Morgunblaðið - 30.11.1999, Page 41

Morgunblaðið - 30.11.1999, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1999 41 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Evran fellur gagnvart dollar Evran féll gagnvart dollar í gær og endaði gengið í 1,009 dollurum sem er hið lægsta síðan evran hóf göngu sína. Evrópski seðlabankinn hefur ekki sýnt tilburði til að grípa inn í at- burðarásina. FTSE-100-hlutabréfavísitalan í London hækkaði um 0,1% í gær og setti met í þriðja skipti. Við lok við- skipta í gær var hún 6.692,4 stig en fór fyrr um daginn í 6.759,3 stig. Hlutabréf i Royal Bank of Scotland lækkuðu um tæp 6% eftir tilboð bankans í NatWest, sem féll um 4,9% í gær. \ CAC-40-vísitalan í París lækkaði um 0,4% í gær, úr metinu sem var 5.443,23 stig í 5.373,91 stig. Fransk- ur verðbréfamiðlari gaf þær skýring- ar að ákveðinn ótti um hrun ríkti á franska markaðnum eftir sterka stöðu og hækkanir undanfarið. France Telecom lækkaði i gær um 2,08% eftir að hafa hækkað verulega og sett met í 121,1 evru. DAX-hluta- bréfavísitalan í Frankfurt lækkaði um 1,1%, mestmegnis vegna veikrar stöðu evrunnar. Deutsche Telekom, eitt af þungavigtarfélögunum i DAX, lækkaði mest eða um 2,8%. Mann- esmann hækkaði um 1,8% í aðdrag- anda að baráttu við Vodafone sem metið hefur Mannesmann á u.þ.b. 130 milljarða dollara. Dow Jones-hlutabréfavísitalan í New York var í lok gærdagsins 10.948 stig og lækkaði um 0,37%. Bandaríska Nasdaq-tæknifyrirtækja- vísitalan var við lok viðskipta 3.421 stig og lækkaði um 0,77%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júní 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó 25,11 Júní Ágúst Sept. Okt. Nóv. Byggt á gðgnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 29.11.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Blálanga 70 70 70 13 910 Grálúöa 180 180 180 88 15.840 Keila 53 53 53 52 2.756 Langa 50 50 50 11 550 Steinbítur 190 190 190 16 3.040 Sólkoli 170 170 170 12 2.040 Undirmálsfiskur 80 80 80 40 3.200 Ýsa 93 91 92 524 48.433 Þorskur 114 114 114 1.513 172.482 Samtals 110 2.269 249.251 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 86 86 86 82 7.052 Karfi 81 62 71 785 56.096 Langa 60 60 60 3 180 Ufsi 59 59 59 120 7.080 Þorskur 185 185 185 260 48.100 Samtals 95 1.250 118.508 FAXAMARKAÐURINN Gellur 340 340 340 79 26.860 Karfi 107 45 86 58 4.966 Keila 66 54 64 327 20.899 Langa 93 30 82 360 29.624 Lýsa 40 40 40 95 3.800 Sandkoli 65 65 65 78 5.070 Ufsi 67 43 67 683 45.713 Undirmálsfiskur 170 170 170 507 86.190 Ýsa 145 107 117 9.997 1.165.350 Þorskur 142 117 128 1.685 215.832 Samtals 116 13.869 1.604.304 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR I Þorskur 120 120 120 284 34.080 I Samtals 120 284 34.080 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS I Þorskur 130 123 128 249 31.992 I Samtals 128 249 31.992 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 175 175 175 309 54.075 Karfi 107 45 69 1.118 77.354 Keila 67 54 60 629 37.954 Langa 111 30 101 454 45.672 Lúöa 715 225 412 