Morgunblaðið - 27.08.1999, Blaðsíða 50
'0 FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1999
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
+ Sigfús Sigurðs-
son fæddist á
Hofsstöðum, Mikla-
holtshreppi, Snæ-
fellsnesi 19. febrúar
1922. Hann lést 21.
ágúst síðastliðinn.
Foreldrar hans voru
Sigurður Kristjáns-
son, bóndi f Hrísdal,
Miklaholtshreppi,
Snæfellsnesi, f. 5.
'•föktóber 1888, d. 19.
september 1969, og
Margrét Hjörleifs-
dóttir, f. 27. septem-
ber 1899, d. 9. ágúst
1985. Sigfús ólst upp í stórum
hópi systkina þar sem sex eru
eftir á lífi. Þau eru: 1) Hjörleif-
ur Sigurðsson, vegaverksljóri,
d., maki Kristín Hansdóttir frá
Hellissandi. 2) Kristján E. Sig-
urðsson, bóndi í Hrísdal, d.,
maki María L. Edvardsdóttir,
kennari. 3) Kristjana E. Sigurð-
ardóttir, húsfr., Böðvarsholti,
Staðarsveit, maki Vigfús Þrá-
inn Bjarnason, bóndi og oddviti
í Hlíðarholti, Staðarsveit. 4) Ás-
**1aug Sigurðardóttir, húsfr.
Reykjavík, d., maki Sveinbjörn
Bjarnason, lögregluvarðstjóri,
Reykjavík. 5) Valdimar Sigurðs-
son, lögregluflokksstjóri,
Reykjavík, d., maki Brynhildur
Daisy Eggertsdóttir. 6) Elín G.
Sigurðardóttir, Ijósmóðir,
Stykkishólmi, maki Sigurður
Ágústsson, flugvallarstjóri í
Stykkishólmi. 7) Olga Sigurðar-
dóttir, veitingakona, Hreða-
vatnsskála, maki Leopold Jó-
"*iiannesson, veitingamaður,
Hreðavatni. 8) Magdalena M.
Sigurðardóttir, húsfr., ísafirði,
maki Oddur Pétursson, verk-
stjóri. 9) Anna Sigurðardóttir,
húsfr., Brekku, Norðurárdal,
maki Þorsteinn Þórðarson,
bóndi, Brekku. 10)
Ásdís Sigurðardóttir,
læknaritari, Reylqa-
vík, maki Sigmundur
Sigurgeirsson, húsa-
smíðameistari.
Sigfús kvæntist 16.
nóvember 1947 eftir-
lifandi eiginkonu
sinni, Ragnheiði
Esther Einarsdóttur,
hárgreiðslukonu, f.
31. október 1916.
Foreldrar hennar
voru Einar Þórðar-
son, afgreiðslumað-
ur, Reykjavík, f. 15.
júlí 1880, d. 7. ágúst 1966, og
Guðríður Eiríksdóttir, f. 22. nóv-
ember 1883, d. 14. janúar 1966.
Sigfús og Esther bjuggu á Sel-
fossi til 1970 og þar eftir í Stykk-
ishólmi til ársins 1993, er þau
fluttust til Reykjavikur. Börn
Sigfúsar og Estherar eru sex, tal-
in í aldursröð: 1) Guðríður
Haugen, kaupmaður, Noregi,
maki Thormod Haugen, kaup-
maður. Börn Guðríðar frá fyrra
hjónabandi eru Christian, sölu-
maður, og Helena Hyldetoft.
Barn Guðríðar og Thormods er
Kjartan, nemi. Börn Christians
eru Maria Antonett og Ida. 2)
Margrét Dórothea, skólastjóri
Húsmæðraskóla Reykjavíkur,
maki Sigurður Petersen, skip-
stjóri. Börn þeirra eru Esther
Ágústa Berg, starfar sem sér-
fræðingur við tölvuhugbúnað í
Houston, Texas, og Sigfús,
íþróttamaður og nemi. Barn Sig-
fiísar og Anastasiu Pavlovu er
Alexander Sigurður. 3) Einar,
kaupmaður, Reykjavík, maki
Anna Kristín Sigþórsdóttir,
kaupmaður. Sonur þeirra er Sig-
þór, rekstrarhagfræðingur hjá
Flugleiðum. Eiginkona Sigþórs
er Sigrún Guðmundsdóttir arki-
tekt og þeirra sonur er Sveinn
Þór. 4) Dómhildur Arndís, hús-
stjórnarkennari og forstöðu-
maður tilraunaeldhúss Osta- og
smjörsölunnar sf., Reykjavík. 5)
María Kristín, starfskona á
Landspítalanum, maki Krist-
björn Theodórsson, vaktstjóri í
Laugardalslaug. Dóttir Maríu
og Valdimars Briem, sálfræð-
ings, er Ragnheiður Esther
Briem, nemi. Barn Ragnheiðar
og Ingólfs M. Jones er Sylvía
Lind. 6) Sjgurður, markaðsfull-
trúi hjá SÍF á Ítalíu, maki Sjöfn
Björnsdóttir. Börn þeirra eru
Emilía Björg, Katrín Erla, Sig-
urður Kristinn og Elín Erla.
