Morgunblaðið - 27.08.1999, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 27.08.1999, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ I'asTaUNm S.O.S. Kabarett í leikstjórn Sigga Sigurjónss. í kvöld fös. 27/8 kl. 20.30 uppselt fös. 3/9 kl. 20.30 örfá sæti laus lau. 11/9 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 17/9 kl. 20.30 FOLK I FRETTUM kim! HATTUR OG FATTUR BYRJA AFTUR EFTIR SUMARFRÍ sunnudag 12. sept. ki. 14.00. Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 oa fram að svninqu svninqardaqa. ISLENSKA OPERAN II ___iliíl Gamanleikrit I leikstjórn k Sigurðar Sigurjónssonar \'í Fös 27/8 kl. 20 UPPSELT Lau 28/8 kl. 20 UPPSELT Fim 2/9 kl.20 örfá sæti iaus Lau 4/9 kl. 20 UPPSELT Fös 10/9 kl. 20 örfá sæti laus Lau 11/9 kl. 20 örfá sæti laus Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga Mðasaia q*i ala vrka Aaga trá 11-18 og Irá 12-18 um t SALA IÐNÓ-KORTA ER HAFIN! HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Fös 27/8 örfá sæti laus mið 1/9 örfá sæti laus fim 2/9 örfá sæti laus fös 3/9, mið 8/9, fim 9/9, fös 10/9 ÞJONN I s ú p u n n i Rm 9/9 kl. 20.00 TH.BOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti f Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. LEIKFÉIAG lj|á BcREYKJAVÍKURJ® BORGARLEIKHUSIÐ A SIÐUSTU STUNDU Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði Stóra svið kl. 20.00: LitU knjltuujíbúðto eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. í kvöld fös. 27/8, uppselt, lau. 28/8, uppsett, fös. 3/9, nokkur sæti laus lau. 4/9, nokkur sæti laus fös. 10/9, laus sæti lau. 11/9, örfá sæti laus, lau. 18/9, laus! Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram ad sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. S' mbl.is KVIKMYNDIR/Stjörnubíó, Sambíóin v/Álfabakka, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri og Nýja bíó Keflavík hafa tekið til sýningar nýjustu gamanmynd Adams Sandlers, Svalan pabba. Adam Sandler í pabbaleik Frumsýning SVALUR pabbi eða „Big Daddy“ fjallar um Sonny nokkurn Koufax (Adam Sandler). Hann er 32 ára laganemi sem firrt hefur sig allri ábyrgð í lífmu. Það skemmtilegasta sem hann gerir er að fara á uppá- haldskrána sína og horfa á íþróttir og fá heimsendan skyndimat. Það er því ekki nema von að kærastan hans, Vanessa (Kristy Swanson), gefist upp og láti hann róa; hann hefur ekki að neinu að stefna í líf- inu. Til þess að vinna traust hennar aftur ákveður Sonny að sýna hvað í honum býr og ættleiðir fimm ára gamlan dreng, Julian að nafni (Cole og Dylan Sprouse). Þegar hann er búinn að ganga frá ættleiðingunni kemst Sonny að því að kærastan hefur fundið sér annan lífsförunaut. Auk þess að fara með aðalhlut- verkið er Adam Sandler meðfram- leiðandi og annar handritshöfundur gamanmyndarinnar ásamt Tim Herlihy. Sandler er með vinsælustu gamanleikurum Bandaríkjanna og hafa myndir hans notið mikilla vin- sælda. Þær þekktustu frá því hann var að feta sig áfram í kvikmyndun- um eru „Happy Gilmore" og „Billy Madison" en hin síðari ár hefur hann leikið í „The Wedding Singer“ og „The Waterboy". Hann hóf feril sinn sem skemmti- kraftur á því að standa uppi á sviði og segja brandara þegar hann var við nám í New