Morgunblaðið - 30.11.1999, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 30.11.1999, Qupperneq 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Námskeið um hjónabandog sambúð FJÓRÐA árið í röð hefur, jákvætt námskeið um hjónaband og sambúð“ verið haldið á vegum þjóðkirkjunn- ar, að þessu sinni vítt og breitt um landið. Námskeiðin hófust í Hafnar- fjarðarkirkju árið 1996 og var strax mikil þátttaka. Að mestu hafa nám- skeiðin farið fram í Hafnarfjarðar- kirkju. Síðan hafa þau alla vetuma einnig verið haldin í öðrum lands- hlutum og sóknum. í vetur eru nám- skeiðin aftur á móti að mestu haldin utan höfuðborgarsvæðisins í sam- vinnu við Leikmannaskóla þjóð- kirkjunnar og sóknarpresta á hverj- um stað. Má ætla að á þessum þremur og hálfa ári sem liðin eru frá upphafi þessa starfs hafi um 3.000 manns sótt námskeiðin um allt land. Námskeiðið stendur aðeins yfir eitt kvöld og er fjöldi para takmark- aður. Námskeiðið er aðeins ætlað pör- um, hvort sem þau eru í sambúð eða hjónabandi. Um sjálfstyrkingarnám- skeið er að ræða þar sem farið er yfir þá árekstra sem upp geta komið í hjónabandi og sambúð og hvemig best er að vinna úr þeim. Einnig er ' sjálfsmat okkar skoðað sem einstakl- inga og lögð áhersla á að parið þurfi sjálft að vinna að því að gera sína sambúð góða og styrka. Allir geta nýtt sér námskeiðið, bæði þeir sem eru í góðum málum og eins hinir er lent hafa í erfiðleikum í sinni sam- búð. Það sýnir best aldursbreidd þeirra er sótt hafa þessi námskeið. Eftir áramót hefjast námskeiðin að ný í Hafnarfjarðarkirkju og verð- ur auglýst nánar hvenær skráning hefst. Nauðsynlegt er að skrá sig Seltjarnameskirkja með góðum fyrirvara þar sem að- sókn er mikil. Sr. Þórhallur Heimisson, prestur Hafnarfjarðarkirkju og leiðbeinandi á jákvæðu námskeiði um hjónaband. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10-14. Léttur hádeg- isverður. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu kl. 14—16. Bústaðakirkja. Æskulýðsfélagið íyrir unglinga í 8. bekk í kvöld kl. 19.30 í félagsmiðstöðinni Bústöðum. Dómkirkja. Bamastarf í safnaðar- heimilinu kl. 14 fyrir 6-7 ára böm, kl. 15.30 fyrir 8-9 ára böm og kl. 17 fyr- ir 10-12 ára böm. Æskulýðsfélag Dómkirkju og Neskirkju. Sameigin- legur fundur í safnaðarheimili Nes- kirkju kl. 19.30. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Markviss kennsla um trú. Nú er lok- ið yfirferð um Markúsarguðspjall. Nýtt fólk hvatt til að líta inn. „Þriðju- dagur með Þorvaldi“ kl. 21. Lof- gjörðarstund. Neskirkja. Æskulýðsfélag Nesk- irkju og Dómkirkju. Sameiginlegur fundur í safnaðarheimili Neskirkju kl. 19.30. Litli kórinn, kór eldri borg- ara kl. 16.30 í umsjón Ingu J. Back- man og Reynis Jónassonar. Nýir félagar velkomnir. Selljarnarneskirkja. Foreldra- morgunn þriðjudag kl. 10-12. Árbæjarkirkja. Foreldramorgnar í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Hitt- umst, kynnumst, fræðumst. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Æsk- ulýðsstarf á vegum KFUM & K og kirkjunnar kl. 20. Digraneskirkja. Starf aldraðra kl. 11.15. Leikfimi ÍAK, léttur máls- verður, helgistund og samvera. KI. 17 TTT 10-12 ára starf á vegum KFUM og K og Digraneskirkju. Fella- og Hólakirkja. Foreldrast- und kl. 10-12. Starf fyrir 9-10 ára stúlkm- kl. 15-16. Starf fyrir 11-12 ára stúlkur kl. 16.30-17.30. Grafarvogskirkja. Opið hús kl. 13.30-16 fyrir eldri borgara, kyrrð- arstund, handavinna, spjall, spil og kaffiveitingar. Kirkjukrakkar í Rimaskóla kl. 17-18 fyrir 7-9 ára börn. KFUK fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 18-19. Kirkjukrakkar í Engja- skóla kl. 18-19 fyrir 7-9 ára böm. Æskulýðsstarf fyrir unglinga eldri en 15 ára kl. 20-22. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Opið hús. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Opið hús fyrir 8-9 ára börn kl. 17-18.30. Ilafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús kl. 17-18.30 fyrir 7-9 ára börn. Lágafellskirkja. Foreldramorg- unn kl. 9.30-11.30. Umsjón Þórdís og Þuríður. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 16.30 kirkjuprakkarar (7-9 ára börn) eru komnir á fullt skrið. Söng- ur, leikir, bænir, spunasmiðja. Allir kirkjuprakkarar Eyjanna velkomn- ir. Grindavíkurkirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12. Borgarneskirkja. TTT tíu-tólf ái-a starf alla þriðjudaga kl. 17-18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15-19. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomn- ir. Hvammstangakirkja. Æskulýðsf- undur í kvöld kl. 20.30 á prestssetr- inu. Hólaneskirkja Skagaströnd. Kl. 10 mömmumorgunn í félagsheimil- inu Fellaborg. Kl. 16 KFUM og KFUK fyrir börn 9-12 ára. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Jólafundur systrafélagsins kl. 20. Allar konur eru innilega velkomnar og takið með ykkur jólapakka, þó ekki dýrari en 500 kr. Bet ri föt efif Klæðskeraverksfæði __________Pantið __aldamótafatnaðinn núna! Sími 557 8700 góvif/^yv Brúðhjón Allm borðbtindóur - Glæsileg gjdfavdra - Brúðhjdnalistar VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. ' jHjjHHHHjjjjHHjjjj Byrjaðu nýtt árþúsund með gneistandi sólarleyfi í Florida! Hafið samband við söluskrifstofur Flugleiða eða Fjarsöludeild Flugleiða í síma 50 50 100 (svarað mánud. - föstud. kl. 8-20, laugard. kl. 9-17 og á sunnudögum kl. 10 - 16.) Handhafar Gullkorts VISA og Flugleiða: Florida2000 í jólapakkann á sólbjörtu og freistandi tilboðsverði fyrir handhafa Gullkorts VISA og Flugleiða Orlando Sólskinsverð á Clarion Florídian Hotel 2.jcm-4.feb. aðeins 46.990 kr.* á mann í tvíbýli í 8 nætur. 12.feb. -30. mars aðeins 51.390 kr.* á mann í tvíbýli í 8 nætur. St. Petersburg Beach Sólskinsverð á Sirata Beach Resort 6. - 24. jan. aðeins 54.690 kr* á mann í tvíbýli í 8 nætur. 28.jan. - 30. mars aðeins 70.990 kr.* á mann í tvíbýli í 8 nætur. Bjóðum einnig geislandi hagstætt verð á gististöðum Flugleiða annars staðar í Florida, í Bradenton/Sarasota, Fort Mayers, Naples, Fort Lauderdale og South Beach. Ferðatímabil er frá 6. jan. (fýrsta brottför) til 30. mars (síðasta brottför). Síðasta heimkoma 15. apríl. Hámarksdvöl er einn mánuður. Athugið! Þetta Floridatilboð gildir einvörðungu fýrir handhafa Gullkorts VISA og Flugleiða. Takmarkað sætaframboð. * Innifalið í verði: flug, gisting og flugvallarskattar. jgf ICELANDAIR N u tiM ui.mdan r,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.