Morgunblaðið - 03.01.2000, Blaðsíða 81
1913 2000
MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2000 81
1
Þitt tækifæri er hjá okkur!
Innkaupastjóri - (119475)
Öflugt fyrirtæki á heiibrigðissviði óskar að ráða innkaupastjóra
til afleysinga í 1 ár frá og með janúar/febrúar áríð 2000.
Möguleiki er á framtíðarstarfi á fjármálasviði að því ioknu.
Bókari - (120169)
Framsækið tölvufyrírtæki óskar eftir að ráða til sín bókara
sem fyrst Viðkomandi hefur umsjón og eftiiiit með bókhaldi,
afstemmingum og uppgjörí. Leitað er að einstaklingi með
reynslu sem er tilbúinn að vinna í Irflegu og hressu umhverfi
þar sem hlutirnir gerast hratt Æskilegt er að viðkomandi hafi
reynslu af bókhaldskerfinu Fjölni.
Viðskiptafræðingur-(119785)
Öflugt fyrirtæki óskar eftir að ráða viðskiptafræðing eða
starfsmann með hliðstæða menntun. Starfið er sfjómunarstarf
í bókhaldi og fleirí tengdum verkefnum, s.s. leiða hópstarf og
uppbyggingu á eftiriitskerfi. Um er að ræða spennandi starf í
góðu starfsumhverfi. Reynsla af endurskoðunarskrífstofu eða
hliðstæð reynsla af framangreindum störfum æskileg. Góð
laun í boði fyrir réttan aðila.
Sölumaður í timbursölu - (120636)
Sölumann vantar í byggingavöruverslun í Hafnarfirði. fluk
almennrar afgreiðslu sér viðkomandi um tilboðsgerð og
samskipti við verktaka. Fagþekking góður kostur.
Kynningarmál - (ím)
Verðbréfaþing íslands hf. vill ráða kynningarfulltrúa til að hafa
umsjón með kynningu á starfsemi þingsins fyrír innlenda og
erlenda aðila, námskeiðahaldi og útgáfumálum, auk þess að
ritstýra heimasíðu þingsins. Nauðsynlegt er að hafa góð tök
á íslensku og ensku í ræðu og rituðu máli. Reynsla í kennslu
eða fjölmiðlastörfum er kostur.
Markaðs- og sölufólk - (121115)
Fyrírtæki í hugbúnaðargeiranum leitar að markaðs- og sölufólki.
Um nokkur störf er að ræða. Reynsla af markaðs- og
sölustörfum nauðsynleg. Leitað er að hugmyndaríku fólki sem
getur starfað í krefiandi umhverfi.
Lager - (114447)
Fyrírtæki með vélar og vélbúnað óskar eftir að ráða starfsmann
í almenn lagerstörf. Starfið felst í móttöku og frágangi á
vörusendingum auk þess að sjá um vörupantanir út úr húsi.
Leitað er að aðila sem er stundvís, áreiðanlegur og góður í
mannlegum samskiptum. Reynsla af lagerstörfum æskileg.
Vinnutími 9:00-18:00. Góð laun í boði.
Heildverslun - (119970)
Traust og rótgróin heildverslun með fatnað og skylda vöni,
óskar eftir að ráða starfsmann á lager. Leitað er að
áreiðanlegum og snyrtilegum starfsmanni sem er góður í
mannlegum samskiptum.
Vefnaðarvöruverslun - (120396)
Afgreiðsla í vefnaðarvöruverslun 1/2 daginn eftir hádegið.
Viðkomandi þarf að vera góður í mannlegum samskiptum og
hafa mikinn þjónustuvilja. Reynsla af saumaskap æskileg.
Tölvunarfræðingur - (119770)
Öflugt og traust fyrírtæki óskar eftir að ráða tölvunarfræðing
eða starfsmann með hliðstæða menntun. Æskilegt er að
viðkomandi hafi þekkingu eða reynslu af einhveijum eftirtalinna
atríða: Gagnagrunnum, SQL, viðskiptakerfum, C++ og Java.
Um er að ræða skemmtilegt starf í góðu umhverfi með möguleika
á starfsþróun og endumenntun. Góð laun í boði fyrír réttan
aðila.
Lagerstarf-(120098)
Tölvufyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann á lager.
Viðkomandi þarf að hafa einhverja innsýn í tölvur og vera
röskur. Leitað er að einstaklingi sem getur hafið störf sem
fyrst Vinnutími 9-18.
Bflstjórar-(120255)
Vegna mikffla verkefna leitar stórt og traust framleiðslufyrírtæki
að meiraprófsbflsfiómm, til að keyra út vömr fyrírtækisins á
höfuðborgarsvæðinu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Góð launíboði.
Tollskýrslugerð - (120240)
Traust þjónustufyrírtæki óskar eftir að ráða starfsmann í öfluga
liðsheild. Starfið felst í tollskjalagerð, toltflokkun, móttöku og
umsýslu pappíra auk samskipta við viðskiptamenn. Æskilegt
er að viðkomandi hafi reyslu af toll- og útflutningsskjalagerð,
samskiptum.
Afgreiðslufólk - (119800)
Traust og öflugt þjónustufyrírtæki óskar eftir að ráða fólk í
ýmis afgreiðslustörf sem fyrst. Um vaktavinnu er að ræða.
Hlutastörf koma til greina. Leitað er að fólki sem hefur jákvæða
framkomu og vill vinna í skemmtilegu starfsumhverfi.
Vaktstjórar / kassamenn - (120889)
Þjónustufyrirtæki sem býr yfir áralangrí þekkingu og reynslu
á sínu sviði leitar að starfsfólki á kassa og í vaktsfiórastöður.
Störfin felast í afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini auk
vaktumsjónar. Æskilegur aldur 25 til 50 ára. Óskum eftir traustu
fólki sem hefur reynslu af afgreiðslustörfum, getur unnið
vaktavinnu og hefur gaman af að veita góða þjónustu.
Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrsL
Gjaldkerar/Bókarar - (121100)
Óskum eftir að ráða gjaldkera með bókhaldsþekkingu og
reynslu af innheimtustörfum. Leitað er að traustum aðila sem
getur hafið störf fljótlega.
Sölumaður - (120453)
Tryggingamiðlun óskar eftir sölumanni. Boðið er upp á góðan
vinnuanda, frjálsan vinnutíma og góð laun. Reynsla af sölu
æskileg.
Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup. Umsókn
ásamt mynd þarfað berast Ráðningarþjónustu Gallup
fyrir föstudaginn 7.janúar n.k. - merkt viðeigandi
starfsheiti og númeri.
GALLUP
NINGARÞJONUSTA
Smiöjuvegi 7 2, 200 Kópavogi
Sími: 540 1000 Fax: 564 4166
Netfang: radnlngar@gallup.is
í samstarfi við RÁÐGARÐ