 307.087 Samtals 116 3.047 353.321 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 99 99 99 198 19.602 Lúöa 170 100 112 52 5.830 Skarkoli 144 131 132 840 111.182 Steinbítur 100 100 100 850 85.000 Ýsa 159 116 149 5.550 826.839 Þorskur 137 90 116 42.260 4.917.374 Samtals 120 49.750 5.965.827 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 56 56 56 160 8.960 Langa 107 71 105 378 39.618 Lúöa 189 79 150 228 34.161 Steinbítur 123 92 116 611 71.047 Sólkoli 115 115 115 137 15.755 Tindaskata 7 7 7 168 1.176 Ufsi 63 38 49 486 24.008 Undirmálsfiskur 137 137 137 143 19.591 Ýsa 150 99 106 2.815 299.066 Þorskur 178 101 122 22.977 2.813.304 Samtals 118 28.103 3.326.686 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 113 113 113 890 100.570 Ufsi 31 31 31 275 8.525 Undirmálsfiskur 89 89 89 58 5.162 Ýsa 146 138 142 1.070 151.555 Þorskur 133 104 122 6.784 827.852 Samtals 120 9.077 1.093.663 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slöasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá í % sfðasta útb. Ríkisvíxlar 16. júlí ‘99 3 mán. RV99-0917 8,51 0,09 5-6 mán. RV99-1217 11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbréf 7. júní ‘99 RB03-1010/KO Verötryggö spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Ávöxtun húsbréfa 98/1 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 76 76 76 500 38.000 Keila 32 32 32 124 3.968 Langa 71 71 71 82 5.822 Sandkoli 60 60 60 1.188 71.280 Skarkoli 137 133 135 1.701 229.958 Steinbítur 122 64 102 140 14.228 Sólkoli 129 129 129 466 60.114 Tindaskata 10 10 10 279 2.790 Ufsi 63 38 44 3.865 171.877 Undirmálsfiskur 159 129 162 506 82.063 Ýsa 166 75 155 2.057 319.082 Þorskur 166 79 119 11.317 1.350.344 Samtals 106 22.225 2.349.526 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Karfi 30 30 30 79 2.370 Keila 30 30 30 22 660 Steinbítur 94 84 88 1.736 153.167 Ufsi 44 44 44 828 36.432 Undirmálsfiskur 102 102 102 4.222 430.644 Ýsa 99 98 99 382 37.742 Þorskur 124 122 123 6.674 818.766 Samtals 106 13.943 1.479.781 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 30 30 30 10 300 Langa 51 51 51 32 1.632 Ufsi 44 40 42 55 2.316 Undirmálsfiskur 50 50 50 26 1.300 Ýsa 176 131 157 900 141.300 Þorskur 147 90 111 978 108.421 Samtals 128 2.001 255.269 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 56 56 56 138 7.728 Keila 20 20 20 5 100 Langa 80 80 80 124 9.920 Ufsi 55 45 50 91 4.545 Ýsa 136 136 136 69 9.384 Þorskur 136 136 136 108 14.688 Samtals 87 535 46.365 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 114 100 108 261 28.316 Blandaður afli 10 10 10 40 400 Blálanga 44 44 44 74 3.256 Annar flatfiskur 5 5 5 21 105 Hlýri 120 120 120 232 27.840 Humar 1.350 1.350 1.350 7 9.450 Karfi 85 70 84 4.411 371.097 Keila 47 30 39 618 23.805 Langa 100 30 78 1.185 91.920 Lúöa 240 100 116 370 42.905 Lýsa 46 46 46 82 3.772 Sandkoli 62 62 62 38 2.356 Skarkoli 136 136 136 212 28.832 Skötuselur 100 40 48 29 1.400 Steinbítur 120 60 97 1.552 149.954 Sólkoli 152 90 146 731 107.018 Tindaskata 5 5 5 263 1.315 Ufsi 74 43 52 774 39.915 Undirmálsfiskur 111 50 111 2.196 243.141 Ýsa 138 80 133 200 26.692 Þorskur 168 125 141 4.415 622.427 Samtals 103 17.711 1.825.918 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 164 137 139 1.163 161.110 Steinbítur 92 92 92 930 85.560 Undirmálsfiskur 161 131 148 356 52.709 Ýsa 144 79 131 2.386 313.234 Þorskur 141 75 108 43.528 4.681.436 Samtals 109 48.363 5.294.050 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 56 56 56 5.338 298.928 Karfi 72 65 66 4.426 291.585 Keila 75 75 75 73 5.475 Langa 94 84 91 2.334 212.884 Lúöa 105 105 105 100 10.500 Skötuselur 242 242 242 161 38.962 Steinbítur 92 92 92 261 24.012 Ufsi 64 38 56 18.101 1.019.629 Ýsa 137 87 107 6.713 719.432 Þorskur 160 145 150 3.084 462.322 Samtals 76 40.591 3.083.730 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Keila 20 20 20 24 480 Skarkoli 127 120 127 4.479 568.699 Steinbítur 122 70 116 5.861 682.279 Ufsi 30 30 30 22 660 Ýsa 153 88 147 1.719 253.363 Þorskur 109 85 101 5.844 589.718 Samtals 117 17.949 2.095.199 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 72 8 68 71 4.822 Langlúra 95 95 95 450 42.750 Lúöa 248 216 244 60 14.624 Skarkoli 137 137 137 161 22.057 Skata 180 180 180 66 11.880 Skötuselur 261 142 222 80 17.786 Steinbítur 126 126 126 603 75.978 Sólkoli 135 135 135 11.685 1.577.475 