Morgunblaðið - 03.10.1999, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 03.10.1999, Qupperneq 62
SUNNUDAGUR 3. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJónvarpið 19.45 Leikritiö Fjögur hjörtu segir frá fjórum mönnum sem komnir eru á eftirlaun en hafa allir þekkst frá skótaárum. Þeir hittast sem oftar eina kvöldstund til aö spila brids og framan af viröist allt meö felldu. Utvarpsleikhússins Rás 114.00 Sunnu- dagsleikrit Útvarpsleik- hússins nefnist Jernig- an og er eftir Erwin Koch og Friedrich Bestenreiner. Það verð- ur ekki annaö sagt en innihald leikritsins sé nokkuð óvenjulegt. Á veraldarvefnum má finna fyrstu stafrænu kortlagn- ingu á mannslíkamanum en hún er í umsjá læknisfræði- deildar bandarísku þjóðarbók- hlöðunnar. Netfangið er www.nlm.nih.gov. Stuðst er við lík af moröingja, sem tekinn var af lífi í Texas árið 1993. Lík hans nýttist vísindun- um fullkomlega, enda var það fryst og skoriö niður í þunnar flögur, sem síöan voru Ijós- myndaðar. Með því að kalla þær fram á ver- aldarvefnum gefst nú einstakt tækifæri til þess að ferðast um mannslíkamann og skoða inn- viði hans frá ýmsum sjónar- hornum. í leikritinu er tvinnað saman umfjöllun um þessa metnaðarfullu vísindastarfsemi og harmsögu morðingjans, Jos- ephs Pauls Jernigans. Leikstjóri er Ásdís Thoroddsen. Ásdís Thoroddsen og Pátmi Gestsson Stöð 2 20.00 Fréttaskýringaþátturinn 60 mínútur hóf göngu sína áriö 1968 og markaöi þar meö ákveöin tímamót í sjónvarpi. Frá upphafi hafa áhorfendur víöa um heim kunnaö vel aö meta vægöarleysi fréttamannanna í 60 mínútum. 09.00 ► Morgunsjónvarp barn- anna [4399425] 10.40 ► Nýjasta tækni og vísindi (e) [8525864] 11.05 ► Skjáleikurinn [86487680] 14.25 ► Ungir mannræningjar (The Little Kidnappers) Kanad- ísk fjölskyldumynd. [9855715] 16.00 ► Markaregn Úr leikjum í þýsku knattspyrnunni. [36864] 17.00 ► Geimstööin (5:26) [12406] 17.50 ► Táknmálsfréttir [9092086] 18.00 ► Stundin okkar [7512] 18.30 ► Eva og Adam Leikin þáttaröð frá sænska sjónvarp- inu. (1:8) [2203] 19.00 ► Fréttir, íþróttlr og veöur [39116] 19.45 ► Sunnudagsleikhúsið - Fjögur hjörtu Uppfærsla Flug- félagsins Lofts á verki Ólafs Jó- hanns Ólafssonar. Leikstjóri: Hallur Helgason. Leikendur: Árni Tryggvason, Bessi Bjarna- son, Gunnar Eyjólfsson og Rúrík Haraldsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. [7495135] 21.20 ► Hillary Rodham Clinton kemur til íslands Jóhanna Vig- dís Hjaltadóttir fréttamaður fjallar um ráðstefnuna Konur og lýðræði, sem verður í Reykjavík 8.-10. október, og ræðir við Hill- ary Rodham Clinton, forsetafrú Bandaríkjanna. [760965] 21.45 ► Grænl kamburinn (Greenstone) Nýsjálenskur myndaflokkur. Áðalhlutverk: Simone Kessell, Matthew Rhys o.fl. (2:8)[1668222] 22.35 ► Helgarsportið [224241] 23.00 ► Vetrarbarn (Winter- kind) Þýsk sjónvarpsmynd. Að- alhlutverk: Susanna Simon, Benjamin Katz o.fl.[954845] 00.05 ► Markaregn (e) [1203029] 01.30 ► Útvarpsfréttlr [9864487] 01.40 ► Skjáleikurlnn 09.00 ► Búálfarnlr [46425] 09.05 ► Kolli káti [6001241] 09.30 ► Lísa í Undralandl [8706241] 09.55 ► Sagan endalausa [6011628] 10.20 ► Dagbókin hans Dúa [6770609] 10.45 ► Pálína [8548715] 11.10 ► Krakkarnir í Kapútar [8671715] 11.35 ► Ævlntýri Johnny Quest [8662067] 12.00 ► Sjónvarpskringlan [40203] 12.20 ► Daewoo-Mótorsport (23:25) (e) [5351970] 12.45 ► Stálfákur (Steel Chariots) Aðalhlutverk: John Beck, Kathleen Nolan, Randy Travis og Ben Browder. 