Morgunblaðið - 03.10.1999, Side 26

Morgunblaðið - 03.10.1999, Side 26
26 SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ UNGVERSKUR SJÚKRAÞJÁLFARI SEM HEFUR SÉRHÆFT SIG í NÝJUM AÐ- meðferð hreyfíhamlaðra barna, ætlar að dveljast hér í eitt ár og miðla af þekkingu sinni. Aðferðirnar sem hún beitireru lítt þekktar utan Ungverjalands en hafa skilað undraverðum árangri sama bam um fjórum mánuð- hjá fjölda barna líkt og Sigríður Dögg Auðunsdóttir komst að um síðar, fætur þess orðnir eðlilegir og það farið að ganga. þegar hún ræddi við hana. Tíu mánaða ungverskt bam, sem gat ekki gengið óstutt, í upphafi meðferðar. í þvf skyni að losa um og teygja á vöðvum og sinum. Margit Klein, ungverskur sjúkraþjálfari sem hefur sérhæft sig í ARGIT KLEIN er komin til Islands að ósk íslenskra foreldra sem hafa heyrt sögur af stórkostlegum framförum barna sem hún hefur handleikið. Aðferðirnar sem Margit beitir í endurhæfingu hreyfihamlaðra barna voru fyrst notaðar í Ung- verjalandi fyrir tveimur áratugum. Lærimeistari hennar, Anna Dévény hefur þróað þær stöðugt samfara aukinni reynslu sinni af þjálfun hreyfihamlaðra barna. „Aðferðirnai- ei-u ólíkar öllu því sem áður þekkist," segir Margit. „Anna Dévény er menntaður sjúkraþjálfari en er jafnframt hreyfilistarkennari og fræðimaður. Hún ákvað fyrir um tuttugu árum að gera tilraun með að blanda sam- an þekkingu sinni í sjúkraþjálfun og hreyfilist og smám saman þróuðust aðferðir hennar út í það sem nú nefnist DSMG, eða „Dévény’s Speeial Manual Technique Gymnastic Method“.“ Hér á landi í eitt ár til að byrja með Aðdragandann að komu Margitar til íslands má rekja til greinar eftir Súsönnu Rós Westlund og Helgu R. Ingvarsdóttur sem birtist í Morg- unblaðinu 19. apríl á síðasta ári. Þar sögðu þær frá heimsókn sinni til stofnunar Önnu Dévény í Búdapest í Ungverjalandi og lýstu aðferðum hennar og árangri í meðferð hreyfi- hamlaðra barna. Greinin vakti áhuga fjölmargra foreldra og í nóvember 1998 fór móðir með dóttur sína í fjögurra

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.