Sigfús var kunnur íþrótta-
maður á árum áður, keppti í
gamla gullaldarliðinu og vann
til margra verðlauna. Hann
keppti á Ólympiuleikunum í
London 1948 og komst þar í úr-
slit. Sigfús tók alla tíð mikinn
þátt í öllum félags- og íþrótta-
málum og var einn af frum-
kvöðlum íþróttauppbyggingar á
Selfossi. Hann var formaður
Ungmennafélags Selfoss um
margra ára bil og var gerður að
heiðursfélaga þess. Einnig var
hann alla tíð mikill áhugamaður
um söng og söng í ótal kórum.
Sigfús stundaði nám í Hér-
aðsskólanum á Laugarvatni og
Iþróttaskóla Sigurðar Greips-
sonar veturinn 1940-1941.
Sigfús byijaði ungur að
starfa í Kaupfélagi Árnesinga,
fyrst sem afgreiðslumaður og
siðan sem innkaupa- og verslun-
arstjóri. Árið 1970 gerðist hann
kaupfélagsstjóri Kaupfélags
Stykkishólms. Sigfús var alla
tíð öflugur Lionsfélagi og
einnig góður bridsspilari og
vann til ljölda verðlauna á því
sviði. Er hann fór á eftirlaun
gerðist hann flugvallarstjóri á
flugvelli Stykkishólms, þar til
hann fluttist til Reykjavíkur
veturinn 1993.
Útför Sigfúsar fer fram frá
Selfosskirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 13.30.
SIGFÚS
- SIGURÐSSON
Nú þegar tengdafaðir minn, Sig-
fús Sigurðsson, er allur vil ég minn-
ast hans með fáeinum orðum. Rúm-
ir þrír áratugir eru nú liðnir frá því
að fundum okkar Sigfúsar bar fyrst
saman á Selfossi er ég, ung stúlka,
trúlofaðist Einari syni hans. AUt frá
fyrstu tíð tók hann mér af hlýhug
og blíðu sem einkenndi þennan
a*fann og fannst mér mikill fengur í
því, sem ungri stúlku, að eignast
traust og vináttu hans sem hélst
óslitið öll þau ár sem hann átti ólif-
uð. Hugur Sigfúsar skyggndist víða
enda vel lesinn maður og því gott að
vera í návist hans og allir samfundir
Persónuleg,
alhllða útfararþjónusta.
Sverrir Olsen, Sverrir Einarsson,
útfararstjóri útfararstjóri
Útfararstofa íslands
Suðurhlið 35 ♦ Sími 581 3300
Allan sótarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/
því gefandi. Þótt síðustu ár hafi ver-
ið Sigfúsi erfið og líkamlegt ástand
hans ekki sem hann kysi, var hugur
hans ætíð óbugaður og persónan
ætíð hin sama. íþróttir og stang-
veiði voru honum hugstæð og er
mér minnisstætt þegar hann og
Esther, tengdamóðir mín, fóru til
veiða með okkur hjónunum í Haf-
fjarðará fyrir tveimur árum. Þrátt
fyrir að hann gæti ekki gengið tO
veiða við ána eins og hugur hans
stóð tO lét hann ekki hugfallast en
lét hjálpa sér að Kvörninni, þeim
fallega veiðistað, og kastaði flugu
þar sitjandi á stól. Þótt ekki tækist
að ginna laxinn það sinnið veitti það
honum mikla ánægju að sitja þama
og hlusta á ámiðinn og sjá laxinn
leika listir sínar. Þessa mynd mun
ég ætíð geyma í huga mínum þar
sm
Legsteinar
Lundi
v/Nýbýlaveg
áOLSIŒKABs: 564 3555
BtÓMðfjMðín
v/ PossvogskiVkjugapð
Sími: 554 0500
Þegar andlát ber að höndum
Útfararstofan annast meginhluta allra útfara
á höfuíborgarsvæíinu. Þar starfa nú 15 manns
við útfararþjónustu og kistuframleiðslu.
