Morgunblaðið - 27.08.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 27.08.1999, Blaðsíða 66
-%6 FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ Líðan mun betri „Eftir að hafa notað Naten í tvo mánuði hef ég tekið eftir að hár mitt og neglur eru mun sterkari. Ég fmn minna til svengdar og á auðveklara með að vakna á morgnanna. Ég er hressad og í betra andlegu og líkamlegu jafnvægi. Að öilu leyti líður mér mikið betur í dag”. / Dagskrá föstudaginn 27. ágúst I dag hefst SNORRABRAUT kl. 17:00 A Clockwork Orange The Shíning Slam kl. 19:00 The Bíg Swap kl. 21:00 A Clockwork Orange Shining The Big Swap kl. 23:20 The Bíg Swap kl. 23:30 The Shining Slam HASKOi AHÍO kl. i 1:15 Ratcatcher kl. 00:00 Tea Wifh Mussolini kl. 11.20 Black Cat, White Cat r> PY7.M 0 A/IIWKI kl. 16:00 Happiness kl. 17:00 Three Seasons kl. 18:30 Happiness kl. 19:00 Last Days kl. 21:00 Happiness kl. 23:30 Happiness fffii-U juiusmx/i vi8fr‘l8 ú cKgnmo LÍMMIÐAPRENT Þegarþig vantar límmiða Skemmuvegi 14,200 Kópavogi. S. 587 0980. Fox 557 4243 Frábært leikár í fersku leikhási - IÐNÓ 1999-2000 m.wm r*mmm H L±!ní Sjeikspfr eins og hann leggur sig Konan með hundinn Leikir Kýldu á IÐNÓ-kortið og þú drífur þig í teikhús Aðeins 7500 kr. ef greitt er með VISA kreditkorti Hríngduí5303030 FRIÐINDA KI.ÚBBURINN Hlöouball í Ölfushöllmni / I • • | | vió Hveragerói I kvolch/.águst í einni stærstu popphöll Suóurlandsundirlendis. Hljómsveit allra landsmanna StuÓmenn og si/nir jieirra Land&Synir skemmta hlöóugestum. Húsið opnar kl: 23:00. 18 ára aldurstakmark. Miðaverð 2000 kr. Miðaverð i forsölu 1800 kr. Forsala fer fram í Verslun Símans á Selfossi. Komdu og tryggðu þér miða í tíma. SÍ MINN-GSM WWW.GSM.IS FÓLK í FRÉTTUM Sæmundur hefur æft í Gym 80 til margra ára. Sigraði heimsmeistara á Hálandaleikum SÆMUNDUR Unnar Sæmunds- son sigraði heims- meistarann á Há- landaleikum, Bandaríkjamann- inn Ryan Vierra, á síðustu Hálanda- leikunum, sem fram fóru í Hafn- arfirði um helgina. Sæmundur tryggði sér jafn- framt sigur í keppninni en hann hefur unnið sjö af átta Hálandaleik- um í sumar. „Þetta hefur verið mjög skemmtiiegt sum- ar. Við höfum far- ið um allt land að keppa,“ sagði Sæ- mundur eftir keppnina. Á Há- landaleikunum er keppt í kastíþrótt- um; steinkasti, ióð- kasti yfir rá, staurakasti og sleggjukasti. Sæmundur segist ekki hafa æft sértaklega fyrir Hálandaleikana en hann hefur æft lyftingar í tíu ár í Gym 80, niekka kraftlyftingakarlanna. „Eg hef mest verið í aflraunum en hef æft þessar kastgreinar með. Ég er hins vegar ekkert í frjálsum íþróttunum." Sæmund- ur hefur áður keppt á Hálanda- leikum og fór á heimsmeistara- mótið í fyrra sem haldið var í Finnlandi. I ár verður heims- meistaramótið haldið í Kaiiforníu og verður Pétur Guðmundsson fulltrúi íslendinga þar. Keppnin um sterkasta mann heims verður hald- in á Möltu og mun Torfi Ólafsson halda uppi heiðri okkar þar en Sæ- mundur segist mikinn hug hafa á að komast í þá keppni. „Ég fer kannski á næsta ári,“ segir hann og hlær. „Torfi keppti á móti mér á síðustu leikunum en hann er meira í aflraunum og því henta Hálandaleik- ar honum kannski ekki nógu vel. Hörðustu andstæð- ingar mínir í sum- ar hafa verið Auð- unn Jónsson og Andrés Guð- mundsson en hann vann mig einmitt á einni keppn- inni í sumar sem var reyndar fyrsta keppni sumarsins." Nú þegar Hálandaleikunum hér heima er lokið segir Sæ- mundur að við taki æfingar en einnig getur verið að hann bregði sér á einhverja keppni er- lendis í vetur. „Þetta á allt eftir að koma í ljós,“ sagði hann að lokum. Meðal keppenda á leikunum í Hafnarfirði um helgina var HoIIendingurinn Vout Zijlstra, sem lenti í þriðja sæti í keppninni „sterkasti maður heims“. Zijlstra átti einnig heimsmetið í lóðakasti en Sæmundur bætti metið á Isa- firði, sem er 18 fet og fiinm tommur, fyrir tveimur vikum. Zi- jlstra tókst ekki að bæta met Sæ- mundar á mótinu um helgina. GÓLFEFNABÚÐIN Mikið úrval fallegra flísa Borgartún 33 • RVK Laufásgata 9 • AK Sæmundur arkar um keppnisvöllinn í skotapils- inu enda eiga Hálandaleik- arnir rætur sínar að rekja til skosku hálandanna. Glæsilegir amerískir rafmagnsnuddpottar Acrylpottur í rauðviðargrind. Innb. hitunar- og hreinsikerfi. Vatns- og loftnudd. Engar leiðslur nema rafm. 1B amp. Einangrunarlok með læsingum. Sjálfv. hitastillir. Tilbúnir til afhendingar. VESTAIM ehf., Auðbrekku 23, 200 Kópavogur, s. 554 6171, fars. B98 4154 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.