Ufsi 58 38 49 78 3.804 Ýsa 146 83 124 163 20.201 Þorskur 167 85 166 543 90.105 Samtals 135 13.960 1.881.481 FISKMARKAÐURINN HF. Skötuselur 180 180 180 17 3.060 Ufsi 45 43 44 70 3.050 Undirmálsfiskur 82 73 78 972 75.456 Ýsa 136 130 133 95 12.620 Þorskur 149 97 113 24.604 2.781.974 Samtals 112 25.758 2.876.160 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Keila 75 33 65 76 4.944 Steinbltur 122 121 122 510 61.985 Undirmálsfiskur 98 98 98 894 87.612 Ýsa 144 80 120 181 21.673 Þorskur 145 97 114 469 53.292 Samtals 108 2.130 229.507 SKAGAMARKAÐURINN Skarkoll 133 133 133 62 8.246 Ýsa 141 141 141 152 21.432 Þorskur 179 145 170 4.109 698.818 Samtals 169 4.323 728.496 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 99 99 99 340 33.660 Lúöa 140 140 140 52 7.280 Sandkoli 64 64 64 438 28.032 Skarkoli 135 135 135 1.692 228.420 Steinbítur 50 50 50 3 150 Ýsa 161 120 146 5.545 812.176 Þorskur 133 104 128 1.962 250.999 Samtals 136 10.032 1.360.717 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 25.8.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Veglð sðlu Slðasta magn (kg) verö (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 45.878 98,50 95,00 98,00 34.000 274.554 91,47 98,27 96,72 Ýsa 19.185 43,50 20,00 41,99 3.412 37.827 20,00 44,36 45,81 Ufsi 10.300 27,74 26,99 0 78.477 27,28 29,57 Karfi 6.435 34,50 33,00 0 51.526 33,46 35,79 Steinbltur 222 33,25 33,50 48.662 0 32,65 30,67 Grálúöa 4.070 95,00 95,00 99,00 1.017 17.892 95,00 100,00 95,24 Skarkoli 23.670 62,00 62,00 35.703 0 57,25 53,09 Langlúra 3.002 47,05 47,10 566 0 47,10 46,16 Sandkoli 520 25,50 22,00 24,00 50.000 32.012 22,00 24,87 25,58 Skrápflúra 9.800 17,10 17,20 18,00 11.944 3.012 17,20 19,98 21,01 Síld 4,00 0 126.000 4,00 5,00 Humar 560 400,00 0 0 475,00 Úthafsrækja 0,40 0 810.553 0,47 0,62 Þorskur-norsk lögs. 60,00 0 22.446 60,00 35,00 Þorskur-Rússland 55,00 0 14.027 55,00 Ekki vorn tllboö {aðrar tegundir Endurstilling GPS-hnatt- miðunarkerfisins Olli ekki vandræðum hérlendis ENDURSTILLING GPS-hnattmið- unarkerfisins sem átti sér stað 21. ágúst sl. olli ekki vandræðum not- enda kerfísins hérlendis, svo vitað sé. GPS-kerfið sem byggist á 24 gervihnöttum sem veita upplýsingar um staðsetningu, hraða og tíma, tiL notenda úti um allan heim, var í upphafi hannað til að starfa sam- fleytt í 1.024 vikna hringrás, eða 20 ái'. Fyrsta hringrásin hófst hinn 6. janúar 1980, þegar kei'fið var ræst. Endurstillingin 21. ágúst sl. er því sú fyrsta sem á sér stað síðan kerfið hóf að starfa. Varnarmáladeild Bandaríkja- stjórnar hefur gefið út þá yfirlýs- ingu að kerfið muni halda þrátt fyrir endurstillinguna. Helst var óttast að notendur eldri gerða GPS-tækja, sérstaklega tækja framleiddra fyrír 1994, gætu lent í vandræðum. Við- komandi hefur verið bent á að hafa samband við framleiðendur tækj- anna og ganga úr skugga um að þau^. hafi ráðið við endurstillinguna. Nauðsynlegt sé að þau séu rétt stillt til að upplýsingar séu réttar. ♦ ♦♦---- 10 miða afsláttarkort í Hvalfjarðargöng Aðeins seld á tveimur stöðum EINUNGIS verður hægt að nálg- ast tíu miða afsláttarkort í Hval- fjarðargöng, sem boðið verður upp á frá og með 1. september nk., í gjaldskýlum við göngin svo og á skrifstofum félagsins á Akranesi. Of áhættusamt þykir að hafa þá til sölu annars staðar, t.d. á bensínstöðvum, eins og veglykla félagsins. Að sögn Stefáns Reynis Kristins- sonar, framkvæmdastjóra Spalar ehf., verða afsláttarmiðamir ein- ungis seldir í gjaldskýlum og á skrifstofum félagsins, a.m.k. til að byrja með. „Þetta eru svo mikil" verðmæti að við erum svolítið ragir við að hafa þá til sölu víða. Við ætl- um að sjá til hvemig þetta gengur,“ segir Stefán Reynir. Hann var að því spurður hvort þessi háttur á sölu miðanna væri í takt við tímann og hvort ekki væri eðlilegra að fólk gæti nálgast af- sláttarmiðana með þægilegri hætti, jafnvel í sjoppum og bókabúðum. „Við höfum velt þessu fyrir okkur en ákváðum að byrja með þessum hætti. Þetta verður síðan endur- skoðað ef annað þykir æskilegra. Veglyklamir era til sölu á bensín- stöðvum en það fer lítið fyrir þess- um miðum og erfiðara að fylgjast með því að misnotkun eigi sér ekki stað,“ sagði Stefán Reynir. Vagnhöfða 17 ■ 112 Reykjavík 3 Sími: 587 2222 wm Fax: 587 2223 Gerið verðsamanburð JC Tölvupústur: sala@liellusteypa.isy
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.