Morgunblaðið - 03.01.2000, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 03.01.2000, Blaðsíða 82
'v.82 MÁNUDAGUR 3. JANÚAR 2000 1913 2000 Morgunblaðiö/Sverrir Morgunblaöiö/Golli Björk Björk Guömundsdóttir er frægasti tónlist- armaöur íslendinga. Hún varö fyrst þekkt á erlendri grundu með Sykurmolunum og sló svo í gegn í heimi alþjóðlegrar dægur- tónlistar sem lagasmiður og söngkona. Á mlnni myndinni syngur hún í Laugardals- höll á Listahátíð 1996 en sú stærri er frá tónleikum Sykurmolanna í Duus-húsi í Reykjavík 29. ágúst 1990, sem haldnir voru fyrir Jacque Lang, menningarmála- ráðherra Frakka, að hans ósk en ráðherr- ann var í föruneyti Francois Mitterand, forseta Frakklands, sem hér var í opin- berri heimsókn. Öllum á óvart komu Mitt- erand og frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, einnig á tónleikana. Á sviðinu eru Einar Örn Benediktsson og Björk, en í fremstu röð áhorfenda eru, frá vinstri: Guðrún Ágústsdóttir, Svavar Gestsson menntamálaráðherra, Jacques Lang, Mitt- erand og Vigdís. Stækkun landhelginnar og gæzla hennar eitt veigamesta mál okkar eftir PÉTUR SIGURÐSSON ----- I dag fyrir réttum 10 árum, hinn 1. september 1958 gekk í gildi ný reglugerð er færði út fisk- veiðitakmörk okkar frá 4 sjómílum í 12. Var hér um að ræða annan áfanga af útfærslu fiskveiðtakmarkanna er hófst árið 1952, með breytingunni frá 3 í 4 sjómílur og lokun fjarða og flóa, - en lauk með grunnlínubreytingun- um með samkomulaginu við Breta árið 1961. Fyrst þessara breytinga (frá 3 í 4 sjómíl- ur), jók fiskveiðilandhelgina um tæp 75% frá því sem áður var, önnur (frá 4 í 12) jók hana um rúm 6214% frá því sem þá var orðið og sú síðasta um 7,3%. Samtals hafa þessar út- færslur takmarkanna þannig aukið sjálfa fiskveiðilandhelgina um 50.344 km2, þ.e.a.s. rúmlega þrefalda hana frá því sem hún var 1952. Sem kunnugt er orsakaði útfærsla fiskveiði- takmarkanna frá 4 í 12 sjómílur árið 1958 mikl- ar deilur, - og þá fyrst og fremst við Breta, er vefengdu réttmæti þessara ráðstafana og sendu hingað meðal annars herskip til þess að vemda togara sína, en sú saga er alþjóð svo vel kunn, að óþarfi er að rekja hana hér. A meðan á þessum deilum stóð hafði Land- helgisgæzlan mjög alvarlegu og erfiðu hlut- verki að gegna, en ég held að óhætt sé að full- yrða að starfsmenn hennar, háir sem lágir, hafi haldið þannig á málum, að landi okkar og þjóð varð ekki aðeins gagn, heldur líka sæmd af, enda urðu t.d. skipherramir Eiríkur Krist- ófersson og Þórarinn Björnsson, þjóðkunnir menn fyrir störf sín þá. Á þessum tímamótum fer vel að minnast þess, að Alþingi hefur fyrr og síðar markað ótvíræða stefnu Islendinga í landhelgismálinu. Þannig er raunverulegt upphaf fyrmefndra út- færslna fiskiveiðilandhelginnar byggt á lögum um vísindalega vemdun fiskimiða landgmnns- ins, sem samþykkt vom á Alþingi 1948, 5. maí 1959 samþykkti Alþingi ályktun um rétt ís- lendinga til 12 sjómílna fiskveiðiiandhelgi, og að afla beri viðurkenningar á rétti Islands til landgmnnsins alls. Þessi atriði vom síðan áréttuð og staðfest í samningum við Breta með ályktun Alþingis 9. marz 1961. Þess er einnig rétt að minnast, að árið 1949 höfðu íslendingar fengið því áorkað á þingi Sameinuðu þjóðanna, gegn andstöðu Breta, að meðal fyrstu mála, sem alþjóðalaganefndin skyldi rannsaka, væm réttameglumai- um landhelgina. Af þessu leiddi síðan tii hinnar svonefndu Genfamáðstefnu 1958 og 1960 um réttarmeglur á hafinu, þar sem 12 sjómílna fiskveiðilandhelgi hlaut að vísu ekki formlega viðurkenningu, en þó þann efnislega stuðn- Style, Akureyri Töff, Keflavík Nína, Akranesi Sentrum, Egilsstööum Baron, Selfossi Flamingo, Vestmannaeyjum I----------------------------1 W Ur Kjarvals- stemmu eftir THOR VILHJÁLMSSON 19 7 9 0g þríhyrningsfjöll líkt og með umboð fyrir egipzkar launhelgar Búlandstindur sinduráseytlum sólglit á veisum heisigemlingsins hjarta stár hafið uppá gátt Brátt munu dísir björtum augum líta bráðgeran öldung í barnshjarta nýta í lengd að blessa land og þjóð í saknaðarglöðu umboði máttarkrafta aftur og aftur og aftur. Og kindur í hlíðum stappa niður fæti í kæti sinni grunar lambið ekki að burt þvær heimsins synd þess mynd spegluð í himinblámalind. Fnæsir kind um sundin undin segl uglur snævar ævi sína enda ekki i bráð afhiminprýðistandi yfir þessu landi. Þjóð hefur sáð í akra alltof fáa og smáa. I þráa þraukar enn með konur böm og menn í senn. Glennir sig um gamansvið að gömlum sið ætlar að vekja aldanið opna tímans hlið. Sefur þjóð í blóði dunar blunda eiðar í vitund hans stundar helgrar telgir mynd lundar málminn fálmi fjarri fellir karl í mót þjóðarauðnum dauða sviptir lyftir nauðugt blauðri drótt ótt af hauðri himna til égþaðvitnavil áður en við óðinn skil. Sauðir jarma harmar peð treður breiðan stíg en veður stríð á einsmannsgötu styrma láta um stóran stikar hann með guðavild öld til aldar unz um kvöld kyndil ber við himinioftið bláa yfir háum tind sem áður ekki mannleg mynd nokkur náði að klífa. Ofar aðeins ari einn var að breiða vængi lengi og stjarna stök þarna sem var mannsins kyndilljós ásamegnis galdur heiðinn gefinn saman við kristna rós. Sindur mynda safna skraf setbekks svamla kringum þing blindur kundur bætir ráð bráðlega ekki af því skortir náð að búa svo vel að eiga dáð í bráð. Hlóðarsteinar meina vil reyksins réttu myndum halda varla... ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.