1997. (e)[8218048] 14.10 ► Ace Ventura: Náttúran kallar (Ace Ventura: When Nat- ure Calls) Aðalhlutverk: Jim Carrey, Simon Callow og Ian McNeice. 1995. [5259154] 15.45 ► Listamannaskállnn (South Bank Show) Kenny Everett fær Bee Gees í heim- sókn til sín. (e) [2501338] 17.15 ► Nágrannar [8322680] 19.00 ► 19>20 [5135] 20.00 ► 60 mínútur [95796] 20.55 ► Ástir og átök (Mad About You) (8:23) [850086] 21.25 ► Ástarævintýri (Falling in Love) Hjartnæm rómantísk mynd. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Robert De Niro og Harvey Keitel. 1984. [9610241] 23.10 ► Himneskar verur (Hea- venly Creatures) Nýsjálenskur spennutryllir. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum. Aðalhlutverk: Melanie Lynskey og Kate Winslet. 1994. Strang- lega bönnuð börnum. (e) [2911222] 00.50 ► Dagskrárlok 13.30 ► Veðreiöar Fáks Bein útsending í opinni dagskrá. [6133154] 14.45 ► Enskl boltinn Bein út- sending. Chelsea - Manchester United. [2462135] 17.00 ► Meistarakeppni Evrópu Fréttaþáttur. [4146999] 18.00 ► Sjónvarpskringlan 18.25 ► ítalski boltinn Bein út- sending. Lazio - AC Milan [6302715] _ 20.30 ► Á fáki fráum (Riding the Icelandic Horse) 1999. [41] 21.00 ► Vinkonur (Girls Town) Aðalhlutverk: Lili Taylor o.fl. 1996. Bönnuð börnum. [64609] 22.30 ► Ráðgátur Stranglega bönnuð börnum. (45:48) [54086] 23.15 ► Táldreginn (Night in Heaven) Aðalhlutverk: Lesley Ann Warren o.fl. 1983. Strang- lega bönnuð börnum. [8035970] 00.40 ► Dagskrárlok og skjáleikur OMEGA 09.00 ► Barnadagskrá [64550845] 14.00 ► Benny Hlnn [184721] 14.30 ► Líf í Oröinu [239870] 15.00 ► Boðskapur Central Baptist kirkjunnar [384929] í 15.30 ► Náð til þjóðanna með Pat Francis. [134406] 16.00 ► Frelsiskalllð [784965] 16.30 ► 700 klúbburinn [423116] 17.00 ► Samverustund [289593] 18.30 ► Elím [436680] 19.00 ► Believers Christian Fellowship [386086] 19.30 ► Náð til þjóðanna með | Pat Francis. [385357] 20.00 ► 700 klúbburlnn [375970] 20.30 ► Vonarljós Bein útsend- j ing. [787951] 22.00 ► Boðskapur Central Baptist kirkjunnar [362406] 22.30 ► Lofið Drottin 06.00 ► Bandarískar blökku- prinsessur (B.A.P.S) Aðalhlut- verk: Martin Landau og Halle Berry. 1997. [1933951] 08.00 ► Hælbítar (American Buffalo) Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Dennis Franz og Se- an Nelson. 1996. [1953715] 10.00 ► Þunnildin (The Stupids) Stupids-fjölskyldan er djörf, áræðin og lifir meira spennandi lífi en aðrir. Hún er einnig gædd þeim einstaka hæfileika að geta misskilið nánast allt sem fram fer. Aðalhlutverk: Tom Arnold, Jessica Lundi, Bug Hall og Alex McKenna. 1996. [4143932] 12.00 ► Bandarískar blökku- prinsessur (e) [783715] 14.00 ► Hælbítar (e) [121951] 16.00 ► Þunnildin (e) [141715] 18.00 ► Ævi Antoniu (Anton- ia 's Line) Þegar Antoriia á að- eins einn dag eftir ólifaðan lítur hún yfir farinn veg og rifjar upp líf sitt. Aðalhlutverk: WiIIeke Van Ammelrooy og Els Dott- ermans. [572661] 20.00 ► Hausaveiðarinn (Eight Heads In a Duffel Bag) Leigu- morðingi sem er á mála hjá mafíunni setur jafnan höfuð fórnarlamba sinna í strigapoka til þess að sanna fyrir yfirboð- urum sínum að hann hafi unnið sitt verk. Aðalhlutverk: Joe Pesci, Andy Comeau, Kristy Swanson og David Spade. 