Morgunblaðið - 30.11.1999, Síða 66

Morgunblaðið - 30.11.1999, Síða 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ &5<þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra si/iSH kt. 20.00 KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS eftir Bertolt Brecht 6. sýn. mið. 1/12, örfá sæti laus, 7. sýn. fim. 2/12, örfá sæti laus, 8. sýn. fös. 3/12, örfá sæti laus, 9. sýn. lau. 4/12, örfá sæti laus, 10. sýn. 8/12, nokkursæti laus, 11. sýn. 9/12, nokkur sæti laus, 12. sýn. 10/12, nokkur sæti laus. Síðasta sýning fyrir jól. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 5/12 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, aukasýning lau. 4/12 kl. 13.00 uppselt, fim. 30/12 kl. 14.00, nokkur sæti laus og kl. 17.00, nokkur sæti laus. Litla sUiSiS kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt [ kvöld þri. 30/11 uppselt, sun. 12/12, uppselt, mið. 15/12, örfá sæti laus, þri. 28/12, mið. 29/12, fim. 30/12. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. SmiSaOerksUeSiS kt. 2030: MEIRA FYRIR EYRAÐ — Söng- og Ijóðadagskrá Þórarinn Eldjárn og Jóhann G. Jóhannsson. I kvöld þri. 30/11. Síðasta sýning. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.leikhusid.is. nat@ theatre.is. Gjafakort i Þjóðteikfiúsið — yjöfin sem tifnar t/iðf liH! nnii !(!! ISLENSKA OPERAN ill!___iiiii La voix humaine Mannsröddin ópera eftir Francis Poulenc, texti eftir Jean Cocteau 6. sýn. mið. 1/12 kl. 12.15 7. sýn. 8/12 kl. 12.15 lokasýning. Sýn. hefst m/léttum málsverði kl. 11.30 'íXií&fMl Lau 4. des kl. 20 örfá sæti laus Lau 8. jan kl. 20 Ávaxtakörfumyndbandið fæst í miðasölu í síma 5511475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga nAbiilSDó Lj , / Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 2/12 kl. 20 örfá sæti 3/12 kl. 20 UPPSELT . TUB0RG m TUB0RG MULINN JAZZKLUBBUR I REYKJAVIK í kvðld kl. 21:00 Sæmundur Harðarson og Davíð Gunnarsson leika á tvo feita jazzgítara, ferskir af Norðurlöndum. Gunnar Hrafnsson (kb), Alfreð Alfreðsson (tr) og Friörik Theodórsson (bás). Miðvikudaginn 01/12 LágmarksWesen. Andrés Gunnlaupsson leikur iiiifii Sími 551 2666 Myndir á syningu 2. desember kl. 20.00 Leifur Þórarinsson: Haustspil Francis Poulenc: Konsert fyrir tvö pfanó Modest Mussorgsky: Myndir á sýningu Hljómsveitarstjóri: Zuohuang Chen Einleikarar: Anna Guðný Guðmundsdóttir og Helga Bryndís Magnúsdóttir Áskriftartónleikar - Gula röðin IHáskólabíó v/Hagatorg Sím! 562 2255 Miöasala alia daga ki. 9-17 www.slnfonia.ts SINFÓNÍAN 30 30 30 IVHasala er opii frá ML12-18, máHau og frá kL 11 þegar er hádeffsUws. sntsvan asan sotarrnngni ÚSÓnflR PflHTflMR SBJflR DAttEM FRANKIE & JOHNNY Fos 3/12 kl. 20.30 nokkur sæti laus Lau 4/12 kl. 20.30 LEITUM AÐ UNGRI STÚLKU Rm 2/12 kl. 12.00 ÞJÓNN í SÚPUNNI mið 1/12 kl. 20 örfá sæti, síðast sýn. www.idno.is SALKA ó st arsaga eftlr Halldór Laxness Fös. 3/12 kl. 20.00 Mið. 29/12 kl. 20.00 jólasýning Síðustu sýningar á árinu Munið cfjafakortin | MIÐASALA S. 555 2222 Mickey Rooney