122 50.258 Skarkoli 186 145 173 1.570 271.547 Skrápflúra 45 45 45 559 25.155 Steinbítur 174 122 161 1.038 167.253 Tindaskata 10 10 10 696 6.960 Ufsi 67 43 63 1.196 75.264 Undirmálsfiskur 203 167 199 1.917 382.384 Ýsa 155 83 145 8.506 1.236.517 Þorskur 186 107 141 56.508 7.992.492 Samtals 140 74.622 10.422.886 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 86 72 82 457 37.479 Karfi 98 91 96 10.717 1.029.154 Keila 55 30 45 222 9.899 Langa 86 60 80 432 34.625 Langlúra 95 95 95 1.628 154.660 Lúða 755 180 638 31 19.770 Lýsa 66 40 58 504 29.292 Sandkoli 60 60 60 475 28.500 Skarkoli 129 129 129 52 6.708 Skrápflúra 60 60 60 4.575 274.500 Skötuselur 280 260 262 1.526 399.873 Steinbitur 194 190 194 208 40.304 Stórkjafta 65 65 65 100 6.500 Sólkoli 170 95 111 246 27.269 Tindaskata 10 10 10 60 600 Ufsi 70 67 70 1.833 128.163 Undirmálsfiskur 50 50 50 12 600 Ýsa 134 116 121 2.766 334.133 Þorskur 211 111 195 2.323 452.149 Samtals 107 28.167 3.014.177 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu rlkisins Ávöxtun Br. frá I % síðasta útb. Ríkisvíxlar 11. nóvember '99 3 mán. RV99-1119 9,50 0,11 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. '99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Sparískírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Carlton og United News sameinast Nýr óháður sjónvarpsrisi verður til í Bretlandi London. Reuters. UNITED News & Media Plc og Carlton Communications Plc hafa skýrt frá fyrirætlunum um 7,8 millj- ai’ða punda samruna og þar með mun samþjöppun einkarekinna sjónvarps- stöðva í Bretlandi færast á nýtt stig. Með samrunanum verður komið á fót stærsta einkarekna sjónvarpsfyr- irtækinu í Bretlandi og samkeppnis- aðstaða þess verður góð á alþjóðleg- um fjölmiðlamarkaði, þar sem sífellt meiri samþjöppun á sér stað. Sam- runinn kemst þó ekki í hálfkvisti við 36 milljarða dollara sameiningu bandarísku fjölmiðlafyrirtækjanna CBS Corp og iacom Inc, sem skýrt var frá fyrir skömmu. „Við erum sannfærðir um að með sameiningunni verðum við fremsta sjónvarpsfyrirtæki Bretlands," sagði stjórnarformaÐur Carlton, Michael Green. Green sagði að samruninn mundi styrkja óháðu sjónvarpsstöðvarnar í Bretlandi, ITV, stuðla að velgengni stafræns sjónvarps og breikka und- irstöður framleiðslu á sjónvarpsefni í Bretlandi. Storka Granada Nýi risinn mun storka sjónvarps- fyrirtækinu Granada Group Plc, og verður 7,8 milljarða punda virði mið- að við lokagengi hlutabréfa á fímmtudag. Samruninn er enn eitt skref í sam- þjöppun brezkra sjónvarpsstöðva í ólíkum landshlutum, sem tilheyra ITV-sjónvarpskerfinu. Sérfræðingar telja að þessar stöðvar verði að lok- um undir stjórn eins stórs fyrirtæk- is, ef eftirlitsyfírvöld leyfa það. Líklegt er talið að eftirlitsyfirvöld muni hafa sitthvað við nýja fyrirtæk- ið að athuga, en það hyggst selja eða losa sig við nokkur fyrirtæki, þar á meðal Technicolor, United Advertis- ing Publications Inc, Visual Comm- unications Group, framleiðsludeild Carltons, og fyrirtæki sem standa utan fjölmiðlageirans. Bréf í fyrirtækinu verða boðin til sölu á Nasdaq-verðbréfamarkaðnum í Bandaríkjunjum á næsta ári. Bréf í United News hækkuðu um 2,6% í 765 pens, en bréf í Carlton um 5,8% í 586 pens. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 30 30 30 18 540 Keila 30 30 30 204 6.120 Langa 50 50 50 132 6.600 Lúða 835 380 590 26 15.340 Skarkoli 195 160 183 308 56.459 Steinbítur 180 173 177 178 31.494 Ufsi 47 47 47 11 517 Undirmálsfiskur 92 92 92 584 53.728 Ýsa 165 86 144 3.894 558.906 Þorskur 160 100 132 19.056 2.515.201 Samtals 133 24.411 3.244.905 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 100 70 93 677 62.873 Gellur 265 265 265 18 4.770 Karfi 65 65 65 137 8.905 Keila 60 30 54 2.173 117.385 Langa 96 30 80 2.048 162.836 Langlúra 90 30 87 228 19.920 Lúða 815 150 488 163 79.621 Lýsa 56 56 56 300 16.800 Sandkoli 74 74 74 103 7.622 Skarkoli 135 135 135 143 19.305 Skrápflúra 66 66 66 174 11.484 Skötuselur 150 150 150 2 300 Steinbítur 160 50 147 622 91.602 Stórkjafta 2 2 2 32 64 svartfugl 25 25 25 10 250 Sólkoli 295 185 262 63 16.495 Ufsi 68 35 66 6.983 459.062 Undirmálsfiskur 115 115 115 77 8.855 Ýsa 167 79 143 20.862 2.978.676 Þorskur 192 111 160 11.080 1.776.346 Samtals 127 45.895 5.843.173 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 81 81 81 1.000 81.000 Keila 64 64 64 406 25.984 Langa 111 93 108 218 23.459 Lýsa 65 65 65 274 17.810 Ufsi 63 60 61 6.618 406.279 Ýsa 150 100 134 2.748 369.276 Þorskur 169 137 161 1.208 194.597 Samtals 90 12.472 1.118.405 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 107 107 107 145 15.515 Langa 93 93 93 201 18.693 Langlúra 95 95 95 4.499 427.405 Lýsa 65 65 65 261 16.965 Skata 245 245 245 55 13.475 Skötuselur 260 260 260 363 94.380 Undirmálsfiskur 101 101 101 844 85.244 Þorskur 179 179 179 348 62.292 Samtals 109 6.716 733.969 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 86 86 86 73 6.278 Karfi 10 10 10 11 110 Keila 30 30 30 6 180 Lúöa 280 280 280 31 8.680 Lýsa 60 60 60 703 42.180 Sandkoli 74 74 74 11 814 Steinbítur 140 140 140 77 10.780 Sólkoli 135 135 135 22 2.970 Ufsi 49 49 49 15 735 Undirmálsfiskur 74 74 74 44 3.256 Ýsa 117 102 107 3.493 374.764 Þorskur 152 110 122 1.662 202.116 Samtals 106 6.148 652.863 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVIK Hlýri 107 107 107 160 17.120 Karfi 45 45 45 779 35.055 Undirmálsfiskur 105 105 105 300 31.500 Ýsa 152 100 147 14.522 2.130.668 Samtals 140 15.761 2.214.343 HÖFN Karfi 88 88 88 190 16.720 Keila 30 30 30 15 450 Langa 50 50 50 180 9.000 Langlúra 30 30 30 26 780 Lýsa 54 54 54 42 2.268 Skarkoli 100 100 100 4 400 Skötuselur 270 270 270 68 18.360 Steinbítur 190 176 181 72 13.008 Ýsa 93 93 93 7 651 Þorskur 190 162 183 183 33.482 Samtals 121 787 95.119 SKAGAMARKAÐURINN Keila 54 54 54 127 6.858 Lýsa 24 24 24 60 1.440 Undirmálsfiskur 170 170 170 1.251 212.670 Ýsa 140 107 127 6.358 810.581 Þorskur 164 113 118 3.739 442.735 Samtals 128 11.535 1.474.284 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.11.