1997. Bönnuð börnum. [19512] 22.00 ► Lögguland (Cop Land) Spennandi lögregludrama með Sylvester Stallone, Harvey Keite1 og Robert De Niro í að- alhlutverkum. Stranglega bönnuð börnum. [80208] 24.00 ► Ævi Antoniu (e) [986461] 02.00 ► Hausavelðarinn (e)Bönnuð börnum. [5153297] 04.00 ► Lögguiand (e) Strang- lega bönnuð börnum. [5133433] RÁS 2 FM 90,1/99,9 0.10 Inn í nóttina. Fréttir, Nætur- tónar. Veður, færö og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir/Morguntónar. 9.03 Tímavélin. Jóhann Hlíðar Harðar- son stiklar á sögu hins íslenska ' lýðveldis i tali og tónum. 10.03 Stjönuspegill. Páll Kristinn Páls- son rýnir í stjömukort gesta. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Sunnu- dagslærið. Umsjón: Auður Haralds og Kolbrún Bergþórsdóttir. 15.00 Sunnudagskaffi. Umsjón Kristján Þorvaldsson. 16.08 Rokkland. Umsjón: ólafur Páll Gunnarsson. 18.25 Milli steins og sleggju. 19.35 Upphitun. Tónlist úr öllum áttum. 22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlagarokk. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir ræðir við Sigrúnu Jónsdóttur, listakonu, sem hefur verið búsett í Svíþjóð í áratugi, en kemur heim með reglulegu millibili til að hitta elsk- huga sinn. 12.15 Halldór Back- man. 16.00 Klöguhjartað II. Por- valdur Gunnarsson, sigurvegarinn í þáttagerðarsamkeppninni Útvarp nýrrar aldar, sér um þáttinn. 17.00 Pokahomið. 20.00 Ragnar Páll ólafsson. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeinsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttln 10,12, 19.30. FM 957 FM 95,7 Tónlist allan sólarhringinn. GULL FM 90,9 Tónlist allan sólarhringinn. KLASSÍK FM 100,7 Tónlist allan sólarhringinn. UNDIN FM 102,9 Tónlist og þættir allan sólarhring- inn. Bænastundlr: 10.30, 16.30, 22.30. MATTHILDUR FM 88,5 Tónlist allan sólarhringlnn. HUÓDNEMINN FM 107 Talað mál allan sólarhringinn. MONO FM 87,7 Tónlist allan sólarhringinn. SKRATZ FM 94,3 Tónlist allan sólarhringinn. STJARNAN FM 102,2 12.15 Tónlistarfréttir f tali og tón- um með Andreu Jónsdóttur. 13.00 Bítlaþátturinn. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 18.00 Plata vikunnar. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. Fréttlr kl. 12. LÉTT FM 96,7 Tónlist allan sólarhringinn. X-IÐ FM 97,7 Tónlist allan sólarhringinn. ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 Tónlist allan sólarhringinn. FROSTRÁSIN FM 98,7 11.00 Auður Jóna. 14.00 Helgar- sveiflan. 17.00 Bióboltar. 19.00 Topp 20. 21.00 Skrímsl. Rokk- þáttur. 24.00 Næturdagskrá. RÍKISÚTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5 07.05 Fréttaauki. Þáttur í umsjá frétta- stofu Útvarps. (e) 08.07 Morgunandakt. Séra Haraldur M. Kristjánsson, prófastur í Vík í Mýrdal, flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Prelúdía og fúga í a-moll, Toccata í G- dúr og Toccata og fúga í d-moll eftir Dietrich Buxtehude. Fantasía í G-dúr ogTilbrigði um ,Von Himmel hoch, da komm’ich her“ eftir Johann Sebastian Bach. Gustav Leonhardt leikur á orgel. 