Morgunblaðið - 17.09.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 17.09.1999, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ^5(þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR Innifaldar í áskriftarkorti eru 6 sýningar: 5 svninaar á Stóra sviðinu: KRlTARHRINGURINN I KAKASUS - GULLNA HLIÐIÐ - KOMDU NÆR - LAND- KRABBINN - DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT 1 eftirtalinna svninaa að eiain vali: GLANNI GLÆPUR ISÓLSKINSBÆ - FEDRA - VÉR MORÐINGJAR - HÆGAN, ELEKTRA - HORFÐU REIÐUR UM ÖXL eða svninoar frá fvrra ári: ABEL SNORKO BÝR EINN - TVEIR TVÖFALDIR - RENT - SJÁLFSTÆTT FÓLK/ BJARTUR OG ÁSTA SÓLLIUA. Auk þess er kortagestum boðið á söngskemmtunina MEIRA FYRIR EYRAÐ. Almennt verð áskríftarkorta er kr. 9.000. Eldri borgarar og öryrkjar kr. 7.800. Fvrstu svninaar á leikárinu: Sýnt á Litla sáiði ki. 20.00 ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric Emmanuel Schmitt Lau. 18/9, 50. sýning, fös. 24/9. Takmarkaður sýningafjöldi. Sýnt í Loftkastala kt. 20.30 RENT (Skuld) Söngleikur - Jonathan Larson. Lau. 18/9, fös. 24/9. Takmarkaður sýningafjöldi. Sýnt á Stóra sóiii kt. 20.00 TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney. í kvöld 17/9, lau. 25/9. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. ki. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.Ieikhusid.is, e-mail nat@theatre.is. ^^LEIKFÉLAG^aá REYKJAVÍKURJ® 1897- 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 14.00 jn. 19/9, sun. 26/9, sun 3/10 Stóra svið kl. 20.00 Jjtíá IxHjttÍHqfbÚðÍH eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. lau. 18/9, uppselt, fös. 24/9, uppselt, fim. 30/9, uppseit, lau. 2/10 kl. 14.00. n l Wtil 102. sýn. fös. 17/9, 103. sýn. sun. 26/9, lau. 2/10 kl. 19.00. SALA ÁRSKORTA ER HAFIN Miöasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. í kvöld fös. 17/9 kl. 20.30 uppselt lau. 25/9 kl. 20.30 örfá sæti laus fös. 1/10 kl. 20.30 örfa sæti laus lyjsa! sun. 19/9 kl. 14.00 sun. 26/9 kl. 14.00 Á þin tjölskylda eftir að sjá Hatt og Fatt? lau. 18/9 kl. 20.30 fös. 24/9 kl. 20.30 Miðasala í s. 552 3000. Opid virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. lau. 18/9 kl. 21.00 KK og Magnús Eiríks Óbyggðablús 'Æmntýrið um ástina barnaleikrit eftir Þorvald Þorsteinsson Sun. 19/9 kl. 15.00, örfá sæti laus „...hinir fullorðnu skemmta sér jafnvel ennþá betur en bömin". S.H. Mbl. „...bráðskemmtilegt ævintýr... óvanalegt og vandað bamaleikrit". L.A. Dagur. „...hugmyndaauðgi og kímnigáfan kemur áhorfendum í sífellu á óvart..." S.H. Mbl. MIÐAPANTANIR í SÍMA 551 9055 i il nim || ISLENSKA OPF.RAN i II__iiiii J J ——mmmmi Gamanleikrit (leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Lau 18/9 kl. 20 UPPSELT Fim 23/9 kl. 20 Fös 24/9 KL. 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga Ritþing Guðrúnar Helgadótfur Stjórnandi: lllugi Jökulsson Mantfð eftir Jóni Oddi 09 Jðni Bjarna, Palla, Afahúsi, Englajólum 09 tröllabörnunum? Nú gefst tekifœri til aí rifja upp kynnin vií þessar einstöku persónur meí höfundi þeirra á skemmtilegri samverusfund fjölskyldunnar í Gerðubergi. P.S. Barnigæsla fyrir yngstu börninl Mlíaverí Irr. 500 25. sept. 1999 kl. 13.30 - 16.00 í Gerðubergi Menningarmiðstööln Qerðuberg FÓLK í FRÉTTUM Ulfar Sigmarsson, Hallberg Svavarsson, Kristinn Sigmarsson, Kristinn Svavarsson, Einar Júlíusson og Ari Jónsson skipa hljómsveitina Pónik og Einar. Margir hafa komið við sögu HLJÓMSVEITIN Pónik og Ein- ar skemmtir gestum skemmti- staðarins Broadway á laugar- dagskvöldið á