í aðgerð BANDARÍSKI skemmtikrafturinn Mickey Rooney hefur gengist undir skurðaðgerð í Ástralíu og aflýst tvennum tdnleikum sem til stóð að hann hóldi þar. Rooney þurfti að gangast undir aðgerð á ristli í skyndi en að sögn talsmanna sjúkrahússins var aðgerðin minni- háttar. Rooney er orðinn 79 ára gamall og átti að koma fram í Sydn- ey á föstudaginn var og í Queensl- and daginn eftir. Hann þarf að dvelja á sjúkrahúsi næstu daga meðan hann jafnar sig. Rooney var barnastjarna og nít- ján ára gamall var hann orðinn einn af vinsælustu leikurum i Hollywood. Vinsældirnar tóku að dala er hann var kominn á miðjan aldur en und- anfarin ár hefur hann enn á ný stað- ið í sviðsljósinu. Hann fékk sérstök heiðursverðlaun á óskarverðlauna- hátíðinni árið 1983 fyrir störf sín í þágu kvikmynda í gegnum árin. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR 1897- 1997 BORGARLEIKHUSIÐ Ath. brevttur svnjnoartími um hekiar Stóra svið: eftir David Hare, byggt á verki Arthurs Schnitzler, Reigen (La Ronde) Þýðandi Veturliði Guðnason Leikarar BaldurTrausti Hreinsson og Martha Nordal Leikmynd Sigurjón Jóhannsson Búningar Helga Stefánsdóttir Ljós Lárus Bjömsson Hljóð Ólafur Öm Thoroddsen Leikstjóm Maria Sigurðardóttir Frumsýning fös. 3/12 kl. 19.00 2. sýn. sun. 5/12 kl. 20.00 örfá sæti laus 3. sýn. fös. 10/12 kl. 19.00 Að sýningu lokinni er framreitt gimilegt jólahlaðborð af meistara- kokkum Eldhússins - Veisla fyrir sál og líkama - LítU kUfttÍHýítiÚðÍH eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Lau. 4/12 kl. 19.00, örfá sæti laus, fim. 9/12 kl. 20.00, lau. 11/12 kl. 19.00. UI wcn eftir Marc Camoletti. Sýningar hefjast aftur á nýju ári Stóra svið ki. 14.00: Sun. 5/12, síðasti sýningardagur. Litla svið: Feguröardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh. fim. 2/12 kl. 20.00, örfá sæti laus lau. 4/12 kl. 19.00. Sýningum fer fækkandi. Litla svið: Lei+ln að s/íytencfíir\$u s/Tf5M<inðííf í aiheitánui* eftir Jane Wagner. Fös. 3/12 kl. 19.00, sun. 5/12 kl. 19.00. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. FÓLK í FRÉTTUM Fínpússuð huggulegheit TðNLIST ÍSLANDSLÖG 4 Geisladiskur fslandslög 4. Flytjendur eru Björgvin Halldórsson, Bubbi Morthens, Egill Ólafsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigrfður Bein- teinsdóttir, Karlakórinn Fóst- _ bræður, BH-kvartettinn og Álftagerðisbræðurnir Pétur og Óskar Péturssynir ásamt Karla- kór Reykjavíkur. Lögin eru eftir ýmsa valinkunna höfunda eins og Sigfús Halldórsson, Jón Jóns- son frá Hvanná, Carl Billieh o.fl. Texta eiga t.d. Ási í Bæ, Davíð Stefánsson, Kristján frá Djúpa- læk, Ómar Ragnarsson o.fl. Framleiðsla og upptökustjórn var í höndum Björgvins Hall- dórssonar. Um útsetningar sá Jon Kjell Seljeseth. 