Morgunblaðið - 03.10.1999, Side 15

Morgunblaðið - 03.10.1999, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1999 15 í Thailandsferðum okkar kynnist fólk allt Vandaðu ferðavalið! Er ekki kominn tími til að reyna nýtt og betra? Getum við aðstoðað? 1999-2000 Glæsileg 4-5 stjörnu gisting með morgunverði STARFSFÖLK: Erla sölufulltr. Thailand Aldís fargj.fræð. sölufulltr. einst. Elfa Björk markaös-og sölufulltr. Malasía- siglingar Ingolfur forsfj. sérferðir ráðgjöf Hildur Soffía Þorbjörg aðst.framkvst. fjármálastj. Thailand gjaldkeri siglingar Elínborg bókari öðru landi en það hafði ímyndað sér. Hlustið á reynslu annarra: „Ef landinn vissi hve frábær lífsgæði fást í Thailandsferðum Heimsklúbbsins á ótrúlegu verði, færu menn að skoða hug sinn um ferðavalið og setja spurningarmerki við Kanaríeyjar og fleiri staði.“ Halli og Jóna. „Ógleymanlega skemmtileg ferð og fullkomin, afar vel undirbúin og framkvæmd. Þegar við ætlum í frí aftur, kemur aðeins Heimsklúbbur Ingólfs til greina.“ Dagmar og Brynjar. „Fögur náttúra, fjölskrúðugt mannlíf, menning og glæstar fornminjar, ásamt umhyggju og gjörhygli í skipulagningu, aðbúnaði og þjónustu á háum alþjóðlegum staðli. Allt þetta gerir Thailandsferðina að ógleymanlegu ævintýri. “ Bjarni Bragi Jónsson, hagfr. ogfrú. „Stórkostleg ferð í alla staði, landið fagurt, fólkið alúðlegt, hótelin frábær,- þó bar af hótelið í Chiang Rai í Norður Thailandi. Fararstjóramir stórkostlegir, fróðir og hjálpfúsir. Ferðin öll fór fram úr björtustu vonum okkar.“ Bjarndís Júlíusdóttir María E. Kristleifsdóttir Opið í dag kl.13.30-16, Austurstræti 17 Tekiö við staöfestum pöntunum, sími 56 20 400 Sérkjörin gilda! Staðfestingargj. kr.15.000,- LjúfFeng inaiselú eg listfagurt tiinhverfi - Íloiiíicn fráRkr.99.900,- í 2 vikur NÝTT SÉRTILBOÐ fyrir hópa, félög, klúbba, saumaklúbba, starfshópa - 20 manns eða fleiri, einnig fyrir einst. 24. nóv. Stofhaðu 20 manna hóp og fáðu fría ferð! Viðbótarferðir fyrir sérhópa! BURMA.Jj"-y { Cííiang Raf t ' D ) ■i ''v SChiangMai í „ J~\0 V ' V" ■TIHAILAND S Bangkok s'-'—'L. KAMBODIA Phuget THAILANDS- " ' ,v8 FLÓI a# •• •' . 200 km, Bókunarstaða: 2. sept. uppselt 16. sept. uppselt 7. okt. uppselt 3. nóv. 6 sæti 24. nóv. 15 sæti 12. des. jólaferð, laus s. 2000 12. jan. 10 sæti 26. jan. 8 sæti 9. feb. 14 sæti 23. feb. 12 sæti 8. ma. 16 sæti 22 .mar. laus s. 12. apr. páskar - fá s. Hvar finnurðu önnur eins ferðakaup? Litríkar baðstrendur Thailands - Phuket 5. OKT. KL. 20.30. FRAMHALDSSTOFNFUNDUR THAILANDSVINAFÉLAGSINS. Um 200 manns eru þegar skráðir stofnfélagar. Skráðir félagar njóta sérkjara í einstakar ferðir Heimsklúbbsins & Prímu. ÓKEYPIS AÐGANGUR, SÉRKJÖR GILDA FYRIR STAÐFESTAR PANTANIR Á KYNNINGUNNI. FERÐASKRIFSTOFAN PRIAVk HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS Austurstræti 17, 4. hæð, 101 Reykjavík, simi 562 0400, fax 562 6564, / - f'f 'M netfang: prima@ heimsklubbur.is. heimasíða: hppt://www.heimsklubbur.is Llrífandi gróður og

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.