Morgunblaðið - 03.10.1999, Page 51

Morgunblaðið - 03.10.1999, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ I DAG Arnað heilla Q/\ÁRA afmæli. í dag, Ovlsunnudaginn 3. októ- ber, verður áttræður Svein- björn Sigurðsson, bygg- ingameistari, Miðleiti 7, Reykjavík. Eiginkona hans er Helga Kristinsdóttir. Þau eru með opið hús í saln- um á jarðhæð Miðleitis 7, frá kl. 16-19. Sveinbjörn af- þakkar gjafir en bendir fólki á að styðja byggingarsjóð Reykjalundar. Ljósmynd: Charlotta María Hauksdóttir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 1. maí sl. í Háteigs- kirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Lilja Þor- steinsdóttir og Ríkarður Már Ríkarðsson. Heimili þeirra er á Leirutanga 35a, Mosfellsbæ. Baraa- & fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. júlí sl. í Kópa- vogskirkju af sr. Agústi Guðmundssyni Helga Þór- dís Guðmundsdóttir og Ólafur Magnús Birgisson. Heimiii þeirra er á Fagur- hóli 3, Grundarfirði. BRIDS llmsjon 6iiðmiin(Iiir Páll Arnarson MILLIFÆRSLA á tapslög- um hefur oftast þann tilgang að halda hættulega mótherj- anum úti í kuldanum, svo ekki komi skot í gegnum við- kvæman lit. Hér er óvenju- legt dæmi: Austur gefur; alhr á hættu. Norður * KG8 V 103 * 964 * Á9843 Vestur Austur A7 A 43 VÁKDG62 V 98754 ♦ ÁD82 ♦ G105 * D7 * KG10 Suður * ÁD109652 V- * K73 * 652 Vestur Nortlur Austur Suður Pass 3 spaðar 4 hjörtu 4 sp. Pass Pass Pass Fimm hjörtu eru borð- leggjandi í ÁV, en þrátt fyrir fimmlitinn er ekki auðvelt fyrir austur að fara upp í ell- efu slaga samning með svo flata skiptingu. En hvað um það. Gegn fjórum spöðum leggur vestur af stað með hjartaás, en í stað þess að trompa hendir sagnhafi laufi! Ef vestur spilar hjarta áíram hendir suðm' öðru laufi og getur þá fríað iitinn án þess að austur komist inn tii að spila tígli í gegnum kónginn. Vestur græðir ekkert á því að skipta yfir í lauf, því það verður drepið með ás, hjarta- tíu spilað og laufi hent. Sama niðurstaða. Eina vörn vest- urs eftir fyrsta slaginn er að spila tigli frá ÁD! Það kostar vissulega slag í bili, en hann kemur tvöfaldur til baka. Sérkennilegt spil. Með morgunkaffinu HOGNI HREKKVISI /,5g cr ab gcfa fqrrverancU fanga iæ&fáero ■" Stóð ég úti í tunglsljósi, stóð ég út við skóg, - stórir komu skarar, af álfum var þar nóg. Blésu þeir á sönglúðra, og bar þá að mér fljótt, - og bjöllurnar gullu á heiðskírri nótt. Hleyptu þeir á fannhvítum hestum yfir grund, - hornin jóa gullroðnu blika við lund, - eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði með fjaðraþyt og söng. Heilsaði hún mér drottningin og hló að mér um leið, hló að mér og hleypti hestinum á skeið. Var þar út af ástinni ungu, sem ég ber? Eða var það feigðin, sem kallar að mér? Jónas Hallgrímsson (Heine.) ORÐABÓKIN Bjarni Einarsson dr. phil. hefur oft vikið ýmsu að mér um máls- farsleg efni. Ekki alls fyrir löngu hittumst við á förnum vegi. Bað hann mig þá að minnast á beygingu ofangreindra orða, sem og annaiTa þeirra orða, sem oft eru nefnd frændsemisorð. Hefur hann tekið eftir því, að fjölmiðlamenn eru eitthvað farnir að ruglast í beygingu þeirra. Ég verð því mið- ur að taka undir þetta með honum, því að ég Faðir, bróðir hef einmitt sjálfur tekið eftir þessu. Er því ekki úr vegi að minna á beyg- ingu þessai’a orða. I uppvexti mínum var þegar í bai'naskóla vikið alveg sérstaklega að þessum orðum. Þá voru þessi orð tekin fyrir í málfræðibókum, svo sem hjá Birni Guðfmns- syni. Tökum no. faðir. Þetta er faðir minn er sagt í nf. Við tölum um föður okkar (þf.), svo vorum við hjá föður okk- ar (þgf.), og loks förum við til föður okkar (ef.). Sama gildir um no. móð- ir. Það beygist í et. á þessa leið: móðir, móð- ur, móður, móður. Við tölum um móður okkar, ekki móðir okkar. Þessi no. hafa því endinguna -ir, í nf., en -ur í svo- nefndum aukaföllum. Sama er að segja um no. bróðir og systh'. Ég tel mig svo hafa heyrt talað um faðir minn (nf.), þar sem um föður minn (þf.) var að ræða. Ef. föðurs fyrir föður, bróðurs fyr- ir bróður eru líka algeng í talmáli. - J.A J. STJORIVUSPA eflir Franrcs Ilrakc VOGIN Afmælisbarn dagsins: Þótt þú sért félagslyndur kýstu einveruna á stundum. Þú ert vandlátur í vali vina þinna. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Það eru gerðar til þín kröfur úr ýmsum áttum og eiga sum- ar þeirra rétt á sér en aðrar ekki. Sinntu því sem máli skiptir og gleymdu ekki sjálf- um þér. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur lengi beðið færis að ræða óþægileg en óhjákvæmi- leg mál við ættingja þinn og nú gefst þér tækifæri til þess svo drífðu þetta bara af. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) VA Heimsmálin eru þér ofariega í huga og þú finnur til vanmátt- ar gegn óréttlætinu. Viljirðu hafa áhrif skaltu byrja á sjálf- um þér og sýna gott fordæmi. Krabbi (21. júní - 22 júlí) Gefðu þér tíma til að sinna heimilinu og lyfta því upp með því að mála eða breyta til. Allir hafa gott af tilbreytingu svona öðru hvoru. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ekkert getur verið svo slæmt að ástæða sé til að reita hár sitt. Taktu hlutunum eins og þeir eru og reyndu að gera það besta úr stöðunni hverju sinni. Meyja (23. ágúst - 22. september) <D& Þú ert þakklátur fyrir hversu vel þér hefur gengið á mörg- um sviðum og vilt launa for- sjóninni til baka á einhvern hátt. V°S m (23. sept. - 22. október) 4i Þú ert upptekinn af sjálfum þér og starfsframa þínum og skalt leita leiða til að gera starfið innihaldsríkara því þá fyrst nýturðu þess. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert í skapi til að kynnast nýju fólki og sjá hvað það leiðir af sér. Hafðu samt allan vai'a á þér og Ijóstraðu engu upp við fyrstu kynni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ffaO Þótt þú sért frjálslegri á margan hátt en aðrir skaltu ekki ergja þig á því þótt aðrir vilji lifa eftir ákveðnu mynstri því þeir gætu þurft á því að halda. Steingeit (22. des. -19. janúar) tSf Ef þú ert ekki í skapi til að fara út meðal vina skaltu láta það eftir þér, því það kemur dagur eftir þennan dag. Not- aðu tímann til að hvíla þig. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Q&Írt Þér hefur vegnað vel og þú nýtur virðingar samstarfsfólks þíns. Gættu þess að láta það ekki stíga þér til höfuðs því það gæti orðið þér að falli. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gefðu þér tíma til að vera með því fólki sem þér þykir vænt um og léttu á hjarta þínu ef ástæða er til því til þess eru vinimir að styðja hvor annan. Stjörnuspána á að les a sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum ginnni vísindalegra staðreynda. tr SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1999 51 ...—------- ÆTISTENSLAR FYRIR GLER 60 TEGUNDIR, EINNIG SÉRGERÐIR ifÓðinsgötu 7 tiffanyis Sími 562 844831! Stuttir og síáir kjólar Stæráir 8—18 Hverfisgötu 50 O Sími 551 5222 lostulínstrúð ur NámskeíS í gerð postulínsbrúða. International ^0iij^\c,kc¥í___Ólafía Sveinsdóttir, sími 557 Ó8Ó8. Sölusýning á málverkum gömlu meistaranna í Kirkjuhvoli, Kirkjustræti 4, við hliðina á Pelsinum. Opið kl. 14 til 18 í dag. Verk eftir Jóhannes S. Kjarval, Ásgrím Jónsson, Jón Stefánsson, Kristínu Jónsdóttur, Finn Jónsson, Svein Þórarinsson, Mugg, Gunnlaug Blöndal og Snorra Arinbjarnar. Að gera erfitt hjónaband gott og gott hjónaband betra Viðtöl - námskeið - meðferð. Fyrir hjón og sambýlisfólk um samskipti, tjáskipti og tilfinningar. Nánari upplýsingar í síma 553 8800 og 553 9040. Stcfón Jóhannsson, MA, (jölskylduráðgjafi Taktu mér eins og ég er, svo ég geti lært hvað ég get orðiö Jólagjafir til útlanda! Vi Q'ifl.v ★ SÉRMERKTAR JÓLAGJAFIR ★ — Handklæði — Skrúfblýantar — — Pennar — Pennasett — Verð frá kr. 1.380 Verð frá kr. 1.490 Hringið og biðjið um mynda- listann eða skoðið vöru- úrvalið á vefnum Sendingarkostnaður bætist viö vöruverö. Afhendingartími www.postlistinn.is ± PONTUNARSIMI 7-,4-dagar virka dagakl 16-19 W 5571960 Afhe REYKLAUSmeð S.TALFSDALEIÐSLU EINKATIMAR/NAMSKEIÐ Sími 694 5494 4 vikna námskeið hef jast 14. okt Með dáleiðslu getur þú losað þig frá fíknum, unnið úr tilfinningalegum áföllum, sorg, ótta, kvíða, reiði, sektarkennd og skömni. Með dáleiðsiu getur þú aukið getu þína og jákvæða uppbyggingu á öllum sviðum. Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, viðurkenndur af A.C.H.E. (The American Council of Hypnotist Examiners)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.