09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sumar kveður, sól fer. Haustið í Ijóðum og lausu máli. Þriðji og síðasti þáttur. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 11.00 Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju 22. ágúst sl. Séra Birgir Snæþjömsson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Lítill heimur. Heimstónlist - komin til að vera? Umsjón: Sigriður Stephen- sen. 14.00 Sunnudagsleikritið, Jemigan eftir Erwin Koch og Friedrich Bestenreiner. Þýðing: Ölafur Sveinsson. Leikstjóri: Ásdís Thoroddsen. Leikendur: Pálmi Gestsson, BaldurTrausti Hreinsson, Andrew Leppert, Margrét Ákadóttir, Baldvin Halldórsson o.fl. 15.00 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 16.08 Jazzhátíð Reykjavíkur 1999. Hljóðritun frá tónleikum kvintettsins The Immigrants á Hótel Sögu, 8. septem- ber sl. Umsjón: Lana Kolbrún Eddu- dóttir. 17.55 Auglýsingar. 18.25 Viðar Alfreðsson spilar og spilar. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.03 Hljóðritasafnið. Sólrún Bragadóttir syngur lög eftir Siebelius, Grieg, og Chausson. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 19.30 Veðurfregnir. 20.00 „Ég á orðið einhvem veginn ekk- ert föðurland”. Þórarinn Björnsson heimsækir SvavarTryggvason í Kanada. 21.00 Lesið fyrir þjóðina: Hverjum klukk- an glymur eftir Emest Hemingway í þýðingu Stefáns Bjarman. Ingvar E. Sigurðsson les. (Lestrar liðinnar viku) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Petrina Mjöll Jó- hannesdóttir flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshomum. Umsjón: Sigrfður Steph- ensen.(e) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 00.10 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (e) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum tíl morguns. FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRUT A RÁS 1 00 RÁS 2 KL 2, S, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. YMSAR STÖÐVAR AKSJÓN 21.00 Kvöldljós Kristilegur umræðuþátt- ur frá sjónvarpsstöðinni Omega. ANIMAL PLANET 6.00 Lassie. 6.55 The New Adventures of Black Beauty. 7.50 The lce Bear. 8.20 Hypsi: the Forest Gardener. 8.45 Horse Tales. 9.40 Zoo Story. 10.35 Breed All About It. 11.30 Judge Wapneris Animal Court. 12.00 Zoo Story. 13.00 Animal Encounters. 14.00 Wild Thing. 15.00 Lassie. 16.00 Good Dog U. 17.00 Pet Project. 18.00 Wild Rescues. 19.00 Secrets of the Hump- back Whale. 20.00 The Mystery of the Blue Whale. 21.00 Giants of the Mediterranean. 22.00 Animal Detecti- ves. 22.30 Ocean Tales. 23.00 Emergency Vets. 24.00 Dagskráriok. THE TRAVEL CHANNEL 8.00 A Fork in the Road. 8.30 Glynn Christian Tastes Thailand. 9.00 Out to Lunch With Brian Tumer. 9.30 Ribbons of Steel. 10.00 Swiss Railway Joumeys. 11.00 Asia Today. 12.00 The Connois- seur Collection. 12.30 Ridge Riders. 13.00 Scandinavian Summers. 13.30 The Ravours of Italy. 14.00 Glynn Christ- ian Tastes Thailand. 14.30 Secrets of India. 15.00 Of Tales and Travels. 16.00 Lakes & Legends of the British Isles. 17.00 An Australian Odyssey. 17.30 Holiday Maker. 18.00 The Ravours of Italy. 18.30 Earthwalkers. 