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta söiu- Kaupmagn Sölumagn Vegiö kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eflir (kg) eflir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 50.000 115,05 114,50 115,00 512.846 31.700 111,25 115,00 111,09 Ýsa 77,00 156.899 0 75,67 75,03 Ufsi 38,03 18.867 0 38,03 37,52 Karfi 41,70 0 79.859 41,70 41,77 Steinbítur 30,00 10.000 0 30,00 31,50 Grálúða * 95,00 90,00 50.000 25.150 95,00 105,00 105,00 Skarkoli 107,00 109,49 98 10.000 107,00 109,49 106,50 Þykkvalúra 100 89,50 89,00 0 4.376 92,76 100,00 Langlúra 500 40,50 40,00 0 2.519 40,00 40,00 Sandkoli 21,01 20.000 0 21,01 20,41 Skrápflúra 23,00 36.000 0 21,48 21,01 Sfld 1.200.000 5,00 0 0 4,83 Humar 430,00 1.000 0 430,00 392,92 Úthafsrækja 35,00 0 70.000 35,00 13,60 Ekki voru tilboö í aðrar tegundir * Öll hagstæöustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Mitsubishi rek- ið með tapi Tókýó. Reuters. MITSUBISHI Motors Corp. var rekið með 38,5 milljarða jena eða 370 *L milljóna dollara tapi fyrri hluta reikningsárs síns og segir að sterkt jen hafi bitnað á útflutningi. Mitsubishi, fimmti mesti bílafram- leiðandi Japans, skuldar 1,75 billjón- ir jena. Af fimm helztu bílafyrirtækj- um Japans var aðeins Mitsubishi rekið með tapi frá marz tii septem- berloka. Reikningsárið 1998/99 skilaði Mitsubishi 5,67 milljarða jena hagn- aði. Fyrirtækið býst við 17 milljarða jena tapi 1999/2000. Fyrir jen fengust að meðaltali 114 dollarar á tímabilinu miðað við 134 dollara árið áður. Mitsubishi segir að rekstrarhagnaður hafi minnkað um 29 milljarða jena vegna hækkunar jensins. Dræm eftirspurn varð til þess að framleiðsla var skorin niður um 8,5% á tímabilinu. Sala innanlands jókst um 1,1%, en útflutningur dróst sam- an um 22,3% ---------------- Aer Lingus gengur í bandalag Dyflinni. Reuters. ** IRSKA flugfélagið Aer Lingus hermir að það hafi gert samninga um bandalag við British Airways Plc og American Airlines og ætli að auka umsvif sín á meginlandi Evrópu. Félagið segir að farþegum þess hafi fjölgað um 30% síðan í ársbyrj- un 1998 og að sætafjöldi verði aukinn um 9% á næsta ári. Tekið verður upp áætlunarflug frá Dyflinni til Miinchen og Stokkhólms í apríl og ferðum á núverandi leiðum fjölgað. Aer Lingus býst við að British Airways leggi til að félagið fái aðild að Oneworld-flugfélagabandalaginu, sem BA og American Airlines eru í. Gert er ráð fyrir aðild Aer Lingus að bandalaginu eigi síðar en næsta haust. -V Tilboðið í NatWest hækkað London. Reuters. BANK of Scotland í Edinborg hefur hækkað djarft tilboð sitt í National Westminster Bank um 20% í 27,6 milljarða punda. Þar með varð Edinborgarbankinn fyrri til en NatWest, sem undirbýr ^ lokavörn sína, og Royal Bank of Scotland, sem býr sig undir að gera tilboð. Tilboðið varð til þess að gengi bréfa í NatWest hækkaði. Sérfræð- ingar telja hins vegar að Bank of Scotland kunni að hafa sagt sitt síð- asta orð, því að keppinauturinn, Royal Bank of Scotland, er voldugi-i.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.