44,32 mín. Skífan gefur út. BJÖRGVIN Halldórsson er mættur með fjórðu íslandslaga- plötuna, en í þessari útgáfuröð hefur hann fengið til liðs við sig marga af þekktustu dægurlaga- söngvurum samtímans og fengið þá til að spreyta sig á gömlum og gildum dægurlögum. Tónlistin er mjúk eins og silki, svona „mömmu og ömmu-tónlist“ eins og vinur minn sagði. Hún rennur rólega og áreynslulaust í gegn og ef einbeit- ingu við hlustun sleppir fer hún hæglega í gegnum annað eyrað og út um hitt. Areiti tónlistarinnar er í algeru lágmarki og því óhætt að flokka hana sem einhvers konar létthlustun (e. easy listening). Lögin sem hér er að finna eru ljúfar og léttar dægurlagaperlur sem fylgt hafa þjóðinni um árabil. Sígild og falleg lög sem ég hef ekk- ert út á að setja. Hins vegar á ég erfiðara með að fella mig við út- setningarnar þar sem þessi traustu dægurlög eru oftar en ekki full dauðhreinsuð og flöt á að hlýða. Eg vil sérstaklega minnast hér á útsetningar bakradda, sem eru heldur líflausar og svæfandi. Frjálslega og frumlega túlkun er hvergi að finna og er hljóðfæra- leikur, svo og söngur, einhvem veginn of öruggur og var plötunni efalaust ætlað að vera þannig. Mér verður í þessu samhengi ósjálfrátt hugsað til Gling-Gló-plötu Bjarkar Guðmundsdóttur sem hún gerði ásamt Tríói Guðmundar Ingólfs- sonar árið 1990. Er hún gott dæmi um hvernig hægt er að bregða á leik í túlkun gamalla dæg- urlaga svo vel fari, án þess að eyðileggja eða svívirða upp- runalegu útgáf- urnar. Nokkur lög ná þó að rísa upp við dogg og vil ég þá sérstaklega nefna túlkun þeirra Álftagerðis- bræðra, Péturs og Óskars, á söng- perlu Björgvins Valdimarssonar, „Undir dalanna sól“. Lagið er fall- egt og njóta þeir fulltingis Kai-la- kórs Reykjavíkur við flutninginn. Raddir bræðranna eru skemmti- lega alþýðlegar sem gera það að verkum að lagið er leikandi létt og líflegt. Bubbi Morthens á einnig ágætan sprett í „Kata rokkar“ en ég verð að játa að mér þykir það alltaf jafn ankannalegt að sjá nafn Bubba á diskum sem þessum. Angurvær og falleg rödd Björg- vins Halldórssonar nýtur sín vel í laginu „Nú sefur jörðin" og Egill Ólafsson tekur hinn sígilda slag- ara „Komdu í kvöld“ traustatök- um eins og hans var von og vísa. Innan í umslagi disksins er gerð grein fyrir sögu og tilurð laganna og eru þessar athugasemdir mikill fengur íyrir tónlistarunnendur. Jónatan Garðarsson á lof skilið fyrir fróðlegar og skemmtilegar upplýsingar og gera þær diskinn eigulegri til muna. Þessi plata rennur lipurt og hnökralaust í gegn eins og áður segir, svo lipurt reyndar að það hvílir stundum óhjákvæmileg deyfð yfir henni. Hún er ekki fyrir galsafengna sveimhuga en ef þér hugnast nýbakaðar kleinur við op- inn arineld heima hjá ömmu er meira en tilvalið að næla sér í ein- tak. Arnar Eggert Thoroddsen Björgvin Halldórsson Lifir sig inn í hlutverkið FYRIRSÆTAN Stophanic Seym our leikui' í væntanlegri kvik- niyiul Eds Harris Jackson sem fjaliar uin listainaimiim Jack- son Poliork. Henni virúisl vel líka því luin fói' nýlega á upp- boð Sothebys í Nevv York með ciginmanni sínum og Qárfesti í verki Polloeks fráái'inii 1951 fyrirlæp- ar 50 milijónir knina. ;, Kvikmyiulin verður / ! / frumsýnd vorið 2000.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.