AlúSleg þjánusta sem byggir á langri reynslu
Útfararstofa Kirkjugarðanna ehf.
Vesturhlíð 2-Fossvogi-Sími 551 1266
sem gleði og hamingja lýsti úr and-
litum þeirra beggja sitjandi þar á
árbakkanum. Vináttu hans var gott
að eiga og vO ég nú að leiðarlokum
kveðja þennan hlýja og góða mann
sem ætíð gaf meira en hann tók.
Elsku Esther, megi Guð gefa þér
styrk í þessari miklu sorg. Blessuð
sé minning Sigfúsar Sigurðssonar.
Anna K. Sigþórsdóttir.
Hann hafði hleypt heimdraganum
hann Sigfús bróðir minn þegar ég
fór fyrst að muna eftir mér enda
nítján ára aldursmunur; hann þriðji
elstur af stóra bamahópnum í Hrís-
dal en ég yngst. Það hafði verið af-
ráðið að Sigfús færi í Héraðsskól-
ann að Laugarvatni enda afburða
námsmaður og á þeim árum ekki
um marga skóla að velja þar sem
jafnframt var aðstaða tO að rækta
°g leggja stund á íþróttir er stóðu
huga hans svo nærri. En ég sá hann
í huga mér enda mikið um hann
rætt þótt landshlutar skOdu að og
einu mögulegu samskiptin væru
bréfleiðis. Sumarvinnu fékk hann
við Kaupfélagið á Selfossi tO að fjár-
magna áframhaldandi skólavist og á
Selfossi var hans framtíð ráðin. Það
var svo sumardag einn árið 1948 að
ungur maður kom að Hrísdal. Þar
var kominn Sigfús stóri bróðir
minn. I minningunni er þessi stund
ljóslifandi enn í dag. Glæsimenni í
dökkum jakkafötum, hvítri skyrtu
með ermahnappa og gullúr. Bróðir
minn, stoltið sagði tO sín. Hann var
kominn vestur í sumarleyfinu sínu
tO að æfa kúluvarp á sandeyrinni í
bæjarlæknum. Ólympíuleikamir í
London voru framundan og markið
var sett á þátttöku í þeim. Nú fóru
spennandi vikur í hönd. Sjö ára
gömul sveitastelpa hafði ekki mörg-
um skyldum að gegna og því var
hver stund notuð úti við bæjarlæk-
inn í samvistum við nýfundinn bróð-
ur. Horft á æfingamar og það sem
meira var ég fékk að halda í mál-
bandið og taka þátt í að mæla
köstin. Á Ólympíuleikana fór hann
og hafnaði í tólfta sæti í kúluvarpi.
Geri aðrir betur í dag þegar hafðar
eru í huga ólíkar aðstæður þá og nú.
Árin liðu og fjölskyldan stækkaði.
Nú kom Sigfús í sumarheimsóknir
ásamt Esther, konu sinni, og börn-
um. Alltaf upplifði ég eitthvað nýtt
og spennandi, smá minningarbrot
sem geymd era á meðal minning-
anna frá áranum í Hrísdal. Eftir að
ég flutti tO Reykjavíkur tóku við
ferðir og heimsóknir tO þeirra hjóna
á hið einstaka heimOi þeiira á Sel-
fossi þar sem mannvirðingin og ást-
in var í heiðri höfð. HeimOið var
stórt og bæði unnu þau mildð en í
fyrirrúmi vora ávallt börnin og vel-
ferð þeirra. Á kveðjustundu get ég
ekki lokið þessum minningarmynd-
um mínum án þess að á hugann leiti
það sem hæst ber og eftir stendur
skýrt og fagurt: Þetta einstaka
hjónaband. Þar verður mér orða
vant. Jafnvel góðum rithöfundi
vefðist tunga um tönn við að lýsa í
fáeinum setningum svo einstaklega
ástríku hjónabandi til liðlega hálfr-
ar aldar.
