Morgunblaðið - 03.10.1999, Side 60

Morgunblaðið - 03.10.1999, Side 60
60 SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ # * r HÁSKÓLARÍÓ ■ HASKOLABIO Hagatorgi, símí 530 1919 Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.ue. Stórmynd byggð á sögu Halidórs Laxness 1 vj m&rmsm ^ Nnna Giinnlmig»rtuUif« Haunltiirtur Gíslartóttir * /A Egill Oliilssnn Áttnuta Ekmanrtrtr ftejnu Bryióifsson Heigi Bjornssnn IJNGMUJIN GÓÐA *** 0GHUSIÐ *★★ Leiksljóri Uiióny Hnlltíórsdóttir Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11, Sýnd kl. 3 og 5. Mánud. kl. 5. r: J ) P PW | Kl. 3 og 9. Kl, 9, Sýnd kl. 11. nMm* Sýnd kl. 3. FUCKING AMAL Kl. 5.15 og 7. B.i. 12 Mánud. kl. 7. Amanda verdlaunin: Besta mynd Norðurlanda 1999 „Fjörug og dramatlsk“ óht Rás2 dogma myndini ALLIR fJtO Í./CARAR SUMIR MEIRA EN AÐRIR SÍD I s /7 N/'iVGV // .*//// Y/. V Vinssetasta MIFUNES SIDSTE SANG isiksijo.. SÖREN KRAGH-JACOBSEN Kl. 7, 9og 11. B.i.12 Stutlmyndirnar OLD SPICE og LOST WEEKEND eftir Dag Kóra Pétursson sem sigruðu ó Nordisk Panorania hátíðinni verða sýndar í Srfáa daga vegna fjölda áskoranna. Sýndar kl. 8. Verð kr. 400. Mánud. kl. 10. 3 .yfMisafo .vtkratíHb WiMÍBkl mtmlMá wmtMk NÝTT OG BETRA' Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 ' ^ „Grípandi" KiDMAN kák KliBRiCK OHT Rás2 EYES WIDE SHUT ★★★ ^ ♦ IfflÍBíSftS Vinsælasta og fyndnasta grínmynd ársins. Komdu og sjáðu hvað allir eru að tala um. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11. ★★* MBL Sjón er sögu ríkari Sýnd kl. 5 og 9. b.í. 16. HDDDIGITAL d ' JP* A ■ •>'GrT/ '. BWm Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 1 n Kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Kl. 2,30,4.30 og 7. Sýnd kl. 9.30. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. b.i. io. HUIDIGrTAL - - I tt; %■' r' fr BaBa—BMas Kl. 2.45. ísl. tal. www.samfilm.is 12 ára fyrir- sæta ÞAÐ þykir eftirsókn- arvert að fá að þramma eftir tískusýning- X arpöllum í Mflanó, New York og London og aðeins á færi allra frægustu fyiársætn- anna í heiminum. I þeirra hópi er hin 12 ára gamla Tatiana frá Eistlandi. Hún sést hér í flíkum á sýningu Mila Schoen fyrir vor og sumar árið 2000. Svo er bara að sjá hvort hún fær lánaðan kjól fyrir ferming- una. Það var létt yfír mæðrunum siðasta miðvikudag þegar ljósmyndari Morgunblaðsins tók þessa mynd. Þriggja vikna yngst og alveg fram á leikskólaaldur... mest undir tveggja ára. GLATT Á HJALLA Á MÖMMUMORGNUM ^ Á MIÐVIKUDAGSMORGNUM má sjá fjölda barnavagna fyrir utan Nes- kirkju en þá eru mömmumorgnar og líf og ijör í kirlgunni. Mæður með ung böm hittast og er þá glatt á hjalla enda um margt að spjalla. Elínborg Lárusdóttir félagsráðgjafi hefur séð um starfsemi mömmumorgnanna í Neskirkju frá upphafi. „Þetta er ell- efta starfsárið okkar með mömmumorgnana, en Neskirkjan var fyrsta kirkjan í Reykjavík til að bjóða þessa þjónustu við ungar mæður. Þjóð- <£ félagið hefur breyst mjög mikið á und- anförnum árum. Það er því allt öðm- vísi fyrir ungar konur í dag að vera heima með börn, því oft eru mæður þeirra útivinnandi og kannski allar vinkonurnar líka. Því taldi ég mikla þörf fyrir þessa starfsemi, sem ég vil kalla grasrótarsamtök, þar sem ungar konur geta hist og borið saman bækur *' sínar.“ Mömmumorgnarnir í Neskirkju hafa notið mikilla vinsælda frá upphafi og starfsemin er fjölbreytt. „Við leggjum áherslu á fræðslu um ýmis mál tengd barnauppeldi. Hjúkrunarfræðingar halda fyrirlestra og Herdís Storgaard hefur verið með erindi hérna um slysa- varnir á heimilum. Á döfinni í vetur er erindi um dyslexíu og þróun máls hjá börnum.“ Ævintýri lífsins Þótt fræðslan sé í hávegum höfð á mömmumorgnunum segir Elínborg að mannlegu samskiptin séu þó aðalatrið- ið. „Það skiptir svo miklu máli fyrir ungar mæður að geta hitt aðrar mæð- ur og rætt málin. Maður hefur svo mikla þörf fyrir að ræða um börnin og þessa stórkostlegu reynslu að vera móðir,“ bætir hún við. „Ég kalla það ævintýri lífsins að sjá það hvað hver einasta móðir er yfir sig heilluð af sínu barni. Það er svo gaman að sjá hvernig sagan endurtekur sig alltaf og hve þessi nátt- úrulegu viðbrögð eru eðli- leg.“ Velgengni mömmumorgn- anna sýna ljóslega þörfina fyrir þessa starfsemi, segir Elínborg. „Á hverju ári fer hópurinn saman út að borða og svo förum við alltaf í vorferðalag þar sem allri fjölskyldunni er boðið með. Síðan fer það talsvert eftir mæðrunum hvað gert er. Einu sinni fengum við konu hingað í kirkjuna sem kenndi okkur að skreyta veisluborð og núna erum við að hugsa um að fá kennslu í að gera konfekt fyrir jólin. Margar kvennanna hittast reglulega heima hjá hver annarri en uppistaðan eru fundirnir í kirkjunni.“ íiu ».i iiji.iu.ii.ii m.mmi 11 mm iinnini iili i ihji iiiihiiii nTTiTT.rnjiiij.iii

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.