Morgunblaðið - 30.11.1999, Page 70

Morgunblaðið - 30.11.1999, Page 70
70 ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ - x HORPU TILBOÐ Gæða innimálning Ódýrtl Vönduð íslensk innimálning á einstöku tilboðsverði. Verð á lítra frá * 292 kr. * Miðað við 10 lítra dósir og ljósa liti í verslununum HÖRPU veita reyndir sérfræðingar þér góða þjónustu og faglega ráðgjöf við val á hágæða málningarvörum. HARPA MÁLNINGARVERSLUN, BÆJARLIND 6, KÓPAVOGI. Sími 544 4411. HARPA MÁLNINGARVERSLUN, SKEIFUNNI 4, REYKJAVÍK. Sími 568 7878. HARPA MÁLNINGARVERSLUN, STÓRHÖFBA 44, REYKJAVÍK. Sími 567 4400. MÁLNIHGARUERSLANIR FÓLK í FRÉTTUM Áslákur fær nýja foreldra KRÁIN Áslákur í Mosfellsbæ hef- ur fengið nýja eigendur, hjónin Guðjón Örn Ingólfsson og Freyju Árnadóttur. Miklar breytingar eru fyrirhugaðar á húsnæðinu á næstunni og mun Áslákur því fá andlitslyftingu með vorinu. „Við ætlum að byggja við staðinn og gera smáni saman aðrar breyt- ingar,“ segir Guðjón. „Einnig stefnum við að því að hafa lifandi tónlist allar helgar og höfum komið upp myndvarpa þar sem htegt verður að fylgjast með íþróttum og öðrum stórviðburð- um.“ Ferskir straumar fylgja nýjum eigendum og Jteirra mun vissu- lega gæta á Ásláki. Afgreiðslu- tíminn hefur verið lengdur og er nú opið alla daga vikunnar. „Við erum þegar búin að breyta staðn- um lítillcga og nýtum húsnæðið á annan hátt en áður var gert. Með stækkuninni sjáum við aukna möguleika í hvers konar veislu- þjónustu af öllum stærðargráð- um.“ Áslákur hefur tryggt sér fastan sess í huga bæjarbúa undanfarin ár en auk þess hafa íbúar í nágr- annasveitarfélögum verið dugleg- ir að sækja staðinn heim enda rfkir þar allsérstök og skemmti- leg stemning. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir og Þorlákur Ragnar Sveinsson ásamt nýju eigendunum Guðjóni Erni Ingólfssyni og Freyju Árnadóttur. Þórarinn Freysson og Sváfnir Sigurðarson léku ljúfa tónlist á opnun Ásláks fyrir skömmu. jólasveina... Góðanótt! Vertu velkomin/n í verslun okkar og fáðu faglega ráðgjöf um dýnu sem hentar þér. Ginkgo Biloba Eykur blóðstreymið út í fínustu æðarnar eilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.