Háa skilur imetti
himingeimur,
blað skilur bakka og egg,
En anda, sem unnast,
fær aldregi
eilífð að skilið.
(J. Hallgrímsson.)
Með þessum orðum kveð ég þig,
kæri bróðir. Esther, börnum henn-
ar og öðram aðstandendum sendum
við Sigmundur okkar innOegustu
samúðarkveðjur.
Ásdis Sigurðardóttir.
Þeim fækkar gömlu góðu Selfyss-
ingunum. Nú er Sigfús Sigm-ðsson
farinn „heim“ því þótt hann hafí
verið frá Hrísdal í Miklaholtshreppi
fluttist hann ungur tO Selfoss og
fyrir mér er hann alltaf Selfyssing-
ur. Eiginkona Sigfúsar er Esther
Einarsdóttir og ég minnist þess að
þegar ég tók mynd af þeim á nýju
kassamyndavélina mína árið 1947,
þegar Ölfusá flæddi sem mest yfir
bakka sína, skrifaði ég aftan á
myndina „Fúsi og Esther í flóðinu“.
Fyrir mér vora þau aOtaf Fúsi og
Esther.
Fúsi var hetjan okkar strákanna
á Selfossi í den og við fundum okkur
þunga steina til að kasta tO að verða
kappar eins og Fúsi því hann
kastaði nefnOega manna lengst kúlu
og var voðalega sterkur. Annar
kappi var lflía á Selfossi á sama
tíma en það var Kolbeinn Kristins-
son og gat hann stokkið yfir háar
slár með stönginni sinni en Fúsi var
sá sterki svo hann var mitt uppá-
hald. Svo var það hún Esther sem
var fyrsta konan sem passaði mig
og hún var svo sæt og ég smápolli
varð svo skotinn í henni og hálffeim-
inn í hvert skipti sem hún gerði
mömmu þann greiða að líta eftir
mér. Þannig eiga Fúsi og Esther
sérstakan sess í hjarta mínu.
Þeir Fúsi og Kolbeinn vora dyra-
verðir í Selfossbíói þegar haldin
vora þar böll um helgar og margar
sögurnar urðu tO um það hvemig
Fúsi tugtaði tfl slagsmálaliðið sem
kom neðan frá Stokkseyri og Eyr-
arbakka, að ekki sé nú talað um lýð-
inn sem kom frá Reykjavík. Einnig
heyrðum við um afreksverk eins og
að bjarga fólki úr ánni sem hafði í
einhvers konar ölvímu fleygt sér í
hana og skipti þá engum togum að
stungið var sér út í iðandi straum-
inn og manneskjunni bjargað. Ekki
veit ég hvað margar af þessum sög-
um vora sannar en mikfl goðsögn
var um styrk Fúsa.
Þegar ég var ellefu ára fluttist ég
til Reykjavíkur en undi mér þar
ekki og fékk að ljúka bamaskóla-
námi á Selfossi og bjó þá hjá móður-
systur minni, Guðrúnu, og Ólafi
Kristmundssyni manni hennar, en
þau bjuggu í Ingólfi, þar sem afi
minn og amma höfðu áður búið.
Húsið Ingólfur var beint á móti Sel-
fossbíói svo ég hafði gott útsýni yfir
hlaðið við bíóið og stalst oft tO að
fylgjast með látunum eftir böllin.
Eg man sérstaklega eftir einu skipti
og þá fékk ég sönnur á hvað hann
Fúsi minn var sterkur. Þessi böll
vora ótrúleg, engin lögregla, bara
Fúsi og Kolbeinn til að sjá um allt
liðið og margir komu bara á böllin tO
að slást. Þama varð ég vitni að því
að hópur af mönnum veittist að Fúsa
og hann varð seint reyttur tO reiði,
en aflt í einu rann á hann eins konar
berserksgangur og hann tók hvem
garpinn á fætur öðram og fleygði frá
sér eins og tuskum. Þeir sem hann
náði ekki tO vora fljótir að taka tfl
fótanna en það skal tekið fram að
Fúsi var hvers manns hugljúfi og
vfldi ekld flugu gera mein en ég held
að hann hafi stundum verið hræddur
við hvað hann var sterkur.
Ölfusá var mikið aðdráttarafl fyrir
okkur strákana og þá vora veiði-
mennimir í sérstöku uppáhaldi. Fúsi
var góður veiðimaður og ég fylgdist
oft með_ honum, enda hann minn
maður. Eg man að það var mikið tal-
að um það á þessum áram hvað Fúsi
og Esther vora glæsflegt par og ég
var svo sannarlega sammála því.
Svo liðu árin. Ég flutti frá Sel-'
fossi 12 ára gamall til Reykjavíkur
og leiðir okkar Fúsa og Estherar
skfldi. Ég er og var í klúbbi sem
heitir Gufubaðsklúbbur Jónasar,
nefndur eftir hinum þekkta sund-
kappa Jónasi Halldórssyni. Jónas
rak gufubaðstofu sína á Kvisthaga
29 og hef ég sótt þessa stofu í fjöra-
tíu ár. Svo er það fyrir um það bil
tuttugu áram að ég hitti stóran og
stæðilegan mann í Gufubaðstofu
Jónasar og hann kemur mér kunn-
uglega fyrir sjónir. Þama er kom-
inn Einar Sigfússon, sonur Fúsa og
Estherar. Hann var þá búsettur í
Stykkishólmi og kom oftast við á
gufubaðstofunni þegar hann kom tfl
Reykjavíkur.
Það er skemmst frá því að segja
að það tókst fljótt með okkur vin-
átta. I fyrsta skiptið sem við hjónin
heimsóttum Einar og Önnu konuna
hans í Stykkishólmi, en þær heim-
sóknir urðu margar, hitti ég Fúsa
og Esther á nýjan leik og það urðu
fagnaðarfundir. Þau höfðu flutt frá
Selfossi 1972 er Fúsi tók við kaupfé-
lagsstjórastöðu Kaupfélags Stykk-
ishólms. Mikið var rætt um gamla
daga og allt fólkið sem við þekktum
sameiginlega, þessa „orginal“ Sel-
fyssinga, og ég sagði þeim bug minn
tfl þeirra og hvað þau hefðu verið
mér og fleirum. Seinna þegar Einar
og Anna höfðu flutt tfl Reykjavíkur
fóram við í fjölda mörg ár tfl rjúpna
á svæði nálægt Stykkishólmi sem
Einar þekkti vel og þá var það mér
sérstakt tOhlökkunarefni að vera
ávallt boðið í veislu tfl Fúsa og
Estherar á þeirra fallega heimOi í
Presthúsinu eins og það var og er
kallað. Já, veisla var það á gamla
góða mátann og ekkert sparað tO.
Frú Esther engri lík í sinni elda-
mennsku og Fúsi vertinn á staðnum
með sitt ljúfa bros og kímna viðmót.
Þetta vora yndislegar stundir og
stórkostíeg viðbót fyrir mig í kynn-
um við þessi heiðurshjón. Þau vora
jafn glæsfleg þá og þegar þau vora
ung með aðeins öðravísi áherslum.
Ég fylgdist með veikindum Fúsa
og fékk að vita um hvem „sigurinn“
á fætur öðram mér tfl mikillar gleði.
En svo fór að lokum að jafnvel mikl-
ir kappar verða að gefa eftir.
Fúsi minn, ég þakka þér fyrir
fyrirmyndina sem þú varst mér á
Selfossi. Hún var mér gott vega-
nesti. Ég þakka þér líka vináttuna
og gestrisnina. Ég er ekki í
nokkram vafa um að þú stendur á
verðlaunapalli „heima“ fyrir þitt
fyrirmyndarlífshlaup.
Fallega Esther mín, þinn missir
er mestur en þú getur litið tfl baka
með stolti yfir að hafa átt hann Fúsa
fyrir eiginmann og vin. Við hjónin
vottum þér og fjölskyldu þinni allri
okkar innOegustu samúð og vitum
að guð er með ykkur öllum.
Guðlaugur Bergmann.
Við fluttum inn í húsið að Sflfur-
götu 4, Stykkishólmi, haustið 1982
með nýfædda dóttur okkar, Ásdísi.
Að SOfurgötu 6 í hinu myndarlega
Prestshúsi sem reist var 1896
bjuggu Sigfús, Esther, Maja og
Heiða. Þau vora nágrannar okkar
tO ársins 1993 er þau fluttu tfl
Reykjavíkur. Þau áttu eftir að reyn-
ast okkur ákaflega vel. 1986 og 1988
fæddust okkur svo tvær dætur í við-