19.00 Swiss Railway Joumeys. 20.00 A Fork in the Road. 20.30 Scandinavian Summers. 21.00 Beyond My Shore. 22.00 Stepp- ing the Worid. 22.30 Holiday Maker. 23.00 An Australian Odyssey. 23.30 Ridge Riders. 24.00 Dagskráriok. HALLMARK 7.10 l’ll Never Get to Heaven. 8.45 Month of Sundays. 10.25 Margaret Bo- urke-White. 12.00 Father. 13.40 Escape From Wildcat Canyon. 15.15 The Long Way Home. 16.50 Flying Dueces. 18.00 P.T. Bamum. 19.40 Underthe Piano. 21.10 Saint Maybe. 22.45 Forbidden Territory: Stanley’s Search for Livingsto- ne. 0.20 The Baby Dance. 1.55 Escape From Wildcat Canyon. 3.30 Crossbow. 3.55 The Long Way Home. 5.30 Flying Dueces. , CARTOON NETWORK 8.00 Tiny Toon Adventures. 8.30 The Powerpuff Giris. 9.00 Dexteris La- boratory. 9.30 I am Weasel. 10.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 10.30 Cow and Chicken. 11.00 Johnny Bravo. 11.30 Pinky and the Brain. 12.00 Mystery Weekender. BBC PRIME 5.00 Leaming: Authority in 16th-Century Europe. 5.30 Leaming: Cybersouls. 6.00 Bodger and Badger. 6.15 Salut Serge. 6.30 Playdays. 7.10 Blue Peter. 7.35 Smart. 8.00 The Fame Game. 8.30 The Lowdown. 9.00 Top of the Pops. 9.30 Ozone. 9.45 Top of the Pops. 10.30 Dr Who. 11.00 Floyd on Fish. 11.30 Rea- dy, Steady, Cook. 12.00 Style Chal- lenge. 12.55 Songs of Praise. 13.30 Classic EastEnders Omnibus. 14.30 Dad's Army. 15.00 Last of the Summer Wine. 15.30 William’s Wish Wellingtons. 15.35 Smart. 16.00 The Chronicles of Narnia. 16.30 The Great Antiques Hunt. 17.15 Antiques Roadshow. 18.00 Pride and Prejudlce. 19.25 Presumption - The Life of Jane Austen. 20.15 Jane Austen Lived Here. 20.30 Northanger Abbey. 22.00 Parkinson: The Interviews. 23.00 Soho Stories. 24.00 Leaming for Plea- sure: The Making of Middlemarch. 0.30 Leaming English: Ozmo English Show. 1.00 Leaming Languages: The New Get By in Spanish. 2.00 Leaming for Business. 3.00 Leaming: Women of Northem Ireland. 3.30 Leaming: Developing Worid. 4.00 Leaming: Just Like a Gjrl. 4.30 Leaming: Imagining New Worids. CNBC 7.00 Randy Morrison. 7.30 Cottonwood Christian Centre. 8.00 Hour of Power. 9.00 US Squawk Box. 9.30 Europe This Week. 10.30 Asia This Week. 11.00 Sports. 15.00 US Squawk Box. 15.30 Wall Street Joumal. 16.00 Europe This Week. 17.00 Meet the Press. 18.00 Time and Again. 19.00 Dateline. 20.00 Tonight Show. 20.45 Conan O’Brien. 22.00 Sports. 24.00 Breakfast Briefing. 1.00 Asia Squawk Box. 2.30 US Squ- awk Box. 3.00 Trading Day. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today. NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Landslide! 11.30 Avalanchel 12.00 Worid of Clones. 13.00 Against Wind and Tide. 14.00 John Harrison - Explorer. 14.30 Mind in the Waters. 15.00 Driving the Dream. 15.30 Don Sergio. 16.00 Masters of the Desert 17.00 King Koala. 18.00 The Treasure of the San Diego. 19.00 Tales of the Ti- ger Shark. 20.00 Thunder Dragons. 21.00 Grandma. 22.00 Mustang Man. 23.00 Vanishing Birds of the Amazon. 24.00 The Treasure of the San Diego. 1.00 Tales of the Tiger Shark. 2.00 Thunder Dragons. 3.00 Grandma. 4.00 Mustang Man. 5.00 Dagskráriok. EUROSPORT 3.00 Vélhjólakeppnl. 7.00 Nútíma fim- leikar. 10.30 Maraþon. 