Morgunblaðið - 03.10.1999, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1999 21
mám
ÆviDígralegar
Tólaroarkaðorl
Aukaferð vegna mikillar eftirspurnar.
Beint leiguflug meó breiðþotu Atlanta.
i g
* JL ' - -
ViSA
Verö fra
38.900 kr.
• Vínarborg er draumastaður þeirra sem vilja heilsa
aðventu á ógleymanlegan hátt.
• Jólastemningin er ósvikin á jólamarkaðnum á
ráðhústorginu þar sem er sannkallaður ævintýraheimur
fyrir unga og aldna.
• í leikhúsunum, óperuhúsunum og tónleikasölunum er
fjölbreytt hátíðardagskrá.
• Mannlíf og tónlist renna saman í eitt á frábærum
veitingastöðum, kaffihúsum og börum.
• Fallegar verslanir með freistandi jólagjöfum við
Kártnerstrasse og Marie-Hilferstrasse.
Jólaljósin Ijóma
hvergi skærari en
fegurstu borg
Evrópu.
Jólasöngvarnir
hljóma hvergi
fegurri en
í höfuðborg
tónlistarinnar.
á mann í tvíbýli
á Forum Hotel Vienna
í 3 nætur.
Innifatió:
Beint leiguflug, akstur til og
frá flugvelli erlendis, gisting
með morgunverði, fararstjórn
og flugvallarskattar.
Missið ekki af einstöku tækifæri
til að komast í sannkallað jólaskap
í þrískiptum hátíðartakti.
í boði eru fjölbreyttar skoðunarferóir um
Vínarborg og nágrenni, ferðir
í óperuhúsin, leikhúsin og tónleikaferðir.
í boói er gisting á:
Forum HoteT Vienna, fjögurra stjörnu nýtískuiegu
hóteii í Daunaustadthverfinu.
Hotel Vienna Renaissance, fimm stjörnu hóteli,
staósettu náiægt Schoenbrunn höiiinni.
M' ÍRVAL-ÍTSÝN
Lágmúla 4: sími 585 4000, grænt númer: 800 630Ó,
Hafnarfirði: sfmi 565 2366, Keflavfk: sfmi 4211353
Selfoss: sfml 482 1666, Akureyri: sfmi 462 5000
- og hjá umboðsmönnum um land allt.
www.urvalutsyn.is
_