Morgunblaðið - 03.10.1999, Side 5

Morgunblaðið - 03.10.1999, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1999 5 Nú hefur íslandspóstur hf. tekið í notkun nýja póstmiðstöð við Stórhöfða í Reykjavík. Nýja póstmiðstöðin markar tímamót í starfsemi Póstsins og verðurvinnuaðstaða starfsmanna betri. Megináhersla er lögð á hraða og öryggi á öllum sviðum póstflutninga auk þess sem póstmiðstöðin gerir okkur kleift að innleiða nýjar og spennandi áherslur í þjónustu þegar nýtt árþúsund gengur í garð. kveðju! íslandspóstur hf. vill nota tækifærið og þakka öllum þeim sem unnu við byggingu þessa glæsilega húss. Islandspóstur hf. ftytur um 80 mitljónir sendinga af pósti á ári. Hjá fyrirtækinu vinna um 1300 starfsmenn og það starfrækir 87 pósthús um land atlt. H 4 jj m® npi| ii' f*°5 sgseg-JT >< £1 f" J;L M|«f 'H «4-! ii !*- t ' ?:v'; *i {m »1 tK ..Ú\ H ' u* ji : . KM ; ‘I f- 1p4 -j-j ■; ■' . •• ; -v’-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.