12.00 Vélhjóla- keppni. 15.15 Hjólreiðar. 16.30 Ruðn- ingur. 18.45 Ruðningur. 20.45 Banda- nska meistarakeppnin í kappakstri. 22.00 Fréttir. 22.15 Ruðningur. 23.15 Tennis. 0.30 Dagskráriok. DISCOVERY 8.00 Jurassica. 8.55 Bush Tucker Man. 9.25 Outback Adventures. 9.50 Spies Above. 10.45 Divine Magic. 11.40 God- speed, John Glenn. 12.35 Encyclopedia Galactica. 12.50 Zulu Wars. 13.45 The Century of Warfare. 15.35 Ultra Science. 16.00 Shark! The Silent Savage. 17.00 In Search of the Golden Hammerhead. 18.00 Zambezi Shark. 19.00 Shark Pod. 20.00 Ancient Sharks. 21.00 Sharks in a Desert Sea. 22.00 Sharks of the Golden Triangle. 23.00 Sharks in the Deep Blue Sea. 24.00 Secrets of the Deep. 1.00 The Worid of Sharks and Barracudas. 2.00 Dagskráriok. MTV 5.00 Kickstart. 8.30 Bytesize. 10.00 Giris on Top Weekend. 10.30 Essential Mel G. 11.00 Giris on Top Week. 11.30 Essential Spice Girls. 12.00 Giris on Top Weekend. 12.30 Biorhythm. 13.00 Giris on Top Weekend. 14.00 Ultrasound. 14.30 Giris on Top Weekend. 15.00 Say What? 16.00 Data Videos. 17.00 News. 17.30 Biorhythm. 18.00 So 90s. 20.00 Live. 21.00 Amour. 24.00 Music Mix. SKY NEWS Fréttlr fiuttar allan sólarhrlnglnn. CNN 5.00 News. 5.30 News Update/Pinnacle Europe. 6.00 News. 6.30 Worid Business . 7.00 News. 7.30 The Artclub. 8.00 News. 8.30 Sport. 9.00 News. 9.30 Wortd Beat. 10.00 News. 10.30 Sport. 11.00 Celebrate the Century. 12.00 News. 12.30 Diplomatic License. 13.00 News Update/Worid Report. 14.00 News. 14.30 Inside Europe. 15.00 News. 15.30 Sport. 16.00 News. 16.30 Showbiz. 17.00 Late Edition. 18.00 News. 18.30 Business Unusual. 19.00 News/Perspectives. 19.30 Inside Europe. 20.00 News. 20.30 Pinnacle Europe. 21.00 News. 21.30 Best of In- sight. 22.00 News. 22.30 Sport. 23.00 Woridview. 23.30 Style. 24.00 Sunday. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business This Moming. 1.00 News. 1.15 Asian Edition. 1.30 Science & Technology. 2.00 CNN & Time. 3.00 Sunday. 3.30 The Artclub. 4.00 News. 4.30 Pinnacle Europe. TNT 5.00 Postman's Knock. 6.30 Tom Thumb. 8.00 Two Sisters from Boston. 10.00 Wife Versus Secretary. 11.45 Billy the Kid. 13.30 The Courtship of Eddie’s Father. 15.30 Viva Las Vegas. 17.00 Adventures of Tartu. 19.00 Bachelor in Paradise. 21.00 Anchors Aweigh. 23.45 Catlow. 1.45 Going Home. 3.30 Fury. VH-1 6.00 Top 100 Women Weekend. 9.00 Mariah Carey. 10.00 Zone One. 10.30 Planet Rock Profiles: Dina Carroll. 11.00 Behind the Muslc: TLC. 12.00 The Zone. 12.30 Talk Music. 13.00 The Zone. 13.30 Celine Dion Video Tlmeline. 14.00Blondie. 15.00 The Clare Grogan Show. 15.30 Santana. 16.00 Top 100 Women Weekend. 20.00 Album Chart Show. 21.00 The Kate & Jono Show. 22.00 Gloria Estefan. 23.00 Around & Around. 24.00 Behind the Music: TLC. 1.00 Soul Vibration. 2.00 Madonna. 3.30 Late Shift. FJölvarplð Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Animal Planet, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breið- varplð VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðvarpinu stöðvarnar ARD: þýska rfkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarp- ið, TV5: frönsk menningarstöð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.