Morgunblaðið - 17.09.1999, Qupperneq 17
Tvöfaldir styrktarbitar
í hurðum.
FÖSTUDAGUR 17 SEPTEMBER 1999 17
MORGUNBLAÐIÐ
ERLING Ingvason, tannlæknir
á Akureyri, horfði á mink
vappa um göngugötuna í Hafn-
arstræti kvöld eitt í vikunni og
skjótast síðan upp með húsi
sýslumannsembættisins og upp
í Skátagil. Skömmu síðar var
hann aftur kominn niður í mið-
bæinn.
„Þetta var um kl. 23 að
kvöldi, ég var að koma úr bíói
og ákvað að koma við á gisti-
heimilinu," sagði Erling en
hann rekur ásamt eiginkonu
sinni Gistiheimili Akureyrar í
göngugötunni í Hafnarstræti.
„Eg sá þá hvar eitthvert kvik-
indi valhoppaði skammt frá
mér, hélt fyrst þetta væri kött-
ur, en nokkuð skrýtinn samt,
haltur á báðum framfótum.
Að skilja
skilning
MURRAY Kiteley, prófessor em-
eritus við Smith College í
Massachusetts, flytm- fyrirlestur í
Háskólanum á Akureyri á laugar-
dag, 18. september, kl. 16 í stofu 14
í húsakynnum háskólans við Þing-
vallastræti. Fyrirlesturinn er á veg-
um kennaradeildar og nefnist
„Understanding understandings"
eða „Að skilja skilning".
Murray Kiteley hefur aðallega
sinnt málspeki og heimspekilegri
rökfræði og er nú staddur hér á
landi sem Fulbright-kennari við
Háskóla Islands. I lestrinum sem
ætlaður er almenningi er m.a.
fjallað um muninn á þekkingu ann-
ars vegar og visku eða skilningi
hins vegar. Fyrirlesarinn segist
hafa fengið áhuga á spurningum
um eðli skilnings þegar hann
ræddi við eðlisfræðinga sem höfðu
þekkingu á viðfangsefnum greinar
sinnar, eftir öllum venjulegum
mælikvörðum, en viðurkenndu
hins vegar að þeir skildu alls ekki
mörg fyrirbæranna sem eðlisfræð-
in fjallaði um.
---------------
Lúðrasveit Akureyrar
Vetrarstarf-
ið að heíjast
VETRARSTARF Lúðrasveitar
Akureyrar hefst með kynningar-
kvöldi þriðjudaginn 21. september
kl 19.30 á Laxagötu 5. Þar verður
m.a. kynntur nýr stjómandi sveitar-
innar, Helgi Svavarsson, skólastjóri
Tónlistarskólans á Akureyri.
AUir eldri félagar, svo og nýir fé-
lagar, eru boðnir velkomnir til
starfa. A kynningarkvöldinu verða
drög að undirbúningi fyrir landsmót
Sambands íslenskra lúðrasveita ár-
ið 2000 lögð fram en landsmótið fer
fram á Akureyri.
Þá verða hljóðfærin að sjálfsögðu
tekin fram á þriðjudag eftir langt
sumai-frí. Um 20-30 virkir félagar
eru í Lúðrasveit Akureyrar en elsta
sveit Tónlistarskólans á Akureyri
verður með í vetur.
------♦-♦-♦----
Einar Krist-
ján í Akur-
eyrarkirkju
EINAR Kristján Einarsson gítar-
leikari leikur í Akureyrarkirkju á
laugardag, 18. september, kl. 17 og
era þetta síðustu tónleikamb- í tón-
leikaferð hans um Norðurland sem
staðið hefur yfir síðustu daga.
á efnisskránni er m.a. spænsk og
rússnesk gítartónlist, verk eftir J.S.
Bach og Jakobsstiginn eftir Akur-
eyringinn Hafliða Hallgrímsson
sem einmitt fagnar afmæli sínu
þennan sama dag. Tónleikarnir eru
tileinkaðir Gunnari H. Jónssyni,
kennai-a Einars Ki-istjáns, sem varð
ssint'.nornr fHrrr á árinn
AKUREYRI
Minkur á ferð um
miðbæ Akureyrar
Fljótlega sá ég að þetta var
minkur og hugsaði með mér
hvað slíkt kvikindi væri að gera
í göngugötunni. Þetta var
áreiðanlega högni, hann var svo
stór,“ sagði Erling.
Þegar minkurinn varð Erl-
ings var skaust hann upp í
Skátagil. Erlirig sagði bróður
sínum og mágkonu frá þessari
sérkennilegu bæjarferð villi-
dýrsins en þau áttu leið um
miðbæinn um fimm mínútum
eftir að hann sá dýrið. Þegar
þau komu út í göngugötuna
skömmu síðar var dýrið aftur
farið að vappa þar um, en tók
beint strik að nýju upp í Skáta-
gil þegar hann varð manna-
ferða var og hvarf sjónum.
Stutt er að fara úr gilinu að
andapollinum en þar hefur ný-
Iega fundist ein hálfétin önd, en
ekki er þó hægt að segja til um
hvort þar hafi verið að verki
köttur eða annað kvikindi.
Eitthvað um mink
í bæjarlandinu
Minkur eða minkar hafa sést
skjótast um niðri við sjó, við
Drottningarbraut og Strand-
götu. Árni Steinar Jóhannsson,
umhverfisstjóri Akureyrarbæj-
ar, sagði að vitað væri að svolít-
ið væri um mink í bæjarlandinu,
hann héldi sig að mestu í ós-
hólmum Eyjafjarðar, en ein-
hverjir gætu hafa villst inn í
bæinn.
„Mér þykir mjög slæmt ef
minkurinn ætlar að gera sig
heimakominn í miðbæ Akureyr-
ar,“ sagði Erling. „Þetta eru
grimmdarskepnur og skelfilegt
til þess að hugsa ef þær kæmust
upp í barnavagna."
barnaskórnir
eru komnir
Jkcc&nt F I |
elito
Nú fæst Hyundai Accent í sérstakri
Elite-útgáfu með aukabúnaði að
verðmæti 1155.000 #cr» í kaupbæti.
Accent Elite, 3 dyra
1.050.000kr
Accent Elite, 5 dyra
1.199.000kr.
HYunoni
meira
afollu
SMÁSKÓR
Sérverslun m/barnaskó
í bláu húsi við Fákafen,
sími 568 3919.
Loftpuðar fyrir bflstjóra og farpega
íframsæti
Vokva- og veltistýn
Gott farangursrymi.
Niðurfellanleg aftursæti
Dagljósabunaður. Sanserað
lakk. 8 ára ryðvamarábyrgð
1500 cc 90 ha vél.
SOHC tölvustýrð innspýting.
Eyðsla aðeins 8,41/100 km.
Þokuljós og samlitir
stuðarar.
Hljómflutningstæki
með 4 hátölurum og
rafdrifnu loftneti.
Falleg innrótting.
fm
Bensínlok opnanlegt innan frá.
Hæðarstillanlegt öryggisbelti.
Grjótháls 1
Sími 575 1200
Söludeild 575 1280
Samlæsingar með þjófavöm og
rafmagn í rúöum að framan.
Litað gler.
/ Accent Elite
færðu aukalega
• Álfelgur
• Vindskeið með
bremsuljósi
• Geislaspilara
• Mottur
• Fjarstýrðar samlæsingar
• Vetrardekk á stálfelgum