Morgunblaðið - 30.11.1999, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 30.11.1999, Qupperneq 71
I MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1999 7 \ iKvikmyndi rai DIGITAi B teslö atlt um RANDOM HEARTS á www.stjornubio.is l,aiiKm<*«l f*4 NFOJttJ KRISTIN SCOTT THOMAS Fords {Air Force One, Patriot Games Clear And Present Dancjer) og Krístin Scott Thomas {The English Patient, The Horse Whisperer). Frá leikstjóranum Sidney Pollack (The Firm). Veisluborð tískunnar TISKAN er borin á borð fyrir Rússa þessa dagana í Moskvu þar sem flíkur af öllum stærðum og gerðum seðja hungrið í feg- llrð, - í það minnsta á yfir- horðinu. Það var í því skyni sem fatahönnuðurinn Paco Rabanne sýndi flíkur sfnar á íðilfögrum • ússneskuin fyrirsætum. MÚGUR og margmenni flykkist um þessar mundir í Royal College of Art á Bretlandi til að upplifa sannkallaða draumaveröld sem gerð er úr af 2.002 litlum myndum á stærð við póstkort. Þetta er óvenjuleg sýning að því leyti að þarna geta draumar blankra listunnenda ræst. Almenningi stendur til boða að kaupa allt að sex verk á sýningunni og kostar hvert þeirra nímar 4 þús- und krónur. Það kemur svo ekki í ljós fyrr en eftir að myndin hefur verið tekin niður og henni snúið við hver höfundurinn er. I pottinum krauma nöfn listamanna á borð við Christo, myndhöggvarann Antony Gormley, málarana Terry Frost, Maggie Hamblingog Paulu Rego, tískuhönn- uðinn Zandra Rhodes og söngvarann David Bowie. Listasali sem myndi kaupa öll kortin fjrrir um 8,5 milljónir króna myndi vísast koma út með hagnaði en kaupendur mega í mesta lagi kaupa sex kort. Sum eru í þrívidd og eitt er með hárlokki listamannsins sem fest- ur er á kortið með nagla. Einnig eru í boði teikningar af hesti með hálg- _ bindi, fiskhöfði og knattspyrnumönn- * um; svo og allt þai- á milli. Allir hafa listamennimir lært myndlist við skólann og gefa vinnu sína til að koma á skólastyrkjum. Sýningin verður opnuð á miðrikudag og verða verkin seld daginn eftir. Verkin eru aðeins auðkennd með númerum og ekki er hægt að taka þau frá fyrir söludag, svo þeir sem hafa brennandi áhuga og telja sig hafa greint handbragð meistaranna úr ijöldanum munu sjálfsagt byrja að standa í röð fyrir sólarupprás. „Þetta er dálítið veðmál,“ sagði talsmaður skólans, Charlotte Ebsworth. „Jafnvel þótt sum kortin séu augljósíega í stfl þekktra lista- manna er eins líklegt að nemendtlf" hafi líkt eftir handbragðinu af ásettu ráði. Starfsmennirnir eru einnig þátttakendur svo þú gætir endað á því að kaupa verk dyravarðarins." ALVORU BIO! STAFRÆNT HLJÓÐKERFI í ÖLLUM SÖLUM! □n Thx Þetta gæti verið meistaraverk en það gæti líka vart verið pappírsins virði; það kemur ekki í Ijós fyrr en eftir að myndin hefur verið keypt þegar undirskriftin á bakhliðinni er skoðuð. Þar sem draum- arnir rætast? nim nBiBSK IUIU/IHB BHHIn unui uii!' diiiibí hioi nui m hig niaai n»n nu aiu •HM BIB BIIM Ml 111»« ■! Ul ■BUHtlll K aunaiui hii w.w-iuiíiiiiinuMnm —íubimík -wiimiH-iuifuiiiiiai -hiibm Sýnd kl. 6, 9 og 11.25. B. i. 12 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. b.í. 16. HAJÍRISON James Bond er mættur i sinni stærstu mynd hingað til! Pierce Brosnan, Robert Carlyle, Sophie Marcueau og Denise Richards fara á kostum og hasaratriðin slá öllu við. Algjörlega ómissandi mynd. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30. Sýnd kl. 5, 9 og 11.20. B. i. 12 Frá höf- undum There's j SomethinÉ About Maí ALEC ; ÍBAlDWINl Simi 462 3500 • AKureyri ■ www.nell.is/borgarbio Keflavtk - simí 421 1170 www.samfilm.is TTTx
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.