Morgunblaðið - 30.11.1999, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 30.11.1999, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1999 73 VEÐUR ' 25 m/s rok ýý'iv 20m/s hvassviöri -----^ ÍSm/s allhvass lOm/s kaldi \ 5 m/s gola ö' "-S 'ö '£2> £- Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Aiskýjað » » » » Rigning Vt é é é é \\\\ Slydda ^ * 3,1 * » Snjókoma \J Skúrir Slydduél Él “J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnirvind- stefnu og fjöðrin S= vindhraða, heil fjöður 4 t er 5 metrar á sekúndu. & 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan- og síðar norðanátt, 13-18 m/s framan af degi, en síðan nokkru hægari. Snjókoma austanlands í fyrramálið, éljagangur um landið norðanvert, en sunnanlands birtir upp. Kólnandi veður og frost um land allt. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag, breytileg átt 5-10 m/s og snjókoma eða slydda sunnan- og vestanlands en smáél norðaustantil. Hiti um frostmark vestanlands en annars vægt frost. Á fimmtudag, norðaustlæg átt 5-10 m/s og dálítil snjókoma eða slydda víðast hvar. Á föstudag fremur hæg norðlæg átt og snjókoma eða él norðanlands en bjart veður og úrkomulítið sunnanlands. Frost víða 0 til 5 stig. Á laugardag lítur út fyrir hæga breytileg átt með smáéljum norðanlands en úrkomulítið sunnanlands, en á sunnudag suðlæga átt og víða snjókomu eða slyddu. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum ki. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölur skv. kortinu til ' ' hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt A af landinu er dálítið lægðardrag sem hreyfist NA, en um 600 km VSV af Reykjanesi er vaxandi 977 mb lægð sem hreyfist ANA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tima °C Veður °C Veður Reykjavík -5 úrkoma í grennd Amsterdam 10 skýjað Bolungarvik -3 skýjað Lúxemborg 7 skýjað Akureyri -3 úrkoma i grennd Hamborg 9 skýjað Egilsstaöir -3 vantar Frankfurt 5 skýjað Kirkjubæjarkl. -4 skýjað Vin -2 þokumóða JanMayen -9 skafrenningur Algarve 14 rigning Nuuk -11 skýjað Malaga 17 alskýjað Narssarssuaq 0 skafrenningur Las Palmas 22 skýjað Þórshöfn vantar Barcelona 15 hálfskýjað Bergen 2 snjóél á síð. klst. Mallorca 18 léttskýjað Ósló 6 skýjað Róm 13 þokumóða Kaupmannahöfn vantar Feneyjar skýjað Stokkhólmur 10 vantar Winnipeg -8 alskýjað Helsinki 7 riqn. á síð. klst. Montreal 0 þoka Dublin 6 léttskýjað Halifax 2 léttskýjað Glasgow 5 léttskýjað New York 6 skýjað London 9 rigning Chicago -2 heiðskirt París 10 skýjað Orlando vantar Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 30. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.53 1,2 12.20 3,4 18.49 1,1 10.41 13.16 15.50 7.51 ISAFJÖRÐUR 2.09 1,7 8.03 0,8 14.20 2,0 21.07 0,6 11.15 13.21 15.26 7.56 SIGLUFJÖRÐUR 4.41 1,2 10.13 0,5 16.37 1,2 23.12 0,3 10.58 13.03 15.07 7.37 DJÚPIVOGUR 2.44 0,7 9.18 2,0 15.40 0,9 21.54 1,7 10.14 12.45 15.16 7.19 Siávarhæö miðast viö meöalstórstraumsfiöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands I dag er þriðjudagur 30. nóvem- ber, 334. dagur ársins 1999. Andrésmessa. Orð dagsins: Þér skuluð hafa rétta vog, rétta efu __________og rétta bat.__________ (Esekíel 45,10.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Han- sewall, Ingar Iversen, Vædderen, Mælifell, Arnarfell og Brúarfoss koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss og Zhi Qu- angi koma í dag. Mannamot Aflagrandi 40. Búnað- arbankinn kl. 10.20. Námskeið í jólakorta- gerð verður 8. des. kl. 16. Skráning og uppl. í afgreiðslu og í s. 562 2577. Síðasti skrán- ingardagur 6. des. Árskógar 4. Kl. 9 handavinna, kl. 10 ís- landsbanki, kl. 13 opin smíðastofan. Aðventu- stund verður 1. des. kl. 15, kaffí. Hugvekja, upp- lestur og söngur. Bóistaðarhlíð 43. Venju- leg þriðjudagsdagskrá í dag. Jólahlaðborðið verður 9. des. kl. 18. Sal- urinn opnar kl. 17.30. Jólahugvekja, upplest- ur, söngur og tónlist. Skráning í s. 568 5052. Dalbraut 18-20. Kl. 14 féiagsvist, kl. 15 kaffl. FEBK Gjábakka Kópa- vogi Spilað verður brids í Gjábakka í kvöid kl. 19. Félag eldri borgara í Garðabæ. Skemmtifund- ur verður í safnaðar- heimilinu Kirkjuhvoli 3. des. kl. 20. Jólahlaðborð dans og fleira. Þátttaka tilkynnist í s. 565 7826 Arndís eða 565 6424 Hólmfríður, fyrir 1. des. Allir eldri borgarar í Garðabæ og Alftanesi velkomnir. Rútuferðir. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Saumar kl. 13, brids kl. 13.30. Fimmtud. 2. des. verður „Opið hús“ kl. 14. Tónlist og uppiestur. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Glæsibæ. Skák kl. 13 í dag. Alkort kennt og spilað kl. 13.30. Jólavaka með jólahlaðborði verð- ur 3. des. Jólahugvekja. Kórsöngur, upplestur, gamanvísur o.fl. Caprí- tríó leikur. Sala að- göngumiða og skráning í Félagsstarf eldri borg- ara Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðjud. kl. 13. Tekið í spil og fleira. Leikfími á þriðjudögum og fimmtud. kl. 12. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10.30 bænastund, kl. 13. handav. og fóndur, kl. 13.30 hjúkrunarfr., ki. 15.20 sögustund. Furugerði 1. Fatakynn- ing í salnum kl. 14-16. Aðventuferð með lög- reglunni og Olíufélaginu hf. verður 7. des kl. 13. Farið verður í Lang- holtskirkju. Ekið um miðbæ Reykjavíkur og síðan verða kaffiveiting- ar í félagsmiðstöðinni Hvassaleiti. Skráning ekki síðar en 3. des. í síma 553 6040. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, sund- og leikfimi- æfingar kl. 11, kl. 13. boccia, á morgun kl. 13.30-14.30 bankaþjón- usta. Miðvikud. 8. des. er ferð með lögreglunni. Olíufélagið ESSO býður akstur. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13. Lang- holtskirkja heimsótt, Ekið um borgina. Kaffi- veitingar í Ráðhúsi Reykjavíkur í boði ís- landsbanka í Lóuhólum. Skráning hafin í s. 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, kl. 9.55 og kl. 10.45. Handa- vinnustofa opin, kl. 9.30 glerlist, þriðjudags- ganga fer frá Gjábakka kl. 14. Dansað milli kl. 17 og 18. Gullsmári, Gullsmára 13. Fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10. Jóga er á þriðjud. og fimmtud. kl 10, línudans kl. 18. Hvassaleiti 56-58. Venjuleg þriðjudags- dagskrá í dag. Aðventu- messa verður 3. des. kl. 14. Prestur sr. Kristín Pálsdóttir, Gerðuberg- skórinn syngur. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9 postu- lín og glerskurður, kl. 9.30 boccia, kl. 11 leik- fimi, kl. 12.15 verslunar- ferð, kl. 13 hárgreiðsla. Hæðargarður 31. Kl. 9 vinnustofa - tré, kl. 9 hárgr., kl. 10 leikfimi, k|| 12.40 Bónusferð. Jóla- matur verður 10. des., munið eftir að panta. Norðurbrún 1. Kl. 9 hárgreiðsla og fótaað- gerðir, ki. 9.50 leikfimi, ki. 9-16.30 smíðastofan og handavinnustofan op- in, kl. 10 boccia. Vitatorg. Kl. 9 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þór- dísi, kl. 10 leikfimi, kl. 10 fatabreytingar og gler, kl. 10.30 ganga, kl. 13- handmennt, keramik, kl. 14 félagsvist. Vesturgata 7. Kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 mynd- hstrakennsla og búta- saumur, kl. 9.15 handa- vinna, kl. 13 leikfimi, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 13-16.30 spilamennska. Hallgrímskirkja. Jóla- fundur kvenfélags Hall- grímskirkju verður 2. des., kl. 20. Upplestur söngur og fleira. Bandalag kvenna í Reykjavík. Jólafundur^MM inn er í kvöld kl. 20, á Hallveigarstöðum. Félag áhugafóiks um íþróttir aldraða. Leik- fimi í Bláa salnum á þriðjud. og fimmtud. kl. 14.30. Hana-nú Kópavogi. Æf- ing á Smelli í dag kl. 14. Aríðandi að þeir mæti sem sjá sér það fært. Uppl. í síma 554 3400. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnað- arsal Digraneskirkju. Kvenfélag Fríkirkjunn- ar í Reykjavík. Jóla- fundur verður 2. des. í safnaðarheimilinu og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Hvítabandsfélagar Jóla- fundurinn verður 1. des kl. 19. í Kiwanishúsinu Engjateigi 11. Reykjavíkurdeild SÍBS. Félagsvist í húsnæðip'- Múlalundar, vinnustofu SÍBS, Hátúni 10 í kvöld. Byrjað að spiia kl. 20, mæting kl. 19.45. Kvenfélagið Keðjan. Jólafundur verður í Lækjarbrekku (Litlu Brekku) 4. des. kl. 12 upplestur og tónlist. Tilk. þátttökur til Sig- ríðar s. 553 6998, Elsa 565 3390, Díana 555 2660. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. - Krossgátan LÁRÉTT: 1 gagnlegur hlutur, 8 bætir, 9 aðgæta, 10 út- deili, 11 drekka, 13 að baki,15 iðja, 18 sveðja, 21 dauði, 22 þukla á, 23 duglegur, 24 hugsana- gang. LÓÐRÉTT: 2 aðgæsla, 3 lóga, 4 grípa, 5 knappt, 6 óhapp, 7 afkvæmi, 12 magur,14 hest, 15 róa, 16 hindra, 17 flandur, 18 hvassan odd, 19 púkinn, 20 tungl. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 spjör, 4 kunna, 7 ræpan, 8 ræðin, 9 díl, 11 kæna, 13 firð, 14 skera,15 kuti, 17 tala, 20 æða, 22 enn- ið, 23 nýrað, 24 afurð, 25 akkur. Lóðrétt: 1 sprek, 2 Japan, 3 rönd, 4 karl, 5 niðji, 6 ann- að, 10 ígerð, 12 asi, 13 fat,15 kveða, 16 tinnu, 18 afrek, 19 arður, 20 æðið, 21 anga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.