eftir Bee Gee’s- sýningunni, en þá kemur líka fram hljómsveitin Trúbrot ásamt söngkonunni Shady Owens. Það eru sannarlega tímamót í sögu sveitarinnar Póniks og Einars, því 25 ár eru nú liðin frá stofnun hennar. Frá ágúst 1964 starfaði hún meira og minna með breyttum mannskap til ársins 1986. Meðlimirnir hafa samt komið saman nokkrum sinnum síðan, en þá helst í afmælum og brúð- kaupsveislum hver hjá öðrum. Einu skiptin sem þeir koma op- inberlega fram, segir Ulfar Sig- marsson, eru á þorrablótum ís- lendingafélaga í Ameríku. - Þannig að þið eruð eigin- lega ekki búnir að leggja upp laupana? „Jú, jú, en við erum samt margir enn að spila, fæstir okk- ar eru hættir í tónlist. Við Ari Jónsson spilum saman í einka- samkvæmum og víðar, Kristinn Svavarsson spilar á fullu og Einar Júlíussoner alltaf að syngja,“ segir tílfar. - Er eitthvað af tónlistinni frumsamið? „Nei, það voru nokkur Iög eftir Magnús Eiríksson þegar hann var með okkur í sveitinni í tvö ár. Við gáfum svo út stóru plötu 1980 þegar Sverrir Guð- jónsson söng með okkur og þá var eitt lag eftir Kristin bróður. Annars eru lögin samtíningur frá hinum og þessum, íslenskt og erlent í bland með íslenskum texta.“ - Þið ætlið ekki að biðja Magga Eiríks að taka með ykk- ur nokkur lög? „Nei, ekki í þetta skiptið. Við ákváðum að áhöfnin yrði skipuð þeim sem hafa verið lengst í hljómsveitinni. En það hafa ótrúlega margir komið við sögu í henni.“ - Hverja býst þú við að sjd á ballinu? „Eg veit það ekki. Vonandi eitthvað af gömlu aðdáendun- um úr Sigtúni þar sem komu þúsundir manna um hveija helgi. Á árunum 1974-77 var alveg troðið þar inn á Suður- landsbraut; 1500-2000 manns í húsinu á hvert kvöld. Þá vorum við líka að spila í Klúbbnum, í Glaumbæ og á Þórscafé. Þannig að það verðum mjög gaman að spila á Broadway um helgina og rifja upp gömlu stemmning- una.“ Mðasab opki alla vrka daga Irá kt 11-18 ofl fá kt 12-18 um helgar ItífiJÓ-KOKTIð, Þú velur 6 sýningar og 2 málsverðir aðeins 7.500 Frankie og Johnny, Stjömu á morgunhimni, Sjeikspír eins og hann leggur sig, Rommí, Þjónn i súpunni, Medea, 1000 eyja sósa, Leikir, Leitum að ungri stúlku, Kona með hund. Bommí — enn í fullum gangi! Fös 17/9 kl. 20.30 örfá sæti laus Lau 25/9 kl. 20.30 2 kortasýning HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Fos 17/9 örfá sæti laus__________ TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA 20% afeláttur af mat fyrir leikhúsgesti i Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. www.idno.is Tónleikar Sick of It All í kvöld upphafí. Þeir ferðast mikið um Bandarikin og spila og nýjasta plata þeirra, Call To Arms, hefur hlotið góða dóma í erlendum tónlist- arblöðum. Eins og títt er um aðrar „hardcore“-sveitir er mikil keyrsla á tónleikum og mikið dansað. Enda segja meðlimir sveitarinnar að tón- list þeirra snúist um hráa orku því það sé krafturinn sem skipti öllu máli. Kraft- urinn í fyrir- rúmi í KVÖLD mun bandaríska pönksveitin Sick of It All halda tónleika í bílageymslu útvarpshússins í Ef- staleiti. Hljómsveitin var stofnuð ár- ið 1986 af bræðrunum Lou og Pete Koller í New York og spiluðu þeir strax tónlist kennda við „hardcore11. Hljómsveitin hefur aflað sér virðing- ar annarra tónlistarmanna í Banda- ríkjunum á þessum þrettán árum sem liðin eru frá stofnun sveitarinn- ar og hafa haft mikil áhrif á aðra „hardcore“-tónlistarmenn í New York. Hljómsveitin hefur verið trú upp- runa sinum og halda sig við sömu tónlistarstefnu og ákveðin var í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.