York-háskóla. Eftir útskrift var hann ráðinn sem einn af handritshöfundum gamanþáttanna „Saturday Night Live“ og hafa gamanmál hans verið gefin út á geisladiskum. „Margt af því sem kemur fyrir í Svölum pabba er byggt á því sem gerst hefur í fjölskyldu minni,“ seg- ir Adam Sandler. „Sumt af því sem Sonny Koufax gerir fyrir drenginn í myndinni er byggt á því sem pabbi Joey Lauren Adams og Adam Sandler setja drenginn í rúmið. Rob Scheider og Sandler ásamt drengnum, sem leikinn er af tvíburunum Cole og Dylan Sprouse. minn gerði fyrir mig þegar ég var lítill." Og síðar: „Pabbi minn gerði allt til þess að láta barninu sínu líða vel.“ Leikstjóri myndarinnar er Denn- is Dugan, sem áður stýrði Sandler í gamanmyndinni „Happy Gilmore", en hann hefur einnig fengist mikið við að leikstýra fyrir sjónvarp. Hann starfaði áður sem leikari og var m.a. í myndinni „Parenthood". „Mér finnst gott að vinna með Sandler," segir hann. „Það er tals- vert frábrugðið því sem ég á að venjast við kvikmyndagerð. Það er mjög gefandi. Eg myndi starfa með Sandler þótt hann hringdi í mig og segði: Ég fékk hugmynd um hvem- ig við getum gert bíómynd upp úr símaskránni.“ Með önnur hlutverk í Svölum pabba fara Joey Lauren Adams, sem var í „Chasing Amy“, Jon Stewart, Rob Schneider og dreng- urinn er leikinn af tvíburunum Cole og Dylan Sprouse, sem eru sex ára og hafa þegar nokkra reynslu af kvikmyndaleik. Sandler Ieggur drengnum lífs-reglurnar í Svölum pabba. \LLTA/= e/TTHVAO NÝTT laugardag kl. 10 og alla næstu viku Flytjum á Laugaveg 55 Allar peysur kr. 1.990-2.990 Glæsilegt úrval af jökkum Skólatöskur — mikið úrval Gallastretsbuxur áður kr. 5.490 nú kr. 3.990 BARVLON Laugavegi 55, sími 561 3377. 31.-32.VIKA 1999 0UJM Nr.' var! vikur; Diskur 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 4 6 4 6 4 47 12 10 2 4 9 27 20 8 45 12 5 10 6 Greece, Traditionol Songs 88/99 I dalnum: Eyjalögin sívinsæl Pottþétt Sumor Verslunarmannahelgin Gling Gió Boyzone lcelandic Folk Favourites Skólaplatan Songs of Ireland íslondsklukkur Gold Gullna hliðið My Iron Lung Sings Bacharach & David Best of Pablo Honey License To III Appetite for Destruction Mensch Moschine Flytjondi ; Utgefandi Ýmsir ; SSSól i Ýmsir Ýmsir Ýmsir 1 Björk ! By Request (Greatest Hits)j Ýmsir Ýmsir t The Evergreens j Ýmsir ■ t Abba ; Sélin hans Jóns míns j Radiohead j Dionne Warvick Smokie j Radiobead j Beastie Boys j Guns and Roses Kraftwerk j íslenskir tónar íslenskir tónor Pottþétt Bougur Smekkleysa Universal íslenskir Tónar Baugur MCI M&R Records Universal Spor EMI Music Collection Disky EMI Universal Universal Unnið of PricewaterhouseCoopers í somstorfi við Sombond hljómplötuframleiðenda og Morgunbloðið. HARMONIKUBALL verður f kvöld í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima. Dansinn hefst kl. 22.00. Félagar úr Harmonikufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi. Hittumst hress eftir sumarfrí. ALLIR VELKOMNIR 9^zturjjatinn Smiðjuvejji 14, ‘Kópavofli, sími 587 6080 Dans- og skemmtistaður í kvöld og laugardagskvöld leika Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms Opió frá kl. 22—3 Næturgalinn — alltaf lifandi tónlíst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.