Morgunblaðið - 27.08.1999, Blaðsíða 66
-%6 FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Líðan
mun
betri
„Eftir að hafa notað Naten í tvo
mánuði hef ég tekið eftir að hár
mitt og neglur eru mun sterkari.
Ég fmn minna til svengdar og á
auðveklara með að vakna á
morgnanna. Ég er hressad og í
betra andlegu og líkamlegu
jafnvægi. Að öilu leyti líður mér
mikið betur í dag”.
/ Dagskrá föstudaginn 27. ágúst
I dag hefst
SNORRABRAUT
kl. 17:00 A Clockwork Orange The Shíning Slam
kl. 19:00 The Bíg Swap
kl. 21:00 A Clockwork Orange Shining The Big Swap
kl. 23:20 The Bíg Swap
kl. 23:30 The Shining Slam
HASKOi AHÍO
kl. i 1:15 Ratcatcher
kl. 00:00 Tea Wifh Mussolini
kl. 11.20 Black Cat, White Cat
r> PY7.M 0 A/IIWKI
kl. 16:00 Happiness
kl. 17:00 Three Seasons
kl. 18:30 Happiness
kl. 19:00 Last Days
kl. 21:00 Happiness
kl. 23:30 Happiness
fffii-U juiusmx/i
vi8fr‘l8
ú cKgnmo
LÍMMIÐAPRENT
Þegarþig vantar límmiða
Skemmuvegi 14,200 Kópavogi. S. 587 0980. Fox 557 4243
Frábært leikár í fersku leikhási - IÐNÓ 1999-2000
m.wm r*mmm
H L±!ní
Sjeikspfr eins og hann leggur sig
Konan með hundinn
Leikir
Kýldu á IÐNÓ-kortið
og þú drífur þig í teikhús
Aðeins 7500 kr. ef greitt
er með VISA kreditkorti
Hríngduí5303030
FRIÐINDA
KI.ÚBBURINN
Hlöouball í Ölfushöllmni
/ I • • | | vió Hveragerói
I kvolch/.águst
í einni stærstu popphöll Suóurlandsundirlendis.
Hljómsveit allra landsmanna StuÓmenn
og si/nir jieirra Land&Synir
skemmta hlöóugestum.
Húsið opnar kl: 23:00.
18 ára aldurstakmark.
Miðaverð 2000 kr.
Miðaverð i forsölu 1800 kr.
Forsala fer fram í Verslun Símans á Selfossi.
Komdu og tryggðu þér miða í tíma.
SÍ MINN-GSM
WWW.GSM.IS
FÓLK í FRÉTTUM
Sæmundur hefur æft í Gym 80 til margra ára.
Sigraði heimsmeistara
á Hálandaleikum
SÆMUNDUR
Unnar Sæmunds-
son sigraði heims-
meistarann á Há-
landaleikum,
Bandaríkjamann-
inn Ryan Vierra, á
síðustu Hálanda-
leikunum, sem
fram fóru í Hafn-
arfirði um helgina.
Sæmundur
tryggði sér jafn-
framt sigur í
keppninni en hann
hefur unnið sjö af
átta Hálandaleik-
um í sumar. „Þetta
hefur verið mjög
skemmtiiegt sum-
ar. Við höfum far-
ið um allt land að
keppa,“ sagði Sæ-
mundur eftir
keppnina. Á Há-
landaleikunum er
keppt í kastíþrótt-
um; steinkasti, ióð-
kasti yfir rá, staurakasti og
sleggjukasti. Sæmundur segist
ekki hafa æft sértaklega fyrir
Hálandaleikana en hann hefur
æft lyftingar í tíu ár í Gym 80,
niekka kraftlyftingakarlanna.
„Eg hef mest verið í aflraunum
en hef æft þessar kastgreinar
með. Ég er hins vegar ekkert í
frjálsum íþróttunum." Sæmund-
ur hefur áður keppt á Hálanda-
leikum og fór á heimsmeistara-
mótið í fyrra sem haldið var í
Finnlandi. I ár verður heims-
meistaramótið haldið í Kaiiforníu
og verður Pétur Guðmundsson
fulltrúi íslendinga
þar. Keppnin um
sterkasta mann
heims verður hald-
in á Möltu og mun
Torfi Ólafsson
halda uppi heiðri
okkar þar en Sæ-
mundur segist
mikinn hug hafa á
að komast í þá
keppni. „Ég fer
kannski á næsta
ári,“ segir hann og
hlær. „Torfi
keppti á móti mér
á síðustu leikunum
en hann er meira í
aflraunum og því
henta Hálandaleik-
ar honum kannski
ekki nógu vel.
Hörðustu andstæð-
ingar mínir í sum-
ar hafa verið Auð-
unn Jónsson og
Andrés Guð-
mundsson en hann
vann mig einmitt á einni keppn-
inni í sumar sem var reyndar
fyrsta keppni sumarsins."
Nú þegar Hálandaleikunum
hér heima er lokið segir Sæ-
mundur að við taki æfingar en
einnig getur verið að hann
bregði sér á einhverja keppni er-
lendis í vetur. „Þetta á allt eftir
að koma í ljós,“ sagði hann að
lokum.
Meðal keppenda á leikunum í
Hafnarfirði um helgina var
HoIIendingurinn Vout Zijlstra,
sem lenti í þriðja sæti í keppninni
„sterkasti maður heims“. Zijlstra
átti einnig heimsmetið í lóðakasti
en Sæmundur bætti metið á Isa-
firði, sem er 18 fet og fiinm
tommur, fyrir tveimur vikum. Zi-
jlstra tókst ekki að bæta met Sæ-
mundar á mótinu um helgina.
GÓLFEFNABÚÐIN
Mikið úrval
fallegra flísa
Borgartún 33 • RVK
Laufásgata 9 • AK
Sæmundur arkar um
keppnisvöllinn í skotapils-
inu enda eiga Hálandaleik-
arnir rætur sínar að rekja
til skosku hálandanna.
Glæsilegir amerískir rafmagnsnuddpottar
Acrylpottur í rauðviðargrind.
Innb. hitunar- og hreinsikerfi.
Vatns- og loftnudd. Engar leiðslur
nema rafm. 1B amp.
Einangrunarlok með læsingum.
Sjálfv. hitastillir.
Tilbúnir til afhendingar.
VESTAIM ehf., Auðbrekku 23, 200 Kópavogur,
s. 